Morgunblaðið - 15.06.1983, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.06.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1983 47 Frá afmKlishófinu í Arnesi. í afmæl- ishófi Steinþórs á Hæli Kjördæmisráð Sjálfstæðis- flokksins á Suðurlandi hélt af- mælishóf föstudaginn 3. júní til heiðurs Steinþóri Gestssyni fyrrverandi alþingismanni sjötugum. Hófið var haldið í Arnesi og var það fjölsótt af gestum víðs vegar af Suður- landi. Meðal fjölda ræðu- manna í hófinu voru Geir Hallgrímsson formaður Sjálfstæðisflokksins, Ingólfur Jónsson fyrrverandi ráðherra og Helgi ívarsson bóndi í Hól- um, sem flutti ávarp fyrir hönd kjördæmisráðs. Veizlu- stjóri var Jón Ólafsson bóndi Eystra-Geldingaholti. Með- fylgjandi myndir tók Ólafur K. Magnússon ljósmyndari Morg- unblaðsins, en að loknu kaffi- samsæti var stiginn dans fram eftir nóttu. Nokkur skemmti- atriði voru í afmælishófinu og m.a. söng Ágústa Ágústsdóttir við undirleik Gunnars Björnssonar. Eva Jónsdóttir, Ingólfur Jónsson og Steinþór Gestsson, en þeir félagar unnu um langt árabil saman á Alþingi. Það var glatt á hjalla I afnuelisbófl Steinþórs og mikió sungið. Fyrrverandi og núverandi alþingismenn Suðurlands. Frá vinstri: Eggert Haukdal alþingismaður, Árni Johnsen alþingismaður, Ingólfur Jónsson fyrrverandi ráðherra, Steinþór Gestsson fyrrverandi alþingismaður, Guðmundur Karlsson fyrrverandi alþingismaður og Þorsteinn Pálsson alþingis- maður. Ungbarnafatnaður í úrvali Svefnpokar kr. 455. Skór á alla fjölskylduna. Munið ódýra hornið frá kr. 20—90. Sumarfatnaður — tízkufatnaður í miklu úrvali á alla fjölskylduna. Utsölumarkaðurinn í kjallara Kjörgarðs fæst fatnaður á alla f jölskylduna m.a. Flauelsbuxur, verð frá kr. 145—225. Sumarbuxur frá kr. 95—150, bolir — peysur — blússur — anorakkar og ótal margt fleira. Kvenbuxur frá kr. 90—390, jakkar kr. 100, skyrtur frá kr. 50—230, sumarjakkar frá kr. 195—490. ENDUM I POSTKRÖFU, SIMI 28640. Stór Útsölumarkaóurinn í kjallara Kjörgarös

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.