Morgunblaðið - 06.07.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.07.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1983 11 Flugfar milli staða erlendis um þessar mundir: Ódýrara að kaupa farmiðann hér- lendis en erlendis FLUGFARGJÖLD milli stada er- lendis geta verið mismunandi dýr, eftir því hvort þau eru keypt hér á landi, eða á viðkomandi stað, eins og skýrt hefur verið frá í Mbl. Sem dæmi um þennan mismun nú má nefna, að fargjaldið milli Kaupmannahafnar og Ziirich kostar hér á landi 2.165 danskar krónur, sem jafngilda 6.537 krón- um a núverandi gengi. Ef slíkt far væri keypt í Danmörku kostaði það einnig 2.165 danskar krónur, en þá væri farið greitt með gjald- eyri, sem væntanlega væri með 10% ferðamannaálagi og kostaði því 7.191 krónur. Farið milli Kaupmannahafnar og Munchen kostar hér á landi 1.995 danskar krónur, sem jafn- gildir 6.024 krónum á núverandi gengi. Ef þetta far væri keypt í Kaupmannahöfn myndi það kosta 6.626 krónur. Þá má taka dæmi af fari frá Amsterdam til Zurich. Það kostar hér á landi 423 hollenzk gyllini, sem jafngildir 4.099 krónum á nú- verandi gengi. Þetta far myndi kosta í Amsterdam 4.509 krónur. Þá má taka dæmi af farmiða milli Amsterdam og Múnchen. Hann kostar hér á landi 460 hol- lenzk gyllini, sem samsvarar 4.457 krónum á núverandi gengi. í Amsterdam myndi þessi miði kosta 4.903 krónur á ferðamanna- gengi. Þá fékk Mbl. þær upplýsingar, að farið milli London og Luxem- borgar kosti 3.920 krónur, sé mið- inn keyptur hér á landi, en hins vegar um 3.950 krónur sé hann keyptur í London. Hér á landi er fargjaldið reiknað í svokölluðum IATA-dollurum, en í London hins vegar í pundum, að viðbættu ferðamannaálagi. Fargjaldið milli Luxemborgar og Amsterdam kostar, sé það keypt hér á landi, um 2.900 krónur og er það reiknað í IATA-dollur- um. Það kostar hins vegar um 2.950 krónur í Luxemborg, en þar er það reiknað í frönkum, að við- bættu ferðamannaálaginu. Af framansögðu má vera ljóst, að um þessar mundir er hagstæðara að kaupa farmiðann hér heima, en það ástand getur hins vegar breytzt fyrirvaralítið. EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónstigs). SÍMAR 26650—27380. Einbýlishús við Heiðargerði um 140 fm á tveim hæðum, auk 36 fm bíl- skúrs. Góö eign í ákv. sölu. Glæsileg 3ja herb. 90 fm íbúð á 4. hæð við Krummahóla. Bílskýli. Mikil og góð sameign. 4ra herb. íbúðir við Framnesveg, Háaleitisbraut og víöar. í byggingu Raöhús við Heiðnaberg afh. fullbúiö aö utan meö gleri og útihuröum. Fokhelt að innan. Teikn. á skrifstofu. Byrjunarframkvæmdir að þrí- býlishúsi ásamt talsverðu af efni. Uppl. á skrifst. Sölum.: Orn Scheving. Simi 86489. Lögm. Högni Jónsson hdl. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 28190 Einbýlishús Hólahverfi Eitt gælsilegasta einbýlishús borgarinnar sem er staösett á einum besta stað í Hólahverfi. Fallegur garður. Húsiö er ca. 440 fm á tveimur hæöum. Innb. bílskúr og yfirbyggö bíla- geymsla. Laugarás Ca. 250 fm einbýlishús ásamt innbyggöum bílskúr á einum besta staö í Laugarásnum. Möguleiki á tveimur íbúöum. Mikið útsýni. Bein sala. Fossvogur 350 fm ásamt 35 fm bilskúr. Stórglæsilegt hús á þremur hæöum. Tilbúið undir tréverk Möguleiki á 2—3 íbúöum í hús- inu. Teikningar á skrifstofunni. Frostaskjól Ca. 240 fm einbýlishús úr steini á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr. Húsiö er fokhelt og til afh. nú þegar. Verð 1,7 til 1,8 millj. Grettisgata 150 fm einbýlishús sem er kjall- ari, hæð og ris. Mjög mikið endurnýjað. Fæst í skiptum fyrlr 4ra til 5 herb. íbúð. Verð 1,3 millj. Framnesvegur Ca. 80 fm einbýlishús á 2 hæð- um. Möguleiki á byggingarétti. Verð 1,1 millj. Lágholtsvegur (Bráöræðisholt) 160 fm einbýllshús, sem er kjallari, hæð og ris. Húsiö þarfnast standsetningar. Teikn. á skrifstofunni. Verð tilboö. Raðhús Parhús — Brekkubyggð Nýtt 80 fm parhús ásamt 20 fm bflskúr. Verð 1,7 millj. Framnesvegur Ca. 100 fm raöhús ásamt bil- skúr. Verö 1,5 millj. Hverfisgata Hafnarfirði Skemmtilegt 120 fm parhús á þremur hæðum, auk kjallara. Verð 1350 þús. Sérhæðir Hæöargaröur 100 fm stórglæsileg 3ja herb. íbúð. Verð 1,8 millj. Karfavogur 70 fm íbúö í tvfbýlishúsi ásamt herb. i kjallara. Bílskúr. Verð 1450—1500 þús. Goðheimar 150 fm sérhæö á 2. hæð í fjór- býlishúsi ásamt 32 fm bílskúr. Verð 2—2,2 millj. 4ra — 5 herb. Fellsmúli 132 fm endaíbúö í fjölbýlishúsi. Vandaðar innréttingar. Verð 1750 þús. Kleppsvegur 5 herb. íbúð á 2. hæð í 3ja hæöa blokk. Bein sala. Fellsmúli 117 fm íbúð í fjölbýlishúsi. Fal- leg eign. Skipti möguleg á ein- býli eða ráöhúsi. Má vera í smiðum. Verð 1,6 millj. Lækjarfit Garöabæ 100 fm íbúð á miðhæð. Verð 1,2 millj. Leirubakki 115 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýl- ishúsi. Þvottaherb. innaf eld- húsi. Skipti möguleg á litlu ein- býli eða raöhúsi helst tilb. undir tréverk. Kríuhólar 136 fm íb. á 4. hæð i fjölbýli, getur verið laus flótlega. Verð 1450 þús. Hverfisgata 180 fm íbúð á 3. hæö. Laus fljótlega. Njarðargata Hæð og ris samtals um 110 fm. Hæðin öll nýuppgerö en ris óinnréttaö. Verð 1,4 millj. Laus fljótlega. 3ja herb. Asparfell 86 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Mikil sameign. Verö 1150 þús. Bræöraborgar- stígur 75 fm íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Mikið endurnýjuð. Góð íbúð. Verð 1150—1200 þús. Austurberg 86 fm íbúð á jaröhæð. Laus 1. sept. Bein sala. Verö 1250—1300 þús. Hagamelur 86 fm ibúð á 2. hæð í fjölbýlis- húsi. 2ja herb. Alfaskeið Hafnarfiröi 70 fm íbúö i fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Verð 1150 þús. Ugluhólar 67 fm íbúð á 2. hæð í 2ja hæöa blokk. Laus strax. Austurbrún 56 fm einstaklingsíbúð á 4. hæö í háhýsi. Verð 1 mlllj. Söluturn Til sölu er söluturn í miðborg- inni. Allar nánari uppl eru veitt- ar á skrifstofunni. Verslunarhúsnæði Ármúli 336 fm verslunarhúsnæði í Ármúla. Allar nánari uppl. veitt- ar á skrifstofunni. Hofum kaupendur að einbýlishúsi úr steini í mið- bænum. Mjög fjársterkur kaup- andi að einbýlishúsi i Reykjavík, Kópaogi eða Garðabæ. Skipti möguleg á 5 herb. íbúð við Kleppsveg eða 4ra herb. íbúð við Kóngsbakka. að 3ja herb. íbúö i Hlíöunum eða Laugarneshverfi. að 3ja—4ra herb. íb. í Heima- og Vogahverfi. Logm. Gunnar Guöm. hdl. Solust). Jón Arnarr Tískuvöruverslun Tískuvöruverslun á besta stað við aðalverslunargöt- una í Hafnarfirði til sölu. Nýjar innréttingar. Góö um- boð. Einar Sigurðsson hrl. Laugavegi 66, sími 16767, kvöld- og helgarsími 12826. FASTEIGIMAMIÐL.UIM SVERRIR KRISTJANSSON HUS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ Lindarflöt — einbýlishús Til sölu ca. 140 fm einbýlishús á einni hæð, ásamt ca. 50 fm bílskúr. Útsýni. Hraunbraut — sérhæð Til sölu ca. 200 fm efri sérhæð í tvíbýli (2ja herb. íbúð á jarð- hæð). Innb. bílskúr. 5 svefnherb. og fl. Falleg hornlóð með stórum trjám. Mikið útsýni. Ákv. sala. 5—6 herb. meö bílskúr Til sölu 146 fm endaíbúö á 1. hæð við Dúfnahóla ásamt 30 fm innb. bílskúr. Stór svefnherb. Mikiö útsýni. Ákv. sala. Sýnishorn úr söluskrá FF: Hamraborg Kóp. Stór 2ja herb. íbúð á 2. hæö með góðum svölum. Vandaöar innréttingar. ibúöinni fylgir bílskýll. Ákveðin sala. Verö: 1.160.000. Fannborg Kóp. 95 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæö með sér inngangi. Tengi fyrir vél á baöi, góðar svalir, sér stæöi i bilskýli. Bein sala. Laus fljótlega.'Verð: 1.350.000. Hraunbær. 86 fm 3ja herb. ibúð á 2. hæö. Sér inngangur. Þvottahús innan íbúöar. ibúöin er öll í „toppstandi“. Verö: 1.400.000. Miðvangur Hafn. Góö 3ja herb. ibúö á 3ju hæö. Suöur svalir. Þvottahús innan íbúöar. Verð: 1.200.000. Eiðiatorg. Stórglæsileg 110 fm ibúð á 3ju hæð í fjölbýli. Ljósar viöarinnréttingar. Tvennar svalir. Björt íbúð með miklu útsýni. Laus nú þegar. Vesturberg. Mjög góð íbúö á 3. hæð i fjölbýli. íbúðin er mikið endurnýjuð. Gotf útsýni. Súluhólar. Góð 110 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæö. Góðar svalir. Ný teppi, nýjar innréttingar. Tengi fyrir vél á baði. Verð: 1.500.000. Eapigerði. Mjög góð 140 fm ibúð á tveimur hæðum. Tvennar svalir. Þvottahús innan íbúöar. Fallegar innréttingar Verð 2.700.000. Kleppsvegur. Glæsileg 120 fm íbúö á 3ju hæö. Þvottahús Innan íbúðar. Aukaherb. í kjallara með eidunaraöstöðu. Verð: 2.000.000. Álfheimar. 140 fm íbúö á 2. hæö í 3-býli ásamt góöum bílskúr. 3 svefnherb. ásamt tveim samliggjandi stofum meö svölum. Ákveðin sala. Verð: 2.000.000. Fífuhvammsvegur Kóp. Góð 120 fm ibúð á 2. hæð í 3-býli ásamt 50 fm bílskúr. Mikil og vel gróin lóö. Verö: 1950.000. Hlunnavogur. Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð i 3-býti ásamt stórum bílskúr. Nýtt tvöfalt verksmiðjugler. Stórar suöur svalir. Verð: 1500.000. Langabrekka Kóp. 110 fm sérhæð í 2-býli ásamt 30 fm bílskúr. Góðar svalir. Sér lóö. Verð: 1.650.000. Bollagarðar Seltj. 230 fm raðhús á 4 pöllum i algjörum sér- flokki. Eldhúsinnrétting og allir fataskápar úr „massífum" viö. Parket á gólfum. Innanhússími, ásamt saunaklefa. Ákveðin sala. Kjarrmóar Garóabæ. Stórglæsilegt endaraöhús á tveim hæöum. Mjög vandaðar innréttingar. Bíiskúrsréttur. Verð: 1.900.000. Sólvallagata. Gott 240 fm hús á 3 hæöum i þokkalegu ástandi. Vel gróinn garður. Ákveðin sala. Verö: 2.700.000. Tunguvegur. 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt vel grónum garði. Húsið er mikiö endurnýjað með tvöföldu verksmiðjugleri. Til greina kemur að taka í skiþtum góöa 4ra herþ. ibúð á góðum stað. Kaupendur ath. aö viö seljum tilbúnar eignir jafnt á hefðbundum sem á verðtryggðum kjörum. Fasteígnamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SRÁRISJÓOS REYKJAVlKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.