Morgunblaðið - 06.07.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.07.1983, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1983 Móðir okkar, SIGRÍÐUR ÁRNÝ EYJÓLFSDÓTTIR, lést 4. júlí að Sólvangi í Hafnarfiröl. Kristín Magnúsdóttir, Gunnar E. Magnússon, Magnús St. Magnússon, Áslaug Magnúsdóttir, Sigríður M. Biaring. Faöir minn, afi og tendafaðir, JÓN B. JÓNSSON, Stigahlíö 77, er látinn. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Helga Jónsdóttir, Jón Bertel Tómasson, Tómas Tómasson. t Systir okkar og mágur, HALLDÓRA HALLDÓRSDÓTTIR JENSEN, og HENRY GEORGE JENSEN, Gentofte, Danmörku, eru látin. Otför þeirra hefur farið fram. Bjarni Þ. Halldórsson, Guörún Halldórsdóttir, Snorri D. Halldórsson. + Faðir okkar og afi, VALDIMAR ÞORVALDSSON, lóst 8. júní. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks, deild 2 B Landa- kotsspitala, einnig til Hennýjar Slgurjónsdóttur og Ágústu Þor- steinsdóttur, Hrafnistu, Hafnarfiröl, fyrir hlýju og góða umönnun í veikindum hans. Karl Valdimarsson, Gyöa Valdimarsdóttir, Engilbert Valdimarsson, Valdís Valdimarsdóttir, Halldór Valdimarsson, Sólveig V. Bergstaö, Hjördís Bergstaö. + Móöir mín, ÁSTA GUOMUNDSDÓTTIR, Eskihlíö 22 a, veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 7. júlí kl. 10.30. Blóm afþökkuö, en þeir sem vildu minnast hinnar látnu láti líknarstofnanir njóta þess. Jafet Sigurösson. + Útför eiginmanns míns, föður, tengdafööur og afa, VIGFÚSAR (BÓBÓ) SIGURJÓNSSONAR, stýrimanns, Austurgötu 40, Hafnarfiröi, fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 8. júlí kl. 15.00. Þeir sem vildu minnast hins látna, vinsamlegast látiö líknarstofn- anir njóta þess. Jóhanna Andrésdóttir, Guóleif Hrefna Vigfúsdóttir, Magnús Hallsson, Andrés Ingi Vigfússon, Sigurjón Vigfússon, Sigurlaug Jóhannsdóttir, Hinrik Vigfússon, Rannveig Vigfúsdóttir, Eyjólfur R. Sigurósson og barnabörn. + Þökkum af alhug auðsýnda samúö og vináttu viö fráfall, minn- ingarathöfn og útför HALLFRÍÐAR FINNBOGADÓTTUR, fré Horni, Fjaröarstræti 21, Isafiröi. Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahúss isafjaröar fyrir góöa umönnun. Elín og Rósa Frímannsdætur, Elsa Guöjónsdóttir, barnabörn, barnabarnabörn, og barnabarnabarnabörn. + Þökkum innilega auösýnda samúö og vlnáttu við andlát og jaröar- för eiginmanns míns, föður okkar og sonar, SÖLMUNDAR INGIBERGS KÁRASONAR, Kirkjubraut 53, Höfn, Hornafiröi. Ásgerður Haraldsdóttir, Kéri H. Sölmundsson, Anna V. Sölumdsdóttir, Anna Albertsdóttir. Einar Eyjólfs- son — Kveðjuorð Fæddur 16. aprfl 1897. Dáinn 27. júní 1983. Þegar ég nú kveð Einar hinstu kveðju, er mér efst í huga þakk- læti, þakklæti fyrir langa sam- fylgd. Ég var aðeins tveggja ára þegar ég kom á heimili þeirra Ragnhildar og Einars að Ketils- stöðum í Mýrdal. Þar bjuggu þau fyrst, en síðar, eða 1927, fluttu þau að Vatnsskarðshólum í sömu sveit og tóku við jörð tengdaföður Ein- ars, Jóns Pálssonar. Þar bjuggu þau snyrtilegu búi þar til Einar veiktist af berklum og varð hann að dvelja á Vífilsstaðahæli í mörg ár. Varð hann aldrei heill heilsu eftir það. Er þau hættu búskap fluttu þau til Reykjavíkur og bjuggu þar æ síðan, en konu sína missti Einar starf sem eftir hann liggur skrifað og skráð. Er það nú allt geymt á Þjóðskjalasafni. Það var yndislegt að vera ungl- ingur á heimili þeirra Ragnhildar og Einars. Því kveð ég Einar frænda minn með söknuði og trega og innilegu þakklæti. Hafi hann þökk fyrir allt og allt, Guð blessi Einar í hinum nýju heimkynnum. I. Benediktsson Haukur Olason vélstjóri — Minning 1977. Eftir að Einar missti heilsuna fór hann að sinna hugðarefnum sínum, en það voru skáldskapur og fræðistörf. Einar var skáldmæltur vel og eftir hann hafa komið út ljóðabók, smásögur og sálmar. Einnig sá hann um útgáfu vestur- skaftfellskra ljóða. Þegar litið er á ritstörf Einars, manns með svo skerta starfsorku, er það ærið Þann 20. júní gerðist sá hörmu- legi atburður á Islandsmiðum, að þrír ungir menn í blóma lífsins létust af slysförum. Einn þessara ungu manna var ástkær frændi minn, Haukur Ólason. Það tók mig, sem alla aðra sem nálægt Hauki voru, fleiri daga að viður- kenna þennan atburð sem stað- reynd. Orð Steingríms Thorsteinssonar lýsa alveg tilfinningum mínum þegar fyrsta fréttin barst: Ég veit eitt hljóð svo heljarþungt sem hugans orku lamar, með helstaf lýstur hjartað ungt, og hrædd það tungan stamar. Það dauðaklukku geymir glym og gnýr sem margra hafa brim þau dómsorð sár með sorgarym: „Þið sjáizt aldrei framar." Haukur fæddist í Reykjavík þann 5. janúar 1958, sonur Óla Þorsteinssonar pípulagninga- manns og fyrrverandi konu hans, Jónínu Björnsdóttur, sjúkraliða. Hann ólst upp í Akurgerði 3, Reykjavík, og bjó þar síðustu fjög- ur árin með unnustu sinni, Ing- veldi Gísladóttur. Á uppeldisárum sínum fylgdist Haukur alltaf fullur áhuga með margvíslegum störfum föður síns, enda leið ekki á löngu þar til hann var orðinn bráðlaghentur við alls konar vélar, tæki og öll verkfæri þar að lútandi. Áttu þeir feðgar ómældar stundir saman við störf í bilskúrnum í Akurgerði 3. Haukur ákvað snemma að beina námi sínu á þessa braut og hóf nám fyrst við Iðnskólann og síðan Vélskóla ís- lands. Því námi var hann rétt að ljúka, þegar starf bauðst sem fyrsti vélstjóri á Gunnjóni GK 506 frá Garði. Haukur var ekki þekktur fyrir að taka sér frí eða sitja auðum höndum, enda tók hann þessu boði samstundis. Þannig atvikaðist það, að áður en nokkurn varði var Haukur búinn að ljúka námi, orð- inn fyrsti vélstjóri á 260 lesta bát og kominn út á sjó. Það voru því ótrúlega hörmu- legar fréttir, sem mér bárust sím- leiðis alla leið til Kanada enda nýbúinn að vera á íslandi og sem betur fer, grandalaus, haft tæki- færi til þess að sjá og heyra frænda minn, einu sinni enn, hraustan, fullan af lífskrafti og alltaf tilbúinn að greiða fyrir öðr- um, eins og þeir feðgar voru báðir þekktir fyrir. Hauki og unnustu hans, Ing- veldi Gísladóttur, lánaðist að eignast son, ívar, sem við vinir og ættingjar Hauks lofum máttar- völdin fyrir. í honum munum við öll sjá Hauk sællar minningar, um ófyrirsjáanlega framtíð. Auk unnustu og barns lætur Haukur eftir sig foreldra, systur, sem hér er stödd en býr í Dan- mörku, auk fjölda annarra ætt- ingja og vina. Ég votta þeim öilum samúð mína á þessari erfiðu stundu. Úlfar Guðjónsson + Hugheilar þakklr eru færöar öllum hinum fjölmörgu sem sýndu okkur samúö og hlýju og sendu kveöju viö andlát og útför ELÍSU ÓLAFAR GUÐMUNDSDÓTTUR. Fyrir hönd aöstandenda, Sigurjón Úlfarsson og börnin. + Hugheilar þakkir eru færöar öllum þeim fjölmörgu sem sýndu okkur samúö og hlýju og sendu kveöju viö andlát og útför litlu dóttur okkar og systur, EVU MARÍU JÓNSDÓTTUR, Selsvöllum 12, Grindavík. Hafdís Héöindsóttir, Jón Þór Þórólfsson, Sigríóur Jónsdóttir. + Þökkum af alhug samúö og hlýju viö andlát og útför AGNARS G. BREIDFJÖRD, forstjóra. Ólafía Bogadóttir Breiöfjörö, Eiöur Breiðfjörö, Guðmundur Bogi Breiöfjörö, Leifur Breiöfjörö, Sigríöur Jóhannsd. og synir, Gunnar Breiöfjörð, Elín Gaustad og börn, Dóróthea og Þorsteinn ö. Stephensen. + Þökkum sýnda samúö viö andlát og jaröarför móöur okkar, tengdamóður og ömmu, ELÍSABETAR BORG, Espigeröi 4. Anna Borg, Ragnar Borg, Ingigeröur M. Borg, Anna Elísabet Borg, Magnús Gylfi Þorsteinsson, Elín Borg, Benedikt Hjartarson, Óskar Borg, Péll Borg, og barnabarnabörn. + Þökkum innilega samúö og hlýhug við andlát og jaröarför móöur okkar og tengdamóöur, JÓHÖNNU NIKULÁSDÓTTUR, Fossheiöi 52, Selfossi. Sérstakar þakkir eru færöar starfsfólki deildar 11 G, Landspitala, fyrir góöa umönnun. Ólafur Elíasson, Jóhanna Eyþórsdóttir, Jóhanna Þórðardóttir, Bjarnfinnur Sverrisson, Þórdís Þóröardóttir, Jón Eiríksson og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.