Morgunblaðið - 06.07.1983, Page 29

Morgunblaðið - 06.07.1983, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1983 29 Höttur vann FH í kvennaknattspyrnu Egiltitöðum 3. |úli. l' DAG fór fram á Egilaataöavelli leikur mílli kvennaliöa Hattar og FH i A-riöli 2. deildar felandamóta f kvenna- knattapyrnu. Lauk leiknum meö aigri Hattarkvenna, einu marki gegn engu, og eru Hattarkonur nú efatar f afnum rióli. Kvennaliö Hattar tekur nú fyrst þátt í Islandsmóti og hefur staöiö sig mfög vel, hlotið 11 stig og er eins og áöur sagöi efst i sínum rlöli, hefur einungis tapaö einu stlgi til þessa. Hattarkonur hljóta því aö eygja góöa mögulelka til aö ná sæti í 1. deild kvennaknattspyrn- unnar, en þær eiga nú eftir aö leika fjóra leiki í 2. deild. Mikill uppgangur hefur veriö í knatt- spyrnunni hór á Egilsstööum aö undan- förnu, enda búa knattspyrnuhetjurnar nú viö allgóöa aöstööu. þar sem Egils- staöavöllur hefur veriö endurbyggöur og betrumbættur. Formaður knattspyrnuráös Hattar er Ragnar Steinarsson, en hann hefur ver- iö driffjööur þessara mála ásamt þeim Víði Guðmundssyni, formanni Hattar og Bjarna Björgvinssyni. gjaldkera knatt- spyrnuráös. — Ólafur fer út í dag LANDSLIÐIÐ í frjálsum íþróttum heldur utan í kvöld til Noregs þar sem þaö tekur þátt í Kallott- keppninni í Alta í Noröur-Noregi. Tveir keppendur eru í hverri grein þannig aö þaö er fjölmenn- ur hópur kvenna og karla sem fer út á vegum FRÍ. Fyrirtækja- keppni í golfi Fyrirtækjakeppni GSÍ í golfi fer fram föstudaginn 8. júlí. Ræst veröur út milli kl. 14.00 til 18.00. Þátttökutilkynningar meö nöfnum og forgjöf keppanda skulu hafa borist til Golfklúbbs Reykja- víkur, síma 84735 (91) fyrir þriðju- dagskvöld 5. júlí. Þátttökurétt hafa allir starfs- menn fyrirtækja og stofnana (þ.e. a.s. starfsmenn sem þiggja laun hjá viðkomandi fyrirtæki eða stofnun). Keppnin er sveitakeppni og í hverri sveit skulu vera þrír leik- menn. Heimilt er aö senda fleiri en eina sveit frá hverju fyrirtæki. Leiknar veröa 18 holur meö for- gjöf og árangur tveggja bestu tel- ur. Heimilt er einnig að hafa 2 menn í sveit og telur þá árangur þeirra beggja. Þyrlan lenti á grasvellinum Þaö kom í Ijós sl. laugardag að íþróttavellir geta veriö til margra hluta nytsamlegir. Þyrla varnar- liösíns kom til Akraness í sjúkra- flugi og sótti sjúkling sem þurfti aö komast í sjúkrahús í Reykja- vík. Til stóö aö þyrlan lenti á malar- vellinum, bæöi vegna þess aö stutt var í að leikur ÍA og Þróttar hæfist og svo einnig því, aö sökum bleytu á grasvellinum heföi hann aö lík- indum stórskemmst þegar þessi þungi farkostur lenti. Þegar þyrlan kom inn til lendingar fór hún beint inn á miöjan grasvöllinn þrátt fyrir aö kveikt væri á reykblysum á malarvellinum til aö benda flug- manni á lendingarstaöinn. Á síö- ustu stundu tókst aö benda flug- manninum á aö lenda ekki á gras- vellinum og í stað þess lenti hann til hliðar viö hann á hlaupa- brautinni. Fjöldi fólks streymdi aö inn á iþróttasvæöiö og fylgdist meö þyrlunni og um tíma horfði til vandræöa meö aögöngumiöasölu á væntanlegan leik. En allt bjarg- aöist þó aö lokum, þyrlan hóf sig til lofts rétt um 30 mín. áöur en leikur hófst og fólksfjöldinn yfirgaf vall- arsvæöiö þannig aö hægt var aö hefja aögöngumiöasölu. Hvort þessi óvænta uppákoma setti leikmenn Þróttar út af laginu skal ósagt látiö. j.q. • Nokkrir keppendur og starfsmenn mótsins. Morsunbi»öið/ hbi. Fyrsta sundmót Skallagríms FYRSTA sundmót nýstofnaörar sunddeildar Ungmennafélags- ins Skallagríms í Borgarnesi var haldið á þjóöhátíöardaginn, 17. júní, og var þaö nefnt eftir deg- inum. Þátttaka var ágæt í mót- inu en eingöngu var keppt I unglingaflokkum, þ.e. 16 ára og yngri. Þátttaka í mótinu var frá fjórum ungmennafélögum í Borgarfirði, Skallagrími, íslend- ingi, Stafholtstungna og Reyk- dæla. Helstu úrslit i einstökum greinum uröu þessi: Gylfi Þór Bragason isl. sigraöi í öllum greinum pilta og Ingvar Garð- arsson Sk. í öllum greinum drengja. Jón Valur Jónsson Sk. sigraði í 50 m skriösundi og flugsundi sveina, Ómar Péturs- son ísl. í 50 m bringusundi og Eyleifur Jóhannesson, sem keppti sem gestur, sigraöi í 50 m baksundi sveina. Björn H. Ein- arsson ísl. sigraöi í 25 m skriö- sundi og bringusundi hnokka og Þórir Indriöason Sk. í 25 m bak- sundi. Steinunn Á. Einarsdóttir sigr- aöi í þremur greinum stúlkna og Katrin Sigurjónsdóttir St. í 100 m skriðsundi. Margrét Snorradóttir ísl. sigraði einnig í þremur grein- um telpna og Hafdís B. Guö- mundsd. Sk. í 100 m baksundi. Guöbjörg Harpa Ingimundar- dóttir sigraöi í 50 m baksundi og flugsundi meyja, Aðalheiöur H. Eggertsdóttir Sk. í 50 m bringu- sundi og Birgitta Jónsdóttir Sk. í 50 m skriðsundi meyja. Sigríður Guðbj. Bjarnadóttir Sk. sigraöi í 25 m baksundi og skriösundi hnáta en Karen Rut Gísladóttir ísl. í 25 m bringusundi. HBj. áklæðum af BÓLST N Berg 1000 KRÓNURÚT Philips ryksugur. 2JA ÁRA BIRGÐIR AF POKUM VK) ERUM SVEIGJANLEGIR i SAMNINGUM. öý Heimilistækí hf HAFNARSTRÆTI3 - 20455- SÆTÚNI 8- 15655 LlTMYNDIR SAMDÆGURS! Filman inn fyrir kl. 11 — Myndirnar tilbúnar kl. 17. Verzlið hjá fagmanninum LJOSMYNDAÞJÓNUSTAN H.F • Frá knattspyrnuskóla UÍA. Knattspyrnuskóli UÍA EgilastMum, 1. júli. í GÆR lauk á Eiöum knatt- spyrnuskóla UÍA, sem 27 börn á aldrinum 8 til 11 ára sóttu víós vegar úr fjórðungnum, stelpur jafnt sem strákar. Börnin dvöldu í heimavist barnaskólans á Eiðum frá mánu- degi til fimmtudags og nutu þar fæöis, gistingar og leiösagnar þeirra Njáls Eiössonar og Ársæls Hafsteinssonar í undirstööuatrlö- um knattspyrnunnar. Aö sögn þeirra Njáls og Ar- sæls ríkti mikill áhugi meöal þátt- takenda. Hver dagur hófst meö knattsþyrnuæfingum þegar aö morgunveröi loknum, og stóöu þær sleitulítiö til klukkan sex síö- degis. Þá tók sund viö og siöan kvöldveröur. Kvöldin voru hins vegar nýtt til bóklegra þátta knattspyrnulistarinnar og hverj- um degi lauk síöan meö kvöld- vöku þar sem slegiö var á léttari strengi. Umsjónarmaöur knattsþyrnu- skóla UÍA var Emil Björnsson. — Ólafur 3 t VELA-TENGI Allar geröir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tengið aldrei stál — í — stál, hafið eitthvað mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Allar stærðir fastar og frá- tengjanlegar $t}(LD(í11a(U)g)(yuj h jtv Vesturgötu 16, sími 13280.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.