Morgunblaðið - 06.07.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.07.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1983 Evrópukeppnin í knattspyrnu: verður Dregió í Ziirich í dag verdur dregið í Evrópu- keppnunum í knattspyrnu í ZUr- ich í Sviss. Þrjú íslensk lið taka þátt í keppninni að þessu sinni, Víkingur, IA, ÍBV. Víkingar taka þátt í keppni meistaraliða, ÍA í bikarkeppninni og ÍBV í UEFA- keppninni. Þrir stjórnarmenn frá knatt- spyrnudeild ÍA verða viöstaddir ídag dráttinn í Ziirich í dag, en eins og endranær er mikill spenningur í mönnum hvaöa liö viö hreppum. Oft hefur heppnin veriö meö ís- lenskum liöum og þau hafa dregist á móti stórliöi. Nú vona menn aö eitthvert af íslensku liöunum hreppi lið eins og Juventus, Liverpool, Barcelona eöa Hamborg SV. eöa Man. Utd. — ÞR. Weisweiler látinn Hennes Weisweiler, knatt- spyrnuþjálfarinn heimsfrægi, lést úr hjartaslagi á heimili sínu í Sviss í gær. Hann var 62 ára gam- all. Weisweiler lést aöeins tveimur vikum eftir aö liö hans, Grass- hoppers frá Zurich, haföi tryggt sér tvöfaldan sigur: liðið vann bæöi 1. deildina og bikarkeppnina í Sviss. Þetta var einn glæsiárangurinn sem liö undir stjórn Weisweilers náói, en hann starfaöi aó þjálfun í 35 ár. Weisweiler hóf þjálfaraferil sinn hjá 1. FC Köln í Þýskalandi en geröi síöan Borussia Mönchen- gladbach aö stórveldi. Þá starfaöi hann um tíma hjá Barcelona áöur en hann tók viö Kölnarlióinu á ný 1975. Liðiö vann meistaratitilinn í Þýskalandi 1978 og varö tvívegis bikarmeistari. 1980 fór hann til bandaríska liösins New York Einkunnagjöfin sem týndist Vegna mistaka datt einkunnagjöfin fyrir leik ÍBÍ og Víkings úr 4. umferö út á sínum tima og hefur því aldrei komiö í blaöinu, en leiknum lauk meö sigri Víkings, 3—2, og einkunnagjöf- in var þannig: ÍBÍ: Hreiöar Sigtryggsson 6, Jón Björnsson 5, örnólfur Oddsson 6. Benedikt Einarsson 5, Rúnar Vifllsson 6, Bjarni Jóhannesson 7, Guö- mundur Jóhannesson 6, Jóhann Torfason 7, Kristinn Kristjánsson 7, Ámundi Sigmundsson 7, Jón Oddsson 8, Gunnar Pétursson (vm) 6. Víkingur: Ögmundur Kristinsson 6, Magnús Þorvaldsson 5, Aóalsteinn Aöalsteinsson 7, Stefán Halldórsson 7, Jóhann Þorvaröarson 7, Ómar Torfason 7, Gunnar Gunnarsson 6, Heimlr Karlsson 7, Þóröur Marelsson 6, Slg- uröur Aöalsteinsson 7, Guögeir Leifsson 6, Sverrir Herbertsson (vm) 5, Ólafur Ólafsson (vm) 5. Cosmos en stjörnur eins og Pele og Beckenbauer léku þá með lið- inu. Cosmos vann aö sjálfsögöu bandaríska meistaratitilinn undir stjórn Weisweiler. Hann kom hingaö til lands meö liöinu áriö 1981. Weisweiler lætur eftir sig konu og tveggja ára son. Búbbi á kránni Jóhannes Eðvaldsson tekur Iflinu með ró þeeee dagena og einnir viöekiptalífinu af fullum krafti meðan knattspyrnan liggur niðri. Þeeei mynd er tekin af Jóhanneei á nýju bjórkránni eem hann feati kaup á og rekur í Glasgow. Með Jóhanneei á myndinni er Sally en hún er hane hægri hönd á etaðnum. Knattspyrnumyndir prýöa alla veggi á bjórkránni eem er uöallega eótt af aðdáendum Rangere. Morgunbltðið/Qunnltuguf Rðgnvsktoton. Öruggur sigur hjá Úlfari Unglingameistaramóti felanda í golfi lauk um síöustu helgi á Nesvelli. Keppendur á mótinu voru 70 frá tíu golfklúbbum víðs- vegar af landinu. í drengjaflokki 15 ára og yngri var mjög góð þátttaka en þar kepptu 34. Iflokki 16 ára til 21 árs voru 34 keppend- ur. Þá hófu keppni tvær stúlkur í flokki 16—21 árs en þær hættu keppni eftir 18 holur. Mjög slæmt veöur setti svip sinn á golfmótiö og í verstu hryðjunum sem gengu yfir völlinn var alveg á mörkunum aö hægt væri aö leika goif. Sér í lagi var veöur slæmt á sunnudaginn en þá var slagveö- ursrigning og 10 vindstig á Nesinu. Úlfar sigraði með yfirburðum Úlfar Jónsson GK sigraöi meö miklum yfirburöum í flokki 15 ára og yngri. Úlfar lék á 286 höggum. Virtist hiö slæma veöur hafa lítil áhrif á spilamennsku Úlfars sem er án nokkurs efa okkar langefnl- legasti kylfingur í dag. Sigurbjörn Sigfússon varö í ööru sæti, lék á 310 höggum og sýndi mjög góö tilþrif viö slæmar aöstæöur. En úr- slit í flokki 15 ára og yngri uröu Þessi: högg Úlfar Jónsson, GK 286 Sigurbjörn Sigfússon, GK 310 Þorsteinn Hallgrímsson, GV 320 Karl Ó. Karlsson, GR 326 Jón H. Karlsson, GR 326 • Úlfer Jónsson, einn efnilegesti kylfingur lendsins ( deg, er eð- eins 14 árs gemsll. Sigurjón Arnarson, GR 329 Ásgeir Guöbjartsson, GK 330 Björn Axelsson, GA 331 Jón Jónsson, GK 337 Ólafur Gylfason, GA 338 Jöfn keppni í flokki 16—21 árs: Magnús Jónsson, GS, sigraöi í flokki 16 til 21 árs. Magnús lék á 297 höggum eöa tveimur höggum betur en Tryggvi Traustason sem varö i ööru sæti á 299 höggum. Keppni í þessum flokki var mjög jöfn og lítiö skildi á milli efstu kylf- inganna. Var mesta furöa hvaö menn gátu slegiö viö þær erfiöu aðstæöur sem mótiö fór fram viö. Úrslit uröu þessi: Magnús Jónsson, GS 297 Tryggvi Traustason, GK 299 Gylfi Kristinsson, GS 302 Siguröur Sigurösson, GS 304 Kristján Hjálmarsson, GH 308 Magnús Ingi Stefánsson, NK 309 Páll Ketilsson, GS 309 ívar Hauksson, GR 309 Höröur Arnarson, GK 311 Helgi Eiríksson, GR 318 — ÞR • Kjerten Páleson hefur sex sinnum slegið holu í hðggi eðs oftsr en nokkur kylfing- ur á íslandi. Kjsrtan er for- maöur Einherjaklúbbsins á íslandi. Einherjakeppnin á sunnudaginn Einherjakeppnín í golfi — keppni þeirra kylfinga sem hafa farið „holu í höggi“ og eru meðlimir í Einherja- klúbbnum — fer fram á Hvaleyrarvellinum ( Hafnar- firöi á sunnudaginn kemur og hefst hún kl. 13.00. Leikn- ar veröa 18 holur, Stableford með 7/b forgjöf. Vonast er til að allir Ein- hverjar í golfinu láti sjá sig þar. Landsliðstap í Eyjum Unglingalandsliðiö í knatt- spyrnu lék æfíngaleik gegn 2. flokki ÍBV í Eyjum um helgina og sigruðu Eyjamenn 2:1. Mörk heimaliðsins geröu Sig- urjón Kristinsson og Lúövík Bergvinsson. Júlíus Þorfinnsson geröi mark landsliösins. Lands- liösmenn nýttu ekki vítaspyrnu sem þeir fengu í leiknum — Hörður Pálsson varöi frá Erni Valdimarssyni. Sigurgeir Jónas- son, Ijósmyndari Mbl. í Eyjum, tók meöfylgjandi mynd í leiknum. Víkverji og Breiðablik í kvöld: Sigrar 4. deildar liðið 1. deildar- lið Breiðabliks? í KVÖLD verða leiknir sex leikir ( bikarkeppni KSÍ í 16 liða úrslit- um. Mikla athygli vekur aö liö Víkverja er meðal þeirra sem komist hafa í 16 liða úrslitín, en Víkverjar leika í 4. deild og eru þar langefstir í sfnum riöli. Strákarnir i Víkverja taka lífinu létt og hafa umfram allt gaman af því aö leika knattspyrnu. Þeir hafa gefiö út leikskrá vegna leiksins í kvöld, sem hefst á Melavelli kl. 20., en þá mæta þeir Breiðablik, úr Kópavogi. Viö ætlum til gamans aö birta hér lýsingar á nokkrum leik- mönnum sem kynntir eru í leikskrá þeirra Víkverja: Tómas Sölvason. Einn „Grínar- anna“. Landsliðsmaöur í borö- tennis en lék því miöur ekki leikinn á móti Zimbabwe er vannst. Frægur sólari. Gefum honum 2 klöpp, Ellert Jónsson. „El Puerco". Þessi litli, samanrekni bolti er sko ekkert lamb aö leika sér viö. Hefur oftast allra hlotiö bláa spjaldiö. Elli er annar af tveimur sem á fótbolt- askó. Elli var í KR. Jón Ólafsson. Þessi litli spörfugl er angsprettharöasti leikmaöur liös- ins. Hefur hlaupið hundraö metr- ana á 57 sek. og geri aörir betur. Var í Þrótti og Gróttu. Þess má aö lokum geta aö eins og öll alvöruliö þá ráöa Víkverjar yfir tveimur markvöröum, og til aö ekki veröi leiöinlegur mórall milli þeirra þá var samiö um aö þeir spiluöu til skiptis, og eftir þvf sem viö best vitum mun Halldór Þórar- insson standa í markinu í kvöld. SUS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.