Morgunblaðið - 13.07.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.07.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1983 í DAG er miövikudagur 13. júlí, hundadagar byrja, 194. dagur ársins 1983, Mar- grétarmessa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 08.30 og síö- degisflóð kl. 20.53. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.33 og sólarlag kl. 23.32. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 16.41. (Almanak Háskólans.) En sérhver rannsakí breytni sjálfs síns og þá mun hann hafa hrósun- arefni í samanburði við sjálfan sig en ekki miöað við aðra. (Gal. 6, 4.). LÁRÉTT: — 1 umrót, 5 gleðja, 6 opin flöt, 7 tveir eins, 8 kvendýrið, II ósamstieðir, 12 dugur, 14 skrifa, 16 hindrar. LÓÐRÉTT: — 1 innkaupataska, 2 toll, .1 ráðsnjöll, 4 skarkali, 7 rösk, 9 sleit, 10 óhreinkar, 13 tvennd, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 danska, 5 ao., 6 grun- ar, 9 sem, 10 la, 11 bk, 12 van, 13 rani, 15 ýra, 17 nartar. LÓÐRÉTT: — 1 dagsbrún, 2 naum, 3 son, 4 aurana, 7 reka, 8 ala, 12 virt, 14 nýr, 16 aa. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. f Garðakirkju voru gefin saman í hjónaband Helena Bjömsdóttir og Andrés Friðrik Jakobsson. — Heimili þeirra er á Furugrund 62 í Kópavogi (MATS). í AFMÆLISFRÉTT hér í Dagbókinni á sunnudaginn stóð að hórður Einarsson versl- unarmaður á ísafirði, er varð 75 ára á mánudaginn var, væri frá Fjöllum í Skötufirði. — Hér komst prentvillupúkinn með klærnar að. Þórður er frá Hjöllum. Þetta leiðréttist hér með. FRÉTTIR MILLI 5—10 veðurathugunar- stöðvar tilkynntu um lágt hita- stig í fyrrinótt, er veðurfréttir voru lesnar í gærmorgun. Austur á Hellu hafði hitinn farið niður f aðeins eina gráðu. Tveggja stiga hiti var á Þóroddsstöðum og Þingvöllum og austur i Hauka- tungu 3ja stiga hiti svo dæmi séu nefnd. f spárinngangi sagði Veðurstofan að hlýna myndi í bili á norðan- og austanverðu landinu og myndi suðlæg vind- átt ná til landsins. Hér í Reykja- vík fór hitinn niður í 7 stig í fyrrinótt. Hér var sólskin í bæn- um í rúmlega 2 klst. í fyrradag. Hvergi var teljandi úrkoma á landinu. Þessa sömu nótt í fyrra var 8 stiga hiti hér í bænum, en norður á Raufarhöfn eins stigs hiti. MINNINGARGJÖF. Á aðal- fundi sýslunefndar A-Skafta- fellssýslu austur á Höfn í Hornafirði fyrir nokkru, sam- þykkti sýslunefndin að gefa Elli- og hjúkrunarheimili A-Skaftafellssýslu málverk af Kjartani heitnum Árnasyni héraðslækni og vill sýslunefnd með þessum hætti votta þakk- læti sitt til hins látna læknis fyrir störf hans um langt ára- bil. Gjaldeyrísmálin: Fjölgun gjaldeyrísbankanna I>að er nú lítið til skiptanna, Matthías minn!! HALLGRÍMSKIRKJA. Nátt- söngur verður í kirkjunni í kvöld, miðvikudag kl. 22. Unn- ur María Ingólfsdóttir og Hörður Áskelsson leika saman á fiðlu og orgel. ÆSKULÝÐSSTARF Þjóðkirkj- unnar. Sumarbúðir verða starfræktar á vegum kirkj- unnar á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði dagana 27. júlí til 4. ágúst nk. fyrir börn á aldr- inum 9 til 12 ára. Sumarbúð- irnar verða undir stjórn Unn- ar Halldórsdóttur safnaðar- systur. Nánari uppl. eru veitt- ar í skrifstofu Æskulýðsstarfs þjóðkirkjunnar. Dvalið verður í heimavistarskólanum. Nán- ari uppl. um sumarbúðirnar eru veittar í skrifstofu Æsku- lýðsstarfs þjóðkirkjunnar á Klapparstíg 27, sími 12445, milli kl. 10—12 næstu daga. AKRABORG siglir nú 6 daga vikunnar fimm ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvík: Kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 ki. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 kl. 20.30 kl. 22.00 Engin kvöldferð er á laug- ardögum. BLÖD & TÍMARIT GESTGJAFINN, sem er tíma- rit um mat, tekur fisk og fisk- rétti til sérstakrar umfjöllun- ar í síðasta hefti sem kom út fyrir nokkru. Einnig er fjallað um annan mat og eru í þessu hefti milli 30—40 matarupp- skriftir. Sagt er t.d. frá mat- reiðslu á svartfugli. Sagt frá matargerð fyrir sykursjúka. Ritstjórar Gestgjafans eru Elín Káradóttir og Hilmar B. Jónsson. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Úðafoss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina. í fyrrinótt kom frá út- löndum leiguskipið Scarab (Eimskip). Þá er Askja komin úr strandferð. Bakkafoss er lagður af stað til útlanda. í gær kom Hvassafell að utan. Mánafoss var væntanlegur frá útlöndum í gærkvöldi. Þá fór Selfoss á ströndina í gær og á miðnætti fór Laxá af stað áleiðis til útlanda. í gær fóru bæði rússnesku hafrannsókna- skipin út aftur og annað bandaríska. Þá fór aftur í gærkvöldi skemmtiferðaskipið Evrópa, sem kom í gærmorgun. í dag miðvikudag, eru togar- arnir Hjörleifur og Karlsefni væntanlegir inn af veiðum til löndunar. í dag fer danska eft- irlitsskipið Ingólf sem kom til viðgerðar fyrir nokkrum dög- um og var tekið í slipp hér. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótakanna í Reykja- vik dagana 8. júlí til 14. júli, aö báöum dögum meötöld- um. er i Lyfjabúð Breiöholt*. Auk þess er Apótek Auat- urbæjar opin til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeröir fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalano alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekkí náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Nayóarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keftavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Solfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö víö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugafólks um áfengísvandamáliö. Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa. þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Síglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landapftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19 30 Kvannadaildln: Kl. 19.30—20 Saang- urkvannadaild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helmsók- artíml fyrlr feður kl. 19.30—20.30. Barnaspltali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn f Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvft- abandið, hjukrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hoilsu- verndarstööin: Kf 14 til kl. 19. — Fnöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahaailó: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidög- um. — Vffilaataóaapftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö daglega kl. 13.30—16. Liatasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april er einníg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraóa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vegna tumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekkl. AOALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sór til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: LokaÓ frá 4. júlí í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húaiö: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Áegrfmseafn Bergstaóastræti 74: Opiö daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Höggmyndaeafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaeafn Einare Jónetonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóne Siguröttonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókatafn Kópavogt, Fannborg 3—5. Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Sirninn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fímmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opln mánudag til löstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö tré kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braiöholtl: Opln mánudaga — töstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Sfmi 75547. SundMMIin er opln mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vaslurbaajarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gutubaölö í Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartima sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. i síma 150<)4. Varmárlaug I Mostallssvalt er opln mánudaga til töstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatlml fyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatfmar kvenna á flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr saunatimar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Sími 66254. SundMHI Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar prlö|udaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánudaga—föstu- daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Sfminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatfmar eru þrlöjudaga 20—21 og mlövikudaga 20—22. Sfminn er 41299. Sundlaug Hatnarfjaróar er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerln opln alla vlrka daga trá morgnl til kvölds. Siml 50088. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga—löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vsktþjónusta borgarstofnana. vegna bllana á velfukerll vatna og hita svarar vaktþlónustan alla vlrka daga tré kl. 17 III kl. 8 I síma 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringlnn á helgldögum Ratmagnsvaltan hefur bll- anavakt allan sólarhrlnginn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.