Morgunblaðið - 13.07.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.07.1983, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. JtJLl 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lagermaður Okkur vantar hraustan og dugmikinn starfskraft til framtíðarstarfa á lagerinn okkar. Starfið er fólgið í pökkun sjávaraf- uröa, tiltekt í pantanir og aðstoð við út- keyrslu. Þarf aö geta unnið sjálfstætt. Lág- marksaldur 25 ár. Uppl. á skrifstofu okkar milli kl. 1 og 5 fimmtudag og föstudag. Asco sf. Suöurlandsbraut 10 (bakhús). Ný verslun Starfsfólk óskast Innan nokkurra vikna munum við opna nýja verslun að Eiöistorgi 1 í miðbæ Seltjarnarness. Fyrst í stað veröur opnuð matvörudeild og í tengslum viö hana bakarí og sælgætissala sem veröur opin fram eftir kvöldi og um helgar. Starfsfólk óskast til starfa í þessari nýju verslun. Um er að ræða fjölbreytt störf, allan daginn, hálfan daginn og hlutastörf eftir samkomu- lagi í bakaríi, sjoppu, við afgreiðslu úr kjöt- borði, fiskborði og ostaborði auk starfa við kassa og almenna afgreiðslu. Upplýsingar eru veittar á skrifstofunni á Ár- múla 1a, kl. 2—4 alla næstu viku. © Vörumarkaðurínn hf Armúla 1A Mosfellssveit Blaðbera vantar í Grundartanga og Brekku- tanga. sími 66293. Frystihús — bónus óskum eftir vönum bónuskonum. Bónuskerfi. Mötuneyti. Keyrsla til og frá vinnu. Hraðfrystistööin í Reykjavík hf., Mýrargötu 26. Sími 23043. Hótel Loftleiðir Óskum að ráða bakara til sumarafleysinga. Uppl. í síma 22322. Lifandi og fjölbreytt starf Óskum eftir starfskrafti á skrifstofu okkar að Suðurlandsbraut 10 til framtíðarstarfa. í boði er: a. Lifandi og fjölbreytt starf. b. Góð vinnuað- staða. c. Sveigjanlegur vinnutími. d. Góð laun fyrir réttan aðila. Krafist er: a. Góðrar bókhaldsþekkingar. b. Vélritunar- kunnáttu. c. Enskukunnáttu. d. Lipurðar í starfi. e. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Ef þú telur þig rétta aðilann, líttu þá við á skrifstofu okkar milli kl. 5 og 7 í dag eða á morgun. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Asco sf. Suðurlandsbraut 10 (bakhús). Bifvélavirki óskast. Upplýsingar í síma 74488. Kennara vantar við Grunnskóla Suðureyrar, Súgandafirði. Æskilegar kennslugreinar: eðlisfræði, líf- fræði, danska og íþróttir. Nánari uppl. hjá formanni skólanefndar í síma 94-6263 og hjá skólastjóra í síma 94- 6119. Sölumaður Við erum að leita aö sölumanni til að selja sérhæfðar vörur (kemísk hráefni, umbúðir o.fl. Viðkomandi þarf að tala ensku og eitt norðurlandamál. Nauösynlegt er að umsækjandi geti hafiö störf nú þegar eða sem allra fyrst. Upplýsingar gefur Gunnlaugur Daníelsson, ekki í síma. O. Johnson og Kaaber hf., Sætúni 8. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Tilkynning frá Sölu varnarliðseigna Verslanir, skrifstofa og vöruafgreiðsla á Keflavíkurflugvelli verða lokaöar frá 18. júlí — 15. ágúst vegna sumarleyfa. Innheimta Grindavíkurbæjar minnir á aö 15. júlí er eindagi fyrirfram- greiöslu útsvara og aðstöðugjalda. Aö þeim tíma liönum veröur hafist handa um óhjákvæmilegar innheimtuaögerðir. Skorað er á gjaldendur að gera full skil í tíma. Bæjarstjórinn i Grindavík. Ferðavinningur — Grænlenskir dagar Dregið hefur verið í happdrætti Grænlensku daganna 6. til 9. júlí á Hótel Loftleiðum. Upp kom númerið 79 ferðavinningur fyrir tvo til Grænlands. Vinsamlegast hafið samband við yfirveitinga- stjóra fyrir 20. júlí nk. HQTEL LOFTL0ÐIR FLUGLEIDA HÓTEL Verkamannabústaðir á Egilsstöðum Stjórn verkamannabústaða á Egilsstöðum hefur ákveöið aö kanna þörf fyrir byggingu verkamannabústaða í Egilsstaðahreppi. Á árinu 1984 er áætlað að hefja byggingu 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúða við Miðgarð. Þeir sem hafa áhuga á kaupum á íbúð í verkamannabústaðakerfinu útfylli þar til gerð eyöublöö sem fást á skrifstofu Egilsstaða- hrepps og skili þeim þangað í síöasta lagi föstudaginn 29. júlí 1983. Jafnframt auglýsir stjórn verkamannabú- staða á Egilsstöðum eftir kaupendum að tveimur 3ja herbergja íbúöum og tveimur fjögurra herbergja íbúðum við Miögarð. íbúðirnar verða fokheldar um nk. áramót og fullbúnar 1.vjúlí 1984 ef nægjanlegt fjármagn fæst. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýs- ingar fást á skrifstofu Egilsstaöahrepps. Um- sóknum skal skilað í síðasta lagi 29. júlí. Stjórn verkamannabústaða á Egilsstööum. Innheimta Grinda- víkurbæjar minnir á að 15. júlí er eindagi fyrirfram- greiöslu útsvara og aöstöðugjalda. Að þeim tíma liðnum verður hafist handa um óhjákvæmlegar innheimtuaðgerðir. Skorað er á gjaldendur að gera full skil í tíma. Bæjarstjórinn í Grindavík. Vinningsnúmer frá „Göngudegi fjölskyldunnar“ Aðalvinningurinn vikudvöl fyrir tvo á íslensku sveitaheimili með viðurkennda ferðamanna- þjónustu eða vikudvöl á Hótel Sögu að vetri til nr. 5550. Ýmsar mjólkurvörur: 1014, 318, 474, 6306, 3498, 990, 7842, 1086, 1866. Upplýsingar um afhendingu vinninga eru gefnar í síma 19200 hjá bændasamtökunum. Mjólkurdagsnefnd. feröir -- feröaiög Átthagafélög Grunnvík- inga Isafiröi og Reykjavík efna til hópferðar með rútu aö Laugum í Sælingsdal, Dalasýslu, ef næg þátttaka fæst, dagana 30. júlí — 1. ágúst (verslunarmanna- helgin). Grunnvíkingar, sýnum samstöðu og mætum vel. Tilkynnið þátttöku fyrir 20. júlí hjá: Gunnari Leóssyni, Bolungarv. sími 94-7193, Gógó Guðmundsdóttur, Isaf. sími 94-3646, Einari Alexanderssyni, Reykjav. sími 30462, Inga Einarssyni, Kópavogi, sími 44683. Undirbúningsnefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.