Morgunblaðið - 13.07.1983, Page 21

Morgunblaðið - 13.07.1983, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1983 21 Hafa safnað 6,7 milljónum í baráttunni gegn krabbameini Einkafyrirtæki og samvinnu- fyrirtæki hafa á undanfijrnum mánuAum safnað fé til aukinnar baráttu gegn krabbameini. Söfnun þessi er í óbeinu fram- haldi af landssöfnun meðal ein- staklinga, en hún fór fram í lok október sl. undir kjörorðinu „Þjóðarátak gegn krabba- meini“, eins og kunnugt er. Fé það sem safnaðist í fyrirtækjasöfnuninni var af- hent Krabbameinsfélaginu föstudaginn 8. júlí við athöfn í húsi því sem félagið hefur keypt við Reykjanesbraut 8. Sigurður Helgason, for- stjóri Flugleiða, afhen ' dr. Gunnlaugi Snædal, formanni Krabbameinsfélags íslands, söfnunarfé frá 240 einkafyr- irtækjum. Benedikt Sigurðs- son, fjármálastjóri Sam- vinnutrygginga, afhenti Gunnlaugi síðan framlag frá Sambandi ísl. samvinnufélaga og samvinnufyrirtækjum. Heildarupphæðin er 6,7 millj- ónir króna. Það kom fram hjá tals- mönnum gefenda að fyrirtæki landsins gera sér fulla grein fyrir því hve brýnt er að berj- ast gegn þessum sjúkdómi sem enn tekur stóran toll hjá fólki á besta aldri. Dr. Gunnlaugur Snædal þakkaði fyrir þessar höfðing- legu gjafir til Krabbameinsfé- lagsins og sagði að þær kæmu sér svo sannarlega vel nú þeg- ar ætti að fara að innrétta hið nýja hús félagsins. Þessi stuðningur getur ráðið úrslit- um um það að unnt verði að flytja inn í húsið í byrjun næsta árs og að félagið geti aukið starfsemi sína eins og stefnt hefur verið að. Þess má geta að nú stendur yfir söfnun meðal stéttarfé- laga og er búist við að henni ljúki í haust. Frá afhendingu i söfnunarfé frá fyrirtækjum til Krabbameinsfélagsins. A myndinni eru Benedikt Sigurðsson, Gunnlaugur Snædal og Sigurður Helga- son. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáaugjýsingar Til leigu er 64 fm 2ja herbergja ibúð á 3. hæð í Háaleitishverfi. Sérhiti Suöursvalir. Leigist frá 1. ágúst til tveggja ára. Tilboö er greini fjölskyldustærö og greiöslu- möguleika sendist Mbl. fyrir 18. júlí nk. merkt: „Háaleiti — 8614“. Hundaeigendur í Kópavogi Kópavogs Hundaræktarfé- lags Islands hvetur hundaeig- endur í Kópavogi til aö skrá hunda sína, áöur en frestur rennur út. Svæöisstjórnin. Hörgshlíð Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferöir: 1. 15,—20. júlí (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö milli sæluhúsa. Fá sæti laus. 2. 15.—24. júli (10 dagar): Noröausturland — Austfiröir. Gist í húsum. Ökuferö/göngu- ferð. 3. 16.—24. júli (9 dagar): Hornvík — Hornstrandir. Gist í Hornvík í tjöldum. Dagsferöir út frá tjaldstaö. 4. 16.—24. júlí (9 dagar): Hrafnsfjöröur — Gjögur. Göngu- ferö meö viöleguútbúnaö. 5. 16,—24. júlí (9 dagar): Reykjafjöröur — Hornvík. Gönguferö meö viöleguútbúnaö. 6. 19.—25. júlí (7 dagar): Baröastrandasýsla. Gist í hús- um. 7. 20.—24. júlí (5 dagar): Tungnahryggur — Hóla- mannaleiö. Gönguferö meö viöleguútbúnaö. 8. 22.-26. júlí (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö milli sæluhúsa. UPP- SELT. 10. AUKAFERD. 29.-3. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. Nauösynlegt er aö tryggja sér farmiöa í sumarleyfisferöirnar tímanlega. Allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag islands. Hvítasunnukirkja Fíla- delfía — Keflavík almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur: Haraldur Guöjónsson. Kristniboðssambandið Samkoma veröur i kristniboös- húsinu Betaníu Laufásvegi 13 f kvöld kl. 20.30. Filippía Krist- jánsdóttir (Hugrún) talar. Fórn- arsamkoma. Allir eru velkomnir. eaEOVERNO»ef«LAQ iSLANOS* FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11798 og 19533. Frá Feröafélagi falanda: Miövikudaginn 13. júlí kl. 20, veöur kvöldganga aö Tröllafossi. Létt ganga. Verö kr. 100.- Fariö frá Umferöarmiðstööinnl, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Til athugunar fyrir faröamenn; Nýja brúin suöaustur af Þver- brekknamúla, sem sett var á Fúlukvisl sl. haust, er ónýt og ófær feröamönnum. Feröafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 15.—17. júlí: 1. Tindafjallajökull — Gist í tjöldum. 2. Þórsmörk: Gist i sæluhúsi. Gönguferóir um Mörkina. 3. Landmannalaugar. Gist í sæluhúsi. Gönguferöir um ná- grenniö. 4. Hveravellir. Gist i sæluhúsi. ÚTIVISTARFERÐIR Míðvikud. 13. júlí kl. 20.00. Djúpavetn — Sog. Létt kvöld- ganga um litrikt svæöi. Verö kr. 200. Frítt fyrir börn. Brottför frá bensinsölu BSi. SJÁUMST! ÚTIVIST. UTIVISTARFERÐIR Helgarferöir 15.—17. júlí 1. Landmannalaugar og nágr. Gönguferðir fyrir alla. Tjaldgist- ing. 2. Kjölur — Kerlingarfjöll. Snækollur — Hveradalir o.fl. 3. Þöramörk. Tjaldaö í Básum. Gönguferöir. Góö aóstaöa. Úti- vistarskálinn er upptekinn. 4. Fimmvöröuháls — Mýrdals- jökull. Frábær gönguskiöaferö. Gist í skála. Sumarleyfisferðir: 1. Þórsmörk. Vikudvöl í góöum skála í Básum. Ódýrt. 2. Hornstrandir I. 15,—23. júli. 9 dagar. Tjaldbækistöð í Hornvík. Ferö fyrir alla. Fararstj. Lovísa Christiansen. 3. Hornstrandir III. 15.—23. júlí. 9 dagar. Aöalvik — Lónafjöröur — Hornvík. Skemmtileg bak- pokaferó. 4. Suðausturland. 19.-24. júlí. 6 daga rútuferö meö léttum göngum. Lón — Hoffellsdalur o.fl. 5. Hornstrandir — Hornvík — Reykjafjöröur. 22. júli — 1. ág- úst. 10 dagar. Bakpokaferö og tjaldbækistöö í Reykjafiröi. 6. Hornstrandir — Reykjafjörð- ur. 22. júli — 1. ágúst. Tjald- bækistöð meö gönguferðum í allar áttir. 7. Eidgjá — Strútslaug (bað) — Þórsmörk. 25. júlí — 1. ágúst. Góó bakpokaferð. 8. Borgarfjöróur eystri — Loömundarfjörður. 2,—10. ág- úst. 9 dagar. 9. Hálendishringur 4.—10. ág- úst. 11 dagar. Ódýrt. 10. Lakagígar 5.—7. ágúst. 3 dagar. 11. Arnarvatnsheiöi — Hesta- feröir — Veiöi. Upplýsingar og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, S: 14606 (simsvari). SJAUMST I ÚTIVIST! raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Tilboö óskast Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöir skemmda eftir umferðaróhöpp: Datsun Cherry GL Alfa Romeo Alfetta Mitsubishi Galant Fiat 131 Lada Sport Subaru DL Volvo 343 VW 1300 Skoda 120L Datsun 280 D Toyota Carina árg. 1983. árg. 1978. árg. 1981. árg. 1978. árg. 1979. árg. 1978. árg. 1977. árg. 1973 árg. 1978. árg. 1980. árg. 1974. Bifreiðirnar veröa til sýnis í geymslu vorri Hamarshöfða 2, miövikudag 13.7. 1983 fn kl. 12.30 til 17.00. Tilboöum sé skilaö á skrifstofu vora eigi síöa en fimmtudaginn 14.7. 1983 kl. 16.30. Aðalstræti 6, sími 26466. TRYGGINGAMIÐSTOÐIN P Q) ÚTBOÐ Tilboð óskast í að leggja Elliöavogsæö, 4 áfanga, fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 1500 kr. skila- tryggingu. Tilboöin verða opnuð á sama staö þriöjudag- inn 26. júlí 1983 kl. 11 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 d! ÚTBOÐ Tilboö óskast í aö leggja stofnlögn í Selás fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögnin eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuð á sama staö fimmtu- daginn 21. júlí 1983 kl. 9 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 til sölu Höfum til sölu af sérstökum ástæöum, söluturn á góöum staö í Reykjavík. Uppl. gefnar á skrifstofunni. Lögfræðiskrifstofa Arnmundar Backman, hdl., Klapparstíg 27, Reykjavík. Símar 27060 og 28235. húsnæöi óskast Tvær stúlkur utan aö landi (systur) óska eftir aö taka íbúö á leigu frá 1. sept. nk. Helst í miöbænum. Góöri umgengni og reglu- semi heitiö. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 14016.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.