Morgunblaðið - 13.07.1983, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.07.1983, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1983 Lóðaúthlutun í Reykjavík: Einbýlis- og raöhúsum úthlutað í Sel ási, Seljahverfi og við Grafarvog Hér á eftir fer listi yfir þá einstaklinga sem úthlutun fengu á borgarráðsfundi í gær. Selás — Einbýlishús Þingás: 1: Guðjón Hilmarsson, Hraunbæ 124, R. 3: Hjálmar Hafliðason, Stigahlíð 16, R. 5: Einar Óskarsson, Laugarvatni, Árnessýslu. 13: Einar Ó. Gíslason, Háaleitisbraut 111, R. 15: Guðni Marelsson, Stóragerði 30, R. 17: Vignir Eyþórsson, Efstahjalla 23, Kópavogi. 19: Hákon Hákonarson, Akraseli 30, R. Þingás: 18: Jóhannes Magnússon, Hraunbæ 34, R. 20: Hafsteinn Hasler, Skálabraut 59, Seltj.nesi. 22: Eiríkur Friðriksson, Blikanesi 6, Garðabæ. 24: Garðar Lárusson, Eyjabakka 26, R. 26: Ólafur Gunnarsson, Hraunbæ 13, R. 28: Jóhannes Þ. Guðmundsson, Glaðh. 24, R. 30: Björn Júlíusson, Hraunbæ 160, R. 32: Ásgeir Þorvarðarson, Hléskógum 14, R. 34: Hjálmar Magnússon, Vatnsendabl. 72, Kóp. 36: Sturla Erlendsson, Skaftaf. v/Nesv., Seltjn. 38: Sigurður Sigurðsson, Hrauntúni 24, Vestm. 40: Daði Sveinbjörnsson, Melbæ 13, R. 42: Magnús Kristinsson, Ljósheimum 18A, R. 44: Guðrún Elsa Garðarsdóttir, Spóah. 4, R. Vesturás 40: Helga Erlendsdóttir, Maríubakka 20, R. 42: Birgir Vagnsson, Flyðrugranda 16, R. 44: Jón Þór Hjaltason, Dalseli 8, R. 46: Hreinn V. Ágústsson, Háaieitisbr. 15, R. 48: Sigurður Guðnason, Kleppsvegi 36, R. 50: Margrét Ásgeirsdóttir, Fjarðarás 18, R. 52: Baldvin H. Steindórsson, Bárugötu 35, R. 54: Hjörtur K. Elíasson, Spóahólum 10, R. 56: Eggert Gunnarsson, Hraunbæ 156, R. 58: Björg Stefánsdóttir, Hraunbæ 64, R. 60: Kristinn Auðunsson, Safamýri 87, R. 62: Kristinn Erlendsson, Háaleitisbr. 34, R. 64: Þorsteinn Hjaltason, Fagrabæ 11, R. Gatnagerðargjald ákveðst kr. 561.33 pr/m og áætlast af öllum íbúðarhúsum við Vesturás og af íbúðarhúsum með jofnum tölum við Þingás (18—44) kr. 364.865.- en af íbúðarhúsum með oddatölu við Þingás (1, 3, 5, 13, 15, 17 og 19) kr. 336.798.-. Áætlað gatnagerðargjald er jafnframt lág- marksgatnagerðargjald. Selás — Raöhús Vesturás 31: Helga Runólfsdóttir, Leirubakka 6, R. 33: Hallur Arnarson, Dalseli 12, R. 35: Benedikt Jóhannsson, Furugrund 73, Kóp. 37: Anna R. Haraldsdóttir, Hraunbæ 17, R. 39: Þorleifur Sigurðsson, Kleifarási 8, R. 41: Helgi Bergmann Ingólfss., Krummah. 8, R. 43: Hjálmar R. Jóhannss., Digranesv. 54, Kóp. 45: Skúli Konráðsson, Stelkshólum 8, R. Þverás 23: Sigrún Helgadóttir, Búðargerði 1, R. 25: Skarphéðinn Lýðsson, Álftahólum 4, R. 27: Hafsteinn örn Guðmundss., Stíflus. 12, R. 29: Guðmundur Baldursson, Hraunbæ 36, R. 31: Aðalsteinn Jökull Kristjánss., Eyjab. 4, R. Gatnagerðargjald ákveðst kr. 360.85 pr/míl.3. og áætlast af raðhúsum við Vesturás kr. 198.468.- en af raðhúsum við Þverás kr. 216.510.-. Áætlað gatna- gerðargjald er jafnframt lágmarksgjald. Seljahverfi — Einbýlishús Jakasel 1. Atli Björnsson, Vesturbergi 102, R. 2. Sigmar H. Sigurðsson, Jörfabakka 2, R. 3. Halldór Valdimarsson, Dalseli 10, R. 4. Magnús Oddsson, Geitlandi 8, R. 5. Finnbogi H. Alexandersson, Fífuseli 34, R. 6. Bjarni Sipurðsson, Blikahólum 12, R. 7. Guðleifui -dagnússon, Dalseli 38, R. 8. Ágúst Ágústsson, Rjúpufelli 42, R. 9. Guðmundur Eiríksson, Leirubakka 18, R. 11. Erlendur Traustason, Möðrufelli 5, R. 12. Haukur Ásgeirsson, Engjaseli 35, R. 13. Svavar Haraldsson, Arahólum 4^ R. 14. Jóhannes Helgi Jensson, Fífuseli 12, R. 16. Kári H. Bessason, Álftahólum 6, R. 18: Gísli H. Guðmundsson, Nesvegi 50, R. 20: Jón R. Antonsson, Flúðaseli 92, R. 22: Sigurður St. Arnalds, Flúðaseli 92, R. 24: Smári Sveinsson, Sogavegi 192, R. 26: Sigurbjörn Finnbogason, Jörvabakka 26, R. 28: Finnbjörn A. Hermannsson, Fífuseli 12, R. 30: Gunnar Berg Sigurjónsson, Flúðaseli 91, R. 32: Gísli Örvar ðlafsson, Seljabraut 14, R. 34: Skúli J. Björnsson, Arahólum 4, R. 35: Jóhann Freyr Ásgeirsson, Krummah. 10, R. Gatnagerðargjald ákveðst kr. 561.33 pr/míl.3. og áætlast kr. 364.864.- sem jafnframt er lágmarks- gjald. Seljahverfi — Raðhús Jakasel 15: Árni Benediktsson, Flúðaseli 61, R. 17: Benedikt Þ. Gröndal, Dalseli 38, R. 19: Þorvaldur Benediktsson, Fífuseli 35, R. 21: Guðlaugur Elís Guðjónsson, Flúðaseli 65, R. 23: Þorgrímur fsaksen, Fífuseli 32, R. 25: Þorgeir Björnsson, Leirubakka 28, R. 27: Guðmundur Gíslason, Engjaseli 87, R. 29: Guðlaugur Ólafsson, Flúðaseli 12, R. 31: Steinþór Hilmarsson, Orrahólum 7, R. 33: Reynir Magnússon, Flúðaseli 61, R. Gatnagerðargjald ákveðst kr. 360.85 pr/míl.3. og áætlast kr. 198.468.- sem jafnframt er lágmarks- gjald. Grafarvogur, I. áfangi. Einbýli A-gata 13: Björn Viggósson, Mosgerði 18, R. 15: Guðmundur Sigurðss., Bólstað v/Laufásv., R. 17: Stefán R. Jónsson, Álfheimum 56, r. 19: Jón Snorrason, Bollagötu 1, R. 2: Gissur Sigurðsson, Grundargerði 11, R. 4: Auður Harðardóttir, Hólsvegi 16, R. 6: Birgir Vigfússon, Asparfelli 10, R. 8: Björn Vigífússon, Hvammsgötu 12, Sauðárk. 12: Birgir S. Kristjánss., Borgarholtsbr. 25, Kóp. 14: Halldór G. Hilmarsson, Engihjalla 3, Kóp. 16: Guðmundur B. Valdimarss., Brekkug. 17, R. 18: Einar Pétursson, Furugrund 64, Kóp. 20: Guðmundur Óskarsson, Víkurbakka 10, R. 22: Guðlaugur K. Jónsson, Kleppsmýrarvegi 3, R. 24: Friðrik ólafsson, Furugrund 56, Kóp. 26: Björn H. Halldórsson, Kársnesbraut 28, Kóp. 30: Hermann Jónsson, Hraunbraut 14, Kóp. 32: Hilmar Teitsson, Stelkshólum 4, R. B-gata 3: Guðmundur Jónsson, Grensásvegi 24, R. 5: Jón Sævar Sigurðsson, Blikahólum 6, R. 7: Gunnar Kristinsson, Álfheimum 40, R. 9: Magnús Guðjónsson, Blöndubakka 12, R. 11: Páll Steinþórsson, Háaleitisbraut 51, R. 13: Jóhann Pálsson, Klapparstíg 1, Akureyri. 15: Guðmar Guðmundsson, Skálaheiði 5, Kóp. 17: Guðmundur G. Pétursson, Yrsufelli 20, R. 19: Valgerður Jónsdóttir, Goðheimum 10, R. 21: Þórir Bjarnason, Hófgerði 14, Kóp. 23: Friðbjörn Jónsson, Hraunbæ 144, R. 25: Einar S. Ólafsson, Kambaseli 19, R. 27: Gunnlaugur Gunnlaugss., Tunguh. 6, Kóp. 29: Atli Freyr Guðmundsson, Reykjahlíð 8, R. 31: Jón Guðjónsson, Laufvangi 3, Hafnarfirði. 33: Elfar Ólason, Vífilsgötu 1, R. 35: Bjarni E. Thoroddsen, Fífuseli 36, R. 37: Jóhann Einarsson, Sundlaugavegi 28, R. 39: Karl Sighvatsson, Rofabæ 47, R. 41: Kristján Möller, Áusturbergi 38, R. 43: Runólfur M. Ásgeirsson, Engihjalla 25, Kóp. 45: Jóhann Gíslason, Foldahr. 38 E, Vestm.eyjum 47: Guðmundur I. Sigurðsson, Engihjalla 9, Kóp. 49: Magnús Jónsson, Giljaseli 2, R. 51: Sigursveinn Sigurðsson, Blikahólum 2, R. 53: Hólmfríður E. Ebenesard., Austurbergi 28, R 55: Ragnar Ingólfsson, Furugrund 40, Kóp. 57: Reynir Jóhannsson, Dalseli 38, R. 59: Þröstur G. M. Eyjólfson, Möðrufelli 5, R. 61: Ragnar Höskuldsson, Neðstaleiti 18, R. 63: Baldur Þorleifsson, Hraunbæ 102 D, R. 65: Brynjólfur Erlingsson, Njörvasundi 19, R. 67: Lúðvík Leosson, Vesturbergi 187, R. 69: Richard Arne Hanson, Maríubakka 6, R. 71: Þórir Haraldsson, Orrahólum 7, R. 73: Björn Arason, Efstahjalla 17, Kóp. 75: Guðrún Guðmundsdóttir, Kleppsvegi 136, R. 77: Einar Bjarnason, Kóngsbakka 2, R. 79: Helga Ólafsdóttir, Safamýri 61, R. 81: Sigurður Sívertsen, Rofabæ 27, R. 83: Eiður K. Magnússon, Skálagerði 13, R. 85: Jón Bjargmundsson, Brautarás 6, R. 87: Friðjóna Hilmarsdóttir, Brekkustíg 12, R. B-gaU 91: Margrét Þ. Vilbergsdóttir, Sólheimum 27, R. 93: Kristinn Gislason, Njörvasundi 22, R. 95: Jónas S. Magnússon, Hlíðargerði 5, R. 97: Jóhann O. Pétursson, Fífuhvammsv. 37, Kóp. 99: Brynjólfur Bragason, Hraunbæ 186, R. B-gata 24: Elísabet R. Jóhannesdóttir, Vesturbergi 6, R 26: Hannes Jóhannesson, Blönduhlíð 22, R. 28: Áslaug Ragnars, Mímisvegi 2, R. 30: Jónas Jóhannsson, Kjarrhólma 14, Kóp. 32 Björg Ríkharðsdóttir, Ægisbraut 7, Búðardal 34: Bjarni V. Ástbjartsson, Álfhólsvegi 85, Kóp 36: Þórdís Sigurðardóttir, Safamýri 21, R. 38: Ólafur K. Ólafsson, Unufelli 4, R. 40: Jóhann Sigurdórsson, Seljalandi 7, R. 42: Grímur Grímsson, Kársnesbraut 95, Kóp. 44: Gylfi Hallvarðsson, Stífluseli 7, R: 46: Sveinn Ingibergsson, Kleppsvegi 142, R. 48: Jón Hinrik Garðarsson, Kríuhólum 4, R. 50: Guðríður Haraldsdóttir, Flúðaseli 86, R. 52 Gísli Sig. Jónsson, Háaleitisbraut 44, R. 54: Kristinn Ingólfsson, Vífilsstöðum 7, Garðab. 56: Sverrir Haraldsson, Safamýri 27, R. 58: Hjalti Ásgeirsson, Nýbýlavegi 74, Kóp. 60: Gunnar Ingi Gunnarsson, Espigerði 2, R. 62 Jón Frímann Eiríksson, Austurbergi 16, R. 64: Stefán Jónsson, Yrsufelli 6, R. 66: Ragnar J. Ágústsson, Rauðalæk 20, R. 68: Elísabet Pálsdóttir, Rauðalæk 20, R. 70: Ragnhildur Pálsdóttir, Bræðraborgarst. 15, R. 72: Margrét Haraldsdóttir, Flúðaseli 95, R. 74: Gísli Bjarnason, Eyrarvegi 12, Selfossi. 76: Sigurður J. Kristinsson, Hlíðarvegi 11, Kóp. 78: Magnús Jónasson, Nesvegi 82, R. 80: Óskar H. Valtýsson, Engihjalla 11, Kóp. 82: Bára Valtýsdóttir, Maríubakka 14, R. 84: Baldur Sv. Baldursson, Kaplaskjólsvegi 93, R. 86: Hannes G. Ingólfsson, Rofabæ 43, R. 88: ísak Möller, Hraunbæ 60, R. B-gata 90. Jóhannes Guðmundsson, Stóragerði 3, R. 92. Gísli Guðbrandsson, Miðvangi 41, Hafnarf. 94. Stefán Finns., Garðsbrún 2, Höfn, Hornaf. 96: Einar Gylfason, Fífuseli 35, R. 98: Sigurður Pétursson, Flúðaseli 94, R. 100: Reynir Vignir, Dvergabakka 22, R. 102: Reynir Karlsson, Rofabæ 43, R. 104: Jóhannes Ásgeirsson, Melhaga 14, R. 108: Þorsteinn Þorsteinsson, Kirkjuteig 27, R. 110: Bogi Magnússon, Flúðaseli 67, R. 112: Ólafur Kristjánsson, Flúðaseli 73, R. 114: Örn Jóhann Árnason, Efstahjalla 25, Kóp. 116: Torfi Karl Karlsson, Valshólum 6, R. 118: Lárus Örn Óskarsson, Flúðaseli 93, R. 120: Sigurður Ó. Sigurðsson, Byggðarh. 2, Mosf. 122 Anna R. Einarsdóttir, Háaleitisbraut 153, R. 126: Hans Herbertsson, Fellsmúla 2, R. 128: Ásmundur K. ólafsson, Sundlaugavegi 12, R. 130: Hilmar Sæmundsson, Skipasundi 80, R. 132: Hjörleifur M. Jónsson, Ægissíðu 105, R. 134: Guðlaugur Jóhannesson, Tjarnarb. 14, Seltj. 138: Gunnar B. Guðmundsson, Ásvallagötu 79, R. 140: Ásmundur Jónsson, Digranesvegi 46, Kóp. 142: Sigfús Jónas Guðnason, Nesbala 42, Seltj. 144: María Guðnadóttir, Fellsmúla 12, R. 146: Ólafur Guðmundsson, Urðarbakka 36, R. 148: Hörður Jóhannesson, Hofteigi 12, R. 150: Magnús J. Kristjánsson, Langholtsvegi 41, R. 152: Guðbergur P. Guðbergsson, Vogaseli 9, R. 154: Ástvaldur Eydal Guðbergsson, Vogaseli 9, R. 156: Inga Ólafsdóttir, Stelkshólum 4, R. 158: Trausti Haraldsson, Kjarrhólma 8, Kóp. 160: Matthías Gunnarsson, Stífluseli 8, Kóp. 162: Hulda Óskarsdóttir, Tómasarhaga 57, R. 164: Leifur Múller, Laugalæk 42, R. 166: Sigurður Guðmundsson, Unnarbr. 12, Seltj. B-gaU 168: Kristján Guðmundsson, Rauðagerði 39, R. 170: Sólveig Jónsson, Hofteigi 8, R. 172 Óli Valdimarsson, Vífilsgötu 1, R. 174: Ólafur J. Elíasson, Hátúni 47, R. 176: Guðm. S. Garðarsson, Reykjanesv. 6, Njarðv. 178: Sigrún Á. Gunnarsd., Kjarrhólma 20, Kóp. 180: Guðný Þorvaldsdóttir, Fornuströnd 3, Seltj. 182: Magnús Tómasson, Skálagerði 13, R. 184: Kristín Aradóttir, Hraunbæ 150, R. 190: Sveinn Guðmundsson, Lyngheiði 18, Hverag. 192: Halldór Ingólfsson, Sörlaskjóli 30, R. C-gaU 31: Sveinn Guðmundsson, Sogavegi 190, R. 33: SVeinn Sæmundsson, Úthlíð 14, R. 35: Torfi Árnason, Rofabæ 31, R. Staðan nú ágæt eftir mik- inn afturkipp — segir Kristján Hansson verslun- arstjóri Samkaups í Njarðvíkum MIKILL aflurkippur varð í sölu hjá stórmarkaðnum Samkaup í Njarð- víkum er Hagkaup opnaði þar útibú fyrir skemmstu. Kom þetta fram í samtali er Mbl. átti við Kristján Hansson verslunarstjóra Samkaups í gær. „Salan hefur þó smátt og smátt verið að færast í sama horf, þó hún sé ekki eins mikil og hún var,“ sagði Kristján og bætti því við að samdrátturinn hefði ekki orðið jafn mikill og reiknað hafði verið með í fyrstu. Kaupfélag Suðurnesja opnaði verlun sína, Samkaup, í nóvember síðastliðnum í 1200 fermetra ný- byggingu, og kom hún í stað eldri verslunar kaupfélagsins í Njarð- vík. Kveikjara- gasi stolið FARIÐ var inn í verslunina Ás- geir við Tindasel í Breiðholti skömmu eftir miðnætti í fyrrinótt og stolið þar kveikjaragasi. Þrír piltar á aldrinum 15—16 ára voru handteknir og höfðu þá eitthvað byrjað að lykta af gasinu. Opnar mynd- listarsýn- ingu á Flúðum Fimmtudaginn 14. júlí opnar Torfi Harðarson myndlistarsýn- ingu í félagsheimili Hruna- manna, Flúðum. Á sýningunni eru 23 myndir og eru flestar þeirra unnar með litkrít. Sýn- ingin er opin daglega frá kl. 14.00—23.00 og lýkur henni 18. júlí. Þetta er 3. sýning Torfa. FrétUtilkynning. Torfi Hardarson vid þrjú verka sinna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.