Morgunblaðið - 13.07.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.07.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1983 Vesturberg Ca. 110 fm íbúö á 2. hæö. Bein sala. Kríuhólar 127 fm 4ra—5 herbergja íbúö á 2. hæð í mjög góðu standi. Bein sala. Fannborg Ca. 130 fm 4ra—5 herbergja íbúö á 3. hæö. Mikiö útsýni. Bein sala. Holtagerði 130 fm efri sérhæö m/bílskúr. Bein sala. Seltjarnarnes 200 fm raöhús m/innbyggöum bílskúr v/Bollagarða. Bein sala. Arnarnes Glæsilegt einbýlishús m/tvö- földum bilskúr viö Blikanes. Bein sala. Rauðagerði Ca. 190 fm fokhelt einbýlishús á tveim hæðum. Möguleiki að taka íbúö upp í eöa bein sala. Tískuvöruverslun Höfum til sölu tískuvöruverslun á einum besta stað í Hafnar- firöi. Mikil velta. Upplýsingar aöeins gefnar á skrifstofunni. Einar Sigurðsson hrl., Laugavegi 66, s. 16767, kvöld- og helgarsími 77182. MXGIIOLT Fasteignasala — Banksstrssti 29455—29680 Gunnarsbraut Glæsileg hæð og ris ca 120 fm aö grunnfleti. Niöri eru tvær góöar stofur. 2 svefnherb., eldhús, baö og uppi eru 3 góö herb., snyrting og geymsla. öll íbúðin er endurnýjuö. Stór bílskúr fylgir. Fallegur garöur í kring. Ákv. sala. Álfaskeið Hf. Mjög góö 4ra—5 herb. íbúö og 25 fm bílskúr. 3 svefnherb. og samliggjandi stofur, eldhús meö borökrók. Verö 1600—1650 þús. Ákv. sala. Bárugata 5 herb. íbúð á 1. hæð i þribýli ca 100 tm og 25 fm bilskúr. 3 svefnherb., stofur, eldhús með innréttingum. Verö 1750 þús. Vesturbær Höfum öruggan kaupanda aö góöri 4ra herb. íbúð með þrem svefnherb. og stofum, ca 100—115 fm á svæöinu Vesturbær, austur að Snorrabraut. Verð 1,8 milljón Háaleiti Höfum fjársterkan kaupanda aö góöri 3ja—4ra herb. íbúö á 1. eöa 2. hæö i blokk. Verö ekki atriöi. Hjarðarhagi Ðjört og góö 3ja herb. íbúö ca. 80 fm á jaröhæö í blokk. Lítillega niöugrafin. Rúmgott eldhús, tvö herb., stofa og góö geymsla fylgir. Ákveöin sala. Verö 1150 þús. Öldugata Einstaklingsibúö ca. 30 fm á 2. hæö í steinhúsi. ibúöin er samþykkt og ekkert áhvílandi. Ákveöin sala. Laus 1. ágúst. Verö 650 þús. Seljahverfi Ca. 220 fm raöhús viö Dalsel. Húsiö er á þremur hæöum. Á miöhaBÖ er forstofu- herb., gestasnyrting, eldhús og stofur. Á efri hæö 4 herb. og baö. Kjallara er aö mestu óráöstafaö, þar mætti gera vinnuaöstööu. Mjög góö eign. Ákv. sala. Verö 2,6 millj. Álfaskeið Hf. 2ja herb. íbúö ca. 67 fm á 3. hæö. Stofa, herb. og eldhús meö borökrók og parketi á gólfi. Allt í toppstandi. Gott útsýni. Bilskúrssökklar. Verö 1,1 millj. Æsufell 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Stofa, 2 herb. og eldhús meö búri innaf. Falleg ibúö. Útsýni yfir bæinn. Laus strax. Vesturberg Góö 4ra herb. íbúö á jaröhæö ca. 100 fm. Hægt aö hafa 4 svefnherb. eöa sameina eitt herb. meö stofunni. Eldhús meö góöum innréttingum og borökrók og gott baðherb. Verö 1450—1500 þús. Efstasund Björt og skemmtileg ca. 80 fm íbúö á lítillega niöurgrafinni neöri hasö í tvíbýli í góöu steinhúsi. Sórlóö. Sérinng. Verö 1100 þús. Friörik Stefánsson, vióskiptafræöingur. Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! 26600 a/lir þurfa þak yfirhöfudid Álftanes Einbýlishús á einni hæö ca 142 fm auk bílskúrs, fullbúiö fallegt steinhús meö góöum innr. og frágenginni lóö. Verð 2,6 millj. Völvufell Endaraöhús á einni hæö ca 147 fm. 4 sv.herb., vandaðar inn- réttingar, bílskúr. Verð 2,3 millj. Vesturberg Einbýlishús (geröishús) sem er hæð og jaröhæö ca 190 fm alls. Geta verið 5—6 sv.herb., ágæt- ar innr., bílskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Verö 3 millj. Unnarbraut Einbýlishús á tveimur hæö- um ásamt tvöföldum innb. bílskúr. Á efri hæö er 5 herb. íbúö en á neðri hæð er 3ja herb. íbúö. Sér inng. Verö 2,8—3 millj. Stekkjarhvammur Raðhús sem er kj. og tvær hæöir ca 200 fm auk bílskúrs. Húsið er fokhelt en gler komið og útihurðir, ofnar fylgja, til afh. strax. Verð 1800 þús. Selás Einbýlishús á einni hæö ca 200 fm auk bílskúrs, geta verið 5 sv.herb. Húsið er ekki fullbúiö en mjög vel staðsett. Verö 3 millj. Laugalækur Raöhús sem er kj. og tvær hæðir alls um 176 fm. Ný eld- húsinnrétting og skápar, ný teppi. í kj. getur veriö sér íbúö. Verð 2,7 millj. Kögursel Einbýlishús ca 200 fm á tveimur hæðum, tilbúiö undir tréverk og málningu. Góöur bílskúr. Skipti á sérhæö koma til greina. Verö 2,6 millj. Klyfjasel Einbýlishús sem er kj., hæö og ris ca 96 fm að grunnfl. Húsiö er fokhelt en hitalögn komin. Ekkert áhvílandi. Skipti á íbúð kemur til greina. Verö 2,3 millj. Kleppsvegur Einbýlishús sem er palla-parhús ca 250 fm alls. Mjög vandaöar innr. og tæki, innb. bílskúr. Á jaröhæö er hægt aö hafa ein- staklingsíbúð með sér inng. Fallegur garöur. Verð 3,5 millj. Eskiholt Einbýlishús á tveimur og hálfri hæð alls um 320 fm á hornlóð. Góöar innr., innb. bílskúr, mikiö útsýni. Verö 3,5 millj. Engjasel Endaraöhús á tveimur hæðum auk kjallara alls ca 220 fm. Mjög vandaðar innr. 7 sv.herb., bílgeymsluréttur. Verð 2,5 millj. Brattholt Mosf. Raöhús á tveimur hæðum ca 120 fm. Þetta er snyrtileg nýtt hús og vel staðsett í sveitinni. Verð 1750 þús. Bollagarðar Palla-raðhús ca 115 fm að grunnfleti. Þetta er eitt glæsi- legasta innréttaöa húsiö á nes- inu og þó víöa væri leitaö. Innb. bílskúr. Verð 3,5 millj. Garðabær Tvö einbýlishús á stórri lóö auk bilskúrs, hér er upplagt tæki- færi fyrir tvær til þrjár sam- heldnar fjölskyldur. Verð tilboð. Flúðasel Endaraöhús sem er kj. og tvær hæðir alls um 230 fm. Vandað- ar innréttingar, innb. bílskúr. Verð 2,7 millj. Ásgaröur Raöhús sem er kj. og tvær hæöir ca 48 fm að grunnfl. Eitt af þessum vinalegu góöu hús- um. Verö 1750 þús. Fasteignaþjónustan Au»lur»trmti 17,«. 26800. Ragnar Tómasson hdl. Kári F. Guöbranasson Þorsteinn Steingrimsson lögg.fasteignasali. 85988 85009 Kópavogur Stór 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Hamraborg. Stór stofa. Vandaö tréverk. Flísalagt baöherb. Suðursvalir. Bílskýlí. Miövangur — Hf. Góö 2ja herb. íbúö í lyftuhúsi. Góð þjónusta á jarðhæö. Ákv. sala. Hamraborg Mjög falleg 2ja herb. íbúö á 2. hæö. Ca. 85 fm (lyftuhús). Bílskýli. Laus strax. Hjallabraut Sérstaklega vönduö og mjög rúmgóö 3ja herb. íbúð á 1. hæö. í fjölbýlishúsi. Sér þvotta- hús. Sér inng. Vandaðar inn- réttingar. Losun samkomulag. Hafnarfjörður Góö 3ja herb. risíbuö viö Lækj- argötu. Ibúöin er öll endurnýj- uö. Sér þvottahús í íbúðinni. Tunguheiði Mjög rúmgóö 3ja herb. íbúð í fjórbýlishúsi. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Útsýni. Grundargeröi Góð 3ja herb. íbúð í risi. Sér inng. Fallegur garður. Dunhagi Góö og vel umgengin 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Ca. 80 fm. íbúö- arherb. í kjallara. Laus strax. Hamraborg Vönduö 3ja herb. íbúö í lyftu- húsi. Ljós teþþi. Vandað tréverk. Flísalagt baöherb. Los- un samkomulag. Laugalækur Góð 3ja—4ra herb. íbúö á efstu hæð í nýlegu steinhúsi. Frábær staösetning. Öll sameign ný- standsett. Suðursvalir. Engihjalli Nýleg 4ra herb. íbúö á 1. hæð í lyfuhúsi. Losun samkomulag. Dyngjuvegur Efri hæð í tvíbýlishúsi. Aö stærö ca. 110 fm. Frábært ástand. Fallegur garður. Stór bílskúr. Fífuhvammsvegur Neðri sérhæö í góðu steinhúsi. Ca. 120 fm. Fallegur garöur. Góö staösetning. Bílskúr ca. 50 fm. Ath.: Skipti á stærri eign meö góöri peningamilligjöf. Fjarðarsel — raðhús Sérlega fallegt endaraðhús um 160 fm á 2 hæöum. Bílskúrs- réttur. Losun samkomulag. Vantar — Vantar Höfum sterkan kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúö í neöra-Breiöholti. Aðrir staðir koma til greina. KjöreignVt Ármúla 21. Ólatur Guðmundsson, sölumaður. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Við Unnarbraut 2ja herb. vönduö íbúó á jaröhæó. ibúö- in er nýstandsett á smekklegan hátt. Verö 1.050 þús. Við Frakkastíg 2ja herb. íbúö á 1. hæö i timburhúsi. Verö 700 þút. Við Blómvallagötu 2ja herb. 60 fm snyrtileg íbúö i kjallara. Rólegur staöur. Verö 960—1000 þúe. Við Hraunbæ 3ja herb. 85 fm snotur jaröhæö. Verö 1100 þúe. Sérhæð við Löngubrekku m. bílskúr 3ja herb. neöri sérhæó i tvíbýlishúsi. Nýstandsett baóherb. Góöur bilskúr. Verksm.gler. Verö 1.550 þút. Við Vesturgötu 4ra herþ. íþúð á 2. hæð. Laus nú þegar. Við Ljósheima 4ra herb. 90 fm íbúö á 7. hæö i lyftu- húsi. Verö 1450 þút. Við Drápuhlíð 4ra herb. 115 fm íbúö á 1. hæö. Sér inng. íbúöin þarfnast standsetn Verö 1700 þút. Við Boðagranda m. bílhýsi 4ra herb. 120 fm glæsileg ibúö á 3. hæö. Góö sameign m.a. gufubaó. Suö- ursvalir. Stæöi i bílhýsi. Verö 1850 þút. Við Frakkastíg 4ra—5 herb. 100 fm íbúö á 2. hæö. Verö tilboö. Sérhæð á Seltjarnarnesi 150 fm 5—6 herb. sérhæö (efri hæö) m. bilskúr. Falleg lóö. Verö 2,4 millj. Glæsilegt einbýlishús í Selásnum Um 270 fm. Innb. bílskúr. Uppi: Stofa, boröstofa, garóstofa, 3 herbergi, rúm- gott eldhús, þvottahús, snyrting og fleira. Allar innréttingar sérsmiöaöar, gólf viöarklædd. Glæsilegt útsýni. Neöri hæö er tilb. u. tréverk og máln. Þar má innrétta 2ja herb. íbúö. Eitt glæsi- legasta hús á markaönum i dag. Einbýlishús við Sunnubraut Til sölu 225 fm einbýlishús m. bílskúr á þessum eftirsótta staö. 7 svefnherb. Stórar suöursvalir. Glæsilegt útsýni. Bilskúr Verö 3,5 millj. Endaraðhús við Vogatungu Til sölu vandaö endaraöhús á einni hæö m. bílskúr. Húsiö er m.a. góö stofa m. verönd, 4 herb., eldhús, baö o.fl. Vand- aöar innréttingar. Góóur garöur til suó- urs. Glæsilegt útsýni. Verö 2,8 millj. í Seljahverfi Höfum í sölu 270 fm raöhús á mjög góóum staó. Húsió sem er ekki fullbúió skiptist þanmg: 1. hæö: Stofur, eldhús, gestasnyrting, búr o.fl. 2. hæö. 4 svefnherb., baöherb., þvottaherb. o.fl. í kjallara er gott herb. og stórt hobby- herb., geymslur o.fl. Teikn. á skrifst. í Mosfellssveit 4ra herb. 100 fm gott raöhús viö Arn- artanga. Bilskúrsréttur. Verð 1450 þús. Einbýlishús í Vesturborginni Fallegt 150 fm nýstandsett timburhús m. góöum garöi. Ljósmyndir á skrifstof- unni. Einbýlishús við Sogaveg Sala — Skipti 150 fm gott einbýlishús m. 35 fm bil- skúr. Ræktuö falleg lóö. Bein sala eöa skipti á raóhúsi eöa ibúö. Við Laugaveg Verslunar- og skrifstofuhúsnæöi á góö- um staö viö Laugaveginn samtals um 300 fm. Vantar Höfum fjársterkan kaupanda aö 4ra—5 herb. íbúö helst í Austurbænum. Verö um 1600 þús. Góöar greiöslur. 25 ElCflfífniOLUÍIIfl ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 ð). SÍMI 27711 Sölusljóri Sverrir Krislinsson Þorleifur Guðmundsson sölumaður Unnsteinn Bech hrl. Sími 12320 Þórólfur Halldórsson lögfr. EIGIM4SALAIM REYKJAVIK S. 77789 kl. 1—3 ÖLDUGATA 3JA ÁKV. SALA 3ja herb. góö íbúö á 3. hæó í eldra steinh. v. Öldugötu. Ibúöin er ákv. í sölu og er til afh. e. ca 2—3 mán. Verö 1200 þús. HÖFUM KAUPENDUR aö 2—5 herb., ris og kjallaraíbúöum. Ymsir staöir koma til gr. Mega i sumum tilf. þarnast standsetningar. HÖFUM KAUPANDA aö góöri 4ra erb. íbúö, gjarnan í Hóla- hverfi eöa viö Vesturberg. Góö útb. ÓSKASTí SKERJAFIRÐI Höfum kaupanda aö einbýlishúsi i Skerjafiröi. Gott verö í boöi f. rétta eign. HÖFUM KAUPANDA aö góöri hæö m. 3 sv.herb. gjarnan í Vesturb. Fl. staöir koma til greina. Bilskúr eöa bils.réttur æskil. HÖFUM KAUPANDA aö góöri 3ja herb. íbúö i fjölbýlish. á góöum staö í borginni. Rúmg. stofa og bílskúr æskileg. Gott verö og útb. í boöi f. rétta eign. HÖFUM KAUPENDUR aö góöum 3—5 herb. ibúöum, gjarnan i Háal.hverfi eöa Fossvogi. Fl. staöir koma til geina. Góóar útb. i boói. HÖFUM KAUPENDUR aö einbýlishúsum í gamla bænum. Hvort sem er stein eöa timburh. Mega þarfn. standsetningar. BLÖNDUÓS EINBÝLISHÚS M/VERZLUNAR- AÐSTÖÐU Húsiö er miösvæöis i bænum. Grunnfl. um 114 fm. A efri hæö er 5 herb. íbúö (grunnfl. um 114 fm). Niöri er verzlunarhúsnæöi. Þetta er gamalt hús sem mikiö hefur veriö endurnýjaö. Hitaveita. Veröhugm. um 1,3 millj. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM GERDUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. ATH. OFT ER UM MARGSKONAR EIGNASKIPTt AÐ R/EDA. EIGNÁSALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnus Emarsson. Eggert Eliasson Þrýstimælar Allar stærðir og gerðir SöyolMiiDW Vesturgötu 16, sími 13280 Lokað vegna sumarleyfa 18. júlí til 1. ágúst. Stálumbúðir hf. við Kleppsveq.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.