Morgunblaðið - 13.07.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.07.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1983 29 Guðrún vann tvöfalt: „Æ1 tli ég sé bara 1 betri en „ÉG HEF aldrei unnið tvöfalt áöur í Kalott-keppni, en þetta er í tíunda skiptiö sem ég tek þátt í þessari keppni. Ég hef veriö meö frá upphafi,“ sagði Guörún Ing- ólfsdóttir, en hún vann bæöi kúluvarps- og kringlukasts- keppnina. „Ég veit ekki hverju þetta er aö þakka núna. Ætli ég sé bara ekki betri en áöur! Annars æföi ég mjög vel í fyrravetur en meiddist svo i apríl. Ég varö aö taka mér hlé í heilt ár, og kom svo aftur í þetta í apríl á þessu ári. Ég kom mjög sterk út úr þessari hvíld.“ Guörún var ekki nógu ánægö meö kúluvarpsaðstööuna í Alta. „Þaö var ekki nógu gott aö hemja sig í hringnum — hann var málaður, og svo rigndi þannig aö hann varö mjög sleipur. En mér fannst athyglisvert hve öll önnur aöstaöa var góö. Þaö er skrýtiö þegar ekki stærra byggöarlag en þetta getur komiö sér upp svo frábærri aöstööu þegar land eins • Guörún undirbýr sig fyrir aö varps kúlunni. og Island getur ekki haft efni á því aö hafa almennilega braut allt áriö." Guörún sagöist hafa veriö nokk- uö örugg meö aö vinna báöar þessar greinar, „en auövitaö má maöur aldrei vera of öruggur". „Þetta er langt frá því aö vera MorgunblaSM/ Skapti. • Á myndinni aö ofan til hægri hefur Helga Halldórsdóttir tekiö viö keflinu úr hönd Valdísar Hallgrímsdóttur í 4X400 m. boðhlaupinu — og á myndinni til hliöar fer Sigurborg Guömundsdóttir af staö í síöasta sprettinn í sömu grein. Á stærstu myndinni fer Þorvaldur Þórsson yfir síöustu grindina í 400 m. grindahlaupi — en þar varö hann yfirburða- sigurvegari. 1. deild kvenna: Enn sigra Blikar Breiöablik heldur áfram sigur- göngu sinni í 1. deild íslands- mótsins í knattspyrnu. í fyrra- kvöld unnu Blikarnir afar þýö- ingarmikinn sigur á KR meö einu marki gegn engu og voru mjög óheppnar að skora ekki fleiri. Oddný og Helga í blaöinu í gær, í samtali við Oddnýju Árnadóttur, var sagt aö þar væri rætt viö Helgu Hall- dórsdóttur. Fyrirsögnin var „Bjóst viö meiru". Stutt spjall viö Helgu var rétt fyrir ofan samtal. Oddný og Helga eru beönar velviröingar á þessu. —SH. Þetta var vondur dagur hjá KR en hins vegar mjög góöur hjá UBK og þær spiluðu KR stundum upp úr skónum. í leikhléi var staöan 0—0. UBK skoraði á 23. mín. síöari hálfleiks eftir langa og þunga sókn. Þaö var Svava sem skoraði eina mark leiksins. Þetta var mjög sanngjarn sigur. Meö þessum sigri hefur UBK fjögurra stiga forystu í 1. deild. Einn leikur var á fimmtudag. Valur malaði Víöi á Valsvellinum 7—0. Mörk Vals skoruöu: Guörún 3, Bryndís 3 og Kristín A. eitt mark. Síðasti leikurinn í umferöinni veröur á sunnudaginn, en þá keppa Víkingur og ÍA á Víkingsvell- inum, klukkan 14.00. SS ekki áður!“ viö minn besta árangur — og ég held aö þaö sé nokkuö öruggt aö ég bæti ekki islandsmetið mitt í kúlunni í sumar. Þaö er ekki raun- hæfur möguleiki eftir svo langa hvíld. En næsta sumar getur allt gerst..." • Guörún fagnar slgrinum í kúluvarpinu. Morgunbtaa»/sk»pti H«iiflrím..on „íþróttir eru sterkasta afl heimsins í dag“ — sagöi forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar Forseti Alþjóöaólympíu- nefndarinnar, Spánverjinn Antonio Juan Samaranch, sem er einn æðsti yfirmaöur allra íþróttamála í heiminum í dag, sótti ísland heim á dögunum er hér norrænt Ól-þing. Samaranch er svo til stööugt á ferðalögum á milli þjóöa og haföi heimsótt 111 þjóöir þegar hann kom til Islands. En hann var ákveðinn í að heimsækja all- ar þær 152 þjóöir sem til- heyra Alþjóöaólympíunefnd- inni. „íþróttir eru sterkasta afliö í veröldinni í dag og þær geta gert meira en nokkuö annaö til þess aö tengja saman fólk af ólíku þjóöerni í sátt og samlyndi," sagöi Samranch. — „Dvöl mín á islandi hef- ur veriö mjög ánægjuleg í alla staöi. Þá var ég mjög ánægð- ur meö aö sjá og heyra þann skilning sem ríkti á milli Norö- urlandaþjóöanna í norræna Ól-þinginu. Svona fundir styrkja böndin og samvinnan á milli Noröurlandaþjóöanna viröist vera mjög góö.“ Þegar Samranch var spuröur að því hvort Ól-leik- arnir heföu boriö skaöa af því aö Bandaríkjamenn mættu ekki til leiks á síöustu leika sem fram fóru í Moskvu og hvort ekki væri slæmt aö blanda saman íþróttum og pólitík svaraöi hann: — „Áriö 1980 og ’81 voru erfiö ár fyrir alþjóða ólympíu- hreyfinguna. En sem betur fór tókst okkur aö vinna bug á öllum þeim erfiðleikum. Þaö á ekki aö blanda saman íþrótt- um og pólitík. Leikarnir í Moskvu voru fram meö glæsi- brag og þar voru sett 37 ný heimsmet í hinum ýmsu greinum íþrótta. — Ólympíuleikarnir voru framúrskarandi vel skipu- lagöir í Moskvu og sýndu okkur framá eins og svo oft áöur hversu mikilvægir þeir eru fyrir íþróttafólk og þjóöir heimsins. Ég tel aö ólympíu- hreyfingin hafi komiö sterk út úr þeim átökum sem áttu sér staö á þessu ári.“ Hvert er vióhorf Alþjóða- ólympíunefndarinnar til at- vinnumennsku í íþróttum, og hvernig eru slík mál meó- höndluó af nefndinni? — „Viö lítum svo á aö að- eins þeir menn sem hafa lifi- brauö af því aö stunda íþróttir séu atvinnumenn. íþrótta- I menn sem hafa tekjur af aug- lýsingum og fá greitt fyrir keppnir og æfingar aö fullu þannig aö þeir þurfa ekki aö stunda neina aöra atvinnu. Slíkir íþróttamenn fá ekki að keppa á Ól-leikum. En þetta er stórt vandamál og veröur sífellt erfiöara viö að eiga, þaö er, aö finna út hverjir lifa á íþróttum eingöngu." Nú eru tvennir Olympíu- leikar framundan á næsta ári, ertu bjartsýnn á aö vel takist til? — „Já. svo sannarlega. Þaö er allt til reiðu bæöi í Sarajevo þar sem vetrarleik- arnir fara fram svo og í Los Angeles þar sem sumarleik- arnir verða. Eg er ekkert hræddur um aö leikarnir veröi of stórir i sniðum þrátt fyrir aö reiknaö sé meö metþátttöku á báöum stöðunum. Til dæm- is er reiknað meö að um 10 þúsund íþróttamenn og konur taki þátt i leikunum í Los Ang- eles næsta sumar. Ólympíu- leikarnir eru og koma alltaf til meö að veröa mesti íþrótta- viöburöur sem fram fer þaö ár sem leikarnir eru haldnir. Þetta er stórkostleg íþrótta- hátíö allra þjóða heimsins.” — ÞR. • Sveinn Björnsson, forseti ÍSÍ, sæmir Samaranch æósta íþrótta- merki íþróttasambands íslands. Til hægri er forseti íslensku Ólympíunefndarinnar, Gtsli HaWdérssen. • Forseti Alþjóöaólympíunefndarinnar, Samaranch, ræðir hór vió forseta Islands, Vigdísi Finnbogadóttur, á Bessastöðum og færir henni gjafir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.