Morgunblaðið - 21.07.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.07.1983, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 1983 [7HFASTEIGNA LLU HOLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAIJT 58 60 SÍMAR 35300435301 Ljósheimar Falleg 2ja herb. íbúö á 5. hæö i lyftu- húsi. Framnesvegur 2ja herb. kjallaraibúö, sér Inng. Austurbrún Einstaklingsibúö á 8. hæö Kóngsbakki 3ja herb. ibúö á 2. hæö. Þvottahús inn- af eldhúsi. Krummahólar 3ja herb. íbúö á 6. haBö i lyftuhúsi. Suö- ursvalir. Skarphéöinsgata 3ja herb. neöri hæö í parhúsi. Eignin öll endurnýjuö. Orrahólar 3ja herb. ibúö á 1. hæö. Þvottaaöstaöa á haBÖinni. Dveragbakki 3ja herb. góö íbúö á 1. haBö. Herb. í kjallara. Auðarstræti 3ja herb. neöri sérhæö i þríbýlishúsi. Bilskúr og hálfur kjailari. Hvassaleiti 3ja herb. ibúö á 1. hæö. Kríuhólar 3ja herb. ibúö á 7. haBÖ í iyftuhúsi. Frystigeymsla á jaröhaBÖ. Bilskúr. Flyðrugrandi Glæsileg 4ra til 5 herb. endaíbúö, 145 fm á 2. hæö Stórar suöursvalir. Laus fljótlega. Hringbraut Hf. Mjög góö etri sérhæö. 4ra herb. Stórl þvotthús og geymsla á jaröhæö. Bil- skúr. Mjög faltegt útsýni. Laus strax. Skeiöarvogur — endaraðhús Húsió er kjallari, hæö og ris. i kjallara eru 3 herb . þvottahús og geymsla. A hæö eru stotur og eldhús. í risi 2 herb. og baö. Agnar Ólafason, Hafþór Ingi Jónaaon hdl. Heimaa.aölum. 30832 og 75505. Einbýlishús Safamýri — sérhæð Vorum aö fá í sölu sérhæð á 1. hæö að grunnfleti ca. 160 fm ásamt bílskúr. Skiptist í 2 stofur, 4 svefnherb., eldhús, þvottahús innaf eldhúsi. Verö 3—3,1 millj. Uppl. á skrifstofunni. fTR FASTEIGNA LuJhöllin Agnar Ólafsson, FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOBÆR HÁALEfTISBRAUT 58-60 Hafþór Ingi Jónsson hdl. SÍMAR 35300 A 35301 Heimasími sölum.: 30832 og 75505. Höfum til sölu þetta glæsilega einbýlishús á góöum útsýnisstað í Seláshverfi. Húsiö er á einni hæð ca. 222,5 fm, meö bílskúr og ekki fullgert. Makaskipti möguleg. Allar upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Kéri F. Guðbrandsson Þorsteinn Steingrímsaon lögg. fasteignasali. Öldutún — 2ja herb. meö sérinng. Um 70 fm íbúö á jarðhæð. Allt sér. Ný eldhúsinn- rétting. Verð 1050 þús. Öldugata — 3ja herb. 85—90 fm íbúö á 3. hæð í góöu steinhúsi. Verö 1,2 millj. Austurberg — 4ra herb. íbúð, laus fljótlega 110 fm íbúö á 3. hæö. Suöursvalir. Ákv. sala. Verð 1,3 millj. Breiðvangur — 4ra herb. meö bílskúr Vönduö 115 fm íbúö á 3. hæö ásamt aukaherb. í kjallara. Sér þvottaherb. Suöursvalir. Afh. fljótlega. Verö 1650 þús. Bræöraborgarstígur — 4ra—5 herb. Á 2. hæð mikiö endurnýjuö íbúö, 3 herb. og tvær stofur, ný eldhús- innrétting. Panelklætt baöherb. Nýjar huröir. Ákv. sala. Verö 1450 þús. Hjallabrekka — sérhæö ásamt einstaklingsíbúð Efri sérhæö 140 fm meö 4 svefnherb. Suöursvalir. Flísalagt baö- herb. og ársgömul eldhúsinnrétting. 30 fm bílskúr. Einstaklingsíbúö í toþpstandi. Ákv. sala. Verö 2,5—2,6 millj. Stóriteigur Mosf. — endaraðhús 270 fm raöhús á tveimur hæöum ásamt kjallara. 5 svefnherb. Bilskúr. Verö 2,3 millj. Jóhann Javiösson. heimasimt 34619. Agúst Guðmundason, heimasimt 41102 Helgi H. Jónsson vióskiptafræöingur nan 1000 KRÓNURÚT Philips ryksugur. 2JA ÁRA BIRGÐIR AF POKUM rTTT-r^ 1 ImT in |i|i i| [|||||i HlllllllllllljlP ríN! 1111! 1!! ITTTI1! 1! Tl II1 [mnniiT TTTr 'Wj] llilil - Tækifæri athafnamannsins — í smíðum — Vorum aö fá í sölu nokkrar íbúöir í þessu fallega sambýlishúsi viö Reykás (Seláshverfi). (búöirnar eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja og seljast í eftirfarandi ástandi: Húsiö verður frágengiö utan og málaö meö tvöföldu verksmiðjugleri. Sameign innanhúss frágengin og máluö. Hitalögn frágengin en íbúðirnar aö ööru leyti í fokheldu ástandi. Húsiö verður fokhelt um næstu áramót og afhendast íbúðirnar í mars 1984. íbúöunum getur fylgt bílskúr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.