Morgunblaðið - 21.07.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 21.07.1983, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JÍJLÍ 1983 icjo^nu- ípá HRÚTURINN || 21. MARZ-19.APRfL Þú gætir TengiA skilaboð sem þú skilur ekki, fengið óventa gesti eða farið í ferðalag á síðustu stundu. Þig langar til að breyta til, en veist ekki hvernig. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAf Þif> dreymir dagdrauma og þú byggir loftka.sUla, hugsadu um raunveruleikann og reyndu að nýta þá drauma sem eru þess virði þér til framdráttar. h TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNl Þrátt fyrir freistingarnar, láttu ekki plata þig út í einhverja vit- leysu, eyddu heldur peningum þínum í eitthvað skynsamlegt. Kvöldið er gott til að fara skemmtun. im KRABBINN 21. JÚNf—22. JÚLf Gsttu þess að stökka ekki upp á nef þér að tilefnislausu. Þú ert eitthvað annars hu„ar svo þú cttir að fara varlega, þú gaetir komið af stað leiðindum f starf- íl LJÓNIÐ 3^323. JÚLf-22. ÁGÚST Þú ert mjög rómantísk(ur) og hugsar frekar en að fram- kvaema. Þig langar til að sýna ástvini þínum hvað þér líkar vel við hann. Varastu að ofreyna þig og njóttu nýrra sambanda. MÆRIN . ÁGÚST-22. SEPT. Hugsanlega gefur þú vini eða fjölskyldumeðlimi loforð sem veldur óhjákvaemilegum árekstrum f fjölskyldunni. Gaettu þess að bjóða engum sem þú þekkir ekki heim. VOGIN W/l$4 23. SEPT.-22. OKT. Þú ert eitthvað utan við þig f starfinu, gættu þess aA lenda ekki í rifrildi og reyndu að hvila þig vel, og þú munt sleppa við öll óþægindi. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Ef þú ert á ferðalagi mátt þú ekki gleyma skyldum þínum. Þú græðir á því að halda áfram eins og þú hefur gert í starfi, reyndu ekki að fara aðrar leiðir. f4| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú styttir þér stundir við róm- antíska drauma, láttu það vera draum áfram, og forðastu áætl- anir um að vera rfk(ur) í hvelli. Ferðalög eru ákjósanleg f dag. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú ert mjög rómantísk(ur) en átt í erfiðleikum með að fá stuðning frá maka þfnum. Gefðu svolítið eftir og forðastu ágreining og æstu þig ekki. jtgfi VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú ert viðkvæm(ur) f dag, reyndu að umgangast ekki fólk sem fer f taugarnar á þér eða kemur þér úr jafnvægi. Opnaðu hug þinn fyrir þeim sem þér þykir vænst um. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Forðastu að láta skemmtana- þörf þína hafa áhrif á störf þín. Gerðu þér ekki of miklar vonir um stórgróða f sambandi við starfið. Notaðu ímyndunarafl þitt. CONAN VILLIMAÐUR filEl! v/u/wwk, rð'',w/ ///tr/£> ^ /AÆT/B * ST/o/WAt/- ÍOY OTNIí CHAN I 3~i3 DYRAGLENS pAP TÓK Mí<5 MÖKG ) 'Afi. AV FCXZPA5T P^-TTA w vV T TOMMI OG JENNI —7 ^—n 7 v /1 ■■ W "V "" v SMÁFÓLK Kæri Karl, ég hef hugsað Kæra Sætabrauð, hér er frá- mikið um þig. bært að vera. Ég hejd að mér lfki við þig, Karl. Ástarkveðja, Magga. (ftmt jtííUrt tc J?WltQauck.. ÁAiul Ekki hlusta á hana, Sæta- brauð. Hún er ekki með réttu ráði. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Spilið í dag er ekki eins blátt áfram og það lítur út fyrir að vera: Norður ♦ K10863 VÁ4 ♦ Á1053 ♦ K7 Suður ♦ ÁD975 VD3 ♦ K94 ♦ Á32 Suður vakti á spaða, vestur ströglaði á tveimur hjörtum, og síðan fetuðu N-S sig upp í sex spaða. Útspilið: laufgosi. Hver er besta áætlunin? -0- Það fyrsta sem manni dett- ur í hug er að reyna að fría tólfta slaginn á tígul: spila ÁK og þriðja tíglinum. Þá er nóg að háspil komi blankt eða ann- að í ás eða kóng, eða að litur- inn skiptist 3-3. Nokkuð góður möguleiki, en það er annar snöggtum betri til. Ef gengið er út frá því vísu að vestur eigi hjartakónginn er samningur- inn 100%. Eftir að hafa tekið trompin af andstæðingunum er laufið trompað út, tígulás tekinn og tígli spilað á níuna! Norður ♦ K10863 ♦ Á4 ♦ Á1053 ♦ K7 Vestur Austur ♦ - ♦ G42 ♦ KG10986 ¥ 752 ♦ DG86 ♦ 72 ♦ G109 ♦ D8654 Suður ♦ ÁD975 ♦ D3 ♦ K94 ♦ Á32 Þessi spilamennska ræður við DGxx í austur, háspil ann- að í austur, háspil annað í vestur (vestur verður þá að spila hjarta frá kóngnum eða út í tvöfalda eyðu) og síðast en ekki síst leguna sem sýnd er að ofan. Víst getur vestur spilað sig út á tígli, en hann lendir síðar í óverjandi kastþröng þegar síðustu tvö trompin eru tekin. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á opna alþjóðlega skákmót- inu í Bela Crkva í Júgóslavíu um daginn, kom þessi staða upp í skák Karls Þorsteins, sem hafði hvítt og átti leik, og Bandaríkjamannsins Barth. Svartur lék síðast 31.... h7—h6. 32. Dxg6! — hxg5, 33. Dh5+ — Kg7, 34. Dxg5+ - Kh7, 35. Hgl — Rxc4, 36. Dg6+ og Barth gafst upp því mátið blasir við. Fimm íslendingar tefldu á mótinu í Bela Crkva, þeir Margeir Pétursson, Jón L. Árnason, Jóhann Hjartarson, Karl Þorsteins og Elvar Guð- mundsson, en þessir sömu fimm skákmenn munu tefla fyrir íslands hönd á heims- meistaramóti stúdenta í Chi- cago í ágústlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.