Morgunblaðið - 24.07.1983, Side 29

Morgunblaðið - 24.07.1983, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1983 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Okkur vantar hresst og duglegt fólk til afgreiöslustarfa í nýrri verslun sem veröur meö vörur frá hinu þekkta enska fyrirtæki habitat Umsækjendur þurfa aö vera á aldrinum 18—38 ára, duglegir, snyrtilegir og stundvís- ir. Þeir þurfa aö geta hafiö störf um miöjan ágúst. Störfin eru lífleg sölu- og þjónustustörf, enda selur Habitat skemmtilegar og vel hannaðar vörur fyrir öll herbergi heimilisins og hafa verslanir þeirra náö miklum vinsældum víöa um heim. Um er að ræða bæöi heils- og hálfsdags- störf. Skriflegum umsóknum skal skila í eigin per- sónu á skrifstofu fyrirtækisins fyrir nk. þriðju- dagskvöid 26. júlí. Allar upplýsingar veitir Olafur Garöarsson. Fullum trúnaöi heitiö. KRISTJRíl SIGGEIRSSOfl HF m LAUGAVEG113. REYKJAVIK, Grunnskóli Reyðarfjarðar Kennara vantar fyrir næsta skólaár. Æski- legar kennslugreinar byrjendakennsla og líffræði. Upplýsingar hjá formanni skólanefndar í síma 97—4165. Tæknifræðingar — Rennismiðir — Velstjorar Fyrirtæki í járniönaöi, þokkalega búiö tækj- um, meö nokkuð sérhæföa framleiðslu, vill aukin umsvif. Óskað er eftir hugmyndum um nýja fram- leiðslu. í boöi er: Vinnuaöstaða, verkstjóra- starf og eignarhlutur í fyrirtækinu, eitthvaö af þessu, eöa allt. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer inn á afgreiöslu Morgunblaösins, merkt: „Aukin umsvif — 2219“ fyrir 28. ágúst. Fariö veröur meö allar upplýsingar sem trúnaðarmál. Au pair í Stokkhólmi Sænsk læknishjón, búsett í miöborg Stokk- hólms, óska eftir íslenskri barnfóstru til aö gæta 18 mánaöa gamallar dóttur sinnar. Ráöningartími er 10 mánuöir og hefst 1. ágúst nk. Upplýsingar eru veittar í síma 25376 milli kl. 17 og 19 næstu daga. Rekstrarstjori Þroskahjálp á Suöurnesjum vill ráöa rekstr- arstjóra fyrir starfsemi sína. Allar uppl. um starfiö veitir formaöur félags- ins, Ellert Eiríksson, í símum 92-7108 og 92- 7150 kl. 9—12 alla virka daga. Umsóknarfrestur er til 2. ágúst nk. Þroskahjálp á Suðurnesjum. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfara vantar til endurhæfingar aldr- aðra í B-álmu, á Hjúkrunardeildina í Hvíta- bandi og Hjúkrunar- og endurhæfingardeild- inga á Heilsuverndarstöö. Auk þess kemur til greina aö ráöa sjúkra- þjálfara á aörar deildir spítalans, þar meö Grensásdeild, eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 81200 eöa 85177. Reykjavík 22. júlí 1983. BORGARSPÍmiNN Q81-200 Ráðum söluráðgjafa Aldurslágmark 25 ára. EVORA snyrtivörur eru eingöngu kynntar og seldar í snyrtiboðum. Námskeiö veröur haldiö 3. til 5. ágúst (3 kvöld). Skemmtilegt starf. Góö sölulaun. Upplýs- ingar í síma 20573. SNYRTIVÖRUR w 24 107 fWyfcfavik S 20573 íslenska járnblendifélagið hf. auglýsir starf innkaupastjóra til umsóknar. Undir innkaupastjóra falla öll innkaup hrá- efna og rekstrarvara til verksmiöjunnar, yfir- umsjón meö birgöahaldi, tengsl viö mark- aðsdeild Elkem og skipulagning útflutnings og innflutnings. Nauösynlegt er að væntanlegir umsækjendur hafi staögóða menntun, gott vald á ensku og a.m.k. einu noröurlandamáli auk reynslu af útflutnings- eöa innflutningsviðskiptum. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstof- um félagsins aö Tryggvagötu 19, Reykjavík, og að Grundartanga og í bókaverslun Andrésar Níelssonar, Akranesi, og skal um- sóknum skilað fyrir 15. ágúst nk. Frekari upplýsingar gefur Stefán Reynir Kristinsson, fjármálastjóri, í síma 93-3944. Grundartanga, 20. júlí 1983. Útvarps- eða símvirki óskast á radíóverkstæði er annast viögerðir á fjarskipta- og siglingartækjum. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á augl.deild Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „Útvarps/Símvirki — 243“. Meö umsóknir veröur fariö með sem trúnaö- armál. Einkaritari óskast Útflutningsfyrirtæki óskar eftir starfskrafti sem er góöur í ensku og vélritun og getur unnið sjálfsætt viö verkefni einkaritara. Góö laun í boöi. Hlunnindi. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 1. ágúst merkt: „Framtíö- arstarf — 8723“. Öllum umsækjendum veitt viötal og fullum trúnaöi heitiö. Laus staða ritara Hf. Eimskipafélag íslands vill ráöa ritara til starfa á skrifstofu félagsins Pósthússtræti 2. Starfiö felur m.a. í sér: ★ Almenna afgreiöslu ★ Skjalavistun ★ Vélritun og bréfaskriftir á ensku og ís- lensku ★ Samskipti viö viöskiptavini félagsins. Leitað er eftir starfsmanni: ★ Til framtíöarstarfa ★ Með reynslu í skrifstofustörfum ★ Sem er fjölhæfur og getur starfaö sjálf- sætt. ★ Meö lipra og góöa framkomu. Umsóknareyðublöö fást hjá starfsmanna- haldi félagsins Pósthússtræti 2. Umsóknum skal skilaö til starfsmannastjóra Eimskips, Pósthússtræti 2, fyrir 03.08 1983, sem veitir jafnframt nánari upplýsingar. JL-húsið auglýsir eftir starfsfólki: 1. Lagerstjóra á húsgagnalager. 2. Afgreiöslustúlku (vana) í JL-grilliö sem opnar í ágústbyrjun. 3. Afgreiöslustúkur (vanar) í matvörumarkaö. 4. Kjötiönaðarmann í matvörumarkað. ö.Matsvein í matvörumarkað. 6. Vanan afgreiöslumann í rafdeild. Umsóknareyðublöð liggja frammi í upplýs- ingum 1. hæö. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 s Fóstra — þroska- þjálfi — eða annar starfskraftur óskast á síðdegisdeild, einnig vantar starfs- kraft í afleysingastörf á barnaheimiliö Tjarn- arsel. Uppl. á skrifstofu félagsmálafulltrúa Hafnar- götu 32, Keflavík sími 15555. Umsóknir þurfa að berast fyrir 2. ágúst nk. Félagsmálafulltrúi. Iðjuþjálfarar Óskum aö ráöa 2 iðjuþjálfara til starfa í Endur- hæfingastöð félagsins aö Háaleitisbraut 11 — 13. Upplýsingar veitir Jónína Guömundsdóttir forstööukona. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, sími 84999. Tryggingafélag óskar eftir starfsfólki til gjaldkera-, bókhalds- og afgreiöslustarfa. Þarf að geta byrjaö strax. Tilboð leggist inn á augld. Mbl. merkt: „T —2119“ fyrir 29. júlí nk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.