Morgunblaðið - 24.07.1983, Síða 35

Morgunblaðið - 24.07.1983, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1983 35 Tónleikaferð St. Nikolaikórsins um ísland hefst á Skálholts- hátíð í dag KÓR SL Nikolai-kirkjunnar f Ham- borg kom hingað til lands 22.júlí sl. í boði biskupsembættisins. í kórnum, sem hefur starfað um þriggja ira skeið, eru 18 meðlimir og komu þeir hingað ásamt stjórnanda sínum, Ekkehard Richter, strengjakvintett og þeim Angelíku Henschen og Metu Richter sem eru einsöngvarar. Meðan kórinn dvelur hér fer hann í tónleikaferð sem hefst með tónleikum á Skálholtshátíð á morgun. Mánudaginn 25. júlí syngur kórinn í Landakirkju í Vestmannaeyjum og fimmtudag- inn 28. júlí í Reynihlíðarkirkju í Mývatnssveit. í Egilsstaðakirkju verða tónleikar laugardaginn 30.júlí og á sunnudagskvöld 31. júlí á Höfn í Hornafirði, verða þeir tónleikar haldnir í fjáröfl- unarskyni fyrir orgelsjóð Hafnar- kirkju. Síðustu tónleikar kórsins verða síðan þriðjudaginn 2. ágúst í Háteigskirkju í Reykjavík. Tón- leikarnir eru öllum ókeypis. Askriftarsiminn er 83033 cfejttgaP ^ Mýv rGEFTUNAR SVEFNPOKI Gefjunarsvefnpokinn er góöur feröafélagi hvort sem þú ferö gangandi eöa akandi. Fylltur meö draloni er hann léttur og hlýr, ytra byröi er úr vatnsvöröu nyloni og innra byröi úr bómull. Gefjunarsvefnpokarnir veita þér ánægju í feröalaginu. Utsölustaðir: Kron Eddufelli Stórmarkaðurinn Skemmuvegi Sportval Laugavegi 116 Tómstundahúsiö Laugavegi 164 Kaupfélögin um land allt Domus Laugavegi 91 Útilíf Glæsibæ DEKK SEM GILDA ALLT ARIÐ FYRIR STÆRRI BIFREIÐAR Td. vörubíla og langferðabíla Hinar sex köntuðu Radial-blokkir eru ílangar Blokkirnar eru ískornar og veita þar af leið- og liggja þvert, til aukinnar spyrnu. andi meira grip og stöðugleika. Hin opna brún grefur sig í gegnum lausan snjó Hið þétta mynstur á miðju dekksins gefur og aur, niður á fast og veitir meira öryggi á aukinn snertiflöt. votum vegum. Goodyear G 124 IhIhekiahf su^ar ÚTSALA UTSALA UTSALA su^°r ÚTSALA Bankastræti 11. Sími 23581.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.