Morgunblaðið - 24.07.1983, Side 41

Morgunblaðið - 24.07.1983, Side 41
Norræna húsið: Norskur kór syngur bar- áttusöngva BLANDAÐUR kór frá Stavangri í Noregi heldur tónleika í Norræna húsinu sunnudaginn 24. júlí nk. kl. 17. Kórinn, sem ber heitið Sosialist- isk kor í Stavanger, var stofnaður haustið 1978 og flytur hann bar- áttusöngva víðs vegar að úr heim- inum. Stjórnandi kórsins er Geirtrud Odden. í hópnum sem hingað kemur eru 20—25 söngvar- ar. Kórinn kemur hingað til lands í samvinnu við Tónlistarsamband alþýðu, Tónal. Skagfirðingabúð K.S. á Sauðárkróki KAUPFÉLAG Skagfirðinga opnaði 19. júlí sl. nýja verslun i Sauðár- krók. Nefnist hún Skagfirðingabúð og er með stórmarkaðssniði, enda tekur Skagfirðingabúð yfir starfsemi og þjónustu sex verslana KS. Byggingarframkvaemdir hafa staðið yfir frá því árið 1976, en kaupfélaginu var úthlutuð lóðin ári áður. Grunnflötur byggingar- innar er 3.473 mz en húsið er teiknað af teiknistofu SÍS. Vöru- hússtjóri er Magnús H. Sigur- jónsson, kaupfélagsstjóri Ólafur Friðriksson og stjórnarformaður Gunnar Oddsson í Flatartungu. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1983 41 NU LOKSINS SEGJA ÞEIR AÐ UTANHÚSSMÁLNING ÞURFI AD ANDA ÞAD HEFUR THOROSEA GERT í 70ÁR THOROSEAL vatnsþéttingarefnið hefur verið notað á ísiandi um 12 ára skeið, me góðum árangri. Þar sem önnur efni hafa brugðist, hafa Thoro efnin stöðvað leka, raka og áframhaldandi steypuskemmdir. Kynnið ykkur THORO efnin og berið þau saman við Önnur efni. 15 steinprý StÓrhÖfða16 sími 83340-í LITMYNDIR SAMDÆGURS! Filman inn fyrir kl. 11 — Myndirnar tilbúnar kl. 17. Verzlið hjá fagmanninum LJOSMYNDAÞJÓNUSTAN H.F. LAUGAVEG1178 REYKJAVÍK SÍMI85811 Toppleikur í 2. deild FRAM — Völsungur Laugardals- völlur (frjáls- íþróttavöllur) í kvöld kl. 20.00. Framdagurinn 1983 Fjölbreytt dagskrá allan daginn á Fram- svæöinu viö Safamýri: 12.30 Hraömót 6. flokks. 13.00 Hraömót 5. flokks. 13.00 Sýning í Álftamýrarskóla. 13.30 Handbolti Fram — FH mfl. karla. 14.00 Kaffiveitingar í Framheimili. 14.45 Körfubolti Fram — KR mfl. karla. 15.45 Fram — Bröndby frá Danmörku í 3. flokki. Vígsla nýja grasvallarins. 16.10 Fram — Valur. Heldri flokkur. 18.00 Fram — Súlan í 2. deild kvenna. 20.00 FRAM — VÖLSUNGUR í 2. deild karla á Laugardalsvelli.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.