Morgunblaðið - 24.07.1983, Síða 29

Morgunblaðið - 24.07.1983, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1983 73 VELVAKANDI SVARAR f SÍMA 10100 KL. 11—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS —-------------—r Ckrifar -ViÖ vorum í saumjikiúbbnum mimun af göfnu tílefni aö rmöa sjódstofnnnir og gátum ekiti riQaA UPP komið okkur Mw»n um hvernig í l«egi. Þesa vegna langar n»ií til tó koma A fremfipri (.V^ sjóðir eru þetta? •<*«n Smnandar frófti va11 ikftla I P»rí*, aft |prí er Nófteagan aegir. Þeaai ajftftor ikyldi vara til atyrkt- ar islanikam námsmAnnum i Paria, ef ég man rétt Þá þóttist Annur okkar muna ~ IÉÍ ' ' “ þeim og hvar þeir eru nú. Helst hyar á að aœkja um atyrk úr þeim. Einkum hefur eíft okkar Ahuga á sjóðnum í París, þar sem hún á aðetandanda sem þar stundar oám. En það er nú kannaltj pj Um sjóðstofiianir forseta íslands Halldór Reynisson forsetaritari skrifar 21. júlí: „I Morgunblaðinu 15. júlí sl. er fyrirspurn frá frú Sigríði Guð- mundsdóttur um sjóðstofnanir sem forseti íslands, Vigdís Finn- bogadóttir, hefur staðið fyrir. í íYrirspurn um orðuveitingar ■ -oðmudar CMun. trx ' Ihringdi og hi SnSTÆ-Æi bm-tga&s? þessu sambandi skal eftirfarandi tekið fram: 1. Á ferð sinni um Strandasýslu sumarið 1981 beittu forseti Is- lands og þáverandi sýslumaður Strandasýslu, Hjördís Hákonar- dóttir, sér fyrir því að aflað yrði frjálsra framlaga til verndunar Staðarkirkju í Steingrímsfirði. Nokkurt fé hefur borist söfnun þessari sem enn stendur yfir og er undirbúningsvinna að endurnýjun kirkjunnar hafin. 2. Á samkomu íslendinga og ís- landsvina í lok opinberrar heim- sóknar forseta íslands til Bret- lands í febrúar 1982, var ákveðið fyrir forgöngu forseta að gera átak til að greiða fyrir ferðum náms- og menntamanna í íslensk- um fræðum þar í landi til íslands, í því skyni að gera þeim betur kleift að kynna íslenskar bók- menntir í heimalandi sínu. Nú er á döfinni að setja á fót samstarfs- nefnd ýmissa stofnana er fá beiðn- ir um slíka fyrirgreiðslu hér á landi frá erlendum fræðumönnum í íslenskum fræðum. 3. Þegar forseti íslands fór í opinbera heimsókn til Frakklands í apríl sl. tilkynnti hún að fyrir- hugað væri að stofna svonefndan Sæmundarsjóð, er hefði það verk- efni að styrkja þýðingar úr ís- lensku yfir á frönsku og öfugt, jafnframt því sem rætt hefur ver- ið um að sjóðurinn styðji menn- ingarsamskipti á grundvelli menningarsamnings þess, sem undirritaður var af utanríkisráð- herrum landanna meðan á heim- sókninni stóð. Sjóðstofnun þessi er ennþá á undirbúningsstigi, en frá upphafi hefur verið miðað við að stofnfjár verði aflað með frjálsum framlögum frá einstaklingum og stofnunum. Virðingarfyllst." Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 11 og 12, mánudaga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orða- skipti, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundar óski nafnleyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina því til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í dálkunum. Orðuritari: Fjöldi orðuveit- inga breytilegur frá ári til árs Halldór Reynisson orðuritari skrifar 21. júlí: „Vegna fyrirspurnar frá Guð- mundi Gíslasyni í Morgunblaðinu 15. júní sl. varðandi orðuveitingar, skal upplýst að orðuveitingar frá því að Hin íslenska fálkaorða var stofnuð árið 1921 eru 4.881. Þess ber þó að geta að sumir einstakl- ingar hafa fengið fleiri en eitt stig orðunnar og eru þá taldir oftar en einu sinni. Orðuveitingar skiptast þannig: Stórkrosskeðja 16 Stórkross 391 Stórriddarakross með stjörnu 601 Stórriddarakross 1.214 Riddarakross 2.659 Fjöldi orðuveitinga er mjög breytilegur frá ári til árs og fer mikið eftir fjölda þjóðhöfðingja- heimsókna, en við slík tækifæri eru orðuveitingar venjulega marg- ar. Orðuveitingar til íslendinga hafa verið á bilinu 50—60 á ári undanfarin ár. Það er orðunefnd sem gerir tillögur um orðuveit- ingar til stórmeistara orðunnar, en hann er forseti Islands, og er- lend stjórnvöld gera flestar tillög- ur vegna opinberra heimsókna samkvæmt alþjóðlegri venju. Virðingarfyllst." („Morgunblaðið mótar ekki stjórnarstefnuna“ — segir Sverrir Hermannaðon um viðakiptin við Sovétrfkin mb M m ^fci aa Itea n«u nflM .fefl Mflðiat vera ábugamaður um þoflar hann var aporður hvort aMi- ii i i i ~ iH ■ i mi iiMin' ™ ,,,r' - Vísa vikunnar Rússinn sýndi samninginn og Sverrir hvessir frægan róminn: Vita skaltu, Moggi minn, hvar mátturinn er og dýröarljóminn. Hákur GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Ég hlakka til helginnar. Rétt væri: Ég hlakka til helgarinnar. S2F SlGGA V/öGA £ KENNRRI.EG ERÍ 5V0* LITLUM VRNDRÆDUM ME-Ð Tískublaðið Líf óskar aö ráöa sölumann (mann eöa konu) til að selja auglýsingar í blaöiö. Þarf viðkomandi að geta hafið störf fljótlega. Geröar eru miklar kröfur til framkomu og smekkvísi. Þeir umsækjendur sem áhuga hafa á starfinu eru beönir aö senda inn skriflega umsókn, sem tilgreini aldur, menntun, starfsreynslu og persónulegar uppl. Frjálst framtak hf., Ármúla 18. Sími 82300. Sala veróbréfa Gengí pr.: 25. júlí Daglegur gengísútreikningur Spariskírteini Verótryggó ríkissjóós veóskuldabréf Gengi m.v. Nafn> Ávöxtun 4% évðxtun-4% ávftxtun- Söiugengi ■rkröfu pr. arkrala gild- m.v. 2 afb. vaxtir umfram kr. m- ir fram til: éérí (HLV) varötr. 1*70 2.H. 15.206 5.02.1964 1 ár 96,49 2% 7% 1971 1.fl. 13.181 15.09.1965 2 ér 94,28 2% 7% 1972 1.11. 12^412 25.01.1966 3 ár 92,96 2V»% 7% 1972 2.H. 9.927 15.09.1968 4 ér 91,14 21/t% 7% 1973 1.IL 7.643 15.09.1967 5 ér 90,59 3% 7% 1973 2.A. 7579 25.01.1968 6 ér 66,50 3% 7»A% 1*7« 1.11. 4.860 15.09.1968 7 ár 67,01 3% 7%% 1975 1.fl. 3.726 10.01.1993 8 ér 6435 3% 7%% 1975 2.A. 2.754 25.01.1994 9 ér 83,43 3% 7%% 1976 1.11. 2.452 10.03.1994 10 ér 80,40 3% 8% 1976 2.A. 2.024 25.01.1964 15 ér 74,05 3% 8% 1977 1.fl. 1.718 25.03.1964 1977 2.A. 1.469 10.09.1963 1978 1.fl. 1.165 25.03.1964 1*7* 2.fl. 938 10.09.1983 1979 1.fl. 1979 2.A. 1960 1.fl. 806 605 496 25.02.1984 15.09.1964 15.04.1985 Happdrættislán 1980 2-fl. 1961 1.fl. 385 330 25.10.1985 25.01.1986 ríkissjóós 1*61 2.A. 248 15.10.1966 1962 1.fl. 232 1.03.1985 1962 2.A. 173 1.10.1965 Gangi m.v. 4% ávftxtun- ■rkröfu pr. kr. 100.- 1973 —C 4.967 Óveróti veóskuldabréf 18% 20% 47% 1 ár 60 61 75 2 ér 50 51 69 3 ár 43 45 64 4 ár 38 40 61 5 ár 35 37 59 1974 —D 1974 — E 1974 —F 1975 —G 1976 — H 1976 — 1 1977 —J 1961 1.fl. 4.311 3.065 3.065 2.058 1.513 1.348 270 Kaupendur óskast: aö góðum verötryggöum veöskuldabrófum Höfum kaupendur: að Spariskírteinum Ríkis- sjóös 1975—1979 > KAUPÞING GEFLJR ÞÉR GÓÐ RAÐ 44 KAUPÞING HF v v Husi verzlunarinnar. 3 hæð. simi 8 69 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.