Morgunblaðið - 28.07.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.07.1983, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1983 Framanverður Skagafjörður: Fundur um samstarf og sameiningu sveitarfélaga MiklabK, 16. júlí. Sveitarstjórnarraenn í Staðar- hreppi (137 íbúar), Seyluhreppi (296 íbúar), Akrahreppi (314 íbúar) og Lýtingsstaðahreppi (299 íbúar) komu saman í Varmahlíðarskóla 8. júlí sl. til að ræða um aukið samstarf eða sameiningu sveitarfélaga. Fjórðungssamband Norðlendinga stóð fyrir fundinum og var Áskell Einarsson, framkv.stj. fjórðungs- sambandsins, fundarstjóri. Góð þátttaka var úr öllum hrepp- unum og voru fundarmenn sammála um að aukið samstarf vseri jákvætt, en sameining sveitarfélaga yrði best framkvæmd af heimamönnum sjálf- um, án lögboðs. Mörgum sveitar- stjórnarmönnum þótti sameiginlegt átak fleiri sveitarfélaga vænlegra til árangurs í uppbyggingu atvinnutæki- færa en að hinir fámennu sveitar- hreppar stæðu þar einir sér. Þórsteinn Gódan dagim! Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Hraunstígur — 2ja herb. 60 fm góð íbúð í kjallara í þrí- býlishúsi. Hverfisgata — 2ja herb. 50 fm kjallaraíbúö. Hellisgata — 2ja herb. 40 fm jaröhæö, ósamþykkt. Fagrakinn — 2ja—3ja herb. 75 fm rishæö í steinhúsi. Suðurbraut — 3ja herb. Glæsileg 96 fm á jaröhæö í fjöl- býlishúsi. Þvottahús og búr inn- af eldhúsi. Hraunstígur — 3ja herb. mikiö endurnýjuð 90 fm rishæö í tvíbýlishúsi. Miðvangur — 3ja herb. 75 fm á 7. hæð í lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni. Herjólfsgata — 3ja—4ra herb. 90 fm íbúö á jaröhæö í tvíbýl- ishúsi. Sléttahraun 3ja herb. 100 fm glæsileg íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi meö bílskúr. Reykjavík — Hf. Skipti Glæsileg efri sérhæö i vestur- bæ Reykjavíkur meö bilskúr. Fæst í skiptum fyrir sambæri- lega eöa minni eign í Hafnar-J firði. ________________ Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarf sími 51 500 1$ usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Sérhæö Hef í einkasölu 6 herb. íbúð á 1. hæö í Safamýri, 150 fm. Sérhiti. Sérinng. Svalir. Bílskúr. Raöhús Hef í einkasölu 7—8 herb. raöhús í Seljahverfi. Nýleg vönduö eign. Kópavogur Hef kaupendur aö 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum í Kóp. Jörö — Eignaskipti Hef í einkasölu landstóra góöa bújörö við Hrútafjörð skammt frá Borðeyri. Á jöröinni er íbúö- arhús 8 herb. Fjós fyrir 12 kýr. Fjárhús fyrir 250 fjár og hlööur. Tún 20 hektara. Sklpti á ibúö í Reykjavík eöa í nágrenni æski- leg. Hestamenn Hef í einkasölu landspildur í Árnessýslu og Rangárvallasýslu sem henta sértaklega vel fyrir hestamann. Félagasamtök Til sölu 600 hektara kjarri vaxin jörö á fögrum staö í N-Þingeyj- arsýslu. Helgi Ólafsson Lögg. fasteignasali kvöldsími 21155. AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 Einbýlishús Hólahverfi Eitt glæsilegasta einbýlishús borgarinnar sem er staösett á einum besta staö í Hólahverfi. Fallegur garöur. Húsiö er ca. 440 fm á tveimur hæöum. Innb. bílskúr og yfirbyggö bíla- geymsla. Laugarás Ca. 250 fm einbýlishús ásamt innbyggöum bílskúr á einum besta stað í Laugarásnum. Möguleiki á tveimur íbúöum. Mikiö útsýni. Bein sala. Fossvogur 350 fm ásamt 35 fm bílskúr. Stórglæsilegt hús á þremur hæöum. Tilbúiö undir tréverk Möguleiki á 2—3 íbúöum i hús- inu. Teikningar á skrifstofunni. Frostaskjól Ca. 240 fm einbýlishús úr steini á tveimur hæöum ásamt innb. bílskúr. Húsiö er fokhelt og til afh. nú þegar. Verö 1,8 til 1,9 millj. Grettisgata 150 fm einbýlishús sem er kjall- ari, hæö og ris. Mjög mikið end- urnýjaö. Fæst í skiptum fyrir 4ra til 5 herb. ibúö. Verð 1.500 þús. Framnesvegur Ca. 80 fm einbýlishús á 2 hæð- um. Möguleiki á byggingarrétti. Verð 1,1 millj. Lágholtsvegur (Bráöræöisholt) 160 fm einbýlishús, sem er kjallari, hæö og ris. Húsiö þarfnast standsetningar. Teikn. á skrifstofunni. Verö tilboð. Raöhús Fljótasel Raðhús á þremur hæöum. Bíl- skúrsréttur. Skipti möguleg á einbýlishúsi í Reykjavík, Kópa- vogi eöa Garöabæ. Framnesvegur Ca. 100 fm raöhús ásamt bíl- skúr. Verö 1,5 millj. Hverfisgata Hafnarfiröi Skemmtilegt 120 fm parhús á þremur hæöum, auk kjallara. Verö 1350 þús. Sérhæðir Hæöargaröur 100 fm stórglæsileg 3ja herb. íbúö. Verö 1,8 millj. Goðheimar 150 fm sérhæö á 2. hæð í fjór- býlishúsi ásamt 32 fm bílskúr. Verð 2—2,2 millj. 4ra—5 herb. Háaleitisbraut 117 fm endaíbúð á 4. hæö i fjöl- býlishúsi. Asparfell 4ra—5 herb. 125 fm íbúö á 5. hæö í fjölbýlishúsi. Stórglæsileg íbúö. Verð^ 1,7 millj. Álagrandi 145 fm íbúö i 3ja hæöa blokk. Mjög vönduö eign. Skipti mögu- leg á 2ja—3ja herb. íbúð. Verö 2,1—2,2 millj. Meistaravellir 117 fm íbúö á 4. hæö í fjölbýl- ishúsi. Fæst í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúö í vestur- eöa miðbæ. Hverfisgata 180 fm íbúð á 3. hæö. Verö 1,8 millj. Mögulegt aö greiöa meö verötryggöum skuldabréfum. Kleppsvegur 5 herb. íbúö á 2. hæö í 3ja hæöa blokk. Bein sala. Lækjarfit Garöabæ 100 fm íbúö á miöhæö. Verö 1,2 millj. Hverfisgata 180 fm ibúö á 3. hæö. Laus fljótlega. Njaröargata Hæö og ris samtals um 110 fm. Hæöin öll nýuppgerð en ris óinnréttaö. Verð 1,4 millj. Laus fljotlega 3ja herb. Asparfell 86 fm íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Mikil sameign. Verö 1150 Hjaröarhagi Ca. 80 fm íbúð á jaröhæö í fjöl- býlishúsi. Skipholt 3ja herb. íbúö á jaröhæð í parh- úsi. Sérinng. Nýleg eldhúslnnr. Laus fljótl. Verö 1350-1400 þús. Skipholt Efri hæö í parhúsi ásamt bíl- skúr. Skipti möguleg á raöhúsi i Garðabæ. Bræöraborgar- stígur 75 fm íbúð á 2. hæö í steinhúsi. Mikiö endurnýjuö. Góö íbúö. Verö 1150—1200 þús. Austurberg 86 fm íbúö á jaröhæö. Laus 1. sept. Bein sala. Verö 1250—1300 þús. Hagamelur 86 fm íbúö á 2. hæð í fjölbýlls- húsi. 2ja herb. Vesturberg 65 fm góö íbúö á 2. hæö í fjöl- býli. Verö 1.000—1.100 þús. Framnesvegur 60 fm íbúö á 1. hæö. Nýir gluggar. Verö 950 þús. Álfaskeiö Hafnarfiröi 70 »m íbúö í fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Verö 1150 þús. Austurbrún 56 fm einstaklingsíbúö á 4. hæö í háhýsi. Verð 1 millj. Ugluhólar 65 fm íbúö á 1. hæö í 2ja hæöa blokk. Verð 1 millj. Ármúli 336 fm verslunarhúsnæöi i Ármúla. Allar nánari uppl. veitt- ar á skrifstofunni. Höfum kaupendur aö einbýlishúsi úr steini í mið- bænum. Mjög fjársterkur kaup- andi. aö einbýlishúsi í Reykjavík, Kópavogi eöa Garðabæ. Sklpti möguleg á 5 herb. íbúö viö 'lra herb. íbúö viö Kóngsbakka. aö 3ja herb. íbúö í Hlíöunum eöa Laugarneshverfi. aö 3ja—4ra herb. íb. í Heima- og Vogahverfi. aö sumarbústaö í nágrenni Reykjavíkur. StHuatj. Jón Arnarr Lógm. Gunnar Guóm. hdl. Vantar í sölu — áveðnir kaupendur Erum aö leita að eftirtöldum eignum fyrir fólk sem búiö er aö selja: HLÍÐAR OG NÁGRENNI, 3ja—4ra herb. íb. má vera í blokk. VESTURBÆR, 2ja herb. íb., má vera í kjallara. 3ja og 4ra herb. íb. má vera í blokk. HÁALEITISHVERFI, 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. á verö- inu frá 900 þús til 1,7 millj. HEIMAR OG NÁGRENNI, 2ja herb. íb. má vera jaröh. eöa góö kj. íb. 3ja herb. íbúö mætti vera jaröhæö. 4ra herb. íb. má kosta 1,4—1,7 millj. EINNIG vantar okkur á söluskrá allar stæröir elgna á stór-Reykjavíkursvæðinu. Skoöum og verömetum samdægurs ef óskaö er. Samningar og fasteignir Austurstræti 10A, 5. hasö, símar 24850—21970. Helgi V. Jónsson hrl., kvölds. sölum. 19674—38157. « KAUPÞ/NG HF Húsi verzlunarinnar v/ Kringlumýri. Sími 86988 Einbýlishús og raðhús Mávahraun. 200 fm einbýli á einni hæö. Verö 3,2 millj. Hjallasel — parhús. 248 fm á þremur hæöum. Vandaöar Inn- réttingar. Tvennar svallr. Rækt- uö lóö. Auövelt er aö útbúa sér íbúö á jaröhæö. Bílskúr. Verö 3 tll 3,2 millj. Fjaröarás. 170 fm fokhelt ein- býlishús. 32 fm innbyggöur bílskúr. Verö 1.850 þús. Hjaröarland Mosf. 320 fm ein- býli. 1. hæöin uppsteypt. Stór tvöfaldur bílskúr. Verð 1.250 þús. Skipti æskileg. Esjugrund. Kjalarnes, upp- steypt plata fyrir 210 fm einbýl- ishús á einni hæö. Allar teikn. fylgja. Gjöld greidd. Verö 450 þús. Vesturberg. 190 fm einbýlis- hús, 2 stofur, 5 svefnherb. Fal- legur, ræktaöur garöur. 30 fm bílskúr. Stórkostlegt útsýnl. Verð 3—3,1 millj. Frostaskjól. Fokhelt 200 fm endaraöhús. Teikn á skrlfstof- unni. Verð 1,8 mlllj. Sérhæðir — 4ra—5 herb. Hjallabrekka Kóp. 147 fm sér hæö auk 30 fm einstaklingsí- búöar í kjallara. Tvær stofur, 4 svefnherb. Mjög góöar innrétt- ingar. Sérinng. í báöar íbúðirn- ar. 30 fm bílskúr. Verö 2,7 millj. Austurberg. 4ra herb. 100 fm. á 3. hæö. Verö 1.300 til 1.350 þús. Kríuhólar. 125 fm 5 til 6 herb. íbúö á 5. hæð. 4 svefnherb. Verö 1.450 þús. Æsufell. 4ra til 5 herb. 117 fm íbúö. 2 stofur, stórl búr innaf eldhúsi. Frystigeymsla og sauna í húsinu. Verö 1.400 þús. Háaleitisbraut. 117 fm á 1. hæö. Nýtt á öllum gólfum, nýtt gler, einstaklega snyrtileg íbúö. Bílskúr. Verð 1950 þús. Alfheimar. 138 fm hæö sem skiþtist í 2 stofur, 3 svefn- herb, stórt hol. Flísar á baði. 30 fm bílskúr. Verö 2 mlllj. Ákv. sala. Skaftahlíö. 4ra herb. 115 fm íbúð í kjallara í góöu ástandi. Verö 1400—1450 þús. Kleppsvegur. 4ra herb. mjög rúmgóö íbúö á 8. hæö. Frábært útsýnl. Verö 1400 þús. Engjasel. 135 fm gullfalleg endaíbúö á 4. hæö. Bílskýli. Verð 1750 þús. Háaleitisbraut. 4ra til 5 herb. á 4. hæð. Parket á stofu. Góöar innr. Stórar suöursvalir. Bílskúr. Verö 2 millj. Laus strax. Bræöraborgarstígur. 5 herb. 130 fm. Verö 1450 þús. Safamýri, 4ra til 5 herb. jarö- hæö í þríbýlishúsi ca. 100 fm. Góö íbúö. Laus strax. Verö 1.650 þús. 2ja og 3ja herb. Dunhagi. 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 2. hæð. Aöeins þrjár ibúöir í stigagangi. Verö 1180 þús. Hafnarfjörður — miöbær. 70 fm 3ja herb. nýuppgerö risíbúö í miöbæ Hafnarfjaröar. Verð 1100 þús. Hraunbær. 3ja herb. á 3. hæö. Ca. 90 fm. Parket á gólfum, góöar innréttingar. Verölauna- lóö. 16 fm aukaherb. í kjallara. Verö 1350 þús. Bárugata. Ca. 80 fm 3ja herb. kjallaraíbúö. Óvenju falleg Verö 1100 þús. Hamraborg. 87 fm á 2. hæð. Nýstands. Verö 1,3 millj. Lúxusíbúð, í nýja miöbænum Ármannsfellshús. 2ja til 3ja herb. 80 fm. Afh. tb. undir tréverk 1. sept. Verö 1500 þús. Dunhagi. 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 2.hæö. Aöeins þrjár íbúöir í stigagangi. Verö 1180 þús. Hamraborg. 87 fm á 2. hæö. Nýstands. Verö 1,3 millj. Höfum kaupanda aö 5 til 6 herb. íbúö í Árbæjarhverfi eöa garöhúsi í Hraunbæ. HUS VF»7LUNAn,NNA ||| || 30988 Solumsnn Jakob R Guömundsson. hotmasimi 46395 Siguröur Dagbjarlss-on. holmssimi 83135. Msrgrót Gsröars. heimasimi 29542 Vilborg Lofls viöskiptatrwóingu^rjyjn Sfeinsen vlóskiptafrasóingur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.