Morgunblaðið - 28.07.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.07.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1983 3PÁ IIRÚTURINN )1 21. MARZ—19.APRÍL Láttu ekki neitt trufla þig vinnustað, og fordastu rifrildi. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Skipulag heimilÍNÍnN er med besta móti sem veitir þér traust fjölskyldunnar og öryggi í fram- tídinni. Óvæntur gestur kemur þér úr jafnvægi. Geróu einhverj- um greióa. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þú ert mjög vel undir þaó bú in(n) aó fara í feróalag, eóa taka þátt í félagsmálum. Gættu þín umferóinni og á vinnustaó ef þú ert óþolinmóó(ur). 'm KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Þú færó tækifæri á aó auka tekjur þínar, því ættir þú aó festa kaup á hlut sem þig langar í. Talaóu ekki um peninga, þaó gæti valdió rifrildi vió maka þinn. ÍSílUÓNIÐ 57*323. JÚLl-22. AGÚST Orka þín er mikil, þaA eykur sjiiratrauat þitt og þig langar til að gpreyta þig á einhverju verk efni. ForAastu ágreining vinnustaA og ofreyndu þig ekki. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Heilsa þín batnar en þú skalt samt ekki fara of mikiA akemmtintaði, það er erfiðara en þú heldur. Gmttu þess að lenda ekki í rifrildi við vin þinn. VOGIN YnEÍ 23.SEPT.-22.OKT. Athygli beinist að félagsskap sem þú ert í, ykkur verður sýnd mikil virðing sem uppfyllir óskir þínar. Haltu aðskildu skemmt analífinu og heimilinu. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Ini hefur mikla trú á framtíðar áformum þinum, þar sem þér gengur mjög vel í starfi. Farðu varlega ef þú ert á ferðalagi og forðastu ágreining. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Trú þín eykst og þig langar til aó stunda eitthvert nám eóa fara í feróalag. Foróastu aó eyóa of miklu og reyndu aó stofna ekki til deilu vegna tilfinn- ingamála. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Náin sambönd styrkjast og þaó veróur mikill árangur í sam- keppni í starfi eóa einhverjum lagamálum. Gættu þess aó lenda ekki í vandræóum í starfi. §j (fgl' VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Heilsan er góó og þú næró mikl- um árangri og frama í starfi. Ef þú feró út aó skemmta þér, skaltu foróast allt óhóf. Þú ættir aó hugsa betur um garóinn þinn. S FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ú átt rajög gott meó aó um- gangast börn og ástamálin eru í góóu lagi vegna þess aó þú ert í góóu skapi. CONAN VILLIMAÐUR 1 UIVIIVI1 UU JbNNI FERDINAND SMÁFÓLK Farinn á veiðar, ha? Detta er stórfínn hattur. En ég er ekki viss um veiði- stöngina. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Sérðu einhver vandamál í þessum fjórum spöðum? Norður ♦ ÁK V 76532 ♦ 10943 ♦ G6 Suður ♦ DG10986 V - ♦ Á76 ♦ ÁK85 Noróur Austur Suóur — — 1 spaói I grand 2 hjörtu 3 spaóar 4 spaóar p/h Útspilið er hjartakóngur. Níu slagir í toppi og tveir í viðbót gætu fengist með því að trompa laufin. Einfalt spii, eða hvað? Já, í tvímenningi. En í sveitakeppni og rúbertubridge er ágæt regla að reyna að finna öruggustu leiðina til að vinna spilið áður en maður fer að grufla út í yfirslagina. Og það er ein hætta í spilinu, nefnilega sú að laufið sé 6—1. Vestur Norður ♦ ÁK V 76532 ♦ 10943 ♦ G6 Vestur Austur ♦ 52 ♦ 743 V KD10 V ÁG984 ♦ D6 ♦ KG82 ♦ D109742 ♦ 3 Suður ♦ DG10986 V- ♦ Á76 ♦ ÁK85 Ef byrjað er á því að leggja niður ÁK í laufi, trompar austur og spilar spaða. Þar með eru níu slagir allt og sumt sem hægt er að fá. Öryggis- spilamennskan er því sú að spila laufás og litlu laufi. Þá eru þó alltaf tíu slagir öruggir. Umsjón: Margeir Pétursson Á Ólympíumótinu í bréfsk- ák sem nú er nýlega lokið, kom þessi staða upp í skák þeirra Wikströms, Svíþjóð og Sovétm- annsins Omeljrhenko, sem hafði svart og átti leik. 18. - Dxgl+I!, 19. Kxgl — Rxf3+, 20. Khl — Hxe2, 21. Dcl — Rxd4, 22. cxd4 — g5 (Svartur hefur nú fengið tvo hróka og yfirburðastöðu fyrir drottninguna) 23. Bb4 — Hae8, 24. Dgl — Rh3! og hvítur gafst upp. Sovétmenn sigruðu á mótinu, hlutu 46% v., næstir urðu Ungverjar með 44 v., og þá Englendingar með 41% v. Margir þekktir skákmenn voru með á mótinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.