Morgunblaðið - 28.07.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.07.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1983 j raðauglýsingar - - raðauglýsingar - raðauglýsingar tilboö — útboö _ Útboð VST hf., fyrir hönd íþróttafélags fatlaöra, óskar hér meö eftir tilboöum í útboösverk númer 1, jarðvinnu viö íþróttahús félagsins sem reisa skal viö Hátún, Reykjavík. Útboðsgögn veröa afhent á VST hf. Ármúla 4 Reykjavík, gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboöa fer fram á sama staö mánu- daginn 8. ágúst nk. kl. 11.00. Helstu magn- tölur: gröftur ca. 6.000 rúmmetra, fylling ca. 388 rúmmetra. Verklok 15. sept. nk. VERKFRÆOISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf yJjSmW ARMULI 4 REYKJAVlK SlMI 84499 Útboð Hf. Eimskipafélags íslands óskar hér meö eftir tilboöum í utanhúsmálun á hluta af hús- eignum sínum. Helstu magntölur eru: nýmál- un 6.000 fm og viðhaldsmálun 3.000 fm. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu okkar og þar verða tilboðin opnuð fimmtudaginn 4. ágúst 1983, kl. 11 f.h. \Uf / A VERKFRÆÐWTOFA \ A | I STEFÁNS OLAFSSONAM MM. FJWf. V C X V CONSULTING ENGV4EERS ■OMOAATÚM20 'Oi HEYKJAVfcf SfUI 20040 1 20041 Félag farstöðvaeigenda á íslandi vekur athygli á eftirfarandi: Samkvæmt tilkynningu samgönguráöherra. dags. 3. febrúar 1983, sem birt var í Stjórnartíöindum B. 28. febr. 1983, hefti B5 Nr. 37—65, um skipan 40 rásanna, vekjum viö athygli á, aö eftirtaldar ráslr eru úthlutaöar Félagi farstöövaeigenda á islandi: Rás-6 kallrás félags- manna, rásir: 10,11, 12, 14, 15, 30, 31, 32, 33, 34 og 35 samtalsrásir. Fólaginu er í mun aö skipan ráöherra só virt hvaö varöar notkun rásanna, fólagsmönnum og öörum landsmönnum tll öryggis og heilla. Félag farstöövaeigenda á islandl landsstjórn. FR-félagar um land allt Vekjum athygli á samkomulagl fólagsins og Feröaskrlfstofunnar ÚTSÝN um aftsátt á feröum tll útlanda fyrlr félagsmenn, maka þeirra og börn. Þá býöur FARSKIP sérkjör á ferö sklpsins 10. ágúst nk. — Nánari upplýsingar á skrlfstofu landsstjórnar í síma 91-34100. Félag farstöóvaeigenda á Islandl. Reykjavík — Þjórsárdalur Gaukurinn ’83 Ferðir frá BSÍ, Reykjavík, og Sérleyfisbifreiö- um, Selfossi, um Verslunarmannahelgina. Daglegar feröir frá fimmtudegi til mánudags. Uppl. í símum 22300 og 99-1599. Landleiðir hf. Sími 2072. Við Þingvallavatn Til sölu sumarbústaður í landi Kárastaöa viö Þingvallavatn. Húsiö sjálft er 45 fm. Mjög stór lóö. Hentar vel t.d. félagssamtökum. Verð aðeins 2,5 millj. Staögreitt eöa verö- tryggt. Áhugasamir leggi nafn sitt inn á augl. deild Mbl. sem fyrst og í síðasta lagi 8. ágúst, merkt: „Þ — 2221“. fundir — mannfagnaöir Byggung Reykjavík — aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 4. ágúst kl. 20.30 í Sigtúni. 1. Aöalfundarstörf samkv. lögum félagsins. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Lestun — Grimsby — Cuxhaven M.s. ísberg lestar til íslands vörur í Grimsby 1.8. og Cuxhaven 3.8. Uppl. í síma 29200 og eftir kl. 17 í síma 43933.____________________________ Frá Héraðsskólanum í Reykjanesi Viö Héraösskólann í Reykjanesi veröur á vetri komanda starfrækt framhaldsdeild. Er hér um tvenns konar nám aö ræöa. Annars vegar: grunnnám, þar sem kenndir veröa námsáfangar sem sameiginlegir eru öllum brautum fjölbrauta- og menntaskóla og er væntanlegum nemendur því engin nauösyn að svo stöddu aö ákveöa hvaöa námsgrein þeir hyggjast endanlega velja þar eð nám þetta nýtist jafnt á öllum venjulegum fjögurra ára brautum framhaldsskólanna. Hinsvegar er: fornám, ætlað þeim sem ekki hafa nægilegan undirbúning í einstökum greinum til aö hefja samfellt framhaldsskóla- nám. Hægt er að stunda fornám í einstökum greinum samhliöa grunnnámi aö ööru leyti. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Reykja- nesi um ísafjörð. Enn er og hægt aö veita viðtöku í heimavist nokkrum nemendum í 7.-9. bekk grunn- skóla. Umsóknir skulu berast sem fyrst. Héraðsskólinn í Reykjanesi. húsnæöi öskast Góðir húseigendur Viö erum ung hjón með tvö börn og bráö- vantar húsnæöi á stór-Reykjavíkursvæðinu, á viöráðanlegu verði. Góöri umgengni og reglusemi heitið. Þeir sem gætu hjálpaö vin- samlegast hringiö í síma 84859. Öryrkjabandalagið óskar eftir aö kaupa íbúö í Hátúni eöa næsta nágrenni. Upplýsingar í síma 26700 milli 2 og 3 daglega. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Rafvélavirki óskar eftir vinnu. Getur hafið störf strax. Tilboð sendist til augld. Mbl. merkt: „G — 8726". Ódýrar hljómplötur og músikkassettur. Einnig nokkrir titlar af átta rása spólum með islensku elni, ferðaviðtaeki, bílaútvörp, hátalarar og lottnet, TDK-kassettur, Natlonal-raf- hlöður. Opið á laugardögum kl. 10—12. Radioverslunin Berg- þórugötu 2, síml 23889. f húsnæöi 1 ; óskast í Trésmiö vantar 2ja til 3ja her- bergja íbúö til leigu, tvennt i heimili, lagfæring eöa önnur standsetning kemur til greina. J Upplýsingar eftir kl. 18.00 í síma i 36808. Erum aö noröan og okkur bráövantar 3ja tll 4ra herb. íbúö á leigu sem fyrst. All- ar nánari uppl. í sima 96-21107. Lestrarkennsla fyrir 4ra—6 ára börn. Ný nám- skeiö byrja í næstu viku. Sími 21902. Fimmtudag kl. 20.30 hjálpræöis- samkoma. Lautinatarnir Edgar og Sessel Andersen stjórna og tala Velkomin. Hvítasunnukirkjan Fíla- delfía Samkoma í kvöld og samkomur helgarinnar veröa i Kirkjulækjar- koti. Næsta samkoma í Filadelfíu þriöjudaginn 2.8 kl. 20.30. fbmhjólp Samkoma verður á Hverfisgötu 42 i kvöld kl. 20.30. Mikill söng- ur. margir vitnisburöir. Alllr vel- komnir. Samhjálp. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir um verslunar- mannahelgina: 1. 31. júlí, kl. 13. Grlndaskörö — Stóribolli. Verð kr. 200. 2. 1. ágúst, kl. 13. Vífilsfell (655 m). Verö kr. 200. 3. 3. ágúst, kl. 20. Slúnkaríki (kvöldferö). Verð kr. 50. Brottför trá Umferöarmlöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar vlö bil. Miövikudaginn 3. ágúst — Þórsmörk — kl. 08. Farmiöar á skrifstofu Feröafólagsins. Feröafélag islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Verslunarmannahelgin — Feröir Feröafélagsins 29. júlí — 1. ágúst: 1. Kl. 18. ísafjaröardjúp — Snæfjallaströnd — Kaldalón. Gist i tjöldum. 2. Kl. 18. Strandir — Ingólfs- | fjöröur. Glst í húsi. j 3. Kl. 20. Skaftafell — Birnu- I dalstindur. Gist í tjöldum. 4. Kl. 20. Skaftafell — Jökullón. Gist í tjöldum. 5. Kl. 20. Nýidalur — Vonar- skarö — Trölladyngja. Glst í húsi. 6. Kl. 20. Hvitárnes — Þver- brekknamúll — Hrútfell. Gist í húsi. 7. Kl. 20. Hveravellir — Þjófa- dalir — Rauökollur. Gist í húsi. 8. Kl. 20. Þórsmörk — Fimm- vöröuháls — Skógar. Gist í húsi. húsi. 9. Kl. 20. Landmannalaugar — Eldgjá — Hrafntinnusker. Glst í húsi. 10. Kl. 20. Álftavatn —'Há- skeröingur. Gist í húsi. 30. júlí — 1. ágúst: 1. Kl. 08. Snæfellsnes — Breiöafjaröareyjar. Gist i svefnpokaplássi. 2. Kl. 13. Þórsmörk. Gist i húsi. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Nauö- synlegt aö kaupa farmiöa tím- anlega Ferðafólag islands. ÚTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferöir: 1. Hornsfrandir — Hornvfk. 29. júlí. 9 dagar. Tjaldbækistöö í Hornvík Gönguferöir fyrir alla. 2. Hálendishrlngur. 14. ágúst. 11 dagar. Tjaldferö um hálendiö m.a. komiö viö i Kverkfjöllum, Öskju og Gæsavötnum. 3. Lakagígar. 5.-7. ágúst. 3 dagar. Skaftáreldar 200 ára. Gist í húsi. 4. Eldgjá — Strútslaug — Þórsmörk. 8.—14. ágúst. 6 dag- ar. Skemmtileg bakpokaferö. 5. Þjórsárver — Arnarfell hiö mikla. 8,—14. ágúst. Einstök bakpokaferó. Fararstj. Höröur Kristinsson, grasafræöingur. Þórsmörk. Vikudvöl eöa Vi vika í góöum skála í Básum. Upplýsingar og farmiöar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, sími 14606 (símsvari). Sjáumst Utivist. Vegurinn Almenn samkoma veröur i kvöld kl. 20.30 i Siöumúla 8 Allir vel- komnir. UTIVISTARFERÐIR Verslunarmannaheigin: 29.7— 2.8 1. Kl. 08.30 Hornstrandir — Hornvík. Tjaldbækistöö í Horn- vík. 29.7— 1.8 2. Kl. 20.00 Dalir. Sögustaöir skoöaöir. Léttar gönguferöir. Gist í húsi. 3. Kl. 20.00 Kjölur — Kerl- ingarfjöll. Hveravellir — Snæ- kollur — Hveradalir. Gist í húsi. 4. Kl. 20.00 Lakagigar. Skaflár- eldar 200 ára. Glst i tjöldum. 5. Kl. 20.00 Gsssavötn. Gengiö m.a. á Trölladyngju. Gist í tjöld- um. 6. Kl. 20.00 Þórsmörk. Gist í Úti- vistarskálanum í Básum í friö- sælu og fögru umhverfi. 30.7— 1.8 7. Þórsmörk. Gist í Utivistar- skálanum. 8. Fimmvörðuháls. Gönguferö yfir Fimmvörðuháls. Gist i Bás- Upplýsingar og farmlöar á skrifstofunni Lækjargötu 6a. sími 14606 (símsvari), Sjáumst Utivist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.