Morgunblaðið - 07.08.1983, Page 21

Morgunblaðið - 07.08.1983, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1983 69 Leo A. Kaprio, framkvæmdastjóri Evrópusvæðis WHO. Framkvæmda- stjóri WHO í heimsókn Dr. Leo A. Kaprio fram- kvæmdastjóri Evrópusvæðis WHO og kona hans koma í opin- bera heimsókn til íslands í dag og dveljast hér 5 daga. Leo Kaprio mun hitta forseta íslands og eiga viðræður við utanríkisráðherra, heilbrigðisráðherra og aðra full- trúa heilbrigðisyfirvalda um sam- vinnu íslands og WHO. Leo Kaprio mun flytja ávarp við opnun norrænnar ráðstefnu um umferðarslys en að ósk hans mun mestum tíma heimsóknarinnar varið til að kynnast skipulagi heil- brigðismála utan höfuðborgarsv- æðisins. Heilsugæslustöðin á Eg- ilsstöðum verður heimsótt. Þá verður farið til Neskaupstaðar, Húsavíkur og Akureyrar, heil- brigðisstofnanir skoðaðar og rætt við forráðamenn heilbrigðismála á hverjum stað. (Kréttatilkynning.) Orkustofnun: íslenskir bridgespilarar hafa aldrei fengið tækifæri sem þetta: ^ o T—Í-- Fyrirlestrar um jarðfræði Við efnum til viku skemmtisiglingar með M.S. Eddu og skipuleggjum tvö stórmót um borð, þarsem spilaðer um ein hæstu verðlaun sem sögurfaraaf í íslenskri bridgesögu 160.000 kr. Gestafyrirlesari Jarðhitaskóla Há- skóla Sameinuðu þjóðanna 1983 er dr. Patric R.L. Browne frá Auck- land-háskóla á Nýja Sjálandi. Hann mun flytja fyrirlestra í sal Orku- stofnunar, Grensásvegi 9, Reykja- vík, dagana 8. til 11. ágúst og 16. ágúst. Fyrirlestrarnir hefjast kl. 9.00. Efni fyrirlestranna er sem hér segir. Mánudag 8. ágúst: Stratigraphy, structure and hydrology of some geothermal systems in New Zea- land. Þriðjudag 9. ágúst: Hydroth- ermal minerals and temperature. Miðvikudag 10. ágúst: Hydroth- ermal alteration — recognition of peremability. Fimmtudag 11. ág- úst: Geothermal systems and ore deposits. Þriðjudag 16. ágúst: The evolution of geothermal systems. ■ Tvímenningskeppni ■ Sveitakeppni ■ Bridgenámskeið ■ 2ja nátta hótelgisting í Newcastle í boði fyrir sama verð. ■ Viðkoma í Bremerhaven og Newcastle ■ Lúxus aðbúnaður ■ Verð aðeins kr. 7.800 pr farþega í tveggja manna klefa. Upplýsingar og pantanir hjá Samvinnuferðum-Landsýn í Reykjavík og hjá umboðsmönnum um land allt. Spilið rétt úr draumahöndinni, - tryggið ykkur þátttöku í tíma. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.