Morgunblaðið - 07.08.1983, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 07.08.1983, Qupperneq 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1983 raömu- Ó?Á HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL Þú hefur tilhneigingu til ad vera með leti í starfi, og óhófsemi þín er of mikil. Gættu þín á smá erfiðleikum ef þú ert á ferðalagi og forðastu rifrildi. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAf Verkefnum sem þú vinnur að seinkar og ástamálin eru í hálf- gerðum dvala, þú einblínir of mikið á það sem var, hugsaðu um það sem er að gerast í dag. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Dagurinn er ekki mjög góður í sambandi við ástamál og s. vinnu þína við aðra. Þú þarft að draga úr eyðslu í sambandi við skemmtanir og annan óþarfa. m KRABBINN 21.JÚNÍ—22.JÍIL1 Þú ættir að hægja aðeins á þér í sambandi við vinnu og hugsa meira um að hafa samband við vini þína sem þú hefur ekki séð lengi. Láttu ekki vonleysi hafa áhrif á þig. í«í|LJÓNIÐ 23 JÚLÍ-22. ÁGÚST Tekjur þínar eru ekki miklar um þessar mundir og þú hefur áhyggjur af því sem þarf að greiða. Þó þetta sé ekki gott ástand er ekki ástæða til að vera með svartsýni. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. Þú hugsar of mikið um sjálfa(n) þig og finnst sjálfsagt að aðrir geri hlutina fyrir þig. Þú skalt fara varlega í sambandi við fjár mál. Hugsaðu um fjölskylduna. Wh\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Þú finnur til vonleysis og lætur leti og framtaksleysi taka völd- in. Þetta er ekki eins slæmt og þú heldur, þú getur bætt um og gert eitthvað fyrir fjölskylduna. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Gættu þess að eyða ekki um ef- ni fram, og gættu hófs í mat. Þú getur ekki tekið það sem sjálfs- agðan hlut að aðrir geri allt fyrir þig, gerðu greiða á móti. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þér hættir til að notfæra þér að- stöðu þína í starfi. Smá erfíð- leikar eiga eftir að angra þig bæði í starfi og í sambandi við skemmtanir. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»ú ert í einhverju óstuði í dag «g vilt láta hlutina ganga af sjálfu sér. Það veistu að gengur ekki. Reyndu að njóta þess að vera í félagsskap góðra vina. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Peningaáhyggjur, ósætti, eða fréttir sem koma þér á óvart getur sett svip sinn á daginn. Þér hættir til að koma ekki til móts við maka þinn. Sf FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Einhver ládeyða er í sambandi við ástamálin, og þú leitar uppi gamla vini. Smámunir geta valdið þér erfiðleikum í starfi, einnig áhyggjur af peningamál- X-9 no v/írum v>e (T, PACtBókTotts,-BF Nfl fleuftd/MM £tO</ \ Wþ<Ort/e>.- NÚ VfþþUH V>B m 40 TBfYfrA ’A t>AT>. AV p \S/S/ o/c/cc/Bá . 'rK V£GUST/)P Torrs' -CT 7AHNVCÍ ÞÓTT I YCKS>/ AÐíSSA Þl/£Kr \OÞ£/ , ÞÁ CÞ £■/>£> *->. tofXLt’ASÓV////// V //t - ÞAO ~7 F/)/-í£0'Ty/vj) / S£M Þú<S££i/f> ,-. \\J ItHGFBÓ BRA NP —1 -\/>F OK/OOÞ / . ' T r//í - . v/p HðfV/T &V/Y ÓA. VÓ//ZX/ AT> BÁPA VC6//A . T/AS&Ó /C*B/\’//AK S£// po Í.ÍCST ÞÁ £y£>//£SS/A ■' ©kfs/Bulls DÝRAGLENS (ÞAÐ \M $aw ÉG hblt/bú fer í hkinöi / LJÓSKA heilhveit /— y1 BRAOE> y ££>A FRAN5K'?/' DEIM éGflEFEKK. SNE1E> ( TÍAdA TIL \>£66 ePA V Af?MA/ , < TVÆR?/tfCF£>U MÍR bara r V, EG6.' TI éÁ ^------- TOMMI OG JENNI FERDINAND I NEVER 5EEMT0KN0LV IjLIHAT'S 601N6 ON... 1 *> \ ry'**' > /KI6MT FR0M THE VERv) 5TART MY LIFE HA5 ) VbeEN5TRAN6E^/ { C J V 8-6 l'// 9 / c <// y \'£ , - , , - • < - * « ^ , • Ég virðist aldrei vita hvað er á seyði... Alveg frá upphafi hefur líf mitt verið undarlegt. Ég veit hvað hefur gerst ... Ég hlýt að hafa misst af öll- um æfingunum. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Finninn Jukka Personen fékk viðurkenningu fyrir spilið sem við sjáum í dag, en það var telið best spilaða spil Evr- ópumótsins í Wiesbaden. Per- sonen vann 4 spaða í leiknum við ítalina sem Belladonna tapaði! Norður ♦ DG97 V 543 ♦ KD10 ♦ K86 Vestur ♦ - VDG ♦ G532 ♦ G975432 Austur ♦ K1064 V K109872 ♦ Á4 ♦ D Suður ♦ Á8532 VÁ6 ♦ 9876 ♦ Á10 Austur hafði vakið á hjarta og vestur spilaði út hjarta- drottningunni. Personen gaf fyrsta hjartað, en fékk næsta slag á hjartaás og spilaði blindum inn á laufkóng. Hleypti síðan trompdrottning- unni. Þegar legan kom í ljós hætti Personen við trompið í bili og trompaði hjarta heim. Spilaði svo tígli á kónginn. ít- alinn Lauria í austur sá engan tilgang í því að gefa, enda var tígulásinn merktur hjá honum eftir opnunina, svo hann tók strax á ásinn og sendi tígul til baka. Og nú fór að hitna í kol- unum. Spaðagosanum var spil- að úr borðinu, kóngurinn lagð- ur á og fékk að eiga slaginn. Staðan var nú þessi: Norður ♦ 97 V - Vestur ♦ D Austur ♦ - ♦ 86 ♦ 106 VK109 ♦ G5 ♦ - ♦ G97 Suður ♦ Á8 V - ♦ 98 ♦ Á ♦ - Ef Lauria spilar hjarta, kastar Personen tígli heima, trompar í borðinu með trompníunni og svínar síðan spaðanum. Greinilega ekki nógu hagstætt fyrir vörnina, enda spilaði Lauria trompi. En það dugði ekki til, því vestur lenti í óverjandi víxlþröng þegar trompin tvö voru tekin. Umsjón: Margeir Pétursson Á Memorial day classic- skákmótinu í Los Angeles í sumar kom þessi staða upp í skák bandaríska alþjóðameist- arans Mc( ambridge og argent- ínska stórmeistarans Quint- eros, sem hafði svart og átti leik. Quinteros fann nú leið til að vinna mann og skákina. 38. — Hxf5l, 39. gxf5 — Hg6+, 40. fxg6 — Dxa5, og svartur vann síðan auðveldlega. Fimm skákmenn urðu jafnir og efstir á móti þessu, þeir Quinteros, bandarísku stórmeistararnir Tarjan og Christiansen, landi þeirra Durham og Shirazi, al- þjóðlegur meistari frá íran. Mótið var opið og voru þátttakendur 458.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.