Morgunblaðið - 07.08.1983, Page 24

Morgunblaðið - 07.08.1983, Page 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1983 Hinn geipivinsœliGuðlXlUnCLlir Haukur leikur og syngur öll gömlu góðu lögin í kvöld. ATHUGIÐ! erum flutt að Skúlatúni 4 5 vikna námskeið hefst mánudag 15. ágúst. Kennslu- greinar: Leikfimi (mjög gott kerfi) fyrir konur á öllum aldri. Jassballett — Ballett. Nýir Ijósabekkir á staðnum. Innritun og upplýsingar í síma 76350 kl. 10—12 f. há- degi og 17—19 e. hádegi. Líkamsþjálfun Ballettskóla Eddu Scheving Skúlatúni 4. Símar 25620 og 16350. Afhanding og endurnýjun skírteina í ekólanum að Skúlatúni 4,4. haeó, þriójudaginn 5. apríl kl. 17—19. Líkamwþjál flun Bal lctt^kóla Eddu Scflicving SKÚLATÚNI 4 — SÍMAR 25620 og 76350 Bladburöarfólk óskast! Austurbær Bergstaðastræti Skipholt I. Úthverfi Langholtsvegur 110—150 Kópavogur Skjólbraut Vesturbær Fálkagata Konunglegt barn. Brussel, 4. ágúst. AP. Marie Astrid, prinsessa af Lux- emborg eignaðist dóttur á sunnu- daginn, eftir því sem frá var greint af sjúkrahúsyfirvöldum í Brussel. Barnið er heilbrigt, en nafn þess hefur ekki verið ákveðið. Hin 29 ára gamla Marie Astrid er kvænt Christian erkihertoga af Austurríki. Hún er frænka Baud- ouin Belgíukóngs. Taugaveiki í Hollandi. Haag, 4. ágúst. AP. TVÆR ungar hollenskar konur voru lagðar á sjúkrahús í Alkmaar fyrr í vikunni og kom í ljós að báðar þjáðust af taugaveiki. Þær voru nýkomnar heim til Hollands úr sumarfríi til Grikklands. Talið er að þær hafi fengið veikina þar, enda eiga þær sumarleyfisstaðinn sameiginlegan með 12 öðrum Evr- ópubúum sem fengið hafa tauga- veiki síðustu dagana. Engin dauðsföll hafa orðið og heilbrigð- isyfirvöld telja ekki mikla hættu á faraldri. Fram og til baka. Dover, 4. ágúst AP. 19 ÁRA gömul bresk stúlka að nafni Alison Streeter varð í gær fyrsta breska konan til að synda yfir Ermarsundið og til baka hvíldariaust. Hún var 9 klukku- stundir og 22 mínútur til Frakk- lands, en 11 klukkustundir og 54 mínútur til Englands aftur. Á þeim 108 árum sem fólk hefur stundað iðju þessa, hafa aðeins 4 karlmenn og ein kona unnið afrek þetta, konan var Cindy Nicholas frá Kanada, sem synti árið 1979. Þá synti hinn 42 ára gamli Mike Read tvívegis yfir Ermarsundið í síðasta mánuði. Hann er kallaður konungur Sundsins, því hann hef- ur synt sprettinn 27 sinnum. Svartidauði. Santa Fe, Nýju Mexfkó, 4. ágúst. AP. AÐ minnsta kosti 18 manns hafa fengið svartadauða í Nýju Mexíkó það sem af er þessu ári og hefur hin óvenjulega háa tíðni sjúk- dómsins vakið mikinn ugg, ekki síst meðal ferðamanna sem hyggj- ast fara til landsins. Eitt dauðsfall hefur frést um, en auk þess lést ung stúlka úr veikinni í Suður- Karólínu, en hún var nýkomin frá Nýju Mexíkó er hún tók veikina. Hækka olíuverð. New York, 4. ágúst. AP. SOVÉTMENN hafa tilkynnt olíu- kaupendum sínum í suðurhluta Evrópu, að þeir séu í þann mund að hækka verðið á hráolíu sinni. Mun tunnan hækka úr 29 dollur- um upp í 25,50 dollara. Fimmburar. Indianapolis, 4. ágúst. AP. FIMMBURAR fæddust í Indian- apolis í gær, þrjár stúlkur og tveir strákar. Komu þau í heiminn 6 vikum fyrir tímann. Þau voru tek- in með keisaraskurði og var einni stúlkunni vart hugað líf, auk þess sem hinar tvær voru þungt haldn- ar. Strákarnir tveir voru hins veg- ar fullkomlega heilbrigðir og sprækir. Móðirin er 21 árs gömul og þótti athyglisvert, að hún tók engin frjósemislyf. Kvöldverður Forróttur: Skák og mát: Reyktur lax, kavíar, ristað brauð, sítróna og sinnepssósa á taflLorði Nausts. — O — Aöalróttir: Ofnsteiktur kalkún meö rósakáli, ostgljáðum kartöflum og tómatsalati. — eða — T-bein steik með ofnbakaöri kartöflu, bearnaise-sósu og koníaksristuðum sveppum. — O — Eftirréttur: Vanilluís meö ítalskri kirsuberjasósu og þeyttum rjóma. Við leggjum áherslu á fjölbreytta og girnilega rétti. Kvöldverður: Hvítlauksristaður smokkfiskur meö hrísgrjónum og brauöi. — O — Fylltar grisakótilettur í raspi meö sherry-sósu og smjörsteiktum kartöflum. — O — Sítrónumarineraöur lax með soönum kartöflum í dillsósu og hrökkbrauö. — O — Steiktar lambasneiöar í Estragon-rjómasósu meö sellery og bakaöri kartöflu. — O — Súkkulaði-mousse meö piparminturjóma. Einn ódýrasti matsölustaður borgarinnar Berið seman verð og gæði. Jón Möller leikur Ijúfa tónlist fyrir ánægöa matargesti okkar. RESTAURANT Skólavörðustíg 12, s-10848

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.