Morgunblaðið - 02.09.1983, Page 4

Morgunblaðið - 02.09.1983, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1983 Peninga- markadurinn t—i-----------^ GENGISSKRÁNING NR. 162 — 01. SEPTEMBER 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 itttlsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Sdr. (Sérstök dráttarr.) 31/08 1 Belg. franki Kaup Sala 28,080 28,160 42,078 42,198 22,773 22,838 2,8960 2,9042 3,7467 3,7574 3,5432 3,5533 4,8852 4,8991 3,4618 3,4716 0,5185 0,5199 12,8701 12,9068 9,3165 9,3431 10,4208 10,4505 0,01747 0,01752 1,4830 1,4872 0,2265 0,2271 0,1847 0,1852 0,11408 0,11441 32,783 32,877 29,3952 29,4787 0,5157 0,5171 \ — TOLLGENGIí ÁGÚST — Toll- Eining Kl. 09.15 gengi. 1 Bandaríkjadollari 27,790 1 Sterlingspund 42,401 1 Kanadadollari 22,525 1 Dönsk króna 2,9388 1 Norsk króna 3,7666 1 Sænsk króna 3,5914 1 Finnskt mark 4,9431 1 Franskur franki 3,5188 1 Belg. franki 0,5286 1 Svissn. franki 13,1339 1 Hollenzkt gyllini 9,4609 1 V-þýzkt mark 10,5776 1 ítölsk líra 0,01797 1 Austurr. sch. 1,5058 1 Portúg. escudo 0,2316 1 Spánskur peseti 0,1863 1 Japansktyen 0,11541 1 írskt pund 33,420 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12, mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar..0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 7,0% b. innstæóur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur i dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............ (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ........... (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyriaijóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þusund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupþhæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1983 er 727 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júni 1979. Byggingavísitala fyrir júli er 140 stig og er þá miöaö viö 100 í desemhor 1982. Handhafaskuldabróf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. „Það er svo margt að minnast á“ kl. 10.35: Listaskáldið Jón- as Hallgrímsson Á dagskrá hljóövarps kl. 10.35 er þátturinn „l'aó er svo margt aö minnast á“ í umsjá Torfa Jónssonar, lesari er Hlín Torfadóttir. — Þátturinn fjallar um lista- skáldið góða Jónas Hallgrímsson, sagði Torfi. — Lesnar verða tvær greinar um skáldið. Sú fyrri fjall- ar að hluta til um ástir hans og birtist fyrst í tímaritinu Iðunni árið 1928 og er eftir Indriða Ein- arsson. Seinna var greinin svo höfð í bókinni Menn og listir. Hin greinin er eftir Halldór Laxness, það verður þó aðeins fyrri hluti Jakob S. Jónsson Sumarkveðja frá Stokkhólmi Þátturinn Sumarkveðja frá Stokkhólmi er á dagskrá hljóðvarps kl. 11.35. Umsjónarmaður er Jakob S. Jónsson. í þessum þætti verður rætt við Berglindi Bjarnadóttur stjórnanda kórs íslendingafélags- ins í Stokkhólmi, auk þess sem kórinn syngur undir hennar stjórn. En einnig mun Jakob ræða um kjarnorku- og friðarmál. hennar lesin. Hún birtist í Al- þýðubókinni árið 1929. Jónas Hallgrímsson. Af stað kl. 17.05: Könnun Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.05 er þátturinn Af stað. IJmsjónar- maður er Tryggvi Jakobsson. — Ég ætla að fjalla um bíl- beltanotkun hér á landi og hef til hliðsjónar kannanir sem gerðar Skæruliðar í El Salvador hvílast eftir bardaga. Sjónvarp kl. 21.15: Mið-Ameríka — fréttaþáttur í umsjá Ögmundar Jónassonar Á dagskrá sjónvarps kl. 21.15 er fréttaþáttur um Mið-Ameríku. Um- sjónarmaður er Ögmundur Jónas- son. — Mið-Ameríka hefur haft at- hygli heimsins undanfarið, sagði Ögmundur. Þetta stafar ekki ein- ungis af þeim grimmdarverkum sem þar hafa verið framin heldur einnig af því að þessi heimsálfa hefur flækst inn í baráttu hinna tveggja stórvelda. Meðal annars verður rætt við Jónas Haralz, sem þekkir mjög vel til efnahagsmála í þessari heimsálfu, og Sigurð Hjartarson en hann er sérfróður um sögu Rómönsku-Ameríku. Einnig verða sýndar nýlegar myndir frá Mið- Ameríku. á notkun bílbelta hafa verið á hversu aimenn hún er, sagði Tryggvi. Síðasta könn- un var gerð 10. ágúst og kemur hún væntanlega til með að segja hvort sú almenna bílbeltanotkun sem var um verslunarmanna- helgina sé föst í sessi eða hvort þetta hafi einungis verið eins- konar toppur. Ennfremur fjalla ég um bíl- beltahappdrættið og hvað er að gerast í því. Útvarp ReykjavíK V FÖSTUDKGUR 2. september MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Anna Guð- mundsdóttir talar. Tónleikar. 8.30 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Fuglinn sagði" eftir Jóhannes úr Kötlum. Dómhildur Sigurð- ardóttir les (5). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Það er svo margt að minn- ast á“ — Torfi Jónsson sér um þáttinn. iuit man Kí IÍJ“ I x« f.í 1 l.VU IUUU 1»U MW • IA/|J lia liðnum árum. Umsjónarmaður: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.35 Sumarkveðja frá Stokk- hólmi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. SÍDDEGID_________________________ 14.00 „Brosið eilífa“ eftir Pár Lagerkvist. Nína Björk Árnadóttir les þýð- ingu sína (6). 14.30 Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Alexis Weissenberg og hljómsveit Tónlistarháskólans í París leika „Krakowiak**, konsertrondó op. 14 fvrir píanó og hljómsveit eft- ir Frédéric Chopin. Stanislaw Skrowaczewski stj. / Itzhak Perlman og Fflharmóníusveit Lundúna leika Fiðlukonsert nr. 1 í fís-moll eftir Henryk Wieni- awski. Seiji Ozawa stj. 17.05 Af stað í fylgd með Tryggva Jakobssyni. 17.15 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID _________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Vilborg Dagbjartsdóttir heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Sumarið mitt. Dr. Broddi Jó- hannesson segir frá. 21.30 Frá orgeltónleikum í Dóm- kirkjunni í Reykjavík 19. janúar sl. Franski orgelleikarinn Jacqucs Taddéi leikur verk eftir Franz Liszt, Cesar Franck og Louis Vierne. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Ástvinurinn" eftir Evelyn Waugh. Páll Heiðar Jónsson lýkur lestri þýðingar sinnar (11). 23.00 Náttfari. Þáttur í umsjá Gests Einars Jónassonar (RÚVAK). 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni. — Ásgeir Tómasson. 03.00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 2. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20-25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 A döfinni. Umsjónarmaður Sigurður Grímsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.45 f tilefni dagsins. Frá útiskemmtun á Lækjartorgi á afmæii Reykjavfkurborgar 18. ágúst 1983. Þar komu fram Bergþóra Árnadóttir, hljómsveit Gunnars Þórðarsonar og hljómsveitin Kikk. i'—*-i— ánrlrés Ind- Ivppivau Mjuiuavi IBl' riðason. 21.15 Mið-Amerika. í rétt^‘úur í máli 6g myndum um atburði sfðustu vikna i Mið- Ameríku. Umsjónarmaður ögmundur Jónasson. Í22.00 Elskað af ásettu ráði. Ný, sovésk bfómynd. Leikstjóri Sergei Míkaeljan. Aðalhiut- verk: Olég Jankovskí og Jevg- énía Glusbenko. íþróttagarpur nokkur gerir sér Ijóst að hann muni aldrei skara fram úr í grein sinni og hallar sér þá að flöskunni. Hann kemst í kynni við stúlku sem stappar I hann stálinu og bendir honum á leið til að efla vilja- styrkinn. jt-yoanði Hallveig Thorlacius. 23.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.