Morgunblaðið - 02.09.1983, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 02.09.1983, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1983 Samtalstímar í ensku, þýzku, frönsku og spönsku. Einstakt tækifæri — hringiö milli 1 og 5 í síma 10004 eöa 11109. Málaskólinn Mímir. mmmammmmmmm—^^mrnmmm—^mmm^m Ævar R. Kvaran hefur framsagnarnámskeið þ. 19. þ.m. Uþplestur, raddbeyting, fegurri framburö- ur. Uppl. í síma 32175 kl. 17—19 daglega. ELDHÚSRÚLLUR OG SALERNISPAPPÍ R Umtalsveróur afsláttur Kúupfí’líxjín 2rúllarB^kt- Komið í bás nr. 60 hjá örtölvutækni sf. á lönsýningunni í Laugardal og skoðið CATERPILLAR bátavélina sérstaklega hentug fyrir sportbáta og minni fiskibáta □ CATERPILLAR SALA & ÞUONUSTA Caterpillar, Cat ogCBeru skrásett vörumerki ÐNSm FELAG tSŒNSKFW ONRE [hIhekla hf VXIII I ■ ■ I Laugaveg. 170 172 Sími 212 40 infckenda 50 AfiA mmmmmmam ... ■ Þú svalar lestrarþörf dagsins ástóum Moggans! 7 Baráttan um fólkið l>aö er ekki nóg í stjórn- málabaráttunni að hafa rétta og skjnsamlega stefnu. Menn verða að kynna almenningi þá stefnu og berjast við aðra um fvlgi fólksins. l»að er t.d. hægt að færa margvísleg rök fyrir því, að í öllum megin- dráttum sé efnahagsstefna núverandi ríkisstjórnar rétt, en hins vegar hefur þess ekki orðið vart í þá þrjá mánuði, sem ríkis- stjórnin hefur setið að völdum, að ráðherrar hennar hafi lagt sig fram um að kynna almenningi þessa stefnu og þær að- gerðir, sem ríkissljórnin hefur beitt sér fyrir. I>ess hefur ekki heldur orðið vart, að ráðherrarnir hafí eytt miklum tíma að fara út á meðal almennings og hlusta eftir röddum fólks- ins. Miðað við vinnubrögð ríkisstjómarinnar þessa þrjá mánuði liggur nærri að ætla, að ráðherrarnir skilji ekki að stjórnmála- baráttan á fjölmiðlaöld snýst að verulegu leyti um það að kynna fólki stefnu og gerðir viðkomandi stjórnmálaflokka og ríkis- stjórna. Það verður hins vegar ekki sagt, að forystumenn Alþýðusambands íslands skorti skilning á þessu og þeim breytingum á þjóð- lífsháttum, sem fjölmiðla- öldin hefur leitt til. I>etta má sjá á auglýsingum, sem birtust frá verkalýðshreyf- ingunni í dagblöðum í gær og vafalaust verður fylgt eftir með frekari áróðurs- herferð á næstu vikum. Með þessari kynningarher- ferð hefur verkalýðshreyf- ingin tekið fmmkvæði í baráttunni við ríkisstjórn- ina og stjórnarflokkana um hylli fólksins í landinu, framkvæói sem ríkisstjórn- in átti auðvelt með að taka í byrjun júnímánaðar eftir að efnahagsaðgerðir henn- ar höfðu verið lögfestar. Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum notfærði ríkis- stjórnin sér ekki tækifærið að sækja þá fram. Niður- staðan nú verður sú, að taki hún til höndum við að kynna stefnu sína og að- gerðir í efnahagsmálum fyrir almenningi í landinu að einhverju marki verður litið á það sem varnar- viðbrögð vegna aðgerða verkalýðssamtakanna. l>ar með hefur spilinu verið snúið við og mikilvægt fmmkvæði í áróðursstríð- inu tapast. Vaxandi átök í Alþýðu- bandalaginu Það hefur lengi verið Ijóst, aö upp úr kynni að sjóða í þeim átökum sem staðið hafa í mörg ár innan Alþýðubandalagsins. Þau hafa sjaldnast komið upp á MUNIÐ ! Suöumesjabasinn á iónsýningu 83 Jtoenorsbakarí •ia GUÐMUNDUR ÓLAFUR RAGNAR ASÍ tekur frumkvæðið Ríkisstjórnin hefur enn öll spilin á hendinni, en samt tekur ASÍ frumkvæöiö í áróðursstríðinu, sem bendir til þess, að ráðherr- arnir skilji ekki eðli stjórnmálabaráttunnar á fjölmiðlaöld. Það er heldur aumkunarvert að fylgjast með tilraunum Ólafs Ragnars Grímssonar til þess að hljóta ekki sömu örlög og Héðinn Valdi- marsson, Hannibal Valdimarsson, Björn Jónsson og fleiri í sam- skiptum við kommúnista. Um þetta tvennt er fjallað í Stakstein- um í dag. yfirborðið, vcgna þess, að það var hagsmunamál allra aðila að halda sæmilegan frið mcðan flokkurinn átti aðild að ríkisstjórn. Nú jH'gar Alþýðubandalagió er komið í stjómarandstöðu má búast við, að uppgjöriö hefjist fyrir alvöm. Tvcnns konar átök virð- ast í aðsigi á landsfundi í nóvember. í fyrsta lagi stefna verkalýðsforingjar Alþýðubandalagsins að því að endurheimta fyrri stöðu í miðstjórn flokksins. A síðasta landsfundi féllu margir þeirra úr miðstjórn- inni og var það víshending um dvínandi áhrif verka- lýðsarms flokksins. Nú hyggja þeir á hefndir en spurning er hvort þeir hafa styrk til þess. Sáralítil endurnýjun hef- ur orðið í forystusveit Al- þýðubandalagsins í verka- lýðshreyfingunni. Nýtt blóð hefur ekki komið úr röðum félagsmanna verkalýðsfé- laganna sjálfra, heldur hafa alþýðubandalags- menn gripið til þess ráðs aö setja háskólamcnntaöa menn í lykilstöður í verka- lýössamtökunum, svo sem Ásmund Stefánsson í for- I sctastól Alþýðusambands íslands og Þröst Olafsson sem framkva'mdastjóra Dagsbrúnar. f öðru lagi verður fróðlegt að fylgjast með tilraunum Olafs Ragn- ars (irímssonar til þess að skapa sér vígstöðu á ný innan flokksins eftir aö hann féll út af þingi. Þaö er óneitanlega held- ur aumkunarvert hlut- skipti, sem Olafur Ragnar hefur valið sér í stjórn- málabaráttunni um þcssar mundir með greinaskrifum í Þjóðviljann og Dagblaðið Vísi, sem færri og færri lesa eftir því scm frá líður og tilraunum til þess að hanga inn á Alþingi nokkr- ar vikur í senn með því að pína þingmenn flokksins í frí og annars konar fjar- vistir og loks viðleitini til þess aö verða kjörinn í ein- hverja trúnaðarstöðu, sem máli skiptir á landsfundin- um. Sögulegar hliðstæður Kngum þarf að koma á óvart þótt ráðamenn Al- þýðubandalagsins hafi nú hafizt handa um að skerða áhrif Ólafs Ragnars innan flokksins. Hann hefur að langmestu leyti skilaö því hlutvcrki sem honum var ætlað og margar sögulegar hliðstaéur era fyrir því, að þegar svo er komið, geri ráðamenn Alþýðubanda- lagsins ráðstafanir til þess að losa sig við borgaralega krata á borð við Ólaf Ragnar. Kkki er nema cinn og hálfur áratugur liðinn frá því að ráöamcnn Al- þýöubandalagsins ýttu Hannibal Valdimarssyni, Rirni Jónssyni og ýmsum stuðningsmönnum út úr Alþýðubandalaginu vegna þess að þeir höfðu ekki lcngur not fyrir þá. Kkki má heldur gleyma því, hver örlög Héðins Valdimars- sonar urðu eftir að hann klauf Alþýöuflokkinn og gekk til samstarfs við Kommúnistaflokkinn um stofnun SósíalLstaflokks- ins, sem var forveri Al- þýðubandalagsins. Fleiri nöfn ma'tti nefna í þessu sambandi. Spurningin er í raun og vcm ekki sú hve- nær Olafur Ragnar og fc- lagar hans hrökklast úr Al- þýðubandalagnu, heldur miklu fremur hin, hvar þeir munu koma scr fyrir þegar ÁSMUNDUR ÞRÖSTUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.