Morgunblaðið - 02.09.1983, Page 29

Morgunblaðið - 02.09.1983, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1983 29 raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Óskum eftir meðalstóru húsnæði fyrir veitingasölu, þarf helst að vera laust fyrir 15. nóvember. Vinsamlegast leggiö inn nafn og símanúmer inn á augl.deild Mbl. merkt: „V — 8846“ fyrir 5. október. bátar — skip Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 15 rúmlesta eikarbát. Hentugur rækjubátur. SKIPASALA-SKIPALEICA, XDNAS HARALDSSON, LÖCFR. SIMI 29500 vinnuvéiar Byggingakrani óskast 1—4 tonna byggingakrani óskast til kaups eða leigu. Þeir sem hafa áhuga leggi inn uppl. á auglýsingadeiid Mbl. fyrir hádegi á mánu- dag, 5. september, merkt: „B — 8848“. nauöungaruppboö Nauöungaruppboö Eftir kröfu Tómasar Þorvaldssonar hdl. verð- ur bifreiðin H-1251 seld á nauöungaruppboöi sem fram fer við lögreglustöðina á Blöndu- ósi, föstudaginn 9. september nk. kl. 2 e.h. Sýslumaður Húnavatnssýslu. Nauöungaruppboö Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavikur fer fram nauöungaruppboö i upp- boðssal í Tollhúsinu viö Tryggvagötu (hafnarmegin) laugardaginn 3. september 1983 og hefst þaö kl. 13.30. Seldar veröa gjafavörur úr þb. Rósarinnar hf., svo sem blómavasar og styttur úr postulíni og kristal, blómaborö, kerti, gróöurmold, bastvörur, þurrkuö blóm og margt fleira. Ennfremur Sweda-peninga- kassi, kælipressa meö blásara, hillur og ýmsar aörar verzlunarinnrétt- ingar. Reynt veröur aö selja gjafavöruna í sem minnstum einingum. Greiösla viö hamarshögg. Avísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki uppboöshaldara eöa gjaldkera. Uppboðshaldarinn i Reykjavík. kennsla i til sölu Skóverslun til sölu Þeim sem óska frekari uppl. sendi tilboð með uppl. um greiðslumöguleika og annað sem skiptir máli til augld. Mbl. fyrir þriðjudaginn 6. sept. ’83 merkt: „Skóverslun — 3552“. tiikynningar Frá Hofsstaðaskóla Garðabæ Nemendur Hofstaðaskóla mæti í skólann þríðjudaginn 6. sept. 3. bekkur (9 ára) kl. 8.20. 2. bekkur (8 ára) kl. 9.20. 1. bekkur (7 ára) kl. 10.00. Forskóli (6 ára) kl. 11.00. Kennsla hefst í 1., 2. og 3. bekk miöviku- i daginn 7. sept. samkvæmt stundaskrá og hjá forskólanemendum föstudaginn 9. sept. Skólastjóri. Kennara vantar að grunnskóla Súðarvíkur. Æskilegar kennslugreinar, danska og eðlisfræði. Uppl. gefur formaður skólanefndar í síma i 94-6954 og síma 94-6912. Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur Með vísun til 17. og 18. greinar laga nr. 19/1964 er hér með auglýst tillaga að breyt- ingu á staðfestu Aðalskipulagi Reykjavíkur, dags. 3. júlí 1967. Breytingin er í því fólgin, að tiltekið svæði, sem afmarkast af Hamrahlíð, syðri hluta Stigahlíðar, vesturmörkum lóðar Veðurstofu íslands og nýjum lóðarmörkum Menntaskól- ans við Hamrahlíð veröi nýtt fyrir íbúðar- svæði í stað útivistar- og stofnanasvæðis. Ennfremur felur afmörkun lóðar Menntaskól- ans við Hamrahlíð í sér, að hluti útivistar- svæðis verður stofnanasvæði. Afmörkun er sýnd á uppdrætti Borgarskipulags, dags. 12.7. 1983, sem liggur frammi ásamt frekari gögnum almenningi til sýnis hjá Borgarskipu- lagi Reykjavíkur, Þverholti 15, næstu 6 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist Borgarskipulagi innan 8 vikna frá birt- ingu auglýsingar þessarar, eða fyrir kl. 16.15 þann 31. október 1983. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir breytingunni. Reykjavík, 2. september 1983. Borgarskipulag Reykjavíkur, Þverholti 15, 105 Reykjavík. Auglýsing Með tilvísun til 17. og 18. gr. laga nr. 19/1964 auglýsist hér meö breyting á staðfestu Aðal- skipulagi Reykjavíkur að því er varðar stað- greinireit 1.133.1, sem afmarkast af Selja- vegi, Holtsgötu, Ánanaustum og Vesturgötu. Um er aö ræöa breytingu á landnotkun og nýtingarhlutfalli aöalskipulags á þann veg, aö í staö svæðis fyrir iðnaö og vörugeymslur, komi svæöi fyrir íbúðarbyggð, opinberar stofnanir og útivist. Jafnframt auglýsist skv. sömu grein laga, deiliskipulag reitsins á staðfestu aöalskipu- lagi. Auglýsingin tekur til marka einstakra lóða á reitnum, nýtingarhlutfalls einstakra lóða og húsahæðar. Breyting þessi var samþykkt af skipulags- nefnd Reykjavíkur þ. 18. júlí sl. og í borgar- ráði 2. ágúst sl. Tillagan ásamt greinargerð liggur frammi al- menningi til sýnis hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Þverholti 15, næstu 6 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist Borgar- skipulagi innan 8 vikna frá birtingu auglýs- ingarinnar, eða fyrir kl. 16.15 þann 31. október 1983. Þeir sem eigi gera athuga- semdir innan tilskilins frests, teljast sam- þykkir breytingunni. Reykjavík, 2. september 1983. Borgarskipulag Reykjavíkur, Þverholti 15, 105 Reykjavik. Sjálfstœðisflokksins Þórshafnarbúar, Þistilf iröingar SjálfstaBÖisflokkurinn etnir til almenns fundár i félagsheimilinu laug- ardaginn 3. sept. kl. 14. Ræðumenn eru alþingismennirnir Birgir íslelfur Gunnarsson. Lárus Jónsson og Halldór Blöndal. Birgir Lárus Halldór Raufarhafnarbúar Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar i félagsheimilinu a Rauf- arhöfn sunnudaginn 4. sept. kl. 14.00. Ræðumenn eru alþingismenn- irnir, Birgir ísleifur Gunnarsson, Lárus Jónsson og Halldór Blöndal. Stjórnin. Birgir Lárus Halldór Frá Félagi sjálfstaaðismanna í Nes- og Melahverfi Gjaldkeri félagsins minnir félagsmenn á aö greiöa utsendan giroseöil fyrir félagsgjaldi fyrir starfsáriö 1982—1983 kr. 100.-. Greiösluna ma inna af hendi i öllum bönkum og sparisjóöum, svo og a aöalposthus- inu og útibúum þess. Félagsmenn eru minntir á aö greiöa felagsgjald- iö hiö allra fyrsta. Stjomin. Hvernig er unnt aö tryggja friðinn? Utanrikismálanefnd Sambands ungra sjálf- stæðísmanna gengst fyrir ráöstefnu laugar- daginn 3. september nk. i Valhöll, Sjálfstæö- ishúsinu, Háaleitisbraut 1, Reykjavik Ráö- stefnan hefst kl. 10.30. 1 Geir Hallgrimsson, utannkisraöherra, tormaöur Sjallstæöisflokks- ins: Afstaöa Sjálfstæöisflokksins til öryggis- og atvopnunarmala 2. Hreinn Loftsson, lögfræöingur: Afstaöa annarra islenskra stjorn- málaflokka til öryggis- og afvopnunarmála 3. Arnór Sigurjónsson: Valdajatnvægiö a Noröur-Atlantshafi 4 Kjartan Gunnarssón. framkvæmdastjori: Ognarjafnvægi a atom- öld. 5. Sólrún B. Jensdóttir, sagnfræöingur: Orsakir ofriöar. 6 Einar K. Guöfinnsson, stjórnmálafræöingur: Um hvaö snuast atök- in i alþjóöamálum? 7 Guömundur H Frimannsson. menntaskólakennari Friöarhreyfing eöa feigðarboði? Raöstefnustjóri: Ólafur Isleifsson, hagfræðingur Aö lokinni hverri Iramsöguræöu veröa leytöar stuttar fyrirspurnir eöa athugasemdir. Almennar umræöur um efni raöstefnunnar veröa aö loknum framsöguræöum Ráöstefnugestum gefst kostur a aö kaupa hadegismat gegn vægu gjaldi i Valhöll. Raöstetnan er opin öllu sjaltstæöisfólki, flokksbundnu sem oflokks- bundnu. Utanrikismalanetnd Sambands ungra sjallstædismanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.