Morgunblaðið - 02.09.1983, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1983
Sjósetningarbúnaðurinn og
iðnráðgjöf á Suðurnesjum
— eftir Jón Egil
Unndórsson
Vegna greinar Árna Johnsen
þingmanns Sunnlendinga í Morg-
unblaðinu þann 24. ágúst sl. hafa
ýmsir aðilar af Suðurnesjum beðið
mig að svara þeirri grein, þar sem
í greininni kemur fram þung
ádeila á iðnráðgjafann og starf-
semi hans. Ég mun hér á eftir
svara grein Arna en jafnframt
kynna iðnráðgjafastarfsemi Suð-
urnesja.
Varðandi grein Árna
Johnsen þann 24. ágúst
Við opnun iðnsýningarinnar í
Laugardal kom bæjarstjórnar-
maður einn að máli við Árna
Johnsen og greindi honum frá
grein minni, um sjósetningarbún-
að gúmmíbjörgunarbáta, sem
birst hafði í Morgunblaðinu þá um
morguninn. Árni Johnsen sagðist
hafa heyrt lauslega um þessa
grein en svaraði að bragði: „Þetta
er áreiðanlega talsmaður siglinga-
málastjóra."
Síðar kom grein Árna, þar sem
ég var annað hvort nefndur tals-
maður siglingamálastjóra eða
leppur hans. Jafnframt fullyrðir
Árni að iðnráðgjafinn sé eins kon-
ar milliliður og hafi tekjur af
væntanlegri sölu Vélsmiðjunnar
01. Olsen á Olsen-sjósetningar-
búnaðinum.
Ungi iðnráðgjafinn getur upp-
lýst þingmanninn um að iðnráð-
gjafinn er ekki leppur eins eða
neins. Hann vinnur algerlega
óháður opinberum stofnunum
nema Sambandi sveitarfélaga á
Suðurnesjum, SSS.
Iðnráðgjafinn ungi hnusar ekki
eftir peningalyktinni og mun ekki
hafa tekjur af sölu Olsen-sjósetn-
ingarbúnaðarins. Hins vegar
hnusar iðnráðgjafinn ungi eftir
eftir Sighvat
Björgvinsson
Samkvæmt opinberum skýrsl-
um eru flestir Islendingar milli
fertugs og sextugs stóreignamenn.
Þorri landsmanna 40 ára og eldri
á eignir; íbúðir, innbú og bíl; fyrir
a.m.k. fimmföld árslaun. Hvernig
gat það gerst?
Unnið og sparað?
Með mikilli yfirvinnu er hefð-
bundna svarið. Sextíu krónur af
hverjum eitt hundrað, sem menn
vinna sér inn í næturvinnu, fara í
skatta. Sólarhringurinn er ekki
nógu langur til þess að venjulegir
launamenn geti eignast íbúð, inn-
bú og bíl á 10—15 árum með
næturvinnu.
Með miklum sparnaði, segja
aðrir. Vissulega spöruðu hús-
byggjendur meðan á því stóð. En
kynslóðirnar, em byggðu Breiðholt
og Árbæ okkar lands, eru sama
fólkið og jafnframt hefur verið að
hópast til útlanda, kaupa bílana,
hljómtæki, vídeógræjurnar, heim-
ilistækin, dönsku tertubotnana,
tízkufötin, hollenzku blómafræfl-
ana og hvað það nú heitir allt
saman, sem drifið hefur til lands-
ins af neyzluvörum. Ekki það?
Hverjir hafa það þá verið? Ung-
börnin? Gamla fólkið?
Ekki hægt
Fjölskylda með almennar
launatekjur, eins og flestar fjöl-
gjaldeyristekjum tslendingum til
handa vegna sölu erlendis á þeim
sjósetningarbúnaði, sem viður-
kenndur verður af opinberum aðil-
um.
Árni segir að í prófun Siglinga-
málastofnunarinnar þann 9. júní
sl. hafi gormabúnaðurinn ekki
virkað. Mig undrar að hann skuli
nefna þessa prófun vegna þess að í
prófun þessari átti eingöngu að
prófa læsingarbúnaðinn og tókst
sú tilraun fullkomlega.
Margar tilraunir hafa verið
gerðar síðan í búnaðinum í heild
og hefur gormabúnaðurinn ávallt
virkað. Þetta veit Árni Johnsen
mæta vel.
Það er rétt hjá Árna Johnsen að
peningar skipta ekki máli þegar
rætt er um öryggi sjómanna, þar
sem mannslífin og öryggi sjó-
mannsheimila eru í húfi.
Með skrifum mínum á þessum
vettvangi hef ég fyrst og fremst
verið að kynna Olsen-sjósetn-
ingarbúnaðinn. Ég hef haft tæki-
færi til að kynnast tæknilegri út-
færslu búnaðarins og ég er sann-
færður um að mikið öryggi er fólg--
ið í notkun hans.
Það skiptir ekki máli hvaða
búnaður kom fyrst eða síðast, að-
alatriðið hlýtur að vera að nota
öruggan björgunarbúnað, sem
staðist hefur allar hugsanlegar
prófanir opinberra aðila, sem fara
með öryggismál sjómanna.
Upplýsingar um iðn-
ráðgjafastarfsemi
Suðurnesja
Iðnráðgjafastarfsemi Suður-
nesja er á vegum Sambands sveit-
arfélaga á Suðurnesjum. Iðnráð-
gjafi Suðurnesja starfar í anda
laga frá alþingi frá 31. des. 1981
um iðnráðgjöf í landshlutum.
Iðnráðgjöfin er í formi upplýs-
ingamiðlunar og ráðgjafar um
skyldur eru, getur ekki eignast
íbúð og bíl fyrir andvirði fimm-
faldra árslauna eða þá meira á
10—15 árum. Ekki þótt hún vinni
16 tíma á sólarhring. Ekki þótt
hún éti á kostnað afa og ömmu,
fari aldrei í bíó, gangi í vinnuna,
klæði sig ekki og noti eplakassa
fyrir innanstokksmuni. Þetta er
ekki hægt. Dæmið gengur ein-
faldlega ekki upp. Hvað þá heldur
ef fjölskyldan ætlar á þessum
sömu 10—15 árum líka að afla
fyrir innbúi, heimilistækjum,
tízkufatnaði, hljómflutningstækj-
um, vídeói, sækja hina 20 nýju
bíósali og hin þrjátíu nýju mat-
söluhús að ógleymdu stærsta
diskóteki hérna megin Atlands-
hafs — og bregða sér svo stöku
sinnum út fyrir landsteinana.
Þetta er ekki hægt. Samt hafa
menn gert þetta. Hvernig í ósköp-
unum?
Svarið er sáraeinfalt. Kynslóð
minna jafnaldra, og þær næstu á
undan, borgaði aldrei nema brot
af kostnaðinum. Menn fengu eign-
ir sínar á útsölu. Það er svarið.
Allt aö vinna
Menn lögðu í framkvæmdir —
húsbyggingar eða húsakaup —
sem þeir voru engir borgunar-
menn fyrir. Svo unnu menn eins
og sleggjur í helvíti í 4—5 ár. Ef
tókst með einhverjum ráðum að
hanga á íbúðinni þennan tíma
voru menn hólpnir. Ef ekki var
bara að byrja sem allra fyrst upp
á nýtt aftur. Menn höfðu allt að
„Það skiptir ekki máli
hvaða búnaður kom
fyrst eða síðast, aðalat-
riðið hlýtur að vera að
nota öruggan björgun-
arbúnað, sem staðist
hefur allar hugsanlegar
prófanir opinberra aðila,
sem fara með öryggis-
mál sjómanna.“
málefni er snerta atvinnumál og
fjármál.
Umbjóðendur iðnráðgjafa geta
verið einstaklingar, fyrirtæki fé-
lög eða stofnanir.
Iðnráðgjafastarfsemin á Suður-
nesjum hefur aðallega verið fólgin
í aðstoð við eftirfarandi:
1. Veita upplýsingar um sjóða-
kerfið í landinu og aðstoða við
útfyllingu á lánsumsóknum og
tilbúning áætlanagerða vegna
lánsumsókna.
2. Gera einkaleyfisumsóknir og
aðstoða við frumrannsóknir og
vöruþróun.
3. Aðstoða við markaðsöflun og
markaðskönnun á nýjum vöru-
tegundum.
4. Aðstoða við úttekt á fyrirtækj-
um, m.t.t. bættrar tækni,
vinnuhagræðingar og sparnað-
ar.
5. Gera arðsemisútreikninga
vegna tækja- eða vélakaupa.
Verkefni iðnráðgjafa hafa verið
mörg smáverkefni sem aðallega
tengjast sjóðakerfinu, fræðslu og
tæknilegri upplýsingamiðlun. Á
hinn bóginn hafa komið upp nokk-
ur stór verkefni sem hér verður
greint frá í stuttu máli:
Vegna þeirrar umræðu sem
Sorpeyðingarstöð Suðurnesja hef-
vinna. Þannig urðu eignalausir
menn að gróssérum.
Aldrei fæst eitthvað fyrir ekk-
ert. Verðbólgan býr ekki til eignir
úr engu. Fyrst fólk af þessari
kynslóð borgaði ekki fullt verð
fyrir eigur sínar, hver borgaði þá?
Einhver hlýtur það að hafa verið?
Þeir byggðu Breiöholtiö
Að sjálfsögðu. En hverjir?
Til dæmis fólkið, sem af ráð-
deild fór að reikna og þóttist sjá,
að þetta væri ekki hægt. Það eign-
aðist ekki neitt. Verðbólgan skerti
kjör þess til þess að geta gefið öðr-
um íbúðir.
Til dæmis gamla fólkið, sem
hélt að sparsemi væri dyggð. Eng-
inn gaf því eignir. Það missti ein-
faldlega spariféð, sem það hélt sig
eiga.
Til dæmis fátækasta fólkið, sem
ekki gat tekið þátt í hringdansin-
um þótt það fegið vildi. Enginn
gaf því neitt.
Til dæmis veiklað eða veikburða
fólk, sem treysti sér ekki til þess
að vinna eins og sleggjur í helvíti í
4—5 ár. Það varð af öllu saman —
missti af strætó.
Til dæmis fólkið, sem hélt að
lífeyrissjóðirnir væru til þess að
borga eftirlaun en ekki til þess að
verðtryggja iðgjöld í steinsteypu.
Hvers virði eru 20 ára gömlu ið-
gjöld þess nú?
Til dæmis unga fólkið annó
1983, sem fær hvergi byggingarlán
ur haft, ákvað stjórn sorpeyð-
ingarstöðvarinnar og fram-
kvæmdastjóri að fela iðnráðgjafa
að gera úttekt á tæknilegum og
stjórnunarlegum málefnum stöðv-
arinnar.
Skýrslu iðnráðgjafa lauk 18. júlí
1983.
Alternator hf., Keflavík, hefur
um langt skeið verið eina fyrir-
tækið á íslandi sem fengist hefur
við smíði á rafölum og alternator-
um fyrir jafnstraumsnotkun í
skipum.
Á síðustu árum hefur eftirspurn
jafnstraumsrofa minnkað allveru-
lega vegna síaukins tækjabúnaðar
sem gerður er fyrir riðstraum.
Hraðgengar og olíufrekar hjálp-
arvélar hafa því verið notaðar um
borð í skipum til að framleiða
riðstraum. Á allra síðustu tímum
hafa nokkrir erlendir aðilar gert
tilraunir með beintengda rið-
straumsrafala við aðalvélar skipa
en gefist illa vegna frumstæðrar
tækni sem aðallega felst í sein-
virkum fylgibúnaði. Á vegum Al-
ternators hf. í Keflavík hefur ver-
ið unnið að frumhönnun á hrað-
virkum rafeindastýrðum rið-
straumsrafölum og er fyrirtækið
frumkvöðull á því sviði.
Iðnráðgjafi Suðurnesja hefur í
samvinnu við framkvæmdastjóra
Alternators hf. unnið að einka-
leyfisumsókn umræddrar hönnun-
ar og tæknilegum útreikningum.
Auk þess hefur iðnráðgjafi aðstoð-
að við skýrslu- og áætlanagerðir
vegna hönnunar, framleiðslu,
sölu- og greiðsluáætlun fyrirhug-
aðra lána.
Vélsmiðjan 01. Olsen hf. í
Njarðvík hefur unnið að hönnun
sjósetningarbúnaðar gúmmíbjörg-
unarbáta fyrir skip og önnur fley.
Hönnun þessi hefur verið unnið af
hugvitsmanninum Karli Olsen
junior.
vegna þess að eldri kynslóðin
greiðir afborganir sínar í verð-
lausu fé. Hvar fær það íbúðir á
útsölu?
Þetta er fólkið, sem í raun og
veru byggði Breiðholt og Árbæi
þessa lands. Fólkið af eldri kyn-
slóðinni, sem tapaði öllu sparifé
sínu. Fólkið af millikynslóðinni,
sem aldrei eignaðist neitt. Fólkið
af yngstu kynslóðinni, sem situr
eftir með reikninginn. Verðbólgan
reyndist ekki guðsgjöf fyrir þetta
fólk. Það byggði Breiðholtið þótt
það búi þar ekki sjálft — nema
e.t.v. í leiguhúsnæði.
Tvær þjóðir í einu landi
Og nú er draumurinn búinn.
Peningar gamla fólksins eru ekki
lengur til. Húsnæðislánakerfið er
brostið. Framtíðin samþykkir ekki
fleiri víxla. Verðbólgan er orðin of
mikil til þess að vogandi sé að
prenta meira af verðlausum seðl-
um. Útsölunni er lokið. Nú verða
menn að borga sjálfir sínar íbúðir.
Eignakynslóðin á meira að segja
erfitt með að losna við eigur sínar,
því enginn getur lengur keypt.
Ástandið eins og það var meðan
eignaútsalan stóð yfir gat aldrei
talist eðlilegt. En hvaða afsökun
er það fyrir menn af minni kyn-
slóð gagnvart ungu fólki, sem ein-
faldlega spyr: „Hvers vegna þið,
en ekki við?“ „Hvers vegna eru
tvær þjóðir í þessu landi — þið,
sem fenguð eignir ykkar fyrir
tombóluverð og við, sem ekki fáum
einu sinni möguleikann til þess að
geta keypt á fullu verði?"
Astand, sem kemur
ekki aftur
Ástand, eins og var á árunum
1965—1978 þegar fólk gat komist
Jón Egill Unndórsson
Hönnunin er frábrugðin öðrum
framkomnum björgunarbúnuðum
vegna hraðari og öruggari virkun-
ar, en síðast en ekki síst vegna
einfaldari búnaðar.
Iðnráðgjafi Suðurnesja hefur
unnið mjög náið með hönnuði og
framkvæmdastjóra að einkaleyfis-
umsókn, tæknilegum útreikning-
um, skýrslu og áætlunargerðum
vegna skipulagningar á hönnun,
markaðsöflun og framleiðslu
Olsen-sjósetningarbúnaðarins.
Verkefnið stendur enn yfir.
Vegna fyrirhugaðrar iðnsýn-
ingar Félags íslenskra iðnrekenda
kom fram hjá SSS hugmynd um
að framleiðslufyrirtæki á Suður-
nesjum stæðu saman að sameig-
inlegu sýningarsvæði undir nafn-
inu „Sýnishorn frá Suðurnesjum“.
Iðnráðgjafa Suðurnesja var fal-
ið það verkefni að kanna grundvöll
slíks fyrirkomulags.
Tókst að ná saman sjö stærstu
iðnfyrirtækjunum í þetta sam-
vinnufyrirkomulag með iðnráð-
gjafa sem samræmingaraðila.
Fyrirtæki þessu eru þrjú tréiðn-
aðarfyrirtæki: Rammi hf. Njarð-
vík, Trésmiðja Þorvaldar Ólafs-
sonar og Trésmiðja Keflavíkur.
Auk þess: Ofnasmiðja Suður-
nesja, Plastgerð Suðurnesja,
Ragnarsbakarí Keflavík og Álna-
bær Keflavík.
Samvinna fyrirtækjanna hefur
Sighvatur Björgvinsson
„Með stofnun sam-
taka fólksins um úr-
bætur í húsnæðismál-
um er loksins eitthvað
farið að vaxa upp af
grasrótinni. Sé það til
marks um að íslenzki
neytandinn sé loksins
að vakna til lífsins get-
ur ýmislegt farið að
gerast.“
yfir miklar eignir án þess að
borga, kemur sennilega aldrei aft-
ur. Aðstæður leyfa það ekki. Fólk
leggur ekki lengur fé á banka
nema það fái fullt verð fyrir.
Framtíðarvíxillinn er nú gjaldfall-
inn og menn slá ekki fleiri. Þetta á
ekki bara við um fólkið, heldur
líka um fyrirtækin. Menn bjarga
Loksins - loksins