Morgunblaðið - 02.09.1983, Síða 45

Morgunblaðið - 02.09.1983, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1983 45 Siglt á Optimist- bátum SL. LAUGARDAG var haldiö sigl- ingamót Optimist á vegum UMF Kjalarnesþings. Siglt var á Arn- arnesvogi hjá siglingaklúbbnum Vogi í Garðabæ í liðugum vindi. Sigurvegarar voru: Flokkur 12—15 ira: Arnar Freyr Jónsson, Vogi, Garöabæ. Stefán G. Guöjohnsen, Vogi, Garöabæ. Flokkur 11 ára og yngri: Magnús Valþórsson, Þyt, Hafnarfiröi. Stefán Kjærnested, Vogi, Garöabæ. Keppnisstjórar voru Jón Gunnar Aöils og Snorri Hreggviösson. • Efstu menn í Hagkaupsmótinu með hin glæsilegu verðlaun, sem þeim áskotnuðust ( Leirunni, en þar var fyrsta opna Hagkaupsmótiö haldið. Opna Hagkaupsmótió: Sigurður og Magnús fyrstu sigurvegararnir Magnús Jónsson og Siguröur Pétursson sigruðu í opna Hag- kaupsmótinu í golfi sem haldiö var nú í fyrsta skipti í Leirunni um sl. helgi. Þátttaka var allgóö eða 90 manns þrátt fyrir frekar leiðin- legt veður, sérstaklega fyrri dag- inn, 7 vindstig og rigning. Verð- laun í keppninni voru þau vegleg- ustu sem veitt hafa verið í golf- móti áður, en öli verölaun gaf verslunin Hagkaup. Urslit í mótinu uröu annars þessi: án forgjafar: Siguröur Pétursson 150 högg Úlfar Jónsson GK 161 högg Þorbjörn Kærbo GS 162 högg Gylfi Kristins GS 162 högg Einar L. Þóriss. GR 162 högg með forgjöf: Magnús Jónsson GS 150 h.n. Geirmundur Sigvalda 151 h.n. Sigurjón Gíslason GK 152 h.n. Einnig voru veitt aukaverölaun fyrir að vera næstur holu í öðru höggi á 8. braut og á 5. braut. Á laugardeginum var ívar Örn Arn- arson næstur á 8. braut eöa 0,97 m frá holu en sunnudaginn Sigurð- ur Pétursson 1,79 m frá holu. • Karl Jóhannsson á fullri ferð í handboltanum hér áöur fyrr. Nú er hann á fullu í golfinu og sigraöi í keppninni um Olíubikarinn. Karl sigraði Olíubikarinn Sl. laugardag fór fram undir- búningskeppni um Olíubikarinn á Grafarholtsvelli. Keppendur voru 49 og uröu úrslit þessi: 1. Karl Jóhannsson 83-10=73 högg nettó 2. Hannes Eyvindsson 75-r 2=73 högg nettó 3. Siguröur Hafsteinsson 73r 4=74 högg nettó 4. Ragnar Ólafsson 75í- 1=74 högg nettó Aö loknum leik um Olíubikarinn á laugardag fór fram keppnin um flatarmeistara karla og kvenna. Sigurvegarar uröu Skarphéöinn Sigursteinsson og Guörún Eiríks- dóttir. Þá sigraöi Siguröur Péturs- son í keppninni um Berserk, en þaö er keppni um hver sé högg- lengstur. Keppni Jóns Agnars Á sunnudag lauk keppni Jóns Agnars, en þaö er 72 holu drengja- keppni. Úrslit uröu þessi: Án forgjafar: Jón H. Karlsson 325 högg Heimir Þorsteinsson 328 högg Gunnar Sigurðsson 351 högg Með forgjöf: Benedikt Halldórsson 234 högg Jón Helgason 254 högg Sigurður Siguröarson 287 högg Afrekskeppninni frestað AFREKSKEPPNI Flugleiða í golfi, sem vera átti á Nesvellinum á Seltjarnarnesi um helgina, hefur veriö frestað af óviöráðanlegum orsökum. Keppni bes;j sr eins- konar meistarakeppni meistar- anna, en þátt í henni taka sigur- vegararnir í öllum stærstu golf- mótum ársins svo og meistarar allra stærstu klúbbanna í karla- flokki. Eskfirðingar báru sigurorð af Horn- firðingum í golfi Etkifiröi, 30. ágúit. Frábærjr þjálf- arar til Armanns ÁRLEG klúbbakeppni golfklúbb- anna á Eskifirði og Hornafirði fór fram um helgina. Fyrri hluti keppninnar fór fram á Hornafiröi í vor og lauk þeirri viðureign með sigri Golfklúbbs Hornafjarðar, sem átti 41 högg til góða þegar menn mættust til síöari hálfleiks á Eskifiröi. Þeirri viöureign lauk meö sigri GE, sem haföi 128 högga forustu eftir keppni helgarinnar. Eskfirö- ingar léku á samtals 883 höggum á móti 1011 höggum Hornfirðinga. Staðan í Þýskalandi „íslensku" liðin ( Þýskalandi hafa byrjað vel í vetur. Staöan er þannig í Bundeslígunni eftir leik- ina í fyrradag: Bayer Uerdingen 4 3 10 147 7 Bayern 4 3 10 9 5 7 Stuttgart 2 2 0 8 2 6 DUsseldorf 4 2 2 0 6 3 6 Hamburger SV 3 2 10 7 5 5 VFL Bochum 4 2 11 9 9 5 Waldhof Mannh 4 12 1 7 6 4 Bremen 4 2 0 2 7 7 4 Brunswick 4 2 0 2 7 9 4 Bielefeld 4 2 0 2 6 8 4 Leverkusen 3 111 6 4 3 M Gladbach 4 112 8 9 3 Kick Offenb. 4 10 3 8 8 2 Kaiserslautern 4 0 2 2 710 2 Köln 4 10 3 3 6 2 Frankfurt 4 0 2 2 711 2 Dortmund 4 0 2 2 59 2 Núrnberg 4 1 0 3 59 2 Mikið að gerast á Grafarholtinu Á MORGUN kl. 13.00 fer fram þrí- þætt golfmót á Grafarholti. Keppt verður í þremur flokkum: al- mennum flokki (Smirnoff-mót), kvennaflokki (Tia Maria-mót) og öldungaflokki (Wildberry- Kirschberry-mót). Leikinn verður 18 holu höggleik- ur meö forgjöf. Aimennur flokkur leikur á hvítum teigum, en konur og öldungar á rauöum. Veitt veröa aukaverðlaun í öllum flokkum fyrir að vera næst holu á 2. braut. Bak- hjarlinn að mótum þessum er Júlí- us P. Guöjónsson og gefur hann öll verðlaun. Á sunnudag hefst keppnln um Nýliöabikarinn, sem er keppni full- oröinna, og keppni um Nýliöabikar unglinga. Undirbúningskeppnin er höggleikur meö forgjöf og síöan komast 16 bestu áfram í holu- keppni í hvorum flokki. Ræst verö- ur út frá kl. 9.00. Þegar upp var staðið vann GE keppnina meö 87 högga mun. Þetta er í fimmta sinn, sem keppt er um bikar sem Haukur Runólfsson, útgeröarmaöur á Höfn, gaf. í fyrstu þrjú skiptin unnu Hornfiröingar, en Eskfiröingar síö- ustu tvö skiptin. Jafnframt klúbba- keppninni fór fram 36 holu ein- staklingskeppni. Sigurvegari í karlaflokki varð Bogi Bogason, GE, á 155 höggum. í ööru sæti varö Gunnlaugur Þröstur Hösk- uldsson, GHH, á 160 höggum. í þriöja sæti varð Bernharð Boga- son, GE, á 162 höggum. i kvenna- flokki sigraöi Agnes Sigurþórs- dóttir, GE, á 197 höggum. í ööru sæti varö Rósa Þorsteinsdóttir, GHH á 210 höggum. í þriöja sæti varö Linda Tryggvadóttir, GHH, á 242 höggum. Meö forgjöf í karla- flokki vann Bogi Bogason, GE, á 129 höggum, í ööru sæti varö Grétar Ævarsson, GE, á 133 högg- um og í þriöja sæti Óskar Garö- arsson, GE, á 134 höggum. Þess má geta, aö Bogi er ein- ungis 14 ára gamall. Veöur var eins og best varö á kosið, hægviöri og 15—18 stiga hiti. *»ar Ferðaskrifstofan Útsýn gengst í næsta mánuöi fyrir golfferö til Algarve í Portúgal. Hefur Útsýn staöið fyrir golfferöum til Spánar að hausti til undanfarin 5 ár, en nú á aö breyta til, enda orðið mun ódýrara að búa og leika golf í Portúgal en á Spáni. Fariö verður utan 21. september og dvalið í Albufeira í þrjár vikur. Upphaflega átti aö dvelja á golf- hótelinu Dom Pedro, en hætt var viö þaö og frekar valiö aö dvelja á ódýrara hóteli eöa íbúöum í Albuf- eira. Þaöan er ekki nema 10 til 15 mín. akstur á fjóra af þekktustu og bestu golfvelli í Evrópu og þótt víö- ar væri leitað. Eru þaö Vale do Lobo, Quinta do Lago, Dom Pedro og Vilamoura. Litlu lengra er á tvo aöra fræga velli, en það eru Palm- eras og sá frægasti af þeim öllum, Penina. Á meöan á feröinni stendur gefst mönnum kostur á aö fylgjast meö Evrópuriölinum í World Cup í golfi, sem fram fer á Dom Pedro 23. til 25. september. Þar keppa NÚ FER vetrarstarfsemi fimleika- deildar Ármanns aö hefjast. Til að fylgja eftir uppbyggingarstarfi kínverska þjálfarans, Chen Sheng-jin, sem þjálfaöi sl. vetur viö góöan oröstír hafa nú verið ráönir tveir nýir þjálfarar. Eru þaö kínversk hjón, Bao Na- ijiang og kona hans Men Xizoming. Þau voru kínverskir meistarar um árabil. Aö loknum keppnisferli tóku þau viö þjálfun kínverska tveir bestu atvinnumennirnir frá öllum löndum Evrópu og einnig tveir áhugamenn frá islandi, þeir Gylfi Kristinsson, islandsmeistari í golfi, og Úlfar Jónsson, sem er yngsti keppandi sem tekiö hefur þátt i World Cup, en hann er aö- eins 14 ára gamall. Vitað er aö margir golfarar ætla landsliösins. Frægastir nemenda þeirra eru Li Ning og Tong Fei, sem nú eru taldir snjallastir allra filmleikamanna í heiminum. Þau hjónin mun þjálfa keppnis- flokka Ármanns og skipuleggja þjálfun yngri flokkana. Er þetta i fyrsta sinn sem svona fær kven- þjálfari er ráöinn til lengri tíma. Víst er aö koma þeirra mun setja svip á fimleikana hér á landi á komandi árum. aö taka þátt i þessari Portúgals- ferö Útsýnar. Vilja þeir gjarnan lengja hjá sér keppnistímabiliö og stytta veturinn um leiö. Sérstak lega eru sunnanmenn áhugasamii um þessa ferö, enda orönir þreyttir á aö leika í vætunni i sumar og þrá að leika iþrótt sína í sól og góðu veðri. Storma til Portúgal Ein frægasta golfbraut i Evrópu — 7. brautin á Quinta do Lago-golf- vellinum í Algarve. Þar þurfa menn aö slá yfir gil og kletta til að komast á braut.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.