Morgunblaðið - 04.09.1983, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 04.09.1983, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1983 85 Sveinarnir ungu í Vonbrigdi varða á meðal atriöa. Megas (t.h. ef einhverjum skyldi blandast hugur um það) kemur fram í fyrsta sinn í óratíma. Eftir þessa fyrstu plötu sína varö langt hlé á og Megas sendi ekki frá sér plötu fyrr en löngu síöar. Vin- sældirnar höföu þá aukist nokkuö, en plötur hans seldust aldrei í veru- lega stórum upplögum. Megas átti sér traustan aödáendahóp allt fram til þess er hann hætti áriö 1977 (eöa var þaö 19787). Þrátt fyrir ákafar hvatningar víöa aö, lét Megas bíöa lengi eftlr sér. Hann lét loks til leiðast og kom fram á sólóplötu Bubba Morthens, Fingraförum, og síöan aftur á plötu Þorláks Kristinssonar, The Boys From Chicago. Þá kom hann fram í útvarpi i lokaþætti Áfanga, en hann lætur nú loks sjá sig á sviöi eftir öll þessi ár. Ekki nokkur vafi á, aö hans er beöiö með mikilli eftirvænt- ingu. Þorlákur Kristinsson og íkarus Plata Þorláks Kristinssonar, The Boys From Chicago, er vafalítiö í hópi allra eftirtektarveröustu platna þessa árs. Auk þess aö syngja sjálf- ur eigin lög og texta nýtur Þorlákur aðstoöar góöra manna á plötunni. Megas hefur áöur veriö nefndur, en sveitina fkarus skipa þelr Bragi Ólafsson, Bergþór Morthens og Kormákur Geirharösson. Saman hefur lítt ef nokkuö heyrst frá þess- um sveinum á tónleikum og ætti því aö vera fróölegt aö leggja leiö sína í Höllina þótt ekkl væri nema bara til þess aö heyra í þeim einum. Bubbi og Egó Þaö liggur nú viö, aö ekki þurfi aö kynna Bubba Morthens og Egó- iö sérstaklega. Þó er e.t.v. ástæóa til (5ess, þar sem tveir nýir meölimir hafa bæst í Egóiö; hljómborösleik- arinn Gunnar Rafnsson og trommu- leikarinn Jökull, hvers fööurnafn ég aldrei get munaö. Þannig skipuö mun Egó gefa út plötu fyrir jólin ef aö líkum lætur og þá meö verulega breyttu efni. Þaö veröur ekki af Bubba skafið hvaö sem hver segir, aö hann lætur ekki fjötra sig í sömu sporunum. Meö nýja menn og ný lög ætti Egóinu ekki aö veröa skotaskuld úr því aö ná upp stuöi, sem einkennt hefur þessa sveit allt frá því hún var sett á laggirnar. Vonbrigöi Þaó voru undirrituöum nokkur vonbrigöi er fyrsta plata þessarar sveitar leit dagsins Ijós í fyrra. Þeir, sem gerst til þekkja, segja, aö nú sé allt annaö aö heyra í sveinunum og tónlistin hafi tekiö stórfelldum breytingum. Þá sé hljóöfæraleikur- inn allur annar og betri. Ný plata átti að koma meö Vonbrigöi um þessa dagana og kann aö vera komin út þegar þetta kemur fyrir augu lesenda Járnsíóunnar. Þaö ætti því enginn aö vera svikinn aö fara í Höllina til að hlýöa á Von- brigöi. Kukl Einar Örn lætur ekki deigan síga og hefur nú sett á stofn nýjan flokk undir nafninu Kukl. Aö stofni til er þessi flokkur svipaöur þeim er kom fram í útvarpinu fyrir skemmstu og þá undir nafninu Sérsveitin. Auk Einars má nefna þarna ekki ómerk- ari menn en Sigtrygg Baldursson og Guölaug Óttarsson, áöur i Þey, Birgi Mogensen, Björk Guömunds- dóttur úr Tappa Tíkarrassi og Einari Melax. Vonir standa til aó tveggja laga plata meö Kukl komi út áöur en tónleikarnir á laugardag hefjast. Eins og sjá má af þessari upp- talningu veröur ekki neitt smáræöi, sem boöiö veröur upp á í Höllinni á laugardag. „Viö krefjumst framtíö- ar“ er hátíö í þágu friöar og þar meö ættu menn aö hafa tvöfalda ástæöu til þess aö láta þessa upp- ákomu ekki framhjá sér fara; þarna er fjöldi merkra tónlistaratriða, auk þess sem lögö er áhersla á betri heim og að fólki séu sköpuö skilyröi til aö geta lifað óhult um ókomna framtíö. Járnsíöan hvetur alla, sem vettlingi geta valdiö, aö láta sjá sig i Höllinni á laugardag. - SSv. Eric Clapton, 37 ára en lætur ekki deigan síga. — Á miöjum síöasta áratug var þaö haft eftir þér, að þú vær- ir ósáttur viö lífiö og tilveruna. Hefur skoöun þín breyst? „Ég held að hún hljóti að hafa tekiö breytingum. Yfirlýsing á borö viö þessa er dæmigerð fyrir „ungan listamann“. Þvílík fyrir- mynd! Nei, allir í rokkinu eru meira og minna í þessa veru. Þetta er bara sjálfsvörn. Þú veröur aö vera viss um að geta variö þig um leið og þú gengur inn í herbergi, þar sem sitja tveir eöa fleiri. Málið snýst eiginlega um þaö, aö eiga sór eitthvert ákveöiö mottó og halda síöan í þaö dauöahaidi, hvaö sem taut- ar og raular. Jafnvel þótt um sé aö ræða viðtöl, sem e.t.v. kunna aö hafa áhrif á þúsundir ung- menna. Því yngri, sem maöur er, þeim mun verr gerir maöur sór grein fyrir áhrifum þess sem maöur lætur frá sér fara. Þegar ég gaf út þá yfirlýsingu, aö mér væri illa viö tilveruna á sínum tíma hefur mór sennilega staöið algerlega á sama um hvort þetta kynni aö hafa áhrif á einn eöa annan." — Roger Daltrey í Who sagði í fyrrahaust, að hann vildi aö Who færi í kveðjutónleikaferða- lag og aö hljómsveitin hætti meö sæmd. Hann líkti því ferðalagi viö þaö, sem Cream fór 1968. Hvers viröi var slíkt tónleika- feröalag þér á sínum tíma? „Ekki neins sérstaks. Viö vor- um allir þeirrar skoöunar, aö þetta kveöjutónleikaferöalag okkar væri meira og minna skylduverk. Ég held ekki aö nokkur okkar þriggja hafi haft einhverja sérstaka löngun til aö fara í þetta feröalag. Hins vegar var okkur sagt, aö aðdáendur okkar ættu heimtingu á því aö vera kvaddir meö bravúr svo viö létum til leiöast." — Þú hefur sagt um sjálfan þig, aö þú sért aðeins ómennt- aöur tónlistarmaður, sem vinnur fyrir kaupinu sínu. Ertu í raun þeirrar skoðunar? „Já, þetta er bara staðreynd — E r t u virkilega ekki þeirrar skoöunar, aö þú sért ein- hver besti gítarleikari heims? „Ég er lítiö gefinn fyrir þetta „bestur“-tal. Þaö fer allt eftir því viö hvaö þú miöar hver er bestur og hver er næstbestur. Þaö væri sosum allt j lagi aö sætta sig viö að vera kallaöur bestur ef maöur ætti aldrei sína slæmu daga, en ég þekki bara engan sem er þannig úr garöi gerður. Þetta fer svo mikiö eftir líkamlegu ástandi manns hverju sinni." — Hvað er þaö helst, sem kitlar þig á þessum aldri, þ.e. tónlistarlega séö? „Þaö, aö geta farið upp á svið, leikið í gegnum heilt laga- prógram og vera fullkomlega ánægöur meö öll sólóin mín og öll „lickin". Aö vita aö þaö gæti ekki hafa verið leikiö betur af mér eöa nokkrum öörum er hinn útilokaði draumur. Hið ómögu- lega.“ — Ertu þeirrar skoöunar, aö sjálfseyðingarhvötin só rík í rokkurum nútímans? „Já, alveg tvímælalaust. Lífs- máti þessa fólks er þannig, aö margir tapa algerlega áttunum. Þaö er fyrst í þessum „bransa“ sem menn átta sig á því til fulln- ustu hversu lágt er hægt aö leggjast.” Enn mannabreytingar í Sabbath: Bev Bevan bak við trommurnar Mannabreytingum i Black Sabbath er enn ekki lokid akyldi einhver aðdáenda sveitarinnar halda svo. Reyndar eru þaö alltaf sömu tvö sætin, sem eru til um- ræöu því þeir Tony lommi og Geezer Butler hnika hvergi fra gömlu góöu stefnunni. Fyrr á þessu ári bættist lan sjálf- ur Gillan í hópinn og nú fyrir nokkr- um dögum var tilkynnt um aöra breytingu. Bill Ward ræóur ekki lengur neitt viö áfengisdrykkju sína og varö að hætta í flokknum ööru sinni. Og hver kemur svo í hans staö? Hætt er viö, aö mörgum af eldri kynslóð Sabbath-aödáendanna þyki lítiö til hans koma. Nafn hans er Bev Bevan og þessi ágæti sveinn baröi áöur húöir í ELO, Electric Light Orchestra. Þannig skipuö kom Black Sabb- ath fram í fyrsta sinn á Reading- rokkhátíöinni í gærkvöld. Nokkrir íslendingar voru þar á meöal áhorf- enda. Ber þar vafalítið fyrstan að telja Sigurö nokkurn Jónsson, eitil- hressan rokkara, sem lét 15 ára draum rætast í gær; aö sjá Sabbath á sviöi. Þursar fá ný upptökutæki Grettisgat hefur nú oröiö sér úti um ný og betri upptökutæki en hljóöveriö haföi áöur yfir aö ráöa. Þursarnir hafa nefnilega selt gamla 8-rása tækið sitt og höndlaö 24-rása apparat í þess stað. Gamla 8-rása tækiö hafnaöi í höndunum á Jóni Gústafssyni, sem er nýverið hættur í Sonus Fut- urae. Hann hyggst sjálfur þreifa sig áfram meö tækiö og mun reyndar þegar vera farinn aö fitla viö upp- tökur og hefur e.t.v. í hyggju að leggja þetta eitthvaö fyrir sig. Þá hyggst hann þreifa sig eitthvaö áfram í tónlistinni, en hvaöa stefnu hann tekur liggur ekki Ijóst fyrir á þessu stigi málsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.