Morgunblaðið - 13.09.1983, Síða 17
17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1983
Það þýðir ekkert að slá af... brautin sem ekin var reyndist fullgróf, en það
stendur væntonlega til bóto. Morgunbitóii/ GunnUugur
Rally cross Kjalarnesi:
Olympia CPD 3212
Fyrirferðalítil og örugg reiknivél
Áreiðanleg og fjölhœf reiknivél sem eyðir ekki
borðplássi að óþörfu.
Olympia vél sem
reikna má með
þótt annað bregðist.
Leitið nánari upplýsinga.
Verð kr. 3.900.-
KJARAINI
ARMULI 22 - REYKJAVIK - SlMI 83022
Snæri og tóg
héldu keppnis-
bílunum saman
ÞÓRÐUR Valdimarsson sigraði ör-
ugglega í rally cross keppni, sem
fram fór á sunnudaginn á Kjalar-
nesi. Ók hann VW að venju og hefur
að öllum líkindum tryggt sér ís-
landsmeistoratitilinn í þessari íþrótt,
en einni keppni er þó enn ólokið.
Annar varð Norðmaðurinn Erik
Carlsen á Fiat, en hann er í öðru
sæti { íslandsmeistarakeppninni.
Birgir Bragason á Datsun varð
þriðji.
Fjöldi bíla tók þátt í keppninni,
en ófáir þeirra hrundu úr vegna
bilana. Brautin sem ekin var þótti
mjög þungfær og gátu ökumenn
lítt sýnt snilldarakstur. Að lokn-
um undanriðlum komust fjórir
keppendurí úrslit, Birgir Vagns-
son á Cortina eftir skemmtileg til-
þrif, Birgir Bragason á Datsun,
Þórður Valdimarsson á VW og Er-
ik Carlsen á Fiat. f einni af fyrstu
beygjunum í úrslitunum snerist
Datsun Birgis Bragasonar þvers-
um er annar keppnisbíll ók á aft-
urhorn bílsins. Stöðvaðist hann
þar dágóðan tíma og missti alla
framúr sér. Cortina Birgis
Vagnssonar komst ekki langa
vegalengd í úrslitum, hásing bíls-
ins hafði verið bundin föst með
tógi og snærum I von um eilífa
endingu, en það dæmi gekk ekki
upp og allt hrundi. Þóður hafði
tekið forystu í byrjun og kom á
VW sínum langt á undan Fiat Er-
iks Carlsens, sem annar. Birgir
Bragason náði þriðja sætinu eftir
að hann komst af stað, en átti
enga möguleika á efra sæti þrátt
fyrir ágætan akstur.
G.R.
Mennirnir í verðlaunasætunum. Frá hægri Þórður Valdimarsson, Erik Carl-
Sen Og Birgir Bragason. Mopnblatit/ Gunnlaugur
Þing um frumulíf-
fræði haldið í dag
ÞRIÐJUDAGINN 13. september
verður haldið þing um frumulíffræði
og verður það haldið á Landspítalan-
um. Þingið hefst kl. 11 f.h. og lýkur
væntanlega um kl. 5 síðdegis.
Á þinginu flytja erindi allmargir
íslenskir vísindamenn frá hinum
ýmsu rannsóknastofnunum og
munu þeir skýra frá rannsóknum
sinum.
Aðalviðfangsefni verða:
1. Hjartavöðvafrumur, taugafrum-
ur.
2. Æxlisfrumur.
3. Einfrumungar.
4. ónæmisfrumur. Erfðamörk.
Vísindamenn sem erindi flytja
verða m.a. frá hinum ýmsu rann-
sóknastofum Ríkisspítala og Há-
skólans, frá Tilraunastöðinni á
Keldum og frá Krabbameinsfélag-
inu.
Þing þetta er hið fyrsta sinnar
tegundar hér á landi. Aðgangur er
ókeypis og öllum heimill.
Undirbúning þingsins annaðist
Frumulíffræðideild Rannsókna-
stofu Háskólans v/ Barónsstíg.
FrétUtilkynning
linqjólf/ @/ltair//<©>in^iir
Laugavegi 69, s. 11783.
Klapparstíg 44, s. 10330.
aiena
SUNDFATNAÐURINN
Val Olympíuleikanna
í Los Angeles 1984
Ath.:
Höfum
opnað
nýja
verzlun
að
Laugavegi 69