Morgunblaðið - 13.09.1983, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1983
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1983
25
KR-ingar fögnuðu
eins og
Islandsmeistarar
— eftir jafnteflið við ÍBV í Eyjum
KR-INGAR fögnuðu markalausu
jafntefli í Eyjum á laugardaginn
eins og þeir heföu oröiö fslands-
meistarar. Þetta 10. jafntefli KR í
18 leikjum tryggöi félaginu lang-
þráð sæti í Evrópukeppni aö ári,
en KR hefur ekki leikiö í Evrópu-
keppni frá því áriö 1969. Þaö
verður aö segjast eins og þaö er,
að KR-ingar voru mjög heppnir í
Eyjum á laugardaginn og ÍBV var
mun nær sigri í þessum leik þrátt
fyrir að Eyjamenn léku aöeins 10
gegn fullskipuöu liöi KR allan síö-
ari hálfleikinn.
Fyrri hálfleikurinn var ákaflega
dapur á aö horfa og langtímum
saman skeöi bókstaflega ekki
neitt. Hvorugt liöiö haföi áræöi til
þess aö taka frumkvæöiö. Eyja-
menn léku nokkuö laglega úti á
vellinum en áttu ekki teljandi tæki-
færi viö mark KR. Þeir röndóttu úr
KR gáfu þaö strax í skyn aö þeir
ætluöu aö sætta sig fyrirfram viö
annaö stigiö og spiluöu dæma-
lausa „sparkaöu-hlauptu" knatt-
spyrnu og þeim tókst ekki heldur
aö skapa sér nein teljandi færi viö
mark ÍBV. Þaö eina markveröa
sem skeöi allan fyrri halfleikinn var
brottrekstur fyrirliöa ÍBV, Þóröar
Hallgrímssonar, á 39. mín. leiksins.
Þóröur geröi sig sekan um óafsak-
anlegt óþarfabrot þegar boltinn
var úr leik, og Sævar Sigurösson
haföi ekki annan kost en sýna
Þóröi rauöa spjaldiö. Staöan var
0—0 i hálfleik og segir þaö alla
sðguna.
Þrátt fyrir aö Eyjamenn léku ein-
um færri allan síöari hálfleikinn
voru þeir mun atkvæöameiri uppi
viö mark KR þó svo aö KR-ingar
væru miklu meira meö knöttinn.
En sem fyrr var alfur leikur KR-
liösins brenndur því marki aö liöiö
ætlaöi sér aldrei meira en annaö
stigið og láta svo úrslit úr öörum
leikjum ráöa því hvort liöiö næöi
Evrópusætinu.
Eyjamenn fengu nokkur góö
tækifæri til þess aö tryggja sér sig-
ur í leiknum en herslumuninn vant-
aöi. KR-ingar áttu fá tækifæri og
strjál og satt aö segja hefur Aöal-
steinn markvöröur ÍBV trúlega ekki
haft þaö rólegra í markinu allt
sumariö.
Hlynur Stefánsson átti þrumu-
skot aö marki KR á 53. min. eftir
hornspyrnu Ómars en rétt framhjá.
5 mín. síöar komst besti maöur
vallarins, Tómas Pálsson, einn í
gegn en Stefán Jóhannsson varöi
skot Tómasar uppi í bláhorninu á
síöustu stundu. Öskar Ingimund-
arson fékk besta tækifæri KR á 74.
mín. en hitti ekki boltann fyrir opnu
marki. Stefán Jóhannsson varöi
vel þrumuskot Sveins Sveinssonar
á 78. mín og Ómar Jóhannsson
átti síóasta orðiö í leiknum, komst
í dauöafæri á 80. mín. en tveir
varnarmenn KR renndu sér á
Ómar og skot hans fór yfir markiö.
Leiknum lauk því rétt eins og hann
byrjaöi, 0—0.
KR-ingar fögnuöu mjög í bún-
ingsklefanum í leikslok þegar þeim
bárust úrslit úr öörum leikjum
dagsins. Þaö er Ijóst aö KR leikur
næsta haust í Evrópukeppni fé-
lagsliða. Þaö er athyglisvert viö ár-
angur KR í deildinni í sumar aö
liöiö hefur hlotiö fleiri stig en mörk.
Stigin uröu 20 en liöiö skoraöi aö-
eins 18 mörk en fékk á sig 19
mörk. Þaö er margt skondiö viö
þetta íslandsmót sem nú er aö
Ijúka. KR er dæmigert jafnteflisliö
og gerir lítiö til þess aö breyta
þeirri ímynd. Liöiö hefur þó mörg-
um góöum leikmönnum á aö
skipa. Miöveröirnir Óttó Guö-
mundsson og Jósteinn Einarsson
áttu báöir góöan leik í Eyjum og
Sæbjörn Guómundsson lék mjög
vel.
ÍBV á enn eftir tvo leiki í deild-
inni og staöan hjá liöinu er sú aó
þaö vantar enn eitt stig til þess aó
foröa sér frá falli í 2. deild en sigur
í þessum tveimur leikjum færir liö-
inu annaö sætiö í 1. deild. Já, þaö
er makalaust jjetta íslandsmót.
Eyjamenn böröust vel í s.h. þeg-
ar þeir voru einum færri og voru
nálægt sigri. Tómas Pálsson lék
mjög vel og var besti maöur á vell-
inum. Vakti þaö aö vonum mikla
furöu þegar hann var tekinn útaf
13 mín. fyrir leikslok. Sveinn, Hlyn-
ur og Ómar léku vel á miðjunni og
Viöar var góöur í vörninni.
Einkunnagjöfin:
ÍBV: Aðalsteinn Jóhannsson 6, Snorrí Rútsson
6, Viöar Elíasson 7, Valþór Sigþórsson 6,
Þóröur Hallgrimsson 4, Jóhann Georgsson 5,
Sveinn Sveinsson 7, Hlynur Stefánsson 7,
Ómar Jóhannsson 7, Tómas Pólsson 8, Sigur-
jón Kristinsson 5, Þórarinn Þórhallsson (vm.)
5, Bergur Ágústsson (vm.) lék of stutt.
KR: Stefón Jóhannsson 6, Óskar Ingimundar-
son 6, Siguröur Indriöason 6, Ottó Guö-
mundsson 7, Jakob Pétursson 6, Jósteinn Ein-
arsson 7, Ágúst Már Jónsson 6, Helgl Þor-
björnsson 6, Björn Rafnsson 5, Sœbjörn Guö-
munsson 7, Magnús Jónsson 5, Sverrtr Her-
bertsson (vm.) 4.
i stuttu móli:
Hósteinsvöllur 1. deild. ÍBV — KR 0—0.
Gult spjald: Þórarinn Þórhallsson ÍBV.
Rautt spjald: Þóröur Hallgrímsson ÍBV.
Ahorfendur: 650.
Dómari: Sævar Sigurösson og ótti hann ekki
miklum vinsældum aö fagna hjá óhorfendum.
Sævar hefur oftast dæmt betur en aö þessu
slnnl.
— hkj.
ísfirðingar fallnir í 2. deild:
baráttuleik lauk með
sigri Keflavík 3—0
KEFLVÍKINGAR sigruöu ísfirö-
inga í miklum baráttuleik síöast-
liöinn laugardag í Keflavík, 3—0.
Liö ísafjarðar er því fallíö niður í
2. deild. Fyrri hálfleikur liöanna
var frekar daufur og fátt var um
góö marktækifæri. Þaö var
greinilegt aö mikiö var í húfi hjá
leikmönnum beggja liöa og því
nokkur taugaspenna í leik-
mönnum. Leikmenn ísfiröinga
voru öllu kraftmeiri í fyrri hálfleik
og náöu þá oft ágætum leikköfl-
um.
í stóari hálfleik var öllu meira líf í
leiknum og litlu munaöi aó Isfirö-
ingar næöu aö skora hjá ÍBK f upp-
hafi hálfleiksins. En þá bjargaöi
aöeins snjöll markvarsla Þorsteins
Bjarnasonar marki. Þorsteinn
bjargaði frá Kristni Kristjánssyni
sem komst einn inn fyrir vörn ÍBK
og var í upplögöu marktækifæri en
mistókst. Þá átti Benedikt Einars-
son gott skot en Þorsteinn varöi
mjög vel.
Þegar 17 mínútur voru liönar af
síöari hálfleik var dæmd víta-
spyrna á iBl. Ingvár Guðmundsson
var felldur inní teig. Einar Ásbjörn
tók spyrnuna en skaut himinhátt
yfir markiö. Á 70. mínútu er Krist-
inn aftur nálægt því aö skoca fyrir
ÍBÍ þegar hann er í dauöafæri, en
heppnin var ekki meö honum og
tækifærið rann út í sandinn. Bolt-
inn fór innan á marksúluna og rann
síöan á marklínunni áöur en Oskari
tókst aö hreinsa.
Á 73. mínútu ná Keflvíkingar for-
ystu meö giæsilegj marki Ragnars
Margeirssonar. Rúnar gaf laglega
á Ragnar sem skoraði meö fallegu
bananaskoti. Tveimur minútum
síöar skorar svo Rúnar eftir
stungusendingu frá Ragnari, hann
-komst í gegn og renndi boltanum
fram hjá markverði ÍBÍ. Rúnar
skoraði svo sitt annað mark úr
vítaspyrnu á 84. mínútu og innsigl-
aöi sigur ÍBK í leiknum.
Liö ísfiröinga lék þennan leik all-
vel og sýndi góöa baráttu en varö
þó aö sætta sig vió tap og fall. Jón
Oddsson var besti maöurinn í liði
ÍBÍ. Hjá Keflavíkingum átti Þor-
steinn Bjarnason bestan leik en
bæöi Ragnar Margeirsson og Rún-
ar Georgsson spiluöu mjög vel.
Einkunnagjöf og í stuttu máli:
Liö Keflavíkur:
Þorsteinn Bjarnason 9, Óskar
Færseth 6, Kári Gunnlaugsson 6,
Gísli Eyjólfsson 6, Björgvin Björg-
vinsson 5, Siguröur Björgvinsson
6, Einar Ásbjörn 6, Freyr Sverris-
son 6, Ragnar Margeirsson 7, Óli
Þór Magnússon 5, Ingvar Guö-
mundsson 6, Rúnar Georgsson
(vm) 7, Skúli Rósantsson lék of
stutt.
ísafjörður:
Hreiöar Sigtryggsson 6, Jóhann
Torfason 7, Rúnar Vífilsson 5,
Ámundi Sigmundsson 5, Benedikt
Einarsson 6, Guójón Reynissorr 6,
Atli Einarsson 6, Guðmundur
Magnússon 5, Kristinn Kristjáns-
son 5, Örnólfur Oddsson 7, Jón
Oddsson 8.
Gul spjöld: Jóhann Torfason
ísafjöröur.
Dómari Kjartan Tómasson.
Dæmdi hann mjög vel. ÓT/ÞR
:: 1 ■ * m 1||
1 ■ ' \ 'g ^ A. M A l, r.«'„•“1 ivi n 1
WW á, 1 oH f Ti,- -Ttjnfr- %11't • L Æf * 1 ^ W - TLir v. | fcmt ht Svljk Wr IH1* «•** W Ím wxjr á ■•■ rn . i v J ,'*** 1
1 111 ¥ ■ |
1 Æm Lkf/i
• Hiö sigursæla liö Akurnesinga ásamt stjórnarmönnum. Liöiö er tvöfaidur sigurvegari í knattspyrnunni í sumar — og er það í fyrsta skipti sem ÍA afrekar það.
MocsunbtoMA/FrMMótur.
Þróttur úr fallhættu eftir
ÞRÓTTARAR og Skagamenn geröu
markalaust jafntefli í 1. deildar
keppninni á Laugardalsvelli á
sunnudaginn. Þróttur þurfti að fá
eitt stig til aö tryggja áframhald-
andi veru sína í deildinni og þaö
tókst þeim, þrátt fyrir aö oft mætti
ekki miklu muna að Skaga-
mönnum tækist aö skora. leikurinn
var ekki skemmtilegur á aö horfa.
Fyrri hálfleikurinn var algjör ein-
stefna aö marki Þróttar og nokkr-
um sinnum fengu þeir mjög góö
færi, en þeim tókst ekki aö nýta
þau.
Fyrlr leikinn færöu Þróttarar Is-
landsmeisturunum veglegan blóm-
vönd í tilefni sigurs þeirra í mótlnu
og hver veit nema þaó hafi haft
eitthvaö aö segja um gang leiksins.
Snemma t leiknum fékk Sveinbjörn
alveg tilvaliö tækifæri til aö skora
þegar hann fékk boltann á markteig
aleinn, en sendi hann langt yfir mark
Þróttar. Skömmu fyrir leikhlé fékk
Sigþór alveg eins færl, en hann
skaut beint í fangiö á Guömundi
markveröi. Þróttur fékk einnig sín
færi í hálfleiknum, þrátt fyrir aö
Skagamenn hafi sótt svo til stans-
laust. Jóhann var óheppinn aö skora
ekki um miöjan hálfleikinn eftir vel
tekna aukaspyrnu hjá Þorvaldi, en
skot Jóhanns geigaöi. Rétt fyrir
leikhlé fékk Júlíus mjög gott færi eft-
ir undirbúning Þorvaldar, en á óskilj-
anlegan hátt tókst honum aö skjóta
framhjá markinu.
Skagamenn voru mun sterkari i
aöili í hálfleiknum en Þróttarar. Meö
Ásgeir í broddi fylkingar vöröust
mjög vel. Þaö var greinilegt, aö
Þróttarar ætluöu sér aö hanga á
ööru stiginu. Lítil áhersla var á fram-
línuna, enda fámenn, en því meirl á
vörnina. Skagamenn léku oft og tíö-
um nokkuö vel saman, en þaö vant-
aöi aó reka smiöshöggiö á þegar
nálgast fór markiö. Þeir komu þó
nokkrum skotum aö markinu, en
Guömundur stóö sig vel og greip oft
skemmtilega inn i leikinn.
Ef fyrri hálfleikur var tíöindalítill,
þá má segja aö sá síöari hafi veriö
Þróttur — ÍA
0—0
tíöindalaus. Aöeins tvö umtalsverö
færi litu dagsins Ijós og fékk hvort
lið eitt. Páll átti gott skot rétt fram-
hjá og á síöustu mínútu leiksins fékk
Júlíus, sem kom inn á sem varamaö-
ur, gulliö tækifæri til aö gera út um
leikinn, en þaö mistókst og jafntefli
varö staðreynd.
Aö leik loknum var Akurnesingum
afhentur Islandsmeistarabikarinn til
varöveislu næsta áriö og einnig
barst þeim mikiö af blómum frá
mörgum aöilum. Þaö mátti þó vart á
milli sjá, hvorir voru ánægöari,
Þróttur eöa ÍA. Þróttarar fögnuöu
mikiö eftir aö leikurinn haföi veriö
flautaöur af, því þeir tryggöu sér rétt
til áframhaldandi setu f deildinni
meö þessu jafntefli.
ÞRÓTTUR: Guömundur Erlendsson
6, Arnar Friðriksson 5, Kristján
Jónsson 6, Jóhann Hreiöarsson 6,
Ársæll Kristjánsson 7, Ásgeir Elías-
son 7, Júlíus Júlíusson 5, Páll Ólafs-
son 6, Daöi Haröarson 6, Sverrir
Pétursson 5, Þorvaldur Þorvaldsson
6.
ÍA: Bjarni Sigurösson 6, Guöjón
Þórðarson 6, Jón Áskelsson 6, Slg-
uröur Lárusson 6, Siguröur Hall-
dórsson 6, Höröur Jóhannesson 7,
Sveinbjörn Hákonarson 5, Guöbjörn
T^yagvason 6, Slgþór Ómarsson 5,
Siguröur Jónsson 7, Árni Sveinsson
6, Ólafur Þóröarson (vm) 5, Júlíus
Ingólfsson (vm) lék of stutt.
I STUTTU MÁLI:
Laugardalsvöllur 1. deild. Þróttur —
ÍA 0—0.
GUL SPJÖLD: Daði Harðarson,
Þrótti, og þeir Jón Áskelsson og
Siguröur Halldórsson úr (A.
DOMARI: Magnús Theodórsson og
var hann slakur.
ÁHORFENDUR: 864. — SUS
jafntefli við Skagamenn
Einkunnagjöfin:
• Algeng sjón í leik Þróttar og ÍA á sunnudag. Margir Þróttarar eru til varnar á móti
einum Skagamanni. Siguröur Lárusson reynir skalla aö marki, en til varnar eru
Ásgeir Elíasson, Jóhann Hreiöarsson og Ársæll Kristjánsson. MorgunbiaAM/ FrMþiótur
• Siguröur Lárusson, fyrirliöi ÍA, tekur viö íslandsbikarnum úr hendi
Árna Þorgrímssonar, varaformanns KSÍ. Lengst til vinstri má sjá fram-
kvæmdastjóra KSÍ, Pál Júlíusson. MorgunblaOió/ Friðþjótur
Gula spjaldið sjö
sinnum á lofti
— er Pór og UBK gerðu jafntefli
„ÉG ER ákaflega stoltur af strák-
unum. Þeir hafa staöiö sig vel (
sumar. Auövitaö heföi maöur vilj-
aö sigur en þaö er ekki hægt aö
fara fram á allt,“ sagöi Björn
Árnason, þjálfari Þórs á Akureyri,
eftir jafntefliö viö Breiöablik á
Akureyri á laugardag. Leikurinn
endaði 2:2 og var þetta einn
mesti baráttuleikur sumarsins.
Mikiö var í húfi fyrir bæði lið þar
sem var möguleiki á Evrópusæti
og var ekkert gefiö eftir frá fyrstu
mínútu til hinnar síöustu.
Hákon átti þrumuskot framhjá
Þórsmarkinu strax á fyrstu mínút-
unni, en Þórsarar náöu forystu
fljótlega. Fyrsta markiö kom á 8.
mín. og var þaö stórglæsilegt.
Heigi Bentsson fékk knöttinn viö
vítateiginn og gaf hann strax út til
hliöar með hælnum til Halldórs
Askelssonar. Halldór sendi viö-
stööulaust fyrir markið þar sem
Guöjón Guömundsson stökk upp
og skallaöi í fallegum boga yfir
Guömund og í fjærhorn marksins.
Blikarnir jöfnuöu á 15. mín. úr
vægast sagt vafasamri vítaspyrnu.
Árni Stefánsson og Sigurjón Krist-
jánsson eltu boltann (teignum og
náöi Árni aö sparka í horn. Sigur-
jón féll viö, eftir aö Árni haföi
spyrnt, og dæmdi Óli Ólsen um-
svifalaust vítaspyrnu. Furöulegur
dómur. Siguröi Grétarssyni uröu
ekki á nein mistök f vítaspyrnunni.
Staöan orðin 1:1 eftir kortér.
Liöin náöu ágætum leikköflum
úti á vellinum en ekki var mikiö um
færi, utan einu sinni er Guöjón átti
skot framhjþa Blikamarkinu eftir
snjallan undirbúning Jónasar Rób-
ertssonar. Eftir hálftíma leik kom-
ust svo Blikarnir yfir. Eftir auka-
spyrnu fékk Jóhann Grétarsson
fyrir innan Þórsvörnina — og er
vægt til oröa tekiö þegar sagt er
aö rangstööufnykur hafi veriö af
því atviki. Eftir aö hafa haft góöan
tíma til aö athafna sig, þar sem
2:
Þórsvörnin var mjög sofandi, skor-
aöi Jóhann af stuttu færi. Þarna
svaf línuvöröurinn illa á veröinum.
Aöeins tveimur mín. eftir aö Jó-
hann skoraði voru Þórsarar
heppnir aö fá ekki á sig þriöja
markiö. Trausti Ómarsson fékk
boltann um 30 m frá marki og
hugsaöi sig ekki tvisvar um áöur
en hann skaut. Þorsteinn fleygöi
sér í horniö en boltinn small í
stönginni innanveröri og skaust
þaöan þvert fyrir markiö þar sem
varnarmaður náöi honum.
Á síöustu mín. hálfleiksins fékk
Bjarni Sveinbjörnsson gott færi er
hann komst inn fyrir vörnina eftir
sendingu Halldórs en Guömundur
kom út á móti og bjargaöi mjög
Magnús Jónatansson:
„Grátlegt“
„NÚ LÉKUM viö sem ein heild —
en ein mistök geta jafnvel kostað
okkur Evrópueæti,“ sagöi Magn-
ús Jónatansson, þjálfari Breiöa-
bliks, eftir leikinn viö Þór.
„Þaö var því grátlegt aö þeir
skyldu jafna meö þessum hætti,
þvi ég var alveg öruggur á aö vlö
ynnum þennan leik þó viö heföum
dregiö okkur aöeins til baka. Ef viö
heföum unniö þennan leik og svo
leikinn viö ÍBV heföum vlö lent í 2.
sæti í deildinni.“ SH.
Þór
UBK
vel. Töluverö harka var í leiknum
strax frá byrjun og hafði Óli Ólsen,
dómari, ekki nógu góö tök á hon-
um.
I seinni hálfleik var afskaplega
lítiö um færi, og eítt af fáum minn-
isveröum atriöum er þegar Þórsar-
ar fengu dæmda vítaspyrnu. Þaö
er líka atvik sem ekki gleymist í
bráö. Þórsarar höfðu pressaö
Guömund markvörö nokkuö stíft í
leiknum er hann fékk boltann, og á
70. mín. var dæmd á hann víta-
spyrna. Knötturinn kom skoppandi
til Guðmundar í markteiginn og
Guöjón Guömundsson fyldi á eftir.
Hann stóö í sakleysi sínu fyrlr
framan Guðmund sem geröi sér þá
lítið fyrir og rak annaö hnéö af
krafti í maga Guöjóns. Óli dæmdi
aö sjálfsögöu vítaspyrnu án þess
aö hika og sýndi Guömundi gula
spjaldið. Var Guðmundur heppinn
aö vera ekki rekinn út af. Guöjón
skoraöi svo sjálfur úr vítinu.
Bæöi liöin hafa oft leikiö betur
en aö þessu sinni, mikiö var nú í
húfi og sat harkan og baráttan í
fyrirrúmi. Sjö sinnum sýndi dómar-
inn gula spjaldið — fimm Blikum
og tveimur Þórsurum.
I stuttu máli: Akureyrarvöllur, 1. deild.
Þór—UBK 2:2 (1:2)
Mörk Þórs: Guöjón Guómundsson á 8. oq 70.
min.
Mörk UBK: Siguröur Grétarsson á 15. mín. og
Jóhann Grétarsson á 30. mín.
Gul spjöld: Sigurjón Krlstjánsson, Ólafur
Björnsson, Jón G. Bergs, Guómundur Ás-
geirsson og Vignir Baldursson, allír Breiöa-
bliki, Ðjarni Sveinbjörnsson og Helgi Bents-
son, Þór.
Einkunnagjöfin: Þór. Þorsteinn Ólafsson 6,
Sigurbjörn Viöarsson 6, Jónas Róbertsson 7,
Nói Björnsson 6, Þórarinn Johannesson 6.
Ámi Stefánsson 6, Halldór Áskelsson 6, Guó-
jón Guömundsson 6, Óskar Gunnarsson 5,
Bjarni Sveinbjörnsson 5, Helgi Bentsson 6.
UBK: Guómundur Asgeirsson 6, Benedikt
Guömundsson 6, Ómar Rafnsson 6, Jón G.
Bergs 6, Ólafur Björnsson 6, Vignir Baldurs-
son 6, Trausti Ómarsson 5, Jóhann Grétars-
son 6, Siguröur Grétarsson 7, Hákon Gunn-
arsson 6, Sigurjón Kristjánsson 6, Heiöar
Heiöarsson (vm) lék of stutt. __
Morgunblaöiö/Skapti
• Gula spjaldiö á lofti í eitt af þeim sjö skiptum sem Óli Ólsen sýndi það á Akureyri á laugardag. Hór fær
Guðmundur Blikamarkvörður Asgeirsson aö sjá spjaldiö fyrir viöbjóðslegt brot sitt á Guöjóni Guðmunds-
syni, sem liggur á vellinum. Guðmundur var heppinn aö vera ekki rekinn út af fyrir brotið. Mikil harka var í
leiknum og fengu sjö leikmenn áminningu — fimm Blikar og tveir Þórsarar.