Morgunblaðið - 14.09.1983, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1983
Peninga-
markadurinn
------------------------
QENGISSKRÁNING
NR. 170 — 13. SEPTEMBER
1983
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.15 Kaup Saia gengi
1 Dollar 27,990 28,070 28,130
1 Sl.pund 41,894 42,014 42,130
1 Kan. dollar 22,730 22,795 22,857
1 Don.sk kr. 2,9224 2,9308 2,9237
1 Norsk kr. 3,7730 3,7838 3,7695
1 Scn.sk kr. 33511 33613 33732
1 Fi.mark 4,9015 4,9155 4,9075
1 Fr. franki 3,4790 3,4889 3,4804
1 Belg. franki 03211 03226 0,5286
1 SV franki 12^808 12,9176 12,8859
1 Holl. gyllini 93769 9,4037 93767
1 V þ. mark 10,4865 103165 1G 4963
1 ÍLhra 0,01756 0,01761 C,01758
1 Austurr. sch. 1,4924 1,4967 13047
1 Port eseudo 03262 0,2268 0,2281
1 Sp. pescli 0,1844 0,1850 0,1861
1 Jap. jen 0,11483 0,11516 0,11427
1 írskl pnnd 32388 32,982 33,207
Sdr. (SérsL
dráttarr.) 12/09 293811 29,4653
1 Belg. franki 03141 03156
V
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur.................42,0%
2. Sparisjóösreikninrjar, 3 mán.1*.45,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1|... 47,0%
4. Verötryggðir 3 mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar.. 1,0%
6. Avisana- og hlaupareikningar.... 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum........... 7,0%
b. innstæöur í sterlingspundum.. 8,0%
c. innstæðurív-þýzkummörkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færöir tvísvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir....... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ....... (34,0%) 39,0%
3. Afuröalan .............. (29,5%) 33,0%
4. Skuldabréf ............. (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán.............5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkísins:
Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný-
krónur og er lánið vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyríssjóður verzlunarmanna:
Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö
Irfeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaóild er lánsupphæöin oröin
300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast við 2.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1983 er
727 stig og er þá miðaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir júlí er 140 stig
og er þá miöaó vió 100 í desember
1982.
Handhafaakuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
VJterkurog
k-J hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Frjálsar
íþróttir
í sumar
Sjávarútvegur og si^lingar kl. 1 ()..}•>
Meðalaldur styttri en áætlað-
ur endingartími bátaflotans
Sigurður T. Sigurðsson, fslands-
methafi í stangarstökki. Myndin
er tekin í Karlott-keppninni í Nor-
egi.
íþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar verður á dag-
skrá hljóðvarps kl. 22.35.
— í þessum þætti verður
gerð úttekt á frjálsum íþrótt-
um hérlendis í sumar, sagöi
Hermann. — Til að ræða
þessi mál hef ég fengið Stef-
án Jóhannsson, þjálfara, og
hann mun segja hispurslaust
álit sitt á útkomu frjálsra
íþrótta í sumar, bæði því sem
var vel gert og eins hinu sem
miður fór. Hann er á þeirri
skoðun að ef íslenskir frjáls-
íþróttamenn vilji ná árangri í
sinni grein sé þeim hollast
að fara erlendis því að þjálf-
unaraðstaða og veðrátta hér
er svo slæm.
Þátturinn Sjávarútvegur og sigl-
ingar verður á dagskrá hljóðvarps
kl. 10.35. Umsjónarmaður er Ing-
ólfur Arnarson.
— 1 þættinum í dag verður
fjallað um ástand fiskiskipaflot-
ans og endurnýjunarþorf hans,
sagði Ingólfur. — Sú staðreynd
að meðalaldur bátaflotans í
landinu er 19 ár en meðalend-
ingartími 20 til 25 ár hefur orðið
til þess að sjómenn og útvegs-
menn hafa í vaxandi mæli
áhyggjur af þessari þróun. Þeir
hafa einnig áhyggjur hvað varð-
ar aldur togaranna, en miðað við
300 daga úthald má með nokkr-
um rökum halda því fram að
meðalendingartími togara sé 17
ár. Hins vegar er meðalaldur
þeirra nú 9 ár og um þrjátíu tog-
arar hafa náð 10 ára aldri. Eng-
inn vafi er á því að þessi mál
verða ofarlega á baugi innan
samtaka sjómanna og útvegs-
manna á næstunni og því ekki úr
vegi að fjalla um þau.
Til þess hef ég fengið Bárð
Hafsteinsson skipaverkfræðing í
þáttinn, en hann hefur kannað
þetta ítarlega.
Djass|)á(tur kl. 23.00
Dissy Gillespie
og Miles Davis
Djassþáttur verður á dagskrá
hljóðvarps kl. 23.00. Umsjónar-
maður er Gerard ('hinotti og kynn-
ir er Jórunn Tómasdóttir.
— Það er trompettinn sem
skipar stærstan sess í þessum
þætti, sagði Jórunn. — Þema
þáttarins verður það þegar tón-
listarmenn breyta um stíl og
byrja að leika nútímalegri tón-
list. Glögg dæmi um þetta eru
þeir Dissy Gillespie og Miles Da-
vis sem báðir leika á trompet.
Þeir hafa báðir tekið að spila
tónlist sem féll fólki illa í geð því
að hún var svo ólík öllu sem tón-
list kallaðist. En sé farið aftur í
tímann og sú tónlist sem var
hvað mest nýmóðins á sínum
tíma athuguð kemur í ljós að
hún þykir ósköp venjuleg nú í
dag.
Gerard Chinotti og Jórunn Tómasdóttir.
Útvarp Reykjavík
MIÐMIKUDkGUR
14. september.
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð — Stína
Gísladóttir talar. Tónleikar.
8.40 Tónbilið.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„sagan af Frans litla fiska-
strák“ eftir Guðjón Sveinsson.
Andrés Sigurvinsson les (7).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir
Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón
leikar.
10.35 Sjávarútvegur og siglingai
Umsjónarmaður: Ingólfur Arn
arson.
10.50 út með firði. Þáttur Svan
hildar Björgvinsdóttur á Dalvík
(RÚVAK).
11.20 harmoniku og vísnatónlist.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Popp — 1983.
SÍÐDEGIÐ________________________
14.00 „Ég var njósnari" eftrir
Mörthu McKenna. Hersteinn
Pálsson þýddi. Kristín Svein-
björnsdóttir les (7).
14.30 Miðdegistónleikar. Derek
Bell leikur Ungverska þjóð-
dansa á ýmis hljóðfæri./Walter
Landauer leikur á píanó „Brúð-
kaup á Trölladyngju" eftir
Edvard Grieg./„The Mount
Royal“ blásarakvintettinn leik-
ur „('anzona Bergamasca" eftir
Samuel Scheidt.
14.45 Nýtt undir nálinni. Kristín
Björg Þorsteinsdóttir kynnir ný-
útkomnar hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Hljóm-
sveit undir stjórn Christophers
Hogwoods leikur Forleik nr. 3 í
G-dúr eftir Thomas Augustine
Arne./ Fílharmíníusveitin í
Israel leikur Sinfóníu nr. 3 í
a-moll op. 26 eftir Felix Mend-
elssohn. Leonard Bernstein stj.
17.05 Þáttur um ferðamál í umsjá
Birnu G. Bjarnleifsdóttur.
17.55 Snerting. Þáttur um málefni
MIÐVIKUDAGUR
14. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35. Nýjasta tækni og vísindi.
Umsjónarmaður Sigurður H.
Richter.
21.05.Fontamara.
Annar þáttur. Itaiskur fram-
haldsmyndaflokkur í fjórum
þáttum gerður eftir samnefndri
skáldsögu eftir Ignazio Silone.
í fyrsta þætti kynntumst við
Berardo og Elvíru og öðrum
þorpsbúum í Fontamara sem
mega þola ýmsar þrengingar af
hálfu hinna nýju valdhafa, fas-
ista. Út yfir tekur þó þegar
Fontamara-búar eru sviptir ánni
sem þeir veita á akra sína.
Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir.
22.05 Úr safni Sjónvarpsins.
Meðferð og geymsla grænmetis.
Kristján Sæmundsson mat-
reiöslumaður sýnir hvernig best
er að meðhöndla grænmeti og
garðávexti til að þessi heilnæma
fæða geymist fersk fram eftir
vetri.
Áður sýnt í Sjónvarpinu haustiö
1982.
22.30 Dagskrárlok.
blindra og sjónskertra í umsjá
Arnþórs Gísla Helgasonar.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDID
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Guðrún Ás-
mundsdóttir heldur áfram að
segja börnunum sögu fyrir
svefninn.
20.00 Sagan: „Drengirnir frá
Gjögri“ eftir Bergþóru Pálsdótt-
ur. Jón Gunnarsson les. (5).
20.30 Athafnamenn á Austurlandi.
Umsjónarmaðurinn, Vilhjálmur
Einarsson skólameistari á Eg-
ilsstöðum, ræðir við Ólaf Gunn-
arsson, framkvæmdastjóra á
Neskaupsstað.
21.10 Ljóðasöngur. Edith Mathis
og Peter Schreier syngja þýsk
þjóðlög í útsetningu Johannesar
Brahms. Karl Engel leikur á
píanó.
21.40 Útvarpssagan: „Strætið“ eft-
ir Pat Barker. Erlingur E. Hall-
dórsson les þýðingu sína (15).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Ilagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar.
23.00 Djassþáttur. Umsjón: Ger-
ard Chinotti. Kynnir: Jórunn
Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.