Morgunblaðið - 14.09.1983, Page 6

Morgunblaðið - 14.09.1983, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1983 í DAG er miövikudagur 14. september, sem er 257. dagur ársins 1983. Kross- messa á hausti. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.54 og síö- degisflóö kl. 24.25. Sólar- upprás í Rvík. kl. 06.46 og sólarlag kl. 19.59. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.23 og tungliö í suöri kl. 19.53. (Almanak Háskólans.) Vingast þú við Guð, þá muntu vera f friði, við það mun blessun yfir þig koma. (Job. 22,21.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — I hvalur. 5 lónn, 6 þjnk- ar, 9 krot, 10 rómvernk lila, II sam- hljóóar, 12 op, 13óhreinkar, 15 blóm, 17 kögurs. LÓÐRÉTT: — 1 auónast, 2 rengir, 3 ión, 4 skrifa upp, 7 stutt, 8 faeóa, 12 jaróaói, 14 mannanafn, 16 tónn. LAIISN SÍOUSmJ KROSSGÁTU: LÁRÍ.TI : — 1 roka, 5 urta, 6 púta, 7 cr, 8 afrcó, 11 te, 12 tal, 14 nifl, 16 strauk. LÓÐRÉTT: — 1 ropvatns, 2 kutar, 3 ara, 4 maur, 7 aeóa, 9 feit, 10 aetla, 13 lok, 15 fr. Flugleiðir taka upp punktakerfi fyrir góða viðskiptavini: Svona, Emma mín, — þú veist aö ég fer bara í þessa heimsreisu til þess að ná í frímiða svo þú getir heimsótt hana mömmu þína norður!! ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 14. september, er sextugur Ingimar Þórðarson, bifreióa- stjóri, Hátúni 8 f Keflavík. Hann ætlar að taka á móti af- mælisgestum sfnum í Kirkju- lundi í kvöld eftir kl. 19. Suður- land van- þróað Rithöfundurinn Guð- mundur Daníelsson skrif- ar hvassyrta grein í síð- asta blað af Dagskrá á Selfossi, um ástand og horfur á Suðurlandi. Þó greinin beri ekki þá fyrir- sögn heldur ,Um daginn og veginn", kemur G. Dan. víða við f greininni og á einum stað segir hann þetta: .. Mjólkursam- salan í Rvik hirðir mjólk Sunnlendinga og spyr þá ekki hvurnig eigi að mat- reiða hana. Enda eru þeir að reisa stærsta miólkur- bú landsins á Artúns- höfða og gera með þvf öll önnur mjólkurbú landsins óþörf. Það er setið á svik- ráðum við Suðurland. Landsfeðurnir, og þá einkanlega SlS og MS og gott ef ekki líka stjórn Sláturfélags Suðurlands, eru að draga Suðurlands- kjördæmi, a.m.k. sýslurn- ar þrjár á „fastalandinu", niðrá nýlendustigið, gera Suðurland vanþróað land og fátækt.“ FRÉTTIR MEÐAN suólægir vindar ráóa veðurfarinu á landinu þarf ekki að kvíða köldum haustdögum, eins og var t.d. um þetta leyti árs í fyrra. Veóurfræðingar töldu þá haustió vera heilum mánuði á undan, mióað við meðalhitastig fyrri hluta septembermánaðar. I fyrrinótt var minnstur hiti á landinu 2 stig uppi á Hveravöll- um, á Raufarhöfn og víðar. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 8 stig um nóttina. Úrkoma var þá óveruleg hér í bænum en varð mest suður á Reykjanesvita þá um nóttina og mældist 18 millim. Veðurstofan taldi ekki horfur á öðru í sjálfri veður- spánni, en að hiti myndi lítið breytast á landinu. STARF aldraðra í Hallgríms- kirkju efnir til ferðar austur á Þingvelli á morgun, fimmtu- dag, til að skoða haustlitina. Verður lagt af stað f þessa ferð frá kirkjunni kl. 13. Nánari uppl. um ferðina gefur safnað- arsystirin í síma 39965. NÁTTSÖNGUR verður f kvöld, miðvikudag, kl. 22 í Hall- grímskirkju. Ragnheiður Guð- mundsdóttir söngkona og Helgi Bragason orgelleikari flytja Stabat Mater eftir Vivaldi. KROSSMESSA á hausti er f dag. „Haldin í minningu þess að Heraklíus keisari vann Jerúsalem og krossinn úr höndum Persa árið 629 og bar krossinn upp á Golgata," segir í Stjörnufræði/Rímfræði. FRÁ HÖFNINNI 1 FYRRAKVÖLD kom togarinn Ásgeir til Reykjavíkurhafnar af veiðum og landaði aflanum. Þá kom hvalveiðiskipið Hvalur 8 vegna bilunar en hann átti að fara út aftur í gærdag. Stapafell kom úr ferð á strönd- ina og þá kom togarinn Slétt- bakur frá Akureyri með veik- an mann, sem fluttur var í sjúkrahús. í gær var Dísarfell væntanlegt frá útlöndum. Skipið hefur haft viðkomu á ströndinni. Þá fór Valur á ströndina. Leiguskipið Jan var 'Nwentanlegt að utan í gær (leiguskip á vegum SlS). í dag er togarinn Ingólfur Arnarson væntanlegur inn af veiðum til löndunar. HEIMILISDÝR Þessi síamsköttur, sem er frá heimilinu f Kögurseli 18 í Breiðholtshverfi, hvarf á föstudagskvöldið sporlaust með öllu og hefur ekkert til hans spurst. Þetta er 5 ára gamall köttur, mjög mann- elskur og lftt gefinn fyrir flakk. Hann er Sealpoint- afbrigði, dökkur í andliti og á höfði, með dökka rófu og fæt- ur. Fundarlaunum er heitið fyrir köttinn. Sfminn á heimil- inu er 79812. KvðM-, notur- og bulgarþjónuvta apótókanna í Reykja- vík dagana 9. september tll 15 september, aó báóum dögum meðtðldum, er I Borgar Apótaki. Auk þess er Reykjavfkur Apótak opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaamiaaógaróir fyrir tullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvarndarstöó Raykjavíkur á þrlójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirtelnl. Laaknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A vtrkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, aími 81200, en þvi aöeins aö ekkl nálst í helmilislæknl. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgnl og frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Nayðarþjónusta Tannlæknafélaga falanda er i Heilsu- verndarstðöinni viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—11. Akureyrl. Uppl. um lækna- og apöteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiról. Hafnarfjaróar Apótak og Noröurtoæjar Apótak eru opin virka daga tll kl. 18.30 og til sklptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvarl Hellsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Saltoaa: Settoss Apótak er opiö til kl. 18.30 Oplö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvsnnaathvarf: Opiö allan sólarhrlnginn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa Bárug 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvarl) Kynnlngarfundlr í Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-aamtökin. Elglr þú vlö áfengisvandamál aö stríða, þá er síml samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræölleg ráögjðf fyrlr foreldra og þörn. — Uppl. i sima 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Aila daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardðgum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió. hjúkrunardeild: Helmsóknartiml frjáls alla daga. Granaáadaild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailauvamdaratöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingar- heimili Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppeapítali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogahælió: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vffilsstaóaepitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirði: Heimsóknartiml alla daga vlkunnar kl. 15—16 og kl. 19 tll kl. 19.30. SÖFN Landabókasafn Islanda: Safnahúslnu vlð Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — löstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. útlbú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö daglega kl. 13.30—16. Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasatn Reykjavikur ADALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstrætl 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þriójud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — leslrarsalur, Þingholtsstræti 27, siml 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar SÉRÚTLAN — afgreiösla i Þíngholtsstræti 29a, siml 27155. Bókakassar lánaölr skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Friá 1. sept —31 aprfl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudögum kl. 11 —12. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, sími 83780. Helmsendlngarþjón- usta á bókum fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hotsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju. simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnlg oplö á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára böm á mlövikudðgum kl. 10—11. ÐÓKAÐlLAR — Bæklstðö í Bústaöasafni. s. 36270. Vlökomustaölr viös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaó i júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sór til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokað frá 4. júlf í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö i júlf. BÚSTADASAFN: Lokaö frá 18. júli i 4—5 vlkur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. (úlí—29. ágúst Norræna húsið: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kafflstofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—18. Ásgrfmstafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriö|udaga og flmmtudaga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Slgtún er oplö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasefn Einars Jónssonan Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Júns Sfgurötsonar f Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga tll löstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataóin Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opió mán —föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrir börn 3—6 ára löstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, limmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl síml 98-21840. Slglufjörður 98-71777. SUNDSTAÐIR Lsugardalslaugin er opln mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplð frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er oplö Irá kl. 8—17.30. Sundlauger Fb. Brejóhottl: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30. laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Slml 75547. Sundhöllin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20—20.30. A laugardðgum er opiö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vesfurbæjsriaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. GufubaölO I Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmártaug f Moefeltosvett er opln mánudaga tll föstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími fyrir karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatfmar kvenna á Wmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr saunatímar — baðföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Síml 66254. Sundhöfl Keflavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föatudögum á sama thna, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9— 11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20— 21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga — föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Simlnn or 41299. Sundlaug Hafnarfjaröer er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Bööln og heltu kerln opin alla vlrka daga »rá morgnl tll kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — löstudaga kl. 7_8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusla borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfl vatna og hits svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 tH kl. 8 f sima 27311. I þenrtan síma er svaraó allan sólarhringlnn á helgldögum. Refmegnsvettan hefur bll- anavakt allan sólarhringlnn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.