Morgunblaðið - 14.09.1983, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 14.09.1983, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1983 7 Afheilum hug þakka ég innilega öllum þeim sem glöddu mig með gjöfum, skeytum og heimsóknum eða hlýhug mér sýndan á annan hútt á 85 ára afmæli mínu 3. ágúst sL Góð forsjón ykkar framtíð blessi. Eyvindur Júlíusson, hjúkrunarheimilinu Sólvangi Hafnarfírði. TOYOTA-SAUMAVELAR KOSTABOD Á KJORGRIPUM TOYOTA 8000 KR. 11800 Kork?0‘Plast Sænsk gæöavara KORK-gólfflísar meö vinyl-plast- áferð. Kork*o*Plast: í 10 geröum. Veggkork í 8 geröum. Ávallt til á lager. Aðrar korkvörutegundir á lager: Undirlagskork í þremur þykktum Korkvélapakkningar í tveimur þykktum Gufubaðstofukork Veggtöflu-korkplötur í þremur þykktum Kork-parkett venjulegt, í tveimur þykktum Einkaumboö á íslandi fyrir WICANDERS KORK- FABRIKER: Hringiö eftir ókeypis sýnishorni og bæklingi. Þ. ÞORGRÍMSSON & GO Armúla 16 sími 38640 Eru þeir aö undirbúa formannaskipti? í Staksteinum í dag er spurt, hvort Alþýðuflokkurinn sé að undirbúa formannaskipti, þar sem Alþýöublaöið heldur því fram, að tveir blaöamenn, af Morgunblaöinu og Tímanum, hafi „kaffært" Kjartan Jóhannsson í sjónvarpsumræðunlim. Er ekki of skammt um liöið frá síðustu formannsskiptum í Alþýðuflokknum? Þá eru í þessum dálkum vangaveltur um þaö, hvort Svavar Gestsson sé aö gera hosur sínar grænar fyrir „íhaldinu", þar sem hann afneitaöi Framsóknarflokknum gersamlega í sjónvarpinu á dögunum. Loks er það rifjað upp, að Ingi R. Helgason og Hjörleifur Guttormsson vildu semja um 25% hækkun á raforkuveröi til ÍSAL, en nú hefur náðst 50% hækkun. 25% Inga R. Þaö er dálítiA Tyndið að Tylgjast með því, þegar Þjóðviljinn hamast gegn bráðabirgða-samningunum, sem gerðir voru við Svissn- eska álfélagið á dögunum um 50% hækkun á verði þeirrar orku, sem álverið kaupir nú af Landsvirkjun. Astæðan fyrir því, að það er svolítið broslegt að fylgj- ast með „hamforum" Þjóð- viljans er sú, að þegar Hjörleifur Guttormsson stjórnaði enn í iðnaðar- ráðuneytinu og Ingi R. var helzti fulltrúi hans í stríð- inu við Svisslendinga og þeyttist heimshorna á milli í leit að sönnunargögnum, var það tillaga lnga R. að semja við Svissneska álfé- lagið — ekki um 50% hækkun — heldur 25% hækkun! Hver er valkostur Svavars? I sjónvarpsþa'tti sl. (ostudagskvöld, sem vakið hefur nokkurt umtal, endurtók Svavar Gestsson, formaður Alþýðubanda- lagsins, að Framsóknar- flokkurinn væri ekki leng- ur valkostur vinstri manna í stjórnarsamstarfinu, þar sem hann hefði gengið „íhaldinu" á hönd og nú yrðu vinstri menn að leita annað. Hvert skyldi það vera? Er „íhaldið" að verða valkostur Svavars? Var Kjartan „kaffærður“? Alþýðublaðið býsnast mjög í gær yfir hlutskipti Kjartans Jóhannssonar, formanns Alþýðuflokksins, | í fyrrnefndum sjónvarps- þa-tti. Telur Alþýðublaðið, að blaðamennirnir tveir hafi „kaffært" bæði stjórn- andann og „þá, sem áttu að sitja fyrir svörum". Hér býr eitthvað að baki. Það er ekki á hverjum degi, sem Alþýðublaðið lætur ( Ijósi þá skoðun, að formað- ur Alþýðuflokksins hafi verið „kaffærður" í sjón- varpsþa'tti. Eru þeir að undirbúa formannaskipti f Alþýðuflokknum? Alþýðu- flokkurinn hefur ráð! Það er upplýst í Alþýðu- blaðinu í gær, að Alþýðu- flokkurinn hafi ráð undir rifí hverju og geti ráðið við verðbólguna. Blaðið segir „Svo er það þriðja leiðin. Sú leið, sem Alþýðuflokk- urinn hefur marghamrað á og er hin eina raunhæfa í | slagnum við verðbólguna. Hún gerir ráð fyrir sam- hæfðum aðgerðum í verð- bólguslagnum. Fjárfest- ingamálin öll endurskoðuð frá grunni og ekki lagt í fjárfestingar hins opinbera án þess, að arðsemissjón- armið séu höfð að leiðar- Ijósi. Gengið verði á hólm við margháttað sukk f opinbera geiranum ..." Hvað var Alþýðuflokk- urinn að gera í ríkisstjórn frá byrjun septembermán- aðar 1978 fram f byrjun febrúar 1980? Hið „róttæka merki rokksins“ Þjóðviljinn segir f há- stemmdri forystugrein í gær, að baráttuhópur „mun áfram halda á lofti róttæku merki rokksins f þágu lífs og friðar". Hverju skyldi hið „rót- tæka merki rokksins" fá | áorkað í friðarmálum? HITAMÆLAR Vesturgötu 16, sími 13280. ^\uglýsinga- síminn er 2 24 80 Ef svo er, haf ið þá samband við vogaverkstæði okkar að | Smiðshöfða lO. Sími 86970 -4 ÖIAÍUSÍ OlSlASOM 4 CO. ílí. VOGAÞJÓNUSTA SMIÐSHÖFÐA 10 SlMI 86970

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.