Morgunblaðið - 14.09.1983, Side 8

Morgunblaðið - 14.09.1983, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1983 Til sölu glæsilegt 243 ferm einbýlishús í byggingu á Álftanesi. Húsiö veröur selt frágengiö að utan en fokhelt inni. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Strandgötu 28, Hafnarfiröi, sími 50318. einbýli eða raðhús á Seltjarnarnesi eða Hlíðunum. Vantar einbýli í Seljahverfi eða Stekkjum. Vantar 4—5 herbergja íbúð á 1. eða 2. hæð í Hraunbæ eða A Seljahverfi. Vantar góða 4—5 herbergja íbúð í Hafnarfirði. Ath. Til að anna eftirspurn allra sem til okkar leita daglega vantar okkur nú allar geröir fasteigna á söluskrá V okkar. Yfir 12 ára örugg þjónusta 5 sölumenn — 5 línur SIMAR 21150-21370 S01USTJ LARUS Þ VALOIMARS LOGM JOH ÞOROARSON HDL Til tölu og sýnis auk annarra eigna. Eitt af giæsilegustu hús- unum í Mosfellssveit Steinhús, ein hæö, 150 fm, um 8 ára. Allt eins og nýtt. Tvöfaldur bílskúr um 50 fm. Mjög stór, ræktuö lóö. Útsýnisstaöur. Eignaskipti möguleg. 3ja herb. íbúðir við: Miötún í kjallara um 60 fm. Samþ. Sérinng. Verö 950 þús. Vífilsgötu. 1. hæö, 80 fm, mikiö endurnýjuö. Sérhiti. Suðursvalir. 2ja herb. íbúðir viö: Rofabæ. 1. hæö, 50 fm. Parket, sólverönd. Góð sameign. Stelkshóla. 2. hæð, 60 fm úrvalsíbúö. Sérsmíöuö innrétting. Jöklasel. 1. hæö, 70 fm, úrvalsgóö íbúð. Fullgerö undir tréverk nú þegar. Sérþvottahús. Frágengin sameign nú þegar. Bílskur getur fylgt. Á vinsælum stað á Högunum 5 herb. neöri hæð um 120 fm. Allt sér. 3 rúmgóö svefnherb., tvöföld stofa. Skipti æskileg á góöri 3ja—4ra herb. íbúö. í vesturbænum í Kópavogi 5 herb. neöri hæö, 125 fm. Sérinng. Sérhitaveita. Sérþvottah. Nýr bíl- skúr. 32 fm fallegur trjágaröur. Sem næst miðborginni 2ja—3ja herb. íbúö óskast. Lítil séríbúö veröur borguð út. Einbýlishús á einni hæð. Þurfum aö útvega fjársterkum kaupendum einbylishús á einni hæö í borginni, í Kópavogi eöa á Seltjarnarnesi. Mikil útb. og hátt verð fyrir rétta eign. Góð íbúð með stórum bílskúr Þurfum aö útvega 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðlr meö rúmgóöum bílskúrum. Ýmiss konar eignaskipti möguleg. Einbýlishús óskast Æskilegir staðir: Laugarneshverfi, Sund, Vogar, Kleppsholt. Skipti möguleg á húseign meö tveim íbúöum. AIMENNA Ný söluskrá heimwnd F A $ T E I G N A $ A l A N LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Skoðum og verðmetum eignir samdægurs. Smáíbúðahverfi. Fallegt einbýlishús á tveimur hæöum ásamt bílskúr og gróöurhúsi. Upphitað bíla- plan, falleg ræktuö lóö. Verö 2,8—2,9 millj. Dvergholt Mos. Gott einbýlishús sem er hæö og kjallari ca. 210 fm, ásamt bílskúrsrétti. Húsiö er ekki alveg fullbúiö en vel íbúöarhæft. Glæsilegt útsýni. Verð 2,2 miilj. Mosfellssveit. Glæsilegt einbýlishús á einni hæö ca. 160 fm ásamt bílskúr og kjallara undir öllu. Glæsileg fullfrágengin lóð meö gróöurhúsi, arlnn í stofu. Ákveöin sala. Verö 3,3 millj. Mosfellssveit. Fallegt endaraöhús á einni hæö ca. 85 fm. Suövestur lóö. Verö 1500—1550 þús. Mosfellssveit. Glæsilegt einbýlishús á einni hæö, ca. 145 fm, ásamt 40 fm bílskúr. Góöur staöur. Fal- leg, fullfrágengin lóð. Verð 2,6 millj. Lágholt — Mosfellssveit. Fallegt einbýlishús á einni hæö ca. 120 fm ásamt 40 fm bílskúr. Falleg velræktuö lóö meö sundlaug. Ákv. sala. Verö 2,4 millj. Frostaskjól. Fallegt fokhelt raöhús á 2 hæöum ásamt innbyggöum bílskúr. Samtals 200 fm. Ákv. sala. Teikn. á skrifstofu. Verö 1800 þús. Heiðnaberg. Fallegt fokhelt raöhús á tveimur hæöum ásamt bílskúr ca. 140 fm. Húsiö skilast fok- helt aö innan en fullbúiö aö utan. Verö 1550—1600 þús. Skólatröð Kóp. Fallegt endaraöhús sem er kjall- ari og tvær hæöir ca.180 fm ásamt 40 fm bilskúr. Verð 2.450—2,5 millj. Brekkutún KÓp. Til sölu er góö einbýlishúsalóö á mjög góöum staö ca. 500 fm ásamt sökklum undir hús sem er kjallari, hæö og rishæö ca. 280 fm ásamt bílskúr. Teikningar á skrifst. Verö 750 þús. Kópavogur Vesturbær. Gott einbýlishús sem er hæö og ris, ca. 200 fm, ásamt verkstæöi ca. 72 fm með 3 m háum innkeyrsludyrum. Ræktuö lóö. Verö 2,7 millj. Grundartangi. Fallegt einbýlishús á einnl hæö, ca. 150 fm, ásamt 56 fm bílskúr. Arinn í stofu. Glæsi- legt útsýni. Verö 2,8 millj. Brekkutangi Mosf. Gott raöhús á þrem pöllum ca. 312 fm meö innb. bílskúr. Húsiö er ekki fullbúiö, en er vel íbúöarhæft. Verö 2,2 millj. Mosfellssveit. Glæsilegt fullbúiö einbýlishús á einni hæð. Ca. 145 fm, ásamt tvöföldum 45 fm bíl- skúr. Húsiö er steinhús og stendur á mjög góöum og fallegum staö. 5—6 herb. íbúðir Laufásvegur. Falleg hæö ca. 200 fm á 4. hæö í þríbýli, stórar fallegar stofur, suöursvalir. Verö 2,2—2,3 millj. Kópavogur, austurbær. Faileg sérhæö ca. 150 fm á 2. hæö í fjórbýli. 4 svefnherb. Arinn í stofu. Suövestursvalir. Þvottahús inn af eldhúsi. Góöur bílskúr. Glæsilegt útsýni. Verö 2500 þús. Kópavogsbraut. Falleg hæö ca. 120 fm á jarö- hæö. ibúöin er mikiö standsett. Nýir gluggar og gler. Miðbær. Falleg 6 herb. hæö ca. 200 fm á 3. hæö í sexbýli. íbúðin er á góöum staö í miðborginni. Tvenn- ar svalir. Verö 2,2—2,3 millj. Bauganes, Skerjafiröi. Faiieg sérhæö, ca. 110 fm í þríbýlishúsi. ibúöin er á 2. hæö. Suö-vestursvalir. Sér inng. Glæsilegt útsýni. Verö 1650 þús. Skipholt. Falleg efri hæð, ca. 130 fm í þríbýlishúsi, ásamt bílskúrsrétti, suöur svalir. Verö 1800 þús. Rauðalækur. Falleg 5 herb. hæö í fjórbýlishúsi. Ca. 130 fm. Góö hæö á góöum staö. Verð 2,2 millj. Skipholt, falleg 5 herb. íbúö á 4. hæö ásamt herb. í kjallara. Góö íbúö. Verö 1,8 millj. Miklabraut. Falleg 5 herb. íbúö á 3. hæö í þríbýli, ca. 125 fm. Tvær saml. stofur, 3 svefnherb. Suöur- svalir. íbúöin er mikiö endurnýjuö. Nýtt rafmagn. Nýj- ar lagnir. Danfosskerfi. Ákv. sala. Verö 1750 þús. 4ra—5 herb. íbúðir Seljahverfi. Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö í 2ja hæöa blokk. Ekki fullbúin, en vel íbúöarhæf. Þvottahús inn af eldhúsi. Suövestursvalir. Verö 1600 þús. Bugðulækur. Falleg 4ra herb. íbúö á jaröhæö, ca. 100 fm, meö sérinng. Laus strax. Verö 1550 þús. Fífusel. Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæð ca. 110 fm, ásamt einstaklingsíbúö í kjallara. Þvottaherb. í íbúðinni. Glæsileg eign. Verö 1800 þús. Norðurbær, Hafn. Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæð ca. 120 fm þvottaherb. í íbúðinni, vestursvalir. Verð 1650 þús. TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Sölum.: Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL 9-6 VIRKA DAGA Laugavegur. Góöar 4ra herb. ibúöir á 2. og 3. hæö í steinhúsi, 100 fm hvor íbúö. Tvær samliggjandi stofur og samliggjandi svefnherb. Getur einnig hent- aö sem skrifstofuhúsnæði. fbúöirnar losna fljótlega. Verð 1,4 millj. hvor íbúö. Vesturbær. Falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæö ca. 110 fm í 4ra hæöa blokk. Parket á gólfum. Suður svalir. Ákv. sala. Laus strax. Verð 1700 þús. Jörfabakki. Falleg 4ra herb. íbúó á 2. hæö ca. 110 fm ásamt herb. í kjallara. Verð 1500 þús. Súluhólar. Falleg, 4ra herb. íbúó á 3. hæö, ca. 110 fm, ásamt bílskúr. Verð 1600—1650 þús. Stelkshólar. Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö, efstu, ca. 100 fm. Stórar vestursvalir. Gott útsýni. Verð 1450—1500 þús. Kleppsvegur inn vió Sund. Faiieg 4ra—5 herb. íbúó í kjallara. Lítiö niðurgrafin ca. 120 fm. Ákv. sala. Verð 1,2—1,3 millj. 3ja herb. íbúöir Lyngmóar, Garöab. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæó í 6 íbúöa húsi, ca. 85 fm ásamt bílskúr. Stórar suóursvalir. Verð 1500—1550 þús. Noröurbær Hf. Falleg 3ja herb. 85 fm íbúö á 7. hæð í lyftuhúsi. Suöursvalir. Þvottahús í íbúöinni. Glæsilegt útsýni. Verö 1250 þús. Smáíbúðahverfi. Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö í blokk. Suövestursvalir. Verð 1250 þús. Nesvegur. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö i stein- húsi. Sórhiti. Verð 1200 þús. Framnesvegur. Falleg 3ja herb. neöri hæö í tví- býli, ca. 85 fm. íbúöin er öll endurnýjuð, sérhiti og inng. Verö 1300—1350 þús. Njálsgata. Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 80 fm. Sérhiti. Verö 1350 þús. Spóahólar. Falleg 3ja herb. íbúö á jaröhæö, ca. 80 fm. Sérlóö í suöur. Verö 1350 þús. Barónsstígur. Góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö í fjórbýli, ca. 75—80 fm. Verö 1100—1150 þús. Norðurmýri. Falleg 3ja herb. ibúó á 1. hæö i þríbýli. Endurnýjaðar innréttingar. Suðursvalir. Verö 1,4 millj. Asparfell. Falleg 3ja herb. íbúö á 5. hæö í lyftu- húsi, ca. 90 fm. Suöursvalir. Verö 1300—1350 þús. Lokastígur. Falleg 3ja herb. íbúö ca. 75 fm á 2. hæö. íbúðin er öll nýstandsett. Verð 1350 þús. Vesturbær. Glæsileg 3ja—4ra herb. sérhæó á 2. hæð í þríbýli. ibúöin er öll nýstandsett. Verö 2 millj. Hverfisgata. Falleg 3ja—4ra herb. íbúö á 3. hæö í fjórbýlishúsi. Ca. 85 fm. Verö 1250 þús. Hólahverfi. Falleg 3ja herb. íbúö á 7. hæö í lyftu- húsi. Ca. 85 fm. Suöursvalir. Verð 1300 þús. Vesturberg. Falleg 3ja herb. ibúö á 4. hæö, efstu. Ca 85 fm. Góö íbúð. Verö 1250—1300 þús. Engihjalli. Falleg 3ja herb. íbúö á 8. hæö ca. 80 fm. Suöaustursvalir. Glæsilegt útsýni. Verð 1300 þús. 2ja herb. íbúðir Þangbakki. Glæsileg 2ja herb. íbúö á 8. hæð í lyftuhúsi, ca. 80 fm. Þvottaherb. á hæöinni. Verð 1150— 1200 þús. Austurbær KÓp. Glæsileg 2ja herb. íbúö á 1. hæö í 6 íbúða húsi ca. 50 fm ásamt bílskúr. Verð 1400 þús. Reykjavíkurvegur Hf. Glæsileg 2ja herb. ca. 60 fm. Góöar innréttingar. Verö 1100 þús. Austurbær. Snotur 2ja herb. risíbúð, ca. 50 fm í steinhúsi. Mikiö endurnýjuö. Innréttingar og tæki. Gluggar og gler. Laus strax. Verð 800—900 þús. Njálsgata. Góö 2ja herb. íbúö í kjallara. Ósam- þykkt 43 fm. íbúöin er nýstandsett. Verð 600 þús. Mosfellssveit. Til sölu er lóö á besta staö í Mos- fellssveit. Verö 230 þús. Lindargata. Til sölu iónaöarhúsnæöi ca. 100 fm, hentar fyrir léttan iönaö eöa skrifstofur. Til sölu er eignarlóð á góðum stað í miðborginni. Verð 800—900 þúa. Einbýlishúsalóð, á Álftanesi ca. 1100 fm, eign- arland. Verð 250 þús. Skrifstofuhúsnæði viö Laugaveg. Til sölu 130 fm hæö í steinhúsi viö Laugaveg einnig 100 fm pláss á 3. hæö í steinhúsi viö Laugaveg. TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Sólum : Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.