Morgunblaðið - 14.09.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.09.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1983 13 AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALA SímSr *usTu"*TR*n • 26555 — 15920 Einbýlishús Fossvogur 350 fm ásamt 35 fm bílskúr. Tilb. undir tréverk. Grettisgata 150 fm einbýlishus sem er kjallari, hæö og ris. Verö 1,5 millj. Hnoöraholt Ca. 300 fm fokhelt einbýlishús á tveim- ur hæðum ásamt innb. bílskúr. Verö 2.2 millj. Laugarás 250 fm einbýlishús ásamt innbyggöum bilskúr. Verö 4 míllj. Raöhus Skólatröö Ca. 200 fm raöhús ásamt bílskúr. Verö 2.5 millj. Hvassaleiti Rúmlega 200 fm raöhús á tveimur hæö- um ásamt innbyggöum bílskúr. Hverfisgata Hf. 120 fm parhús á tveimur hæöum. Verö 1.350 þús. Brekkutangi —Mosf. 260 fm raöhús ásamt innbyggöum bílskúr. Verö 2,1—2,2 millj. Sérhæöir Skaftahlíð 140 fm risíbúö í fjórbýlishúsi. Verö 2,2 millj. Lækjarfit Gb. 100 fm íbúö á miöhæö í steinhúsi. Verö 1.200 þús. Skaftahlíð 170 fm stórglæsileg íbúó á 1. hæö í tvibýlishúsi ásamt góöum bilskúr. Fæst eingöngu í skiptum fyrír gott elnbýlishús vestan Ellíóaáa eöa i Kópavogi. 4ra—5 herb. Nýlendugata 96 fm íbúö í kjallara. Verö 900— 1 millj. Meistaravellir 5 herb. 145 fm ibúö á 4. hæö ásamt bilskúr. Verö 2,1—2,2 millj. Fífusel 105 fm endaibúö á 3. hæö i 3ja hæöa blokk ásamt aukaherb. i kjallara. Verö 1.7 millj. Háaleitisbraut 117 fm íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi ásamt bílskúrsrétti. Verö 1,6 millj. Krummahólar 100 fm ibúö á 3. hæö i lyftuhúsi ásamt bilskúrsplötu. Suöursvalir. Verö 1,4 millj. 3ja herb. Hraunbær 100 fm íbúö á 2. hæö ásamt 30 fm bílskúr Laus strax. Verö 1.550—1.600 þús. Eyjabakki 90 fm á 1. hæö. Verö 1.350—1.400 þús. Spóahólar 86 fm ibúó á 1. hæö. Sér garöur. Verö 1350 þús. Hverfisgata 85 fm íbúö á 3. hæö. Verö 1200 þús. Skipholt 90 fm ibúó á 2. hæö i parhúsi ásamt 35 fm bilskúr. Verö 1800 þús. Engihjalli 97 fm ibúö á 2. hæö i lyftuhúsi. Skipti möguleg á 2ja herb. ibúö. Verö 1350 þús. Norðurmýri 75 fm ibúö á mióhæö i parhúsi. Verö 1.350 þús. Asparfell 87 fm íbúö á 3. hæö í fjölbýli. Verö 1.250—1.300 þús. Hraunbær 90 fm ibúó á 1. hæö i fjölbýlishúsi. Veró 1350 þús. Skípholt 80 fm ibúö á jaröhæð i parhúsi, sérinng. Verö 1350—1400 þús. Hamraborg 104 fm falleg íbúö á 4. hæö ásamt bil- skýli. Verö 1500 þús. 2ja herb. Álfaskeiö 70 fm íbúö á 1. haBö ásamt bílskúr. Verö 1.250 þús. Hamraborg 2ja herb. 60 fm íbúö á 3. hæö ásamt bílskýli. Verö 1100 þús. Austurbrún 56 fm einstaklingsíbúö á 4. hæö í lyftu- húsi. Laus fljótlega. Veró 1,1 millj. Annað Lóö Góö lóö sem er byggingarhæf nú þegar á fallegum útsýnisstaö i Reykjavík. Frekari upplýsingar á skrifstofunni. 29555 ] Skoöum og verömetum samdægurs. Hraunbær. 2ja herb. 65 fm íbúð á 1. hæð. Verð 1,2 millj. Sléttahraun. 2ja herb. 65 fm íbúð á 3. hæð. Verð 1,1 millj. Þangbakki. 2ja herb. 75 fm á 8. hæð. Verð 1150—1200 þús. Engihjalli. 3ja herb. 85 fm á 1. hæð. Verð 1350 þús. Hraunbær. 3ja herb. 107 fm á 3. hæð. Aukaherb. Verð 1350 þús. Skipholt. 3ja herb. 90 fm á 2. hæð. Æskileg makaskipti á 3ja herb. Tjarnarból. 3ja herb. 85 fm á jarðhæð. Verð 1300—1350 þús. Vesturberg. 3ja herb. 85 fm á 4. hæð í lyftublokk. Verð 1,2 millj. Framnesvegur. 4ra herb. 110 fm á 2. hæð. Verö 1,1 millj. Krummahólar. 4ra herb. 110 fm á 3. hæð. Sérþvottahús og búr í íbúöinni. Bílskúrsplata. Verð 1550 þús. Stelkshólar. 4ra herb. 110 fm á 3. hæð. Æskileg makaskipti á 4ra herb. jarðhæð. Einbýlishús og raöhús Hólabraut. Parhús, 4ra—5 herb., ca. 250 fm. Þrennar sval- ir. Ný teppi. Verð 3,2 millj. Dvergholt. 130 fm einbýli ásamt 80 fm fokheldu plássi. 4 svefnherb. og 2 stofur. Fallegt útsýni. Verð 2,2 millj. Krókamýri, Garðabæ. 300 fm einbýli. Afh. fokheld 1. nóv. Æskileg makaskipti á 3ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Mávanes. 200 fm einbýli ásamt 50 fm bíiskúr. Verð 3,5—3,8 millj. Vs Eignanaust Þorvaldur Lúðvfksson hrl., Skipholti 5. Sími 29555 og 29558. 5 bamafatabúðir á höfuðborgarsvæðinu. reglulega af ölmm 5 fjöldanum! Lögfræðiskrifstofa Jóns Ingólfssonar og Jóns Gunnars Zoéga, Lágmúla 7, Reykjavík tilkynnir: Höfum til sölu glæsilegt land, milli Hellu og Varma- dalslækjar, neöan viö Suöurlandsveg, 215 ha. aö stærö. Land þetta gefur mikla möguleika. Þaö er aöeins 95 km frá Reykjavík og liggur nærri Hellukauptúni viö hraöbrautina. Á hæöinni og í brekkunni vestan viö Varmadalslæk er fallegt svæöi fyrir nokkra tugi sumarbústaða. Auk þess mætti skipta landinu í stór- an töðuvöll og Peitarland eftir því sem þörf er á. Allar frekari upplýsingar um land þetta, verð og greiöslukjör, gefur lögfræðiskrifstofa Jóns Ingólfs- sonar og Jóns G. Zoéga, símar 11252 og 27105. Til sölu — Fossvogur Hef i eínkasölu raöhús á 2 hæöum í Fossvogi í Reykjavík. Stærö um 200 fm auk bílskúr. Á efri hæö er: Rúmgóö dagstofa meö arni, boröstofa, húsbóndaherbergi, herbergi, eldhús meó borökróki, skáli og ytri forstofa. Á neðri hnð er: 4 svefnher- bergi, rúmgott baöherbergi meö sturtubaöi og kerlaug, skáli, anddyri, þvottahús og geymslur. Húsiö er í ágætu ástandi. Teppi eöa parket á gólfum. Vandaöar innréttingar. Hitalögn tvískipt. Fallegt viöarloft á efri hæö. Stórar suöursvalir. Teikn- ing til sýnis á skrifstofunni. Æskilegt er aö fá góöa 4ra herb. íbúö á góöum staö upp í kaupin. Skeifan — Atvinnuhúsnæöi Til sölu er 300 fm súlna- og milliveggjalaus saiur á 3. hæö í húsi á góöum staö í Skeifunni í Reykjavík. Hægt er aö stúka húsnæöiö niöur í herbergi eftir þörfum. Húsnæöiö er tilbúiö til afhendingar strax. Loftið er klætt meö viöi. Allt frágengiö úti. Rúmgott frágengiö stigahús. Húsnæðiö er hentugt fyrir hvers- konar skrifstofur, læknastofur, kennslu af ýmsu tagi, félags- starfsemi og margt fleira. Sérstaklega er húsnæöiö hentugt fyrir starfsemi sem þarf á stórum og innveggjalausum sal að halda. Hægt er aö tryggja sér aöra 300 fm á sömu hæö. Miðsvæðis í Kópavogi Var aö fá til sölu mjög rúmgóöa 3ja herbergja íbúö á 2. hæö í 3ja hæöa húsi. Fámennt stigahús. Skemmtileg íbúö í ágætu standi. Mikiö útsýni. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4, sími 14314. Kvöldsími 34231. Eysteinn Jónasson skólastjóri við setningarathöfnina í Reykholtskirkju. Honum að baki í kór kirkju eru kennarar og sóknarprestur. Borgarfjörður: Héraðsskólinn í Reyk- holti settur í 53. sinn Borgarfirði, 12. september. I GÆR var Héraðsskólinn í Reyk- holti settur f 53. sinn. Var skólinn settur í lok messu í Reykholtskirkju. Sóknarprestur, Geir Garðarsson, predikaði og eftir það setti skóla- stjórinn, Eysteinn Jónasson, skól- ann. Sagði Eysteinn í upphafi, að gaman hefði verið að geta sett skólann í húsnæði, þar sem félags- aðstaða og mötuneyti ætti að verða. Voru áform uppi um það, að það húsnæði hefði átt að vera til- búið fyrir 8 árum. Þó væri nú meiri von en áður, að eitthvað færi að gerast í þeim efnum, því nú væri búið að teikna álmu fyrir þessa starfsemi og líkur til, að hafizt yrði handa um það að grafa fyrir grunni nú í haust. 128 nemendur verða í skólanum í vetur og er hann fullsetinn. Varð sem áður að vísa allmörgum nem- endum frá vegna fjölda umsókna sem ekki var unnt að verða við. 49 nemendur eru í 9. bekk í tveimur bekkjum og 79 í framhaldsdeild- um. Eru þessar framhaldsdeildir ígildi fyrsta og annars bekkjar framhaídsskóla og eru kallaðar 5. og 6. bekkur. Skiptast svið í Reykholtsskóla í heilsugæzlu, raungreina-, samfélags- og við- skiptasvið. Er haft samráð við marga framhaldsskóla um náms- vísi skólans og sérstaklega við fjölbrautarskóla Akraness við undirbúning prófa o.þ.h. 12 kennarar verða við skólann í vetur og sagði Eysteinn skóla- stjóri, að litlar breytingar hefðu orðið á starfsliði og væri það mik- ið lán fyrir starfsemi skólans. Á eftir var nemendum, starfs- liði og gestum boðið í matsal skól- ans í kakó og randabrauð. — pþ. . • - • •„áv... / * H1 >*■*♦( T * Hadegi Réttir sem kitla bragðlaukana! Forréttir: Reyktur silunffur med effffjahrœru og ristuðu brauði. tcr. 165,00 — eða — Fiskisúpa með púrrulauk, gulrótum og þeyttum rjóma. kr. 75,00 — 0 — Aðalréttir: Heilsteikt rauðspretta með humarkjðti, sveppum og hvítlauk. kr. 215,00 — eða — Smálúðurúllur, fylltar með skinku og Camembert, soðnar í hvítvíni kr. 220,00 — eða — Reykt súla með maltölssólu, sykurbrúnuðum jarðeplum og Waldorf-salati. kr. 220,00 — eða — Pönnusteikt lambasneið með engifersósu og smjörsteiktum jarðeplum. kr. 325,00 — 0 — Eftirréttur: Ferskt ávaxtasalat. % ‘ lil

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.