Morgunblaðið - 14.09.1983, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 14.09.1983, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1983 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Járniðnaðarmenn Utflutningsmiðstöð iðnaðarins Hlutverk Útflutningsmiðstöðvar iðnaðarins er: Að kynna íslenskan iönvarning í samvinnu viö framleiðendur á erlendum mörkuðum. Framkvæma markaðsathuganir og koma á sambandi útflytjenda iðnaðarvöru og dreif- enda vörunnar erlendis. Að vekja athygli iðnfyrirtækja á útflutningsmöguleikum og leiöbeina fyrirtækjum um útflutning og mark- aðsaðgerðir á erlendum mörkuðum. Ritarastarf Útflutningsmiðstöð óskar að ráða ritara, sem getur tekiö að sér og hefur reynslu í vélritun á íslensku og ensku og gjarnan einu Norður- landamáli. Ritarastarfiö er aöalstarf og heils- dagsstarf, en jafnframt er þess óskað að viö- komandi starfi að öörum skrifstofustörfum eftir þörfum. Umsóknir, sem tilgreini menntun og önnur störf, sendist til Úí fyrir 19. september nk. Útflutningsmiðstöö iðnaðarins, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík. Sími 27577. Háseta vantar á línubát sem rær frá Þorlákshöfn og er með beitingavél. Upplýsingar í síma 99-3865 og 99-3965. Skíðadeild Víkings óskar að ráða skíðaþjálfara fyrir veturinn 1983—1984. Upplýsingar í síma 23269 eftir kl. 20.00 næstu daga. Stjórnin Skrifstofustarf Óskum aö ráða sem fyrst stúlku til síma- vörslu, afgreiðsu og skrifstofustarfa. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Magnús Kjaran hf. Ármúla 22, Reykjavík, sími 83022. Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa í Ártúns- höfðahverfi. Verslunarskóla- eða sambærileg menntun áskilin. Tilboð sendist augld. Morgunblaðsins merkt: „K — 8868“. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða plötusmiöi og rafsuðu- menn. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 20680. Landssmiðjan. Framtíðarstörf. Sanitas hf. óskar eftir aö ráða í eftirtalin störf: 1. Lagermaður Ábyrgöarstarf fyrir karlmann á aldrinum 25—40 ára. Mikil vinna og góö laun. Vinsamlegast hafiö sambandi við Sigurhans Þorbjörnsson dreifingarstjóra á staðnum. 2. Matvælafræðingur Starfiö felur í sér að veita forstööu rannsókn- arstofu og vera ábyrgur gagnvart gæðaeftir- liti. Hluti af þjálfun mun fara fram erlendis á vegum fyrirtækisins. Vinsamlegast sendiö umsóknir til Mbl. fyrir 20. sept. nk. merkt: „Matvælafræðingur — 8799“, með upplýsingum um aldur, menntun, einkunnir, fyrri störf og meömæli. Sanltas Köllunarklettsvegi 4, Rvík. Verksmiðjustörf Óskum eftir að ráða handlagiö fólk til verk- smiðjustarfa. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALO Óskum að ráöa vélvirkja, rennismiði, raf- suðumenn og aöstoðarmenn. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf., Arnarvogi, Garöabæ. Starfsfólk Starfsfólk óskast í eldhús okkar, vaktavinna og dagvinna. Upplýsingar á staðnum milli kl. 1 og 4. Veitingahöllin. ^ Garðabær Fóstra óskast í hálfsdagsstarf viö leikskólann Bæjarból. Uppl. gefur forstööukona í síma 40970. Félagsmálaráð Garðabæjar. Skóladagheimili Hafnarfirði Fóstra óskast í fullt starf að skóladagheimil- inu Kirkjuvegi 7. Umsóknarfrestur er til 22. sept. 1983. Upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi hjá félags- málastofnun Hafnarfjaröar, sími 53454. Athygli skal vakin á rétti öryrkja til starfa sbr. 16. gr. laga nr. 27/1970. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Lögmannsstofa óskar að ráöa ritara strax — fullt starf — staðgóð íslenskukunnátta — nokkur bók- haldsþekking æskileg. Umsókn með upplýsingum um fyrri störf og menntun sendist Morgunblaðinu fyrir 20. september nk. merkt: „G — 8876“. [ raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar þjónusta bátar — skip Húseigendur, húsfélög ath.: Það borgar sig að láta þétta húsin fyrir veturinn. Múrþéttingar Tek að mér múrþettingar á veggjum og þök- um. — Einnig viögeröir af alkalískemmdum. Látið ekki regn og frost valda meiri skemmd- um á húseigninni. Áralöng reynsla í múrþétt- ingum. Greiöslukjör. Fiskibátar óskast Höfum kaupendur að bátum 15—20 tonna og 40—70 tonna. Góðir og traustir kaupend- ur. Eignahöllin 28850-28233 Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. , Hverfisgötu 76 K.H. múrþéttingar. Kjartan Halldórsson, múrþéttingamaður. Sími 46935. tilkynningar Tilkynning Konráð Sigurösson læknir gegnir fyrir mig á Klapparstíg 27, frá 20. sept. til 20. nóv. ’83. Guöfinnur P. Sigurfinnsson, læknir. Utgerðarmenn síldarbáta Óskum eftir síldarbátum í viöskipti í haust. Kaupum síld bæði til söltunnar og frystingar. Kappkostum fljóta afgreiðslu í ísun, tryggiö ykkur góð og örugg viöskipti. Uppl. gefur Gunnlaugur Ingvarsson, fram- kvæmdastjori í síma 97-8880 og á kvöldin í síma 97-8886. Búlandstindur hf., Djúpavogi Útgeröarmenn Skipstjóri vanur nótaveiöum óskar eftir síld- arbát. Er vanur neta- og línuveiðum og kem- ur þaö einnig til greina. Upplýsingar í síma 91-51689. tilboö — útboö Dvalarheimili á Hellu Tilboö óskast í aö steypa upp kjallara viö- byggingar dvalarheimilisins Lundar, alls um 520 m2. Einnig skal leggja lagnir. Verkinu skal að fullu lokiö 15. apríl 1984. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, gegn 1.500 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö hjá Innkaupastofnun ríkisins þriðjudaginn 27. september 1983 kl 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7, sími 26844.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.