Morgunblaðið - 14.09.1983, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1983
23
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
ÚTIVISTARFERÐIR
Helgin 16.—18. sept.
1. Haustferö á Kjöl. Eyvavaröa
tll heiöurs Eyjólfl Halldórssyni
ferðagarpi, veröur hlaöln.
Hveravellir — Kerllngarfjöll —
Beinahóll o.fl. Pantiö tímanlega
vegna takmarkaös húsrýmls.
2. Þóramörk Uppselt. Sjáumst
síöar. Af skipulagsástæðum er
æskilegt aö farmiöar i Haustlita-
og grillveisluferö 23. sept. veröl
áóttir sem fyrst. Upplýsingar og
farseólar á skrifstofunni, Lækj-
argötu 6a, s. 14606 (símsvari).
Sjáumst.
Feröafélagið Útivist
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Helgarferðir
16.—18. sept.:
1. Þórsmörk. Gist í Skag-
fjörösskála i Langadal.
Gönguferöir meö fararstjóra.
2. Veiöivötn og nágrenni. Gist í
sæluhúsi F.i. Gengiö yfir
Snjóöldufjallgaró aö Tungnaá
og víöar.
Farmiöasala og allar upplýsingar
á skrifstofunni, Öldugötu 3.
Feröafólag íslands.
Skíðadeild KR
Almennur félagsfundur veröur
haldinn fimmtudaginn 15.9. kl.
8.30 i félagsheimili KR viö
Frostaskjól. Fundarefni: vetr-
arstarfiö, þrekþjálfun og önnur
mál. Félagar fjölmenniö.
Stjórnin.
ÍSLENSKI ALPAKLUBBURINN
Miövikudaginn 14. september.
Félagsfundur kl. 20.30 aö Hótel
Heklu.
Dagskrá: Birgir Jóhannsson sýn-
ir myndir af fjallgöngu í Jötun-
heimum í Noregi m.a. á Galdhe-
piggen og Store Skegatind.
Einnig veröa sýndar myndir úr
starfi Alpaklubbsins. Kaffiveit-
ingar í hléi. Allir velkomnir.
isalp.
RLGLA MUSTtRISRIDUARA:
ARMHekla
14—9—KS—MT—HT
HörgShlíð
Samkoma í kvöld. miövikudag
kl. 8.
Loftastoðir
Vil kaupa loftastálstoðir. Upplýs-
ingar í síma 92-1753 á kvöldin.
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!
|ttor£umliIrthií>
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
tilboö — útboö
Útboö
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn-
ingu burðarlags á Kjalveg á virkjunarsvæði
Landsvirkjunar við Blöndu.
Helstu magntölur eru eftirfarandi:
Kafli 4:
Lengd ca. 3,4 km.
Magn ca. 12.800 hannaðir m3
Kafli 5:
Lengd ca. 2,9 km.
Magn ca. 9.500 hannaöir m3
Kafli 7:
Lengd ca. 3,9 km.
Magn ca. 18.100 hannaðir m3
Samtals ca. 10,2 km.
Samtals ca. 40.400 hannaöir m3
Verkinu skal aö fullu lokið eigi síöar en 24.
október 1983.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vega-
gerðar ríkisins, Sauðárkróki og Reykjavík, frá
og meö deginum í dag, miövikudeginum 14.
september, gegn 500 kr. skilatryggingu.
Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar
og/ eða breytingar skulu berast Vegagerö
ríkisins skriflega eigi síöar en 20. september.
Gera skal tilboö í samræmi við útboösgögn
og skila í lokuöu umslagi merktu nafni út-
boðs til Vegagerðar ríkisins, Sauðárkróki
eöa Reykjavík, fyrir kl. 14.00 hinn 22. sept-
ember 1983, og kl. 14.15 sama dag veröa
tilboöin opnuö þar aö viöstöddum þeim
bjóðendum, sem þess óska.
Reykjavik, í september 1983.
Vegamálastjóri
A frönsku er rætt um:
Menningu, vísindi, viöskipti.
Alliance Francaise gerir þér kleift að taka
þátt í umræðunni.
Innritun fer fram alla daga á tímabilinu
12.—25. september milli kl. 15 og 19 að
Laufásvegi 12.
Upplýsingar í síma 23870.
Haustferð Óöins
55 Tónlistarskólinn í
^ Göröum, Álftanesi
Innritun fer fram á sveitaskrifstofu Bessa-
staöahrepps 13. og 14. sept. kl. 16—18.
Skólastjóri
Haustferö Óöins veröur farin laugardaginn 17. sept. Lagt veröur af
staó frá sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 9 árdegls.
Nú liggur leiðin um línuveginn milli Kaldadalsvegar og Kjalvegar.
Komiö veröur niöur í Haukadal.
Þátttakendur hafi meö sér nesti. Farmiöar veröa seldir í sjálfstæöis-
húsinu Valhöll, sími 82900. Fargjöld kr. 300. Kunnur leiösögumaöur
meö i för.
Stjórnln
Kvöldnámskeið í ensku
Kennari Jeffrey Cosser. Kennt verður í litlum
hópum tvisvar í viku. Fyrsta námskeiðið hefst
19. sept. Innritun lýkur í kvöld. Skírteini af-
hent á morgun. Uppl. í síma 36016.
húsnæöi i boöi
Til leigu
Til leigu lítil 3ja herb. íbúð í Seljahverfi. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboö óskast sent augld. Mbl.
merkt: „Þ — 8866“.
Hveragerði — Hveragerði
Sjálfstæðisfélagiö Ingólfur heldur félagsfund
í félagsheimili Ölfusinga, fimmtudaginn 15.
september kl. 8.30.
Dagskrá:
1. Albert Guömundsson fjármálaráðherra og
Þorsteinn Pálsson alþingismaöur ræöa
stjórnmálaviöhorfiö.
2. Fyrirspurnir.
3. Kaffihlé.
4. Önnur mál.
Allir velkomnir.
Stefnir
Félag ungra sjálfstæöismanna í Hafnarfiröi,
Stefnir, heldur fund fimmtudagskvöld 15.
sept. kl. 8.30 í Sjálfstæöishúinu viö Strand-
götu.
Dagskrá: Kjör fulltrúa á SUS-þing.
Stjómin
Lausn áldeilunnar
Sverrir Hermannsson iönaöarráöherra og Gunnar G. Schram alþing-
ismaöur ræöa um álsamningana og aödraganda þeirra á almennum
tundi Landsmálafelagsins Varöar sem haldinn veröur i Valhöll, Háa-
leitisbraut 1, nk. fimmtudag 15. sept. Fundurinn hefst kl. 20.30.
Fundarstjóri veröur Sveinn Björnsson verkfræöigur.
Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti.
Stjórnin
Almennur fundur um stjórnmálaviðhorfió veröur haldinn í félagsheim-
ilinu Tjarnaborg sunnudaginn 18. september kl. 16.00.
Ræöumenn eru alþingismennirnir Friörik Sófusson varaformaöur
Sjálfstæöisflokksins. Lárus Jónsson og Halldór Blöndal.
Ólafsfirðingar
Kópavogur:
Fundur um atvinnumál fatlaðra
Félagsmálastofnun Kópa-
vogs gengst fyrir kynningar-
fundi um atvinnumál fatl-
aöra og fólks með skerta
starfsorku.
Fundurinn verður haldinn í
Kársnesskóla lauga’-daginn 17.
september nk. og hefst klukkan
3 e.h.
Á fundinum verður sagt frá
verndaða vinnustaðnum sem
vonast er til að taki til starfa
um næstu áramót og nýjum
hugmyndum um vinnumiðlun í
tengslum við þennan vinnustað.
Við Kársnesskóla er nýbúið að
steypa skábraut og er skólinn
aðgengilegur öllu hreyfihöml-
uðu fólki.
Fatlað fólk og fólk með skerta
starfsorku er sérstaklega hvatt
til að koma á þennan fund.
(Frétutilkynning.)
Islendingur,
ekki Norömaður
í MORGUNBLAÐINU í gær, þar
sem skýrt var frá Rally cross-
keppni á Kjalarnesi var Erik Carl-
sen sagður Norðmaður. Hið rétta er
að Erik Carlsen er Islendingur en af
dönsku ætterni. Hlutaðeigendur eru
beðnir velvirðingar á þessu mis-
hermi.