Morgunblaðið - 14.09.1983, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1983
31
„Nu Kr det bevisat“ nefnist b«eklingur, sem sænska „ríkið“ gefur út þess
efnis að íþróttaiðkun og áfengisneysla fari ekki saman.
þess að draga úr neyslunni...
Áhugi á gæðavínum fer vaxandi
í Svíþjóð. Þetta þýðir ekki nauð-
synlega aukningu á neyslu. Þetta
getur jafnvel leitt til neyslu-
minnkunar...
Neytendur gæðavína eru mikil-
vægir, vegna þess að með þeim
eykst skilningur á gildi þeirra
hamla, sem í gildi eru ...
M.a. þess vegna telur Systembo-
laget mikilvægt að setja á laggim-
ar nýja sérverslun, eingöngu með
gæðavín...
Starfsemi Systembolagsins
er mjög umfangsmikil. Sam-
kvæmt ársreikningi félagsins 1982
var andvirði söluverðsins Skr.
10.918 milljónir.
Af þessari upphæð notaði Syst-
embolaget um Skr. 12,9 milljónir í
ýmiss konar upplýsingastarfsemi
og þar af Skr. 2,8 milljónir í her-
ferð, sem Systemboglaget kallar
„Spola kröken“.
Samkvæmt upplýsingum Lenn-
art Nilssonar, markaðsfulltrúa
Systembolagsins, má skipta upp-
lýsingastarfseminni í fimm hluta:
a) Upplýsingar um verð vína, gæði
o.s.frv.
b) Upplýsingar um áhættur vím-
ugjafa.
c) Upplýsingar um alkóhólsnauð
vín.
d) Upplýsingar um aldurstakmörk
til kaupa á víni, áfengislög o.fl.
e) „Spola kröken" í samvinnu við
ýmis félagasamtök.
Systembolaget notar þannig 1%
af veltu sinni til þessarar upplýs-
ingastarfsemi.
Næstum fjórði hluti þeirrar
upphæðar fer í fimmta liðinn, þ.e.
spola kröken.
Spola kröken er götumál, sem
þýða mætti með „verið hófsöm",
eða orðrétt „hreinsið burt óhófið“.
Sumir hafa haft þessa herferð
að háði og talið hana hræsni, þvf
með þessu væri ríkið að reyna að
réttlæta það að áfengi væri notað
sem tekjuöflunarleið.
Þessu hafnar Lennart Nilsson.
Hann segir herferð þessa stefna
að því að draga úr óhófi áfengis-
neyslunnar.
— Við boðum alls ekki bindindi,
segir Lennart. Við skorum á fólk
að gæta hófs í áfengisneyslu.
Þegar ég kvaddi þá á skrifstofu
Systembolagsins hafði ég í för
með mér fleiri kíló af pésum, sem
Systembolaget hefur gefið út í
samvinnu við ýmis félagasamtök.
Þar kennir margra grasa.
Sérstaklega þykja mér athyglis-
verðar upplýsingarnar sem fram
koma í samvinnu Systembolagsins
og handknattleikssambandins.
Þar var gerð könnun á áhrifum
víns á hæfileika handknattleiks-
manna.
Voru nokkrir leikmenn látnir
skjóta á markslá, grípa knött og
rekja eftir vítateigslínu, skjóta á
mark úr horni og skjóta á mark
frá eigin marki.
Fyrst var tilraunin framkvæmd
við eðlilegt ástand leikmannanna,
síðan nokkru eftir víndrykkju og
loks daginn eftir víndrykkjuna.
Niðurstöðurnar voru eftirfar-
andi:
Skot í slá:
Hittnin helmingi lakari eftir
neyslu.
Hittnin 25% lakari daginn eftir.
Skot á markmann úr horni:
3 skot af 4 varin, eftir neyslu.
Árangurinn 10% lakari daginn
eftir.
Skot á mark, frá eigin marki:
Hittnin helmingi lakari eftir
neyslu.
Hittnin 37% lakari daginn eftir.
Skot á mark eftir sendingu:
Árangurinn 25% lakari eftir
neyslu.
Árangurinn 10% lakari daginn
eftir.
Bolti rakinn:
Það tók 20% lengri tíma að rekja
boltann með vín í líkamanum.
Árangurinn var 11% lakari dag-
inn eftir.
Hún er athyglisverð, starfsemi
Systembolagsins í Svíþjóð. Per-
sónulega er ég fullviss um að við
megum af henni læra.
pbpétursson Stokkhólmi.
örlítill samanburður á áfengum drykkjum á
íslandi og í Svíþjóð:
1. Hvítvío: Svíþjód fsland
Lægsta verð: 68 95
Hæsta verð: % fl. 760 260
Piat de Macon Vire
(franskt) 212 130
Zeller Schwarzer Katz
(þýskt) 111 112
Liebfraumilch Blue Nun
(do) 146 106
Soave Bolla ((talskt) 85 95
2.Rauðvín:
Lægsta verö: 68 95
Hæsta verð: 1.476 395
Le Vallon (franskt) 136 102
Geiswiller Reserve (franskt) 313 186
Egri Bikavér (ungverskt) 85 102
Zinfandel (USA) 220 106
3. Freyðivfn:
Lægsta verð: 414 280
Hæsta verð: 922 338
Gordon Rouge (franskt) 439 319
Henkell Trocken (þýskt) 198 185
4. Portvín:
I>ægsta verð: 202 162
Hæsta verð: 702 263
Cockburn Special Reserve
(Portúgal) 266 196
5. Sherry:
Lægsta verð: 157 145
Hæsta verð: 245 187
Amontillado (Spánn) 157 174
Bristol Dry (do) 216 165
6. Vodka:
Lægsta verð: 367 455*
Hæsta verð: 490 525
Smirnoff (USA) 490 510
Koskenkorva (Finnland) 414 510
* Tindavodki, reiknaður í
0,75 ltr.
7. Viskí (Skoti):
Lægsta verð: 410 510
Hæsta verð: 828 560
Bell's 497 510
Johnnie Walker Red Label 547 510
Johnnie Walker Black Label 706 560
Chivas Regal 828 620
8. Koníak:
Lægsta verð: 500 550
Hæsta verð: 1.721 1.170
Remy Martin VSOP 1.022 650
Martell Cordon Bleu 1.721 1.170
(Allar sænskar tölur miðaðar við gengið 1
Skr. = 3,60 ísl. kr.)
Hugsanlega má lesa úr þessum
samanburði, að Svíar bjóða upp á
mun meiri breidd, þ.e. þeir bjóða
upp á ódýrari vín en íslendingar.
Miðlungsvínin eru svo yfirleitt
dýrari í Svíþjóð, en þar fyrir utan
bjóða Svíar upp á lúxusvín, sem
íslendingar gera ekki.
Smákafbátar með
flutningaskipum?
cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — «6
Najdorf-afbrigðið, en það
þekkja báðir teflendur út og inn.
6. Be2 — e5, 7. Rb3 — Be7, 8. 0-0
— 04), 9. Be3 — Be6, 10. Dd2 —
Rc6, 11. Hfdl — a5, 12. a3!
Eftir „rútínuviðbragðið“ 12. a4
fengi svartur góðan reit fyrir
riddara á b4.
12. — a4, 13. Rcl — Da5, 14. Dd3
— Hfc8, 15. Rla2
15. - Dc7?
Eftir þetta hefur hvítur alla
þræði í sínum höndum. Bezt
virðist 15. — h6 með það fyrir
augum að svara 16. Rb5 með d5.
16. Bg5 — h6, 17. Rb5! — Da5, 18.
Bd2 - dd8, 19. Rac3 - Kf8, 20.
Be3 — Da5, 21. Habl — Hd8, 22.
Rd5 — Bxd5, 23. exd5 — Rb8, 24.
b4! — axb3 (Framhjáhlaup) 25.
cxb3 — Rbd7, 26. b4 — Da4, 27.
Hdcl — Hdc8, 28. Rc7 — e4, 29.
Db3 — Dxb3, 30. Hxb3 — Hab8
og svartur gafst upp um leið, án
þess að bíða eftir 31. Ba7 sem
vinnur skiptamun.
Stokkhólmi, 12. september. AP.
TALIÐ er að smákafbátnum, sem
leitað var að um helgina, hafí verið
smyglað inn í höfnina í Stokkhólmi í
sovézka fíutningaskipinu Baltiyskiy
110, sem lestaði vörur í Svíþjóð f
síðustu viku.
Skipið, sem sigldi m.a. um
skipaskurði inn á Löginn og sótti
vörur til Köping, var einnig statt í
höfninni i Sundsvall i maí, þegar
þar var leitað að smákafbátum.
Færri glæp-
ir í USA
Washington, 12. september. AP.
UM 12,9 millj. alvarlegra glæpa
voru framdir í Bandaríkjunum ár-
ið 1982, en það eru samt færri
glæpir en árin þar á undan. Skýrði
alríkislögreglan (FBI) frá þessu í
dag. Samkvæmt skýrslum FBI
fyrir 1982 voru glæpir það ár 3%
færri en 1982. Alvarlegustu glæp-
unum eins og morðum fækkaði um
7%, ránum um 6%, og nauðgunum
fækkaði um 5% miðað við árið á
undan. Innbrotum fækkaði um
9%.
Öryggisverðir misstu af skipinu,
sem sigldi á brott árla á föstudag,
eftir sex stunda töf í skerjagarðin-
um, sem enginn veit hvað olli, að
sögn heimilda innan hers og lög-
reglu.
Á laugardag fundu kafarar
ókennileg för á sjávarbotni í höfn-
inni í Stokkhólmi og einnig í
skipaskurðinum inn i Löginn, en
talið er að þau séu eftir smákafb-
át. Leit hófst þegar tilkynningar
bárust um loftbólur i höfninni í
Stokkhólmi og skipaskurðinum.
Þegar ákaft var leitað að smá-
kafbátum í Sundsvall i mai, lá
Baltiyskiy 110 þar i höfn. Það þyk-
ir styrkja tilgátuna um að smá-
kafbátarnir séu sjósettir úr vöru-
flutningaskipum, að þegar leitað
var smákafbáts nyrzt í Svíþjóð í
vor, lá sovézkt skip þar einnig.
Og þegar hafin var leit að kaf-
báti í Horse-firði í október sl. lét
pólskt skip skyndilega og fyrir-
varalaust úr höfn skammt þar frá.
Heimildir úr sjóhernum segja, að
auðvelt væri fyrir flutningaskip
að flytja 10 metra langan smá-
kafbát og sjósetja hann ýmist yfir
borðstokkinn eða um sérstakar
botnlokur.
þetta er
Valgerður Einarsdóttir. Hún gefur fólki úti á landsbyggðinni
nákvæmar upplýsingar um útlit efna, verð og gæði — allt í
gegnum símalínuna.
Við viljum efla starf Valgerðar og bjóðum viðskiptavinum að
senda sýnishorn í póstkröfu af fallegum gluggatjaldaefnum
fyrir eldhúsið, borðstofuna, stofuna og svefnherbergið. (Við
saumum líka.) Svo getum við sent sýnishorn af alls konar
tréköppum, brautum og stöngum.
Það eina sem við þurfum að vita er nafn, heimilisfang og
símanúmer viðkomandi og allar óskir varðandi „allt fyrir
gluggann“.
Sláið á þráðinn í síma 31870 og Valgerður svarar fyrirspurn-
um án tafar, eða fyllið út hjálagðan miða og sendið okkur.
Nafn:
Heimilisfanq:
Sími:___________________Staður:
Óska að fá send svnishorn af:
§<------------
Þjónustukveðjur,
Siðumúla 22 - Tjarnargotu 17,
Simi 31870 Keflavik Sími 2061
Blaöburdarfólk
óskast!
Úthverfi Vesturbær
Njörvasund Skerjafjöröur
Álfheimar frá 1 -42 sunnan «u9vallar II