Morgunblaðið - 14.09.1983, Side 33

Morgunblaðið - 14.09.1983, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1983 33 „Við munum leggja okkur alla fram í leiknum gegn IA“ „VIÐ MUNUM leggja okkur alla fram í leiknum gegn ÍA við van- metum aldrei nein lið og allra síst í Evrópukeppni, slíkt kann ekki góðri lukku að stýra. Við rákum okkur á þaö í keppninni f fyrra þegar við lékum við Tirana frá Albaníu. Við áttum von á frekar léttum leik en lentum í mestu erf- iðleikum," sagöi Alec Ferguson framkvæmdastjóri Aberdeen í spjalli við Mbl. í g»r. Ferguson var þá með leikmönnum sínum á æfingu í Laugardalnum. Hann hljóp og tók léttar æfingar með leikmönnum og var léttur á sér. Við spuröum Ferguson hvort hann myndi stilla sterkasta liöinu upp gegn ÍA. — Já, þaö mun ég gera, en þó er einn af okkar bestu leikmönnum ekki meö okkur. Gordon Strachan er meiddur og kom ekki hingað til lands. Hann meiddist illa á ökkla og verður frá æfingu og keppni í þaö minnsta í þrjár vikur. Þaö er snjall leikmaöur sem áhorfendur heföu haft gaman af aö sjá. — En þaö munu sterkir leik- menn veröa meö á morgun. Sér í lagi eigum viö sterka varnarmenn. Þeir eru á heimsmælikvaröa. Willie Miller til dæmis, takið eftir honum. Ertu ánægöur meö frammistööu liösins þaö sem af er keppnistíma- bilinu? — Ég er svona sæmilega ánægöur meö frammistööu minna manna. Viö fórum til V-Þýskalands • Bobby Ferguson fram- kvæmdastjóri Aberdeen hefur náð meiriháttar árangri með liö sitt. Hann var vel búinn í nepjunni í Laugardalnum í gærdag er lið hans æfði þar. og lékum þar 10 leiki áöur en sjálf deildarkeppnin hófst og þar stóö- um við okkur vel. Nú, viö höfum skoraö níu mörk í þremur leikjum í deildarkeppninni í Skotlandi og ekki tapaö leik. Viö vorum óheppnir aö tapa stigi á móti Motherwell. Þaö var klaufalegt. Þrjú bestu liöin núna í Skotlandi eru án efa Dundee, Aberdeen og Celtic. Þau munu berjast um titil- inn á keppnistímabilinu. Pór 70 ára Elsta starfandi íþróttafélagiö í Vestmannaeyjum, íþróttafélagiö Þór, heldur hátíðlegt 70 ára af- mæli félagsins um þessar mund- ir. íþróttafélagiö Þór var stofnaö 9. september 1913 og á sjálfan afmælísdaginn, sl. föstudag, hólt félagíð veglegt afmælishóf þar sem þessum merku tímamótum var fagnað og var þar mikið fjöl- menni saman komiö í hátíðar- skapi. Félaginu bárust fjölmargar gjafir og árnaöaróskir og ýmsir félagsmenn voru heiöraðir. Þórarar hafa gefiö út mjög vandað og fjölbreytt afmælisrit þar sem rifjaöir eru upp í máii og myndum ýmsir kaflar úr langri sögu félagsins. Á upphafsárum Þórs var ein- göngu lögö stund á glímu en síöar bættust fleiri íþróttagreinar viö í starfi félagsins og hafa nær allar heföbundnar íþróttagreinar, sem stundaöar hafa veriö hér á landi, verið iökaöar innan Þórs í gegnum tíöina. Nú síöustu árin hafa knatt- spyrna og handknattleikur veriö aöalgreinarnar hjá félaginu. Fyrsti formaöur Þórs var Georg Gíslason en núverandi formaöur félagsins er Friörik Karlsson. — hkj. Getrauna- spá MBL. .■2 J JQ e & c S Sunday Mirror Sunday People 1 h. & «8* 1 S News of the World f 1 H £ -O B z SAMTALS Birmingham — Ipswirh 2 X X 2 X 1 1 3 2 Coventry — Leicester 1 i í 1 1 X 5 1 0 Liverpool — Aston Villa 1 í í 1 1 1 6 0 0 Luton — Wolves X í í 1 1 X 4 2 0 Norwich — Nott. Forest 1 X X X X 2 1 4 1 Notts County — Arsenal X 1 1 2 X X 2 3 1 QPR - Sunderland 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Southampton — Man. Utd. 1 X X X X 2 1 4 1 Stoke — Watford 1 1 1 X 1 1 5 1 0 Tottenham — Everton 1 X 1 2 1 X 3 2 1 WBA — West Ham X 2 2 2 X 2 0 2 4 Fulham — Leeds X X 2 X 1 X 1 4 1 Hvernig mun liö Aberdeen leika á morgun? — Viö munum leika 4-3-3, og leika sóknarleik. Viö berum samt fulla virðingu fyrir andstæðingum okkar. En mörk verðum viö aö skora. Ég vona bara aö þaö veröi ekki svona mikiö rok á morgun. Þaö eyöileggur alltaf mikiö. Ef leika á góöa knattspyrnu veröa skilyröin aö vera góö, sagöi hinn geöþekki framkvæmdastjóri sem geröi Aberdeen aö Evrópumeistur- um bikarhafa á síöasta keppnis- tímabili. — Ferguson sagði jafn- framt aö lið hans myndi leggja ofurkapp á aö standa sig vel í Evr- ópukeppninni í ár. Þaö væri þeim mikils viröi aö ná langt þar. — ÞR. Sigruðu Real Madrid í úrslitum 2—1 ABERDEEN Football Club var stofnað í október 1881. Áriö 1903 voru tvö önnur félög í borginni sameinuö Aberdeen FC og félag- ið gert aö hlutafélagi. Er stofnun félagsins venjulega miöuð viö þetta ártal. Áriö 1947 vann félagiö sinn fyrsta meiriháttar titil, er þaö bar sigur úr býtum í skozku bikar- keppninni. Þá keppni vann félagiö einnig árin 1970, 1982 og 1983. Skozka meistaratitilinn vann Ab- erdeen 1955 og 1980 og skozka deildarbikarinn 1946, 1956 og 1977. Hápunkturinn í sögu félags- ins var svo sigur þess í Evrópu- keppni bikarmeistara sl. vor, er þaö lagöi Real Madrid aö velli í úrslitaleik, 2:1. Leikvangur Aberdeen heitir Pit- todrie Stadium og tekur hann 24 þúsund manns í sæti. Þetta er fyrsti leikvangurinn á öllum Bret- landseyjum, sem tekur alla áhorf- endur í sæti. Mesti áhorfendafjöldi félagsins var í bikarleik gegn Hearts 1954, en þá komu 45.061 áhorfandi á völlinn. Stærsti sigur Aberdeen var í leik gegn Peter- head 1923, 13:0. Sigruðu KR10-0 ABERDEEN tók í fyrsta sinn þátt í I Evrópukeppninni árið 1968. Mót- herjarnir þá voru einnig íslenzkt lið, KR. Ekki sóttu Vesturbæ- ingarnir gull í greipar Skotanna, | því Aberdeen vann samanlagt | 14:0, þ.e. 4:0 í Reykjavík og 10:0 í Aberdeen. Fyrirliöi Aberdeen var þá hinn kunni leikmaður Martin Buchan, aöeins 18 ára gamall, en hann gerði síöan garðinn frægan hjá Manchester United. Ómar vann tvöfalt OPNA Volvo-mótið fór fram í Grafarholti um sl. helgi, 10. og 11. þ.m. Bakhjarlinn að þessu móti er Veltir hf„ sem gaf öll verðlaun til mótsins. Þátttak- endur í mótinu voru 144, og er þetta því fjölmennasta golfmót sumarsins á landinu, aö Lands- móti undanskildu. Úrslit uröu þessi: Karlar án forgjafar 1. Ómar Kristjánsson GR 75 2. Peter Salmon GR 80 3. Knútur Björnsson GK 81 Konur án forgjafar 1. Hanna Aöalsteins NK 91 2. Guörún Eiríksdóttir GR 96 3. Kristine Eide NK 97 Öldungar án forgjafar 1. Svan Friögeirsson GR 78 2. Jóhann Eyjólfsson GR 81 3. Hafsteinn Þorgeirsson GK 81 Unglingar án forgjafar 1. Sigurjón Arnarsson GR 69 2. Karl Ó. Karlsson GR 76 3. Helgi Eiríksson GR 77 Karlar meö forgjöf 1. Ómar Kristjánsson GR 7+5=68 2. Ólafur Guójónsson GR 85+15=70 3. Eyjólfur Magnússon GR 95+23=72 Konur meö forgjöf 1. Kristine Eide NK 97+28=69 2. Hanna Aöalsteins NK 91+16=75 3. Guörún Eiríksdóttir GR 96+21=75 Öldungar meö forgjöf 1. Arnkell B. Guömundss. GR 85+17=68 2. Svan Friögeirsson GR 78+10=68 3. Ingólfur Isebarn GR 87+17=70 Unglingar meö forgjöf 1. Sigurjón Arnarsson GR 69+ 8=61 2. Daviö Steingrímsson GR 83+21=62 3. Jón Þ. Rósmundsson GR 80+16=64 Á myndinni eru samankomnir allír verðlaunahafar á mótinu. 25 með 12 rétta í 3. leikviku Getrauna komu fram 25 raðir með 12 réttum og var vinningur fyrir hverja röð kr. 11.065.- Með 11 rátta reyndust vera 474 raðir og vinningur fyrir hverja röð kr. 250.-. Sala íþróttafélaganna á getraunaseölum hefur veriö verulega meiri í haust en var sl. haust og í þremur fyrstu leikvikunum hafa selzt 21% fleiri raöir en var haustiö 1982. Skíðaþjálfarar Ármanns SKÍDADEILD Ármanns hefur nú ráðið til sín tvo þjálfara fyrir næsta keppnistímabil, þá Hans Kristjánsson og Tómas Jónsson. Þeir eru báöir íþróttakennarar og hafa aflað sér mikillar þekkingar á skíðaþjálfun. Hefur þeim veriö faliö aö skipuleggja og sjá um alla þjálfun deildarinnar. Undirbúningsæfingar eru þegar hafnar hjá öllum flokk- um og mikill hugur í fólki. Upp- lýsingar um æfingar er aö fá í Armannsheimilinu, hjá Hans í síma 36400 og hjá Tómasi í síma 46541. Shaw frá í þrjár vikur GARY Shaw, framherjinn snjalli hjá Aston Villa, meidd- ist í síðustu viku og getur hann ekki leikíö meö liöinu næstu þrjár vikurnar. Hann meiddist á hné í leiknum gegn Forest. Allar líkur eru á því að stöðu hans taki hinn ungi Paul Rideout, sem kom inn á sem varamaöur í 45 sekúndur gegn Forest. Bobby McDonald, sem var rekinn frá Manchester City fyrir nokkru vegna „nætur- ævintýris", hefur nú gert tveggja ára samning viö Ox- ford. • Gary Shaw Enskir punktar: OPIÐ TIL SJÖ1KVÖLD Yörumarkaðurinn hi. eiðistorgih % mánudaga — | ariðjudaga - — miðvikudaga

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.