Morgunblaðið - 18.09.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.09.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1983 Ungur raunkadrengur krúnurakaður hann var ungur, en hún útskýrði þá fyrir mér að Dalai Lama er ekki fæddur með þessum manni heldur hefur hann endurfæðst í aldir.) — Og hvernig fara þeir að því að finna þann nýja? spurði ég forviða. — „Áður en hann deyr gefur hann alltaf einhverja vísbendingu um hvar hann muni fæðast á ný. Svo hefst leitin og er þá farið eftir ýmsu. Ég veit til dæmis að það er vatn einhverstaðar í Tíbet þar sem birtast myndir af húsi og um- hverfi því sem nýr Dalai Lama býr í og einhverjar fleiri vísbendingar er að finna. Þegar þeir svo loks telja sig vera búna að finna barnið leggja þeir ýmis próf fyrir það, eins og að setja fyrir framan barnið marga og margvíslega hluti og láta hann velja. Einn þessara hluta hefur tilheyrt Dalai Lama og ef barnið tekur þann hlut fram yfir einhvern fallegri og dýr- ari er það vísbending um að hann þekki þá aftur. Síðan, er barnið Munkadrengir * Tfbetsk kona fengið frá öðrum þjóðum hafa þeir nýtt vel. Þeir standa saman og hefðirnar njóta mikils stuðnings. Og Tíbetbúar hvar sem er samein- ast um Dalai Lama. (Halla tók upp mynd af honum og sýndi mér. Ég gat ekki annað en undrast hvað hefur staðist öll próf, gengst það undir mikla skólun. Kennarar hans finna þá strax hvort þeir eru að kenna barninu eitthvað alveg upp á nýtt eða hvort um upprifjun úr fyrra lífi er að ræða.“ — Við snerura nú talinu aftur að Höllu og ég spurði hana hvort hún ætlaði út til Indlands aftur. — „Já ég stefni að því, en ég verð að koma heim á milli svo ekki rofni öll tengsl við ísland, ég hef aðeins einu sinni komið heim áður allan þennan tíma. Ég ætla nú að dvelja um tíma, og spara á meðan fyrir ferðinni og uppihaldi, en ég hef lifað á sparifé þennan tíma sem ég hef verið í Indlandi. — Og námið, lýkur því nokkurn- tíma? — „Þetta er ekkert venjulegt háskólanám, heldur er mikill hluti þess fólginn í hugleiðslu. Búdd- ismi er djúpsálarfræði og hefur engan endi.“ Hún brosti og bætti við: „Ekki fyrr en þú ert orðinn uppljómaður ... Búdda sjálfur, og það er langt í það.“ Glæsilegt úrval af myndum og plakötum með eða án ramma Margar stærðir. Kvikmyndaplaköt - Art Poster - vegg- og hurðamyndir OPIÐ: 9-12 og 13:30-18 LAUG. OG SUN. 13-16 MYNDIN Dalshrauni 13 S. 54171 5.33 Komisthúninn ferhúnmeð í vöruflutningum Arnarflugs förum við eftir þeirri einföldu reglu að komist varan inn í vélina, þá flytjum við hana hvert sem er um heiminn. Og aðalhleðsludyrnar okkar eru engin smásmíði; 215x342 cm! Við flytjum fleira en þig grunar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.