Morgunblaðið - 18.09.1983, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.09.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1983 73 Þungamet- hafi látinn Seattle, 16. september. AP. EINN af þyngstu mönnum ver- aldar lést á sjúkrahúsi í gær. Hann hét Jon Minnoch, 41 árs gamall leigubílstjóri í Seattle. Hann lést á sjúkrahúsi þar í borg og var 360 kílógrömm við andlát- ið. Minnoch var í heimsmetabók Guinness þar sem segir að fyrir fimm árum hafi hann vegið 635 kílógrömm. Þá fór hjartað að gefa sig og það var meiri háttar fyrirtæki að koma manninum á sjúkrahús. Fengnir voru slökkviliðsmenn og námu þeir 1,5 metra breiða rúðu úr húsinu til þess að koma honum út á börum. Bör- urnar: 2,4 metra breiður harð- viðarfleki með styrktarbitum. Finnoch var 1,85 metrar á hæð. Hann var meira og minna á sjúkrahúsum allar götur síðan og óslitið frá árinu 1981, er hann var lagður inn í alvarlegu ástandi, eftir að hafa þyngst um 90 kíló á einni viku. Reynt var að megra Finnoch nokkr- um sinnum síðustu árin, en það bar óverulegan árangur. Einu sinni, eftir strangan kúr, fór vigt hans þó niður í 215 kíló. Það var árið 1979, en hann hélt ekki út og kilógrömmin hrönn- uðust upp. _____ __ ^\skriftar- síminn er 830 33 V!t>Japansvika 14—18.sept. Kynnist japönsku andrúmslofti í Blómasalnum! Japanskt matreiðslufólk kynnir japanska þjóðarrétti einsog t.d. Suki yaki sem steikt er á borði gestana og rennt niður með Sakí, þjóðardrykk þeirra austverja. Framandi andrúmsloft og óvenjulegur matur. Borðapantanir ísíma 22321/2 2322, Verið velkomin. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA S> HÓTEL y. ___ TnVHTA___ I UYvlA CQROLLA áJapansviku Metsölublað á hverjum degi! Sfrfhrv Tónleikar í Safarí Þrælgóð rokkhljómsveit að austan. Opiö frá 9—01 > Aldurstakmark 18 ár. Miðaverð 150 kr. -------j lí. i: •• i! ;; ;; ;: :; ;: ■ KSS i no'u :: | ■ i :: :: :: ■■ ■■ ■■ •■ ■■ ■■ it nnm imir. nrmr irmr ttttt ttm mu i « . j»s. ati a .ii. r\ ■ II ■ ÍÍIÍÍlllÍ ÍIiR CÖMLU MNSflRNIR! Kvöldverður frá kl. 18, Ijúffengur að vanda í',vistlegu um Jiverfi og ekki spillir DÍnner-tÓnlÍSt hjá Dísu frá kl. 18, þar til hið margrómaða gömludansakvöld i |jóns Sigurðssonar hefst. Athug-I jið, nú opnum við alla salina kl.j |18. Verið velkomin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.