Morgunblaðið - 18.09.1983, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.09.1983, Blaðsíða 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1983 iCJORnu- ípá BRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL Iní skalt vera sparsamur í dag og gættu þess ad eyda ekki of miklu í skemmtanir. Ef þú ætlar ad ferðast eóa skemmta þér skaltu reyna ad komast med hópafslætti. X-9 í m NAUTIÐ tV| 20. APRlL—20. MAl Ini ert metnaðargjarn og það reynir á samband þitt við þá I nánustu. Þér er óhætt að slá til ef þér verður boðið að vera með í nýju fyrirtæki. DYRAGLENS | tvíburarnir 21.MAI-20. JÚNÍ Þú skalt reyna að gera allt á sem ódýrastan hátt í dag. Lestu góða bók og farðu á fyrirlestur eða á göngu um nágrennið. Pantaðu tíma í hársnyrtingu. KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Þú skalt vera á verði í vinnunni í dag. Þú ert eitthvað illa upp- lagður, líklega þreyttur og þá er alltaf hætta á mistökum. I kvöld skaltu vera með þínum nánustu. I ^SZlLJÓNIÐ ÉVai23-JÚL|-22- Agúst Vertu varkár í fjármálunum. Þú skalt ekki taka þátt í fjárhættu- spili eða gera annað glæfralegt í þeim dúr. Þú færð líklega ein- hvers konar uppbót í vinnunni fyrir vel unnin störf. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. Farðu eitthvað með þínum nán- asta þar sem þið getið verið í friði, það ríkir spenna í fjöl- skyldunni og einhver leiðindi eru í uppsiglingu. Reyndu að skipta þér ekki af því. VOGIN | W/lTT4 23- SEPT.-22. OKT. Viðbrögðin eru eitthvað slök hjá þér í dag svo þú skalt vera á verði gagnvart slysum. Þér finnst best að vera heima í dag. Það er ýmislegt sem þarf að laga. *DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Það hleypur snurða á þráðinn hjá þér í dag sem verður til þess að þú þarft að breyta áætlunum þínum. Reyndu að njóta þess sem þú hefur í stað þess að óska sífellt eftir meiru. É6 rÓK pAO SéfZCTAKLBGA IFRAW \l£> ^ V plG AO 3VGGTA ElTTHV'AO NVTiSKULEGT.1 jmmm 'Ht ' ’s „ í m \Á 'X »v ' í fl mkl • ttf 1 ; \ m í t LJÓSKA PA60R, 'PAV VEI&Vte AP 6EEA \JiV BAP\íASKlWN TOMMI OG JENNI ,fj| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. FERDINAND Þú mátt alls ekki láta gömul vandamál verða til þess að draga úr þér kjarkinn. Þú skalt vera óhræddur við að byrja á nýjum verkefnum. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Vertu sparsamur í dag. Þú skalt j alls ekki fá lán hjá vini þínum. I>ú gerir best með því að ein- beita þér að heilsunni í dag. Alls I kyns matarkúrar eru til, athug- aðu hver hentar þér. |Sr(fa1 VATNSBERINN m 20. JAN.-18. FEB. Þú verður var við það að skoð- anir þínar stangast á við það I sem ætlast er til af þér í vinn- unni. Það er mikið um að vera í félagslífinu og þú skemmtir þér vel. iJ fiskarnir 19. FEB.-20. MARZ Þú færð líklega einhverjar frétt- ir í dag sem valda þér áhyggj- I um. Þér gengur mjög vel í vinn- unni og ef þú ert í opinberri stöðu tekst þér að vinna hylli andstæðinganna. SMÁFÓLK TWO UJEEKS AT "BEANBAG CAMP"! N0THIN6 TO VO FOR TWO WEEKS EKCEPT LIE IN A BEANBAG.'THIS 15 60NNA BE PERFECTÍ SOOPBN'E, Bi6 BROTHER. I’LL WRITE IF THEV 6IVE US TlME... PON'T WORRV ABOUT ITÍ JU5T RELAX, ANP ENJOV Y0UR5ELF... ~y~ Tvær vikur í „baunapokabúö- um“! Ekkert að gera í tvær vikur annað en liggja á baunapoka! Þetta verður Htórkostlegt! Bless, stóri bróðir... Ég skrifa ef þeir gea okkur tíma til þess... Hafðu ekki áhyggjur af því! Slappaðu bara af og njóttu lífsins... Er þetta biðröðin í rútuna? Hver er að troðast? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Eins og margir bridgespil- arar eflaust vita efndu Sam- vinnuferðir/Landsýn og Far- skip hf. til bridgekeppni í síð- ustu ferð Eddunnar yfir Atl- antshafið. Sjö granda ferðin, eins og hún var nefnd, var á margan hátt hin sögulegasta, einkum vegna þess hve veðrið lék menn grátt, 12 vindstig eða svo stóran hluta útleiðarinnar, sem skipið virðist ekki vera vel í stakk búið til að mæta. Enda lágu flestir í koju fyrsta dag- inn sem átti að spila, rænu- lausir af sjóveiki, og hefði eng- inn mannlegur máttur megnað að draga menn að spilaborðinu undir þeim kringumstæðum. En hvað um það, þetta heppnaðist allt vonum framar, það tókst að ljúka öllum mót- um á tilsettum tíma og það bar ekki á öðru en að þeir 40 spilarar sem kepptu hefðu skemmt sér hið besta, bæði innan vallar og utan. Var og leikurinn til þess gerður. Úrslit í keppninni eru birt annars staðar í blaðinu í dag, en hér skulum við skoða spil sem kom fyrir í rúbertu- keppni, sem skotið var inn á milli sveitakeppninnar og tvímenningsins: Þú átt þessi spil í suður: Suður ♦ 5 ¥ ÁKD97652 ♦ 54 ♦ 96 Það er enginn á hættu og vestur er höfundur sagna. Hann opnar á einu hjarta, þú rekur upp stór augu, en makk- er segir einn spaða. Pass til þín. Hvað viltu gera? Hugsaðu um þetta til morg- uns. Og jafnframt, hvað mundirðu segja eftir sömu sagnir með þessi spil: Suður ♦ 5 ¥ ÁKDG10652 ♦ 54 ♦ 96 Sömu spil, nema hvað hjartaliturinn er þéttari. meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.