Morgunblaðið - 18.09.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.09.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1983 77 VELVÁKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 11—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS cÍnwuM5rx*ruM'ú\\ Bara skugga-sveinn Hví ekki 800 — 1000 manns? Einn úr Skuggahverfinu skrifar: „Kæri Velvakandi. I Dagblaðinu/Vísi um dag- inn, segir Björgvin' Frederik- sen frá því að hann hafi sýnt erlendum gestum sínum út um glugga hjá sér á Lindargöt- unni og hafi einn þeirra þá sagt: „Mér finnst að Guð hafi gefið ykkur nóg, þetta fjall og þetta fjall," og benti á Akra- fjall og Esjuna, „þótt þið fengjuð ekki lika þessa perlu á milli," og átti gesturinn þar við Skarðsheiðina. Hvernig væri nú að fleiri ættu hlutdeild í þv>' ' Skrifið eða hringið til Velvakanda Vclvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 11 og 12, mánudaga til fostudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskipti, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þátt- arins, þó að höfundar óski nafn- leyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina því til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í dálkunum. Þessir hringdu . . . Björgvin Fredriksen skrifar: Ágæti Velvakandi. í dálkum þínum í dag (föstudag 16. sept.) er smásending til mín, sem mig langar til að svara, en höfundur nefnir sig „Einn úr Skuggahverfinfl". Gaman væri að sjá þennan skugga-svein, sem er svo víðsýnn, að hann telur, að aðeins sé útsýn til fjalla og sjávar út um glugga hjá mér við Lindargötu, þegar ver- ið er að ræða um það í sambandi við skipulagsmál og nú búið að samþykkja í borgarstjórn að byggja blokkir meðfram Skúla- götu frá Klapparstíg að Vitastíg. Enginn efast um, að útsýn verð- ur fagurt úr „múrnum". Skugga- Óskar Björnsson, Neskaup- stað, hringdi og hafði eftirfar- andi að segja: — Mig langar til að fregnast um, hvort einhver lesenda þekkti ljóð, sem stúlka gerði á stríðsárunum, eða kannski rétt eftir stríð. Ég gerði einu sinni lag við þetta ljóð að gamni mínu, en er búinn að týna þessu öllu saman. Og ég kann ekki nema hrafl úr ljóðinu. Hún kom úr sveit og eignaðist barn með hermanni. Hann yfirgaf hana o.s.frv. Kvæðið byrjar svona. sveinn er það fróður, að hann ætl- ar að 800—1000 íbúar muni njóta þess úr nýbyggingum á verðmiklu lóðunum. En honum virðist sjást yfir veigamikið atriði: Hvers eiga þeir borgarar að gjalda, sem svipt- ir verða fjallasýn, allt frá Lindar- götu upp að Skólavörðuhæð? Ætli þeir gætu ekki orðið eitt til tvö þúsund? Það mun síðar koma í ljós. Auk þess er eignaréttur, og aðrir hagsmunir, einskis virtur af borgaryfirvöldum. Skugga-sveinn ætti að gefa mér upp nafn sitt; ég mundi bjóða hon- um í kaffi í eldhúsinu. Þar sér ekki til fjalla. Þá mun sannast að hann er ekki „Einn úr Skuggahverfi", bara skugga-sveinn, sem þekkir ekki til staðhátta." Ég fór ein, ég fór ör um minn æskustig. Ég var átján vetra þann dag, er hann kom er hann sá og hann sigraði mig, er hann söng þetta töfrandi lag. Seinna í ljóðinu: Hann var svo voðasætur. Nú vaki ég hverja nótt. Þá regnið við gluggann grætur þá græt ég líka hljótt. Þetta er nú það litla sem ég man, en er e.t.v. nóg til að koma einhverjum á sporið. Vísa vikunnar IVísilala framfærslukostnaðar ha'kkar um 0,74%: [Verulegur árangur hefur nádst baráttunni við verðbólguna — segir Matthías Á. Mathiesen Irnhrr. Irtm lil kiaa lýsli ráAhrrrann aA kauplagxae fnd hrfAi >laAfr»l utrnknaAa kækkun Itafalofunnar á rMih fiamfn-rOu -t»ð er hins vegar augljóst.- aagði Matthias i g»r. .að viaitolu- hckkunin t næala mánuði verður hærri En þcr ávtianir tem gerð- ar voru þegar rikisatjórnin var mynduð hafa staðiat og nokkru hetur Þeaa vegna er ekki áalæða una Min akoðun er sú að þegar menn aja hvað þegar hefur á iat og hvað á eftir að ávinnaai fram að áramótum. muni þeir fall aat á þrer hugmyndir og tillogur M-m nkisatjðrnin mun leggji fram. um hóflegar kauphækkanir Brúnir hvessti Matti Matt, um myrkrið færðist kliöur, því verðbólgunnar draugur datt dauður þegar niður. Hákur GÆTUM TUNGUNNAR Þá regnið við gluggann grætur • I , Einhver sagði: Það hljóp snuðra á þráðinn. Aukaalestur vegna Rétt væri: Það hljóp snurða á þráðinn. breyttra aðstæðna Innflytjendur — framleiðendur Viö munum opna nýja byggingavöruverslun á næst- unni. Þeir sem óska aö kynna okkur vörur sínar, eru vinsamlega beönir aö senda okkur sem fyrst vöru- og verölista. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Hermannsson, Húsasmiöjunni, Súöavogi 3, í síma 86235. SPARISKÍRTEINIRÍKISSJÓÐS: sölugengi miiai við4,5% vexti umtram verðtr. pr. 100 kr. 1. FLOKKUR 2. FLOKKUR Útg. Solugengi pr. 100kr. 4,5% vextirgilda til Sölugengi pr. 100kr. 4,5% vextirgilda til 1970 16.424 05.02.1984 _ _ 1971 14.127 15 09.1985 - - 1972 13.280 25.01.1986 10.589 15 09 1986 1973 8.114 15.09.1987 8 032 25.01.1988 1974 5.134 15.09. 1988 - - 1975 3.928 10.01.1984 2.895 25.01.1984 1976 2.576 10.03.1984 2.187 25.01.1984 1977 1.855 25.03.1984 1.590 10.09 1984 1978 1.257 25.03 1984 1.016 10.09.1984 1979 872 25.02.1984 652 15.09.1984 1980 552 15.04.1985 426 25.10 1985 1981 365 25.01.1986 274 15.10. 1986 1982 257 01.03.1985 192 01.10.1985 1983 148 01.03.1986 VEÐSKULDABRÉF VERÐTRYGGÐ ÓVERÐTRYGGÐ Með 2 qialddöqum á ári Með 1 qjalddaqa á ári Láns- Ávöxtun Söluqen 3! Söluqen 1 tfmi Sölu- umfram 18% 20% 18% 20% ár: gengi Vextir verðtr. ársvextir ársvextir HLV” ársvextir ársvextir HLV” 1 95,18 2 9 70 71 84 60 61 75 2 92,18 2 9 58 60 78 50 51 69 3 90,15 21/2 9 51 52 74 43 45 64 4 87,68 21/2 9 45 47 71 38 40 61 5 85,36 3 9 41 43 69 35 37 59 6 82,73 3 91/4 7 80,60 3 91/4 Athugið að sölugengi veðskuldabréfa er háð 8 77,72 3 9172 gjalddögum þeirra og er sérstaklega reiknað út 9 75,80 3 91/2 fyrir hverl bréf sem tekið er i umboðssölu. 10 72,44 3 10 1) Hæstu leyfilegu vextir. Kaupþing hf. reiknar gengi verðbréfa daglega Getur bú ávaxtað betur bitt ound? Notfærðu þérþá möguleika sem verdbréfaviðskipti bjóda. - þú verðtryggir sparifé þitt og getur fengið allt að 10% ársvexti þar ofan á - vaxandi verðbréfaviðskipti auðvelda endursölu verðbréfa ef þú vildir losa fé fyrr en þú ráðgerðir. A.K. hringdi og hafði eftirfar- andi að segja: — Þeir hafa þann hátt á hjá Rafmagnsveitu Reykja- víkur að lesa af mælum neytenda einu sinni á ári, en reikningar miðast við áætlun þess á milli. Hér þyrfti að vera hægt að gera undantekningu og fá aukaálestur og nýja viðmiðun, breytist aðstæð- ur á heimili notanda. Ég fór fram á aukaálestur hjá mér vegna breyttra aðstæðna, þar sem ég elda nú ekki orðið nema tvisvar í viku, en fæ áfram jafnháa reikn- inga og áður. Var mér þá tjáð, að slíkt væri ekki tíðkað á þeim bæ, og yrði að notast við gömlu við- miðunina fram að næsta álestri. S2P SIGCA V/QGA g ‘ftlVtftAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.