Morgunblaðið - 18.09.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.09.1983, Blaðsíða 12
60 r MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1983 / ............... ................... 11,1 N , Hvcrt pessara tungumála langar þig 35 til að tala? Frönsku, þýsku, ensku eða dönsku? Eða viltu e.t.v. frekar teygja þig til fjarlægari landa og læra grisku eða japönsku? Með að- stoð hinna rómuðu Linguaphone tungu- málanámskeiða verður námið þér á engan hátt ofraun. Það sannar reynsla yfir flöginra milljón nemenda um allan heim, af öllum þjóðemum og á öllum aldri. Allir hafa þeir aukið við tungumálakunnáttu sína gegnum Linguaphone. Þú getur auðveldlega orðið einn þeirra. Auðvelt og ánægjulegt Yfir 200 tungumálamenn um allan heim hafa komið við sögu í 60 ára þróun Lingua- phone námskeiðanna. Afrakstur þeirrar vinnu er margreynt og fullkomnað náms- kerfi, sem hefur reynst ótrúlega einfalt en fljótvirkt. Heymar og sjónminni leggjast á eitt og á örfáum mánuðum lærirðu nýtt tungumál. Ekki með þrotlausu striti yfir glósubókum í kennslustundum, heldur með auðveldu og ánægjulegu námi í stofunni heima. 35tungumál Linguaphone tungumálanámskeiðin eru fáanleg bæði á segulbandsspólum (kassett- um) eða á litlum hljómplötum. Bækumar fást ými8t með enskum eða dönskum skýringartextum.... og nú er danska nám- skeiðið fáanleg i fyrsta sinn með íslenskum texta. Hringdu eða skrifaðu eftir frekari upplýsing- um um eitthvert eftirtalinna tungumála- námskeiða. Okkar er ánægjan ef við getum aðstoðað. Kassettur eóa hljómplötur Norska Sænska Danska Flnnska Islenska Þýska Hollenska Enska 1, 2 og 3 frska Velska Franska Italska Pólska Tékkneska Amerísk enska Rússneska Japanska Spœnska (Kastlllía) Spœnska (Rómanska Amerika) Portugalska Serbó-króatiska (Júgóslavía) Hebreska Nýpersneska Stöóluö arabiska Alsirsk arabíska Egyps|c arabiska Mandarinska (Kinverska) Kantónska (Kinverska) Afrikanska Súlska (Zulu) Svahilska (Swahili) Hlndverska (Indland) Malajiska Indónesiska Iringdu eða skrifaðu eftir upplýsingabæklingi Hljódfærahús Reykjavíkur Laugavegi 96 - Sími 13656 Brídge Arnór Ragnarsson Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Vetrarstarfsemi félagsins hófst sl. miðvikudag með eins kvölds tvímenningi. 22 pör spil- uðu með mitchell fyrirkomulagi. Hæsta skor fengu: A—V Stefán Pálsson — Ragnar Magnússon 324 Sigurður Sigurjónsson — Júlíus Snorrason 311 Guðlaugur Jóhannsson — Örn Arnþórsson 300 Kristján Blöndal — Valgarð Blöndal 292 N—S Sigurður B. Þorst. — Gylfi Baldursson 337 Ásmundur Pálsson — Karl Sigurhjartarson 320 Helgi Nielssen — Alison Dorash 315 Gunnar Þórðarson — Leif Österby 303 Meðalskor var 270. Næsta miðvikudag, 21. sept- ember, verður eins kvölds tvímenningur aftur á dagskrá. Sérstök athygli er vakin á því að þá verður spilað í Gerðubergi, menningarmiðstöðinni í Breið- holti. Spilamennska hefst kl. 19.30. Bridgefélag Breiðholts Síðastliðinn þriðjudag var spilaður einskvölda tvímenning- ur og var spilað í einum fjórtán para riðli. Úrslit urðu þessi: 1. Kjartan Kristófersson — Helgi Skúiason 185 2. -3. Einar Hafsteinsson — Guðmundur Skúlason 168 2.-3. Sævin Bjarnason — Óli M. Andreasson 168 4. Garðar Garðarsson — Friðrik Jónsson ' 162 Meðalskor 156 Næstkomandi þriðjudag verð- ur spilaður einskvölda tvímenn- ingur, en þriðjudaginn 27. sept. hefst þriggja kvölda hausttví- menningur og er allt spilafólk velkomið. Spilað er í Gerðubergi í Breið- holti kl. 19.30 stundvíslega. Keppnisstjóri er Hermann Lárusson. Bridgefélag Kópavogs Fyrsta spilakvöld haustsins var haldið fimmtudaginn 15. sept. Spilaður var eins kvölds tvímenningur en þátttaka var dræm. í efstu sætum urðu þess- ir: Björn Halldórsson — Ásgeir Ásbjörnsson 132 Grímur Thorarensen — Guðm. Pálsson 132 Stefán Pálsson — Rúnar Magnússon 113 Jónatan Líndal — Þórir Sveinsson 112 Meðalskor 108 stig. Fimmtudaginn 22. sept. verð- ur spilaður eins kvölda tvímenn- ingur og eru allir eldri meðlimir BK hvattir til að mæta og taka með sér nýja félaga. Spiiað er að Þinghóli við Hamraborg og hefj- ast spilakvöld kl. 20.00 stundvís- lega. Bridgedeild Breiðfirðinga Fyrsta umferð af 5 í tvímenn- ingskeppni var spiluð ( gær. 42 pör mættu til leiks. Úrslit urðu: Stig 1. Guðiaugur Nielsen — Óskar Karlsson 199 2. Baldur Árnason — Sveinn Sigurgeirsson 198 3. Birgir ísleifsson — Karl Stefánsson 198 4. Eggert Benónýsson — Sigurður Ámundason 197 5. Steinunn Snorradóttir — Vigdís Guðjónsd. 195 6. Halldór Jóhannesson — Ingvi Guðjónsson 179 7. Gísli Stefánsson — Kristján Ólafsson 178 8. Árni Magnússon — Jón Ámundason 177 9. Matthías Þorvaldsson — Rögnvaldur Möller 175 10. Guðlaugur Karlsson — Óskar Þór Þráinsson 174 Meðalskor 156 Næst verður spilað á fimmtu- dag kl. 19.30 í Hreyfilshúsinu. Kaupmenn—kaupfélög. Heildsölubirgóir fyrir- liggjandi: Rifflar, haglabyssur, skotfæri, byssu- pokar, byssuólar og -festingar, hreinsisett, heyrnarhlífar og kíkjar. Sími 24020 Harrington & Richardson, Mossberg, Winchester, Weaver, Weather Shield. I.GUÐMUNDSSON & CO. HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.