Morgunblaðið - 25.09.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.09.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1983 7 Ódýr „Orgínal" pústkerfi frá Ford Vikuna 26.—30. september bjóöum viö Ford eigendum pústkerfi á vildarkjör- um. Ford Fiesta árg. ’76—’83 kr. 2.500.- Ford Escort árg. ’68—’80 kr. 2.950.- Ford Cortina árg. ’71—’80 kr. 3.300.- Ford Taunus árg. ’77—’82 kr. 3.300.- Innifalið í veröi er: • Orginal Ford pústkerfi. • Upphengjugúmmí. • Klemmur. • Vinna við ísetningu. Komið með bílinn á verkstæði okkar og viö skiptum um pústkerfið samdægurs — jafnvel meöan þér bíðið. SVEINN EGILSSON HF. Verkstæöi Skeifunni 17, Rvk. Sími 85100. $ SUZUKI Höfum opnað nýja glæsilega verslun með postulín og kristalvörur að Hverfisgötu 105. Wedgwood Stórkostlegt úrval af fallegum gjafavörum frá hinum þekktu ensku fyrirtækjum Wedgwood, Aynsley, Poole, Dartington og Midwinter. Nöfnin Wedgwood og Aynsley eru þekkt um allan heim fyrir frábær gæði og fegurö í hinu fína postullni sínu, jafnt gjafavörur sem borö- búnaður. Hver hlutur er handmótaöur og handskreyttur af hinum færustu listamönnum. Poole framleiðir frábærar vörur úr steinleir, boröbúnað, gjafavörur og hluti úr eldföstum leir, „Oven to table wear“ skálar, diska og fleira sem þolir jafnt frost sem mikinn hita. Metropolitan Crystal og Dartington eru tveir af helstu framleiðend- um í Englandi á fínum gler- og kristalvörum, jafnt glösum sem _______ ýmiskonar gjafavöru. Aöeins glæsilegar vörur í sérflokki hvaö gæði og fegurö varöar. Kenöal Hverfisgötu 105, sími 26360. Næg bílastæði að baki hússins, innkeyrsla frá Snorrabraut. eða 8% ? Verötrygging veitir vörn gegn veröbólgu — en hefur þú hugleitt hversu mikla þýöingu mismun- andi raunvextir hafa fyrir arösemi þína? Yfirlitiö hér aö neöan veitir þér svar viö því. VEftÐTRYGGÐUR SPARNAÐUR - SAMANBURÐUR A AVÖXTUN Verötrygging m.v.tánskjaravisitölu Nafn- vextir Raun- ávóxtun Fjöldi ára til að tvöf raungildi höfuðstols Raunauknmg höfuðst eftir 9 ár Veðskuldabréf 3% 8% 9ár 100% Sparisk. rikissj. 3.5% 3.7% 19ár 38 7% Sparisjóösreikn. 1% 1% 70ár 94% GENGI VERÐBREFA 100% Verölryggö veöskuldabréf Dæmi um raunaukningu höfuðstóls eftir 9 ár. Verðtryggð spariskirteini ríkissjóös Verðtryggöur sparisjóðsreikningur 25. september 1983: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: 1970 2. flokkur 1971 1. flokkur 1972 1. flokkur 1972 2. flokkur 1973 1. flokkur A 1973 2. flokkur 1974 1. flokkur 1975 1. flokkur 1975 2. ffokkur 1976 1. flokkur 1976 2. flokkur 1977 1. flokkur 1977 2. flokkur 1978 1. flokkur 1978 2. flokkur 1979 1. flokkur 1979 2. flokkur 1980 1. flokkur 1980 2. flokkur 1981 1. flokkur 1981 2. flokkur 1982 1. flokkur 1982 2. flokkur 1983 1. flokkur Sölug.ngi pr. kr. 100.- 15.745,99 13.916,09 12.063,56 10.230,28 7.229,87 6.648,13 4.588.53 3.779,06 2.847,61 2.698,31 2.147,16 1.991,85 1.663,05 1.350.53 1.062,62 895.90 692,37 567.90 449,79 383,62 284,85 258,71 193,33 150,01 VERÐTRYGGÐ VEÐSKULDABRÉF 3,7—5,5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVEROTRYGGD Sölugengi m.v. natnvexti 12% 14% 16% 1 ár 59 60 61 2 ár 47 48 50 3 ár 39 40 42 4 ár 33 35 36 5 ár 29 31 32 34 36 59 Sólugangi Nafn- Ávöxtun m.v. vextir umfram 2 afb./ári (HLV) varötr. 1 ár 96,49 2% 7% 2 ár 94,28 2% 7% 3 ár 92,96 2Ví% 7% 4 ár 91,14 2%% 7% 5 ár 90,59 3% 7% 6 ár 88,50 3% 7’/.% 7 ár 87,01 3% 7'/.% 8 ár 84,85 3% 7%% 9 ár 83,43 3% 7Vi% 10 ár 80,40 3% 8% 15 ár 74,05 3% 8% VERÐTRYGGÐ HAPPDRÆTTISLÁN RÍKISSJÓÐS pr. kr. 100.- D — 1974 4 346.76 E — 1974 3.077,05 F — 1974 3.077,05 G — 1975 2.039.70 H — 1976 1.847,77 I — 1976 1.478,54 J — 1977 1.308,04 1. fl. — 1981 281,65 Ofanskráö gengl er m.a. 5% ávöxt- un p.á. umfram verötryggingu auk vinningsvonar. Happdrættisbrófin eru gefin út á handhafa. HLUTABRÉF Hampiöjan hf. Kauptilboö óakaat. Veróbréfamarkaðui Fjáríestingarfélagsias Lækjargötu12 101 Reykjavik lónaóarbankahúsinu Simi 28566

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.