Morgunblaðið - 25.09.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.09.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER1983 13 2ja herbergja íbúðir Orrahólar, falleg og rúmgóö 2ja herb. ibúö á 6. hæö. Fallegar innréttingar. Tengi fyrir þvottavél á baöi. Stórar svalir. Frábsert | útsýni. Bein sala. Verö 1200 þús. Flúöasel, góð 2ja herb. ósamþykkt íbúö í kjallara, laus fljótlega. Bein sala. Verö 900 þús. Grundarstigur, 30 fm góö elnstaklingsibúö á 2. hæö í fjölbýll. Eignln er meö nýjum eldhúsinnréttingum. Ákv. sala. Verö 550 þús. Reynimelur, stór 2ja herb. íbúð á 1. hæö. Tengi fyrir þvottavél á baöi. Lítið áhvíiandi. Laus strax. Verö 1250 þús. Þangbakki, falleg og rúmgóö 2ja herb. íbúð á 2. hæö. Góöar innréttingar. Þvottahús á hæðinni. Ákv. sala. Verö 1150 þús. Kambasel, falleg og rúmgóö 2ja herb. íbúð á 2. hæö. Þvottah. innan ibúöar. Góöar suöursvalir. Ákv. sala. Verð 1200 bús. -4ra herb. Lyngmóar, Garöabæ., rúmgóö og falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæð m/bílskúr. Tengi fyrir þvottavél á baði. Stórar suöursvalir. Verð 1550 þús. Eiöistorg, björt og skemmtileg 110 fm íbúö á 3. hæö. Góöar innréttingar. Tvennar svalir. Mikiö útsýni. Laus strax. Verð 2,2 millj. Hamraborg Kóp„ góö 3ja herb. íbúð á 4. hæð meö bílskýll. Gott utsýni, vandaðar innréttingar, tengi fyrir þvottavél á baði. Falleg sameign. Ákveöin sala. Verö 1500 þús. Grettisgata, 4ra herb. 130 fm góö íbúð á 3. hæö í fjölbýli. Stórar suöursvalir. Ákv. sala. Verö 1750 þús. Jörfabakki, falleg 117 fm 4ra herb. íbúö meö aukaherb. í kj. Þvottaherb. innan íbúöar. Suðursvalir, laus fljótlega. Ákv. sala. Miöleiti, rúmgóö og skemmtileg íbúö á 2. hæö, tilbúin undir tréverk meö bflskýli. Góöar suöursvalir. Skipti möguleg á tilbúinni eign. Ákv. sala. Verð 1500 þús. -6 herb. íbúöir Krummahólar, glæsileg toppíb. (penthouse) á tveimur hæöum meö bilskýli. Glæsilegar innréttingar. Verö 2,4 millj. Álfheimar, góö 5 herb. íbúð á 4. hæö meö aukaherb. í kjallara og aðgangi aö snyrtingu. Nýlegar innréttingar. Verö 1750 þús. Skipholt, 5 herb. 125 fm glæsileg íbúö á 4. hæö í fjölbýli. Frábær eign. Mikiö útsýni. Aukaherb. í kjallara. Sameign öll til fyrirmyndar. Ákv. sala. Verö 1800 þús. Espigerói, 6 herb. 135 fm góð íbúö á 2. og 3. hæö í fjölbýli. Einstaklega góð eign á einum vinsælasta staö i Rvk. ásamt bílskýli. Verö 2750 þús. Sérhæðir Melabraut Seltj., 4ra herb. 110 fm góö íbúð á jaröhæö i tvíbýli. Góður garður. Ákv. sala. Verð 1800 þús. Miklabraut, 4ra herb. 100 fm mjög góö íbúð á 2. hæö í þríbýli ásamt góðum bílskúr og óinnréttuöu geymslurisi yfir íbúöinni. Ákv. sala. Verö 1900 þús. Ránargata, 4ra herb. 115 fm óvenjuglæsileg og nýinnréttuö íbúö á 2. hæö í þríbýli. Verö 2200 þús. Ein vandaöasta eignin á markaön- um í dag. Safamýri, 6 herb. 145 fm góö íbúð á 2. hæö í þríbýli. Verö 3 millj. Rúmgóð og björt íbúö á einum eftirsóttasta staö í bænum, ásamt bílskúr og vel grónum garði. Ákv. sala. Fífuhvammsvegur, 120 fm 4ra herb. ibúö á 2. hæö í fjórbýli. Stór og björt íbúð ásamt stórum bílskúr. Verö 1950 þús. Einbýiishús og raðhús Ásgaróur, 115 fm raöhús á þremur hæöum. A efri hæö eru 3 svefnherb. og baðherb. Á 1. hæö er stofa og eldhús. í kjallara er rúmgott þvottahús og góö geymsla. Ekkert áhvilandi. Dísarás, gott endaraöhús, svo til fullbúiö, á tveim hæöum ásamt bílskúr. Góðar stofur, arinn. Vandaöar innréttingar. 5 svefnherb. Ákv. sala. Verö 3200 þús. Hvassaleiti, 6 til 7 herb. 200 fm mjög gott raöhús á tveim hæöum ásamt bílskúr. Skjólríkur og vel gróinn garöur. Ákv. sala. Verð 4 millj. Mjög gott raöhús á góðum stað. Kjarrmóar Garðabæ, fallegt endaraöhús á tveim hæöum um 125 fm ásamt bílskúrsrétti. Góöar innréttingar. Skipti möguleg á stærrl eign á góöum staö. Verö 2200 þús. Aratún Garóabæ, 140 fm einbýli á eínni hæö meö 50 fm viöbygg- ingu með mikla nýtingarmöguleika. 600 fm ræktuö lóö. Fæst í skiptum fyrir minni eignlr í Rvk. eða bein sala. Verð 3500 þús. Réttarsel, 210 fm parhús á tveimur hæöum meö útbrugðnum kjall- ara. Innbyggöur bílskúr. Arinn. Mjög gott útsýni. Selst í fokheldu ástandi meö járnuöu þaki og grófjafnaöri lóð. Verö 2,2 millj. Kambasel, 200 fm endaraöhús á tveim hæöum meö innbyggöum bilskúr. Tilbúiö aö utan en i fokheldu ástandi aö innan. Góö greiöslukjör. Lerkihlíó, 240 fm raöhús sem er kjallari og tvær hæöir. Óvenju skemmtilegar teikningar og góö staösetning. Til afhendingar strax. Verö 2,3 millj. Kögursel, 185 fm einbýli á tveimur hæöum fokhelt aö innan en fullbúiö aö utan meö bilskúrsplötum. Lóð fullfrágengin. Til afhend- ingar strax. Verð 1900 þús. Rauðagerói, glæsilegt 215 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Bíl- skúr í fokheldu ástandi. Til afhendingar strax. Góö eign á góöum staö. Skipti eða bein sala. Verö 2,2 mlllj. Ath.: fjöldi annarra eigna á söluskrá. Ávallt fyrirliggjandi ný söluskrá. i Fasteignamarkaöur Fjárfestingaiféiagsins hf | 1 SKÓLAVÖRDUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SRÁRISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurösson hdl. te p FASTEIGNASALAN SKÓLAVÖROUSTlG 14 2. hæö Opiö 1—4 2ja herb. íbúöir Háaleitisbraut. Góö íbúö á 1. hæö, 70 fm. Verö 1,2 millj. Háaleitisbraut. 60 fm kjallara- ibúö. Laus strax. Verö 1 millj. 3ja herb. íbúöir Asparfell. 2 góöar íbúöir, 80 og 90 fm, í lyftuhúsi. Verö 1,3 millj. Engihjalli Kóp. Mjög góö íbúö á 2. hæö í 3ja hæöa blokk, 100 fm. Vandaóar innréttingar. Verö 1,5 millj. Lundarbrekka, Kóp. Snyrtileg, 90 fm íbúö á 3. hæö. Góöar innréttingar. Laus strax. Ákv sala. Verö 1450—1500 þús. Sörlaskjól. 75 fm kjallaraibúó. Snyrtilegar innréttingar. Skipti á stærri. Verð 1,2 millj. Leirubakki. Eiguleg 95 fm íbúö á 3. hæö. Góöar innréttingar. Verð 1400—1450 þús. Sólvallagata. 112 fm ibúö á 2 hæö í toppstandi. Veró tilb. 4ra herb. íbúðir Hvassaleiti. Góö 108 fm íbúö á 2. hæö ásamt bílskúr. Verö 1850—1900 þús. Fífusel. 117 fm íbúö á 2. hæö. Góöar innréttingar. Verö 1500 þús. Flúóasel. Mjög eiguleg kjallara- íbúð, 97 fm. Góöar innréttingar. Verö 1,2 millj. Kleppsvegur. Góö 95 fm íbúö 5 herb. á 4. hæö. Mikil sameign. Verð 1450 þús. Lækjarfit, Garóabæ. 100 fm íbúö á miðhæö. Verö 1,6 millj. Kópavogsbraut. 120 fm íbúó í tvíbýlishúsi. Húsiö er klætt aö utan meö Garöastáli. Verð 1,6 millj. Sérhæöir — Parhús 2 sérhæóir í Laugarneshverfi. Eingöngu í skiptum fyrir minni eignir (3ja—4ra herb. íbúöir) á sömu slóðum eöa miösvæðis. Reynimelur. Glæsilegt parhús, 117 fm. Eign í góðu standi. Verö 2,2—2,3 millj. Fæst einnig í skiptum fyrir stærri eign. Hjallabraut Hf. Gullfalleg 106 fm íbúö á 1. hæö. Eingöngu í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö i Noröurbæ. Einbýli — Raðhús Tunguvegur. 140 fm einbýlis- hús, allt á einni hæö. Bílskúrs- réttur. Verð 2,6 millj. Heióarás. Rúmlega fokhelt ein- býlishús, 330 fm. Verö 2,2—2,3 millj. Fagridalur, Vatnsleysuströnd. Einbýlishús, 130 fm. Verö 1250 þús. Hólavellir, Grindavík. Nýlegt parhús, 136 fm, 4 herb. ásamt tvöföldum bílskúr. Verö 1450—1500 þús. Daltún. Rúmlega fokhelt par- hús, 235 fm. Þak frágengiö gler í gluggum bílskúrsplata. Verö 1,8 millj. Verslunar/ skrif- stofuhúsnæöi Á horni Þórsgötu og Baldurs- götu. 130 fm húsnæöi á götu- hæö. Hentar ýmsum rekstri. Verð tilb. Ný, ónotuó Schaeff SKB 800 A skurógrafa meó ýmsum auka- búnaði. Fæst í skiptum fyrir fasteign á Reykjavíkursvæói eóa einnig á landsbyggðinni. Sími 27080 15118 Helgi R. Magnússon lögfr. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága! OJND FASTEIGNASALA Opiö 13—17 Land á bökkum Rangár 50 hektara ræktanleg spilda. Veiöiréttur. Góð greiöslukjör. Verö 1 millj. Bjarnarstígur — lítiö einbýli Þetta hús er í litlum garöi meö trjám. Þaö er á stærö vió 2ja herb. íbúð. Verö 1.150. Dalaland — Fossvogi — 2ja herb. 1. hæö á móti suöri. Dyr úr stofu út í lítinn garö. Verö 1275 þús. Grensásvegur — 2ja herb. Rúmgóð íbúö á 3. hæð. Ekkert áhv. Verö 1.150 þús. Álfhólsvegur — 2 íbúöir Eignin er 3ja herb. ibúö á 1. hæö. Þar eru svefnherb. og bað á sér gangi. Stofa meö góöu útsýni og þvottahús innat eldhúsi. Einnig er í kjallara einstaklingsíbúó sem leigö er út. Verö 1600 þús. Lundarbrekka — 3ja herb. Glæsileg íbúö, rúmgóö meö sórinng. frá svölum. Þvottahús og búr á hæöinni. Laus strax. Verö 1450 þús. Asparfell — 3ja herb. Virkilega snotur íbúó á 5. hæö í lyftublokk. Þvottahús á hæðinni. Verð 1300 þús. írabakki — 3ja herb. Erum meö þessa Ijómandi fallegu íbúö í einkasölu, hún er meö suöursvölum, hún er á 1. hæö og í kjallara er aukaherb. meö aögangi aö snyrtingu. Verö 1400 þús. Viðskiptaþjónustan á Grund Jörfabakki — 4ra herb. Falleg íbúö á 2. hæö meö aukaherb. í kjallara. Verö 1600 þús. Hverfisgata — 4ra herb. 2 saml. stofur og 2 svefnherb. Verö 1300 þús. Flúðasel — 4ra herb. Góö ibúö í Flúöaseli m/bílskúr. Fallegt útsýni. Verð 1700 þús. Nýbýlavegur 4ra herb. — Bílskúrsréttur Eignin þarfnast standsetningar. Hún er á efri hæö í tvíbýli og fylgir bílskúrsréttur. Góð greiöslukjör. Ver 1,2 millj. Súluhólar — 4ra herb. m. bílskúr Ibúðin er 110 fm meö suö-vestursvölum og innbyggöum bílskúr. Verð 1600 þús. Flyðrugrandi — 145 fm sérhæö Úrvals sérhæö viö Flyðrugranda. Verð 2,7 millj. Blönduhlíö — hæö og ris Hæðin er 140 fm en risiö 80 fm og er þaö nýendurnýjað. Eigninni fylgir bilskúrsréttur. Verð 2,8 millj. Jórusel — hæö í tvíbýli Hæðin er 117 fm, 38 fm rými í fokheldum kjallara. Sökklar að 30 fm bíiskúr. Verð 1850—1900 þús. Hæö á Melum Inn á hæöina er sameiginlegur inngangur með risi. Hæðin er rúm- lega 100 fm. 2 stórar saml. stofur, hjónaherb. og tvö minni. Vand- aðar eldri innréttingar. Möguleiki aö skipta á íbúö á jaröhæö eöa á 1. hæö. Verð 2 millj. Skólavöröustígur — glæsileg hæð Efsta hæöin í gamla Kron-húsinu er komin til sölu. Hún er 125 fm og öll endurbyggó áriö 1982. Henni fylgir 20 fm verönd á þaki hússins. Verö 2,1 millj. Háreist og glæsilegt raöhús Þessi eign er í Seljahverfi, hún er á 3 hæöum meö glæsilegum innréttingum og fylgir henni stór bílskúr. Eignin er alls um 280 fm. Verð um 3 millj. Skerjafjöröur — einbýli Gott steinhús 105 fm aö gr.fl. Hæö og ris á vel hirtri 800 fm eignarlóð. Allt 160 fm. Verö 2,8 millj. Grettisgata — lítiö einbýli Húsiö er á 3 hæöum klætt bárujárni og er um 50 fm aö grunnfleti. Verö 1500 þús. Lítiö raöhús í Bústaðahverfi Húsiö er um 120 fm, kjallari, hæð og ris. Verö 2 millj. Hvannalundur — Garöabær — einbýli Liólega 100 fm fallegt einbýlishús ásamt 40 fm bilskúr. Viöbygg- ingarréttur. Núna í ékv. söiu. Veró 2,5 millj. Einbýli í endurbyggingu — vesturbær Húsiö er nýflutt i Bráöræöisholt, hæö og ris á steinsteyptum kjallara. Verö 1,3 millj. Eignir á byggingarstigi Erum með eignir bæði í Fossvogi, Selási, Garðabæ og Bústaöa- hverfi. Teikn. og uppl. á skrifstofu. Ólafur Geirsson viðsktr., Borghíldur Flórentsdóttir, Guóni Stefánsson, Þorsteinn Broddason. r; 29766 I__3 HVERFISGÖTU 49

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.