Morgunblaðið - 25.09.1983, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.09.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1983 17 Nú. eöa Opiö 1—3 ■ ■ aldrei Vegna fyrirhugaöra breytinga á húsnæöismála- stjórnarlánum er sérlega hagstætt að festa kaup á eignum í smíöum. Höfum m.a. eftirfarandi eignir á byggingarstigi: í miöbæ Garöabæjar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir tilbúnar undir tréverk. Bílskúrar geta fylgt. Góöir greiösluskilmálar. í Kópavogi 3ja herb. tbúö tilbúin undir tréverk. Viö Stekkjarhvamm Hf. 120—180 fm raöhús sem afh. fullfrágengin aö utan en fokheld aö innan. Við Heiðnaberg 163fm raöhús sem afh. fullfrágengin aö utan en fokheld að innan. Á Ártúnsholti 182 fm fokhelt parhús. Esjugrund — Kjalarnesi 160 fm einlyft einbýlishús ásamt 40 fm bílskúr til afh. strax fokhelt. Góö greiöslukjör. í Suðurhlíöum 228 fm fokhelt endaraöhús ásamt 128 fm kjallara og 114 fm tengi- húsi. Við Frostaskjól 150 fm raöhús sem afh. uppsteypt meö stáli á þaki og glerjaö. Innbyggöur bílskúr. Við Bergstaðastræti 2 glæsilegar íbúðir í sama húsi. Húsiö afh. fullfrágengiö aö utan en fokhelt aö innan. Bílskúrar fylgja. Teikningar af öllum þessum eign- um liggja frammi á skrifstofunni. Auk þess höfum viö til sölu byggingarlóöir á Seltjarnarnesi, Mosfellssveit, Álftanesi og víöar. 'fth FASTEIGNA MARKAÐURINN Óömsgötu 4, símar 11540—21700. Jóci Guömundsa., Laó E. Lövs Iðgtr. Ragnar Tómatson hdl. 27750 n Ingólfsatraati 18 s. 27150 Lítið steinhús 2ja herb. ca. 50 fm viö Miöborgina. Trjágaröur. í Hólahverfi Falleg 3ja herb. íbúö á hæð. í Vesturbæ 4ra herb. íbúö í eldra stein- húsi. Laus fljótl. Við Nýlendugötu 4ra herb. hæö í steinh. í Breiðholti 4ra herb. aöalhæö ásamt plássi í kjallara. í Heimahverfi Góö 4ra herb. íbúö. Útborg- unarkjör möguleg. Efri hæð m. bílskúr Ca. 120 fm í vel byggöu þri- býli í Laugarnesi. Suöur- svalir. Bílskúr fylgir. Eignaskipti 4ra herb. m. bílskúr í Háa- leiti. Skipti á 2ja herb. íbúö. í Hólunum Stórglæsileg 5 herb. íbúö í litlu sambýlishúsi. í Seljahverfi Raöhús m. bilskýli. í Mosfellssveit Raðhús m. bílskúr. í Kópavogi Rúmgóö 3ja herb. íbúö. Eignaskipti Neðri hæð m. bílskúr og 3ja herb. kj.íbúö í Noröurmýri í skiptum fyrir gott raöhús eöa einbýlishús. Benedikt Haildórsson sölustj. HJalti Steinþórsson hdl. Gústaf Mr Tryggvason hdl. Hvað á að borða í hádeginu? Því er auðsvarað þegar MATBORÐfÐ er annars vegar: Maturinn er pantaður með einu símtali fyrir kl. 10.00 og þegar búið er að sækja hann kl. 12.00 breytist vinnustaðurinn í fyrsta flokks veitingastað: * Fjölbreyttur vikumatseðill *Tví- og þríréttaðar máltíðir * Sérstakir hitabakkar halda matnum heitum og Ijúffengum * Frábær lausn fyrir einstaklinga og starfshópa Matborðið útbýr einnig veislumat fyrir ferminguna, giftingarveisluna, árshátíðina, stórafmælið o.s.frv. 2 Karatefélagið Þórshamar Byrjendanámskeið í Shotokan karate hefjast mánudaginn 26. sept- ember kl. 19.00 aö Brautarholti 18, 4. hæö. Aldurstakmark aöeins 7 ára í þetta sinn. Skipt í aldurshópa. Þeir yngri kl. 19.00, en eldri kl. 20.00. Látið skrá ykkur tíman- lega. Karate er ein besta sjálfsvörn sem völ er á og frábær líkamsrækt. fyrir komu margra kunnra karatekappa undanfarin ár s.s. Steve Cattle Bret- landsmeistara 1981, Dieter Steinegg núverandi Þýskalandsmeistara og Martin Burkhalter Noregs- meistara 1979. Allir gestir og þátttakendur fá karateblaöiö ókeypis á mánudaginn. Innritunarsímar: 22225 — 16037 — 79046 eöa komið bara á mánudaginn. Fyrrverandi nemend- ur félagsins velkomnir. Æfingar eru aö fara í fullan gang. Þórshamar Þórshamar hefur staöiö HAUSTTILBOÐ Viö bjóöum eitt þúsund króna afslátt af 12 mynda myndatöku og einni stórri stækkun í stæröinni 30 X 40 cm. Verö meö afslætti er kr. 2.600.- Ath. Tilboð þetta stendur aöeins til 15. október. Pantiö því tíma strax. oarna&fjölsk/ldu- Ijósmyndir A usturstrœti 6, sími 12644.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.