Morgunblaðið - 25.09.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.09.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1983 31 k raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði i boói Til leigu 1. hæö í bakhúsi viö Laugaveg 1, Reykjavík. Stærö húsnæöis um 100 m2. Hentugt fyrir ýmiss konar atvinnurekstur. Upplýsingar veitir Sigurður Tómasson í síma 84822 milli kl. 10—12 næstu daga. Hafnarfjöröur lönaöar- eöa geymsluhúsnæði 450 fm til leigu. Leigist í einu eöa tvennu lagi. Upplýsingar í síma 54037, 52270 og 50148. Iðnaðarhúsnæði á Ártúnshöfða Til leigu mjög gott 1800 fm húsnæði. Leigist í einu lagi eöa aö hluta til. Fullkomin loftræst- ing og malbikuð lóð. Uppl. í síma 53755 eftir helgi. Húsnæði til leigu Til leigu er 200 fm húsnæöi á 3. hæð í stein- húsi viö Lindargötu, hentugt fyrir léttan iönað. Uppl. í síma 14240. Verslunarhúsnæði á ísafirði Til leigu 65 fm verslunarhúsnæöi á jaröhæö og ca. 60 fm lagerpláss í kjallara aö Aðal- stræti 24, ísafiröi. Uppl. í síma 94-3126 eða 94-3962. Til leigu í Sundaborg Eftirfarandi skrifstofu- og vörugeymsluhús- næði, Sundaborg, er til leigu strax: 1. Á jarðhæö, 360 fm, sem skiptist í sam- liggjandi 133 fm skrifstofu og 227 fm vörugeymslu. Sérinngangur og stórar aö- keyrsludyr. 2. Á tveimur hæöum, 256 fm, sem skiptist í 160 fm skrifstofu og 193 fm vörugeymslu. Húsnæðiö er ekki samliggjandi, en sam- gangur er innanhúss. Stórar aökeyrsludyr aö vörugeymslu. Margvísleg þjónusta varöandi innflutning fá- anleg í húsinu. Tilboö óskast send afgreiðslu Morgunblaösins fyrir 27. sept. merkt: Sunda- borg — 8689“. Taflfélag Garöabæjar Taflæfingar vetrarins eru hafnar. Teflt er á mánudagskvöldum kl. 20.00 í Garðaskóla (vesturdyr). Tafláhugamenn eru hvattir til aö mæta og styöja starf félagsins. Tafláhöld á staönum. Vakin skal sérstök athygli á aö fyrirhugað er skáknámskeiö fyrir félagsmenn á haustmiss- eri' Taflfélag Garöabæjar. Félagsfundur Veröur haldinn fimmtudaginn 29. sept. 1983 kl. 8.30 e.h. að Suðurlandsbraut 30, 4. hæö. Dagskrá: 1) Félagsmál 2) Kjaramál 3) Önnur mál Mætiö vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaöarmanna. Skipasmíði Skipaviðgerðir í tilefni af útgáfu SFI-flokkunarkerfisins á ís- lensku boöar Iðnþróunarverkefni Sambands málm- og skipasmiðja til kynningarfundar föstudaginn 30. sept. aö Hótel Esju og hefst hann kl. 13.00. Á fundinum verður fjallað um aukna fram- leiöni í málmiönaöi, ástæöum fyrir útgáfu SFI-flokkunarkerfisins svo og hvaö mögu- leika þaö gefur fyrir útgeröir, skipafélög og skipaiðnaðinn. Fundurinn er opinn öllum, sem áhuga hafa á skipasmíöi og skipaviðgerðum. Þátttaka til- kynnist í síma 91-25561 fyrir 27. þ.m. Samband málm- og skipasmiöja. lönþróunarverkefni. húsnæöi óskast Hafnarfjörður Óskum eftir aö taka á leigu 100—150 fm iðnaðarhúsnæöi. Uppl. í síma 51513 og 54318. Húsnæði óskast Starfsmaður v-þýska sendiráðsins óskar eftir að taka strax á leigu einbýlishús, raöhús eöa sérhæö í Reykjavík, helst sem næst miöbæn- um, allt að 140 fm aö stærö. Uppl. í síma 19535 og 19536 frá og meö mánudegi kl. 9—17. ti! sölu Fyrirtæki Nuddstofa — Snyrtistofa Til sölu fyrirtæki meö margvíslega þjónustu fyrir konur og karla, s.s. nudd, böö, Ijós, snyrting og hárgreiðsla. Fyrirtækiö er í eigin húsnæöi, mjög vel tækj- um búiö og góö aöstaöa fyrir viðskiptavini og starfsfólk. Gæti hentaö nokkrum aöilum saman sem hafa menntun eöa reynslu á ofangreindum sviðum. Verö 3—3,2 millj. FYRIRTÆKI & FASTEIGNIR Bókhaldstækni hf. Laugavegi 18. S-25255. Lögfræðingur Reynir Karlsson. Fyrsta flokks ís Fyrsta flokks ís til fiskiskipa er til sölu hjá okkur. Mjög stuttur afgreiöslutími. íslager tekur 300 lestir og hægt er aö afgreiöa 36 lestir á klukkustund. P/F Bacalao, Þórshöfn, Færeyjum. Sími 11360. Hönnubeck-loftamót Til sölu Hönnubeck-loftamót. Þaö eru álbitar og skrúfaöar stálstoöir undir 400 fm. Gott aö breyta í veggjamót. Upplýsingar í síma 43221 eftir kl. 16.00. óskast keypt Fyrirtæki Fyrirtæki óskast til kaups. Ýmis konar rekst- ur kemur til greina. Má vera illa statt fjár- hagslega. Fariö veröur með allar uppl. sem trúnaðarmál. Tilboö leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 29. september nk. merkt: „F — 8544“. tilboö — útboö .... Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöir sem skemmst hafa í um- ferðaróhöppum. Suzuki 800 árg.’81 Galant 1600 árg. ’80 Renault 20 árg. ’78 Fiat 125 P árg. ’78 Mercury Monarc árg. ’75 Mazda 1000 árg. ’74 Princess árg. ’79 Datsun Bluebird 20 GLD árg. ’81 Mitsubishi L 200 Pick-up árg. '81 Mazda 626 árg. ’82 Lada 1200 árg. ’77 Mazda 121 árg. ’76 Datsun 280 C Diesel árg. ’80 Simca (sendibíll) árg. ’75 International (vöruflutn.) árg. '80 Vauxhall Viva árg. ’74 Polonez árg. ’80 Audi 100 LS árg. ’76 Mazda 616 árcj. ’77 Bifreiöirnar veröa til sýnis að Skemmuvegi 26, Kópavogi, mánudaginn 26.09. ’83 kl. 12—17. Tilboðum sé skilað til Samvinnu- trygginga, Ármúla 3, Reykjavík, fyrir kl. 16, þriðjudaginn 27.09 ’83. r/^v-|SAMVINNU Lr\J TRYGGINGAR Ármúla 3, sími 81411. |__________tilkynningar \ Háskólanám í Bandaríkj- unum 1984—1985 Eins og undanfarin ár mun Íslenzk-Ameríska félagiö veita aöstoö viö aö afla nýstúdentum og öðrum þeim, sem hafa áhuga á aö hefja háskólanám í Bandaríkjunum haustiö 1984, skólavistar og námsstyrkja. Er þetta gert í samvinnu við stofnunina Institute of Interna- tional Education í New York. Styrkþegar skulu aö jafnaði ekki vera eldri en 24 ára og ókvæntir. Upphæö styrkja er mjög mismunandi, en nægir oftast fyrir skólagjöld- um og stundum dvalarkostnaöi. Umsóknareyöublöö um slíka aðstoö fást í Ameríska bókasafninu, Neshaga 16, Reykja- vík, sími 19900. Umsóknum þarf að skila til félagsins fyrir 15. okt. nk. Skólastyrkjanefnd félagsins velur þær umsóknir sem sendar verða áfram til Bandaríkjanna. Islenzk-Ameríska félagiö, Pósthólf 7051, Reykjavik. Orösending frá Bæjarútgerð Hafnarf jarðar Eigendur vöru sem geymdar eru í frystiklef- um Bæjarútgeröar Hafnarfjarðar eru beðnir um að taka þær fyrir 15. okt. nk. Ef vörurnar veröa ekki teknar fyrir þann tíma, mun Bæj- arútgerö Hafnarfjaröar fjarlægja þær á ábyrgö eigenda. Bæjarútgerð Hafnarfjaröar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.