Morgunblaðið - 25.09.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.09.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunar- deildarstjóri Staöa hjúkrunardeildarstjóra á Fæöingar- heimili Reykjavíkurborgar er laus til umsókn- ar. Æskilegt er að viökomandi hafi jafnframt Ijósmóðurmenntun. Um er aö ræða starf á nýrri kvensjúkdómadeild í Fæðingarheimilinu sem er aö taka til starfa. Upplýsingar um starf þetta veitir Hulda Jensdóttir í síma 24672 og 22723. Hjúkrunar- fræðingar Stöður hjúkrunarfræðinga á skurölækninga- deild. Upplýsingar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 81200. Hjúkrunar- fræðslustjóri Staða hjúkrunarfræöslustjóra er laus til um- sóknar. Um er að ræða afleysingastöðu til eins árs. Fulltrúi Staöa fulltrúa á skrifstofu hjúkrunarforstjóra er laus til umsóknar. Stúdentspróf eöa hlið- stæö menntun áskilin. Mikil áhersla er lögð á samstarfshæfni og aö viökomandi hafi frum- kvæöi og geti unniö sjálfstætt. Starfsreynsla viö starfsmannahald og almennt skrifstofu- hald æskileg. Upplýsingar veitir Sigurlín Gunnarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, milli kl. 11.00—12.00 í síma 81200, eöa á Borgarspítalanum á sama tíma. Reykjavík, 23. sept. 1983. BORGARSPÍTALINN 0 81 200 Skógrækt ríkisins Skógrækt ríkisins óskar eftir aö ráöa ritara sem jafnframt gegnir símavörslu, til starfa sem fyrst. Nokkur kunnátta í ensku og norö- urlandamálum nauösynleg. Laun samkvæmt launasamningum opinberra starfsmanna. Nánari uppl. á skrifstofunni aö Ránargötu 18. íhf Framkvæmdastjóri Landsamband mennta- og fjölbrautaskóla- nema óskar eftir aö ráöa framkvæmdastjóra í hálft starf frá og með 1. nóvember. Nauðsynleg er góö alhliða þekking og reynsla af störfum á vegum nemendafélags og/eöa LMF. Umsóknir, meö upplýsingum um reynslu og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir 30. september merkt: „F — 8692“. Kjötvinnslu Búrfells vantar vana starfsmenn viö móttöku á kjöti til frystingar og geymslu ásamt ýmsum öörum störfum sem til falla í sláturtíö. Uppl. gefur Kristján Kristjánsson í síma 19750 milli kl. 8—16. Skrifstofustarf Stór félagssamtök í Reykjavík óska eftir starfsmanni sem allra fyrst. Hér er um al- menn skrifstofustörf aö ræöa, þó aðallega vélritun og starf við offset-prentvél. Reynsla æskileg. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf- um leggist inn á afgreiöslu blaösins fyrir 30. sept. næstk. merkt: „S — 8576“. Atvinna óskast Kona óskar eftir atvinnu, er vön afgreiðslu úr kjötborði, einnig viö símaafgreiðslu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 78116. Hrafnista Reykjavík óskar eftir að ráöa löggiltan iðjuþjálfa Upplýsingar hjá forstööukonu vistdeildar sími 38440 — 30230. Hrafnista Reykjavík óskar eftir aö ráöa sjúkraþjálfara Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 38440 og 35262 á skrifstofutíma. Atvinnurekendur Tvítug stúlka óskar eftir vinnu. Hefur reynslu í skrifstofustörfum, er meö stúdentspróf af viðskiptabraut. Upplýsingar í síma 40148 næstu daga milli kl. 17—20. Rafeindaefni Óskum aö ráöa starfskraft í varahlutaverslun okkar. Starfið felst í afgreiöslu og uppbyggingu á verslun sem selur rafeindaefni. Einhver þekking á því sviöi nauðsynleg. Umsækjendur hafi samband viö Jón Arna Rúnarsson mánudaginn 26. sept. á milli 10—12 og 13—17. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Heimil istæki hf Sætúni 8. Atvinna við ísafjarðardjúp Hjón óskast til starfa viö blandað bú við ísa- fjarðardjúp í vetur. Hjón sem ekki eru meö börn 10—13 ára ganga fyrir. Góö aðstaöa. Sendið nafn og heimilisfang ásamt símanúm- eri og helstu uppl. til augl.deildar Mbl. merkt: „Djúp — 8809“. Öllum veröur svaraö. Björt framtíð Nýtt fyrirtæki meö mikil umsvif óskar aö ráöa framkvæmdastjóra. Leitaö er aö manni, sem hefur menntun og/eða reynslu á viðskipta- eöa lögfræöisviðum, góöa skipulagshæfi- leika og fjármálaþekkingu. Fyrirtækiö er að hefja starfsemi og er því um að ræða krefjandi starf fyrir framtakssaman mann. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyrir lok þessa mánaðar. Meö umsóknir veröur farið sem trúnaöarmál, sé þess óskaö. Öllum umsóknum veröur svaraö. EndurskoÓunar- mióstöóin hf. N.Manscher Höfðabakki 9 Pósfhólf 5256 125 REYKJAVlK Simi 85455 Fataverslun í miöbænum óskar eftir starfskrafti strax, hálfan daginn 1—6. Æskilegur aldur 25—50 ár. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Áreiöanleg — 8542“ fyrir 28. seþt. Afgreiðslumaður Óskum aö ráöa sem fyrst mann til afgreiðslu- starfa í verslun vora. Eiginhandarumsóknir óskast er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf. Ánanaustum Grandagarði. Pósthóif 1415. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráöa rafvirkja með aösetri í Búöardal. Reynsla í rafveiturekstri æskileg. Umsóknir er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist rafveitustjóra Rafmagnsveitna ríkisins, Stykkishólmi eöa starfsmannahaldi Rafmagnsveitna ríkisins fyrir 6. okt. nk. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Vélfræðingur 23 ára vélfræðingur óskar eftir vel launuöu framtíöarstarfi í landi. Tilboö leggist inn á augldeild Mbl. merkt: „P — 8888“ 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.